Morgunblaðið - 14.01.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.01.1967, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1967. r Rúmenar eða A-Þjdöverjar falla úr Júgóslavar, Svíar, V-Þjóðverjar, IJngverJar, Tékkar, Danir og Rússar komnir í 8 lioa úrslit f GÆR voru leiknir átta leikir i lokakeppni HM í handknattleik í ýmsum borgum í Svíþjóð. Skírðust þá línurnar mjög og er nú sýnt hvaða tvö lið komast áfram í keppninni í þremur riðlum af fjórum. Úr A-riðli komast Svíar og Júgóslavar sem bæði hafa unnið tvo leiki. Úr B-riðli komast V-Þjóðverjar og Ungverjar, sem bæði hafa unnið tvo leiki. Úr D-riðli komast áfram Tékkar og Danir, sem báðir hafa unnið tvo leiki. Óljóst er með C-riðil — erfiðasta riðil keppninnar, þar sem Rúmenar, Rússar og A-Þjóðverjar berjast um tvö sæti og hafa nú Rússar tryggt sér áframhald, hvernig sem við- ureign þeirra við Rúmena fer, en hvort hitt liðana verður er enn évíst. í gær urðu úrslit þessi: Svíþjóð — Sviss 19-16. Júgóslavía — Pólland 22-17 V-Þýzkaland — Japan 38-27 Ungverjaland — Noregur 15-11 Rúmenía — Kanada 27-3 Sovét. — A-Þýzkaland 22-17. Danmörk — Frakkland 9-8. Tékkóslóvakía — Túnis 23-10. Næst í HM NÆSTU leikir á HM í hand- knattleik verða leiknir á sunnudag. Þá leika saman Svíþjóð — Júgóslavia Pólland — Sviss V-Þýzkaland — Ungverjal. Japan — Noregur Rúmenía — Sovét A-Þýzkaland — Kanada Danmörk — Tékkóslóvakía Frakkland — Túnis. Lýkur með því keppni í riðl- um. Á þriðjudag fara svo fram 8 liða úrslit. Þá leika saman nr 1 í A-riðli gegn 2 í D-riðli nr 1 í Ð-riðli gegn 2 í A-riðli nr 1 í B-riðli gegn 2 í C-riðli mr 1 í C-riðli gegn 2 í B-riðli. A-riðiIl. Með sigri sinum yfir Póllandi í fyrradag, tryggðu Svíar sig til framhalds í keppninni. Þeir hafa því að vonum tekið lífinu með ró í leiknum við Sviss í gær og aðeins gætt þess að vera yfir í mörkum. Munurinn á löndunum (19:16) er ekki stór í tölum en án efa hefðu Svíar getað gert betur, ef á hefði þurft að halda Pólverjar hafa barist upp á líf og dauða gegn Júgóslövum því sigur yfir þeim var þeirra eina von til framhalds í keppninni Júgóslavar náðu undirtökunum í byrjun og var staðan íhálfleik 14-8 þeim í vil. Munurinn minnk aði um eitt mark í siðari hálf- leik og lokastaðan var 22-17 — og Pólland er svo gott sem úr keppninni, vonlaust um fram- hald. B-riðill. Það er án efa nokkur fróðleik- ur í að sjá hvernig Japanir leika handknattleik. Furðulegt er hve mörg mörk þeir skora i sínum leikjum, jafnvel við stórveldi eins og V-Þýzkaland. Sennilega rikir mikill hraði í leikjum þeirra og þeir smjúga í vörn mótherjana af sínum lipurleik. V-Þjóðverjar skoruðu 17 mörk gegn 12 í fyrri hálfleik og héldu Framttiald á bls. 91 Átta af „10 beztu" íþróttamönnum ársins, sem mættir voru í hófinu í gær. Frá vinstri talið: Ól- afur Guðmundsson KR, Guðmundur Gíslason ÍR, Gnnnlaugur Hjálmarsson Fram, Geir Hall- steinsson FH, Hermann Gunnarsson Val, Kolbeinn Pálsson með styttuna, Sigurður Dagsson oj Árdís Þórðardóttir frá Siglufirði. Jídbeinn Pálsson KR íþróttamaour ársins 1966 Hlaut 63 stig af 66 mögulegum Árangurinn er félögum mínum mest að þakka sagbi Kolbeinn Pálsson, sem íika á verðlaun fyrir skautahlaup — Ég vona að ég reynist þess verðugur að bera það sæmdarheiti sem ég hef verið kjörinn til, sagði Kolbeinn Pálsson íþróttamaður ársins 1966 er hann sagði nokkur orð í þakklætisskyni í hófi íþróttafréttamanna í gær. Þessi orð lýsa Kolbcini Páls- syni allvel. Hann sýnir ævin- lega fágaða framkomu og kann sýnilega að meta á verð- ugan hátt framkomu annarra. Þess vegna hefur hann valizt til þess hlutverks að vera fyrirliði landsliðsins í körfu- knattleik, og þess vegna á hann án efa eftir að njóta vegs og virðingar á ókomnum árum. — Ég var 12 eSa 13 ára þegar ég hóf að leika körfu- knattleik, sagði hann í stuttu viðtali við Mbl. — Við stofnuðum þá nokkr- ir strákar skólafélag í Haga- skóla en gengum síðan allir í KR og höfum haldið saman alla tið. — Og hefurðu aldrei stund- að aðrar íþróttir? — Jú, ég lék með KR í handknattleik um nokkurt skeið en þegar flokkarnir voru orðnir f jórir sem ég var í sá ég að um of var færzt í fang og valdi körfuknattleik- inn. — Knattleikir eru sem sagt þínar íþróttir? KOLBEINN PÁLSSON, fyrirliði landsliðsins í körfuknattleik, var kjörinn „fþróttamaður ársins 1966". Var kjöri lýst í gær í kaffi- samsæti er Samtök iþróttafréttamanna efndu ttl. Eru liðin 10 ár síðan iþróttafréttamenn efndu til atkvæðagreiðslu um slíkan mann og á tímabilinu hafa fjórir hlotið titilinn, Vilbjálmur Ein- arsson, Guðmundur Gíslason, Valbjörn Þorláksson og Jón Þ. Ólafs- son. — f upphafi minntiat Sigurður Sigurðsson, formaður Samteka íþnóttafréttamanna, Benedikts G. Waaigie, heiðursforseta ÍSÍ, sem var brautry'ðjandi Iþróttafrétta- mennsku hér á lalidi og bar eina guHimenki Samtaka íþrótta- fréttamanna, sem gert hefur ver ið. — Sigurður hvað sl. ár ekki 'hafa verið jnikið sigiurár fyrir ísilenzk ar íþróttir og búizt ihefði verið vdð að atkvæði skiptus-t mjiög að þessu sinni. En á daginn kom að svo varð ekkiL íþróttamaðiur árs.ins var kjör- inn Kolibeinn Páisson, sem fyrr segir. Hlaut bann 63 stig af 66 möguJegum en 6 rraenn Ihafa at- kvæðisrétt í þessu kjöri, einn frá hverju blaði og finá útvarpi. Kolibeinn var fyrinliði körfu- knaittleiíksilandsliðsins, sem á ár- inu lék 8 landsleiki og vann 4 þeirra. Getur ekikert anna'ð sam- band stært sig af slliikum árangri s'l. ár. Koilbeinn færði að öðrum ölöstuðum íslandii þriðja sætið í Norðiunlandamótinu &L vor með því að skora úr tveim vátaköst- um á síðiustu sekúndum spenn- andi leiks. Hann sýndi og lang- 'bezta frammistöðu fsilendinga í leik nýverið við Evrópumeistar- ana í körfuknaittleik. Eins ag kunnugt er skrifa þeir er atikvæðisrétt hala 10 nöfn í- þróttajmanna á kjörseðiiinn. — Efsta na,fnið Mýtur 11 »tig, ann- að nafnið 9, þri'ðja 8 o. *. £rv. — Ja, ég á nú einnig verðlaunapening fyrir skauta- hlaup. Keppti í 500 m skauta- hlaupi þegar ég var 14 eða 15 ára — en aldrei síðan. Kolbeinn er sonur Páls Sig- urðssonar hárskerameistara í Eimskipafélagshúsinu ag bróð ir Vigdísar sem verið hefur ein sterkasta handknattleiks- kona Vals. Kolbeinn kvaðst mjög á- nægður með árangur körfu- knattleiksmanna sl. ár en eft- irminnilegasti leikurinn væri án efa leikurinn við Dani sem vannst á síðustu sekúndum með 1 stigi (Kolbeinn tók þá tvö vítaköst og hitti í bæði skiptin og tryggði sigurinn). Hann sagði að þessi heiður, sem honum nú hefði hlotnazt væri félögum sinum að þakka. — Hópurinn allur tekur þátt í leiknum, án þeirra gæti ég einn lítið. Úrslitin í atkvæðagreiðslu um 10 beztu urðu þessi: íþnóttamaður ársins: Kollbeinn Pálsson, KR, 63 Sigurður Dagsson, Vai, 43 Guðmundur Gíslason, ÍR, 32 Óiafiur Guðmundiss., KiR, 30 Geir HaSlsteinsison, FH, 26 Gunml. Hjálmarss., Fram, 20 7. Hermann Gunnarsson og Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 19 Árdís Þórðardóttir, Siglufirði, 18 Lilja Sigurðard., HSÍÞ, 12 9 10. Aðrir sem stig hkitu voru Kjartan Guðjón sson, ÍR, Hra,fn- hildur Gu'ðmundsdióttiir, ÍR, Krisitinn Benediktsson, Hnífs- áaí, Ánmann J. liárusson, Breiða ibiiki, Inigóifur Óskarsson, Fram, Davíð Valgarðsson, ÍBK, Jóu Árnason, TBR, VaJlbjörn Þor- láksson, KR, Árni Njálsson, Va\ og Magnús Guðmiundsson, ÍBA. Allir muna ínaimmistöðu Sig- urðar Dagssonar í marki Vals si, sumar. Guðmundur Gfelason/ bætti enn nokkrum metum 1 safn sitt og var eini sigurvegarS íslendinga í Jandsikeppni vi9 Dani. Ólafur Guðmundsson seíti m.a. Norðurlandamet ungjlinga 1 tugþraut. Geir Halilsteinsson á.tti einna Qitríkastan leik í hand- knattleik á áninu og sama er atS segja um Gunmlaug Hjálmars- son. Henmann Gunnarsson vap bæði í knattspyrnu- og hand- knattleiks'landsliðum með miki- um sóma og Jón Þ. Ólafsson vann bezta afrek íslendinga I frjállsum iþráttum er hann stökk 2.08 m og hefðd það afnek verið unnið á annarri atund og öðrun sta'ði t.d. í Búdapest á EM, hs i hann verið á verðlaunapalli. / - dís Þórðardóttir var sigursa:" : af oliu sikíðaKlfci si. ár og 7 i Sigurðardóttir se*ti met í fr„ - Framlbaid á biis. 3>1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.