Morgunblaðið - 14.01.1967, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1967.
12
MiKILVÆGT HLUTVERK OG MOTUÐ
STEFNA VIÐREISNARSTJORNAR
Eftir Jéhann Hafstein, dómsmalaráðherra
Mörg frumvörp fyrir
Alþingi og önnur
væntanleg
Reykjavíkur, að lagt verði
fram aukið fé til þess sama,
en það er fyrst og fremst hús
fyrir seskulýð borgarinnar til
þess að skemmta sér í. Ég veit,
ýmsu aðila, sem vinna að fram
kvæmd þessara mála.
í»að liggur fyrir frumvarp
til laga um fávitastofnun, sem
hefur þafin höfuðtilgang að
búa betur að þesu vangefna
fólki í þjóðfélagi okkar, sem
hefur lifað í skugganum, þeg-
Við höfiun lagt mikla áherzlu
á að efla skipasmíðar í land-
inu. Við eigum lika að efla
þær stórkostlega, þannig aíl
við getum byggt okkar skip
sjálfir í framtíðinni. ísienzkir
iðnaðarmenn hafa sýnt það, að
þeir geta byggt jafn góð 04
jgggjlPBj
T»á skulum við aðeins minn-
ast örfáum orðum á frumvörp,
sem liggja nú fyrir Alþingi og
verða lögð fyrir þingið og
væntanlega orðin að lögum áð-
ur en við göngum að kjör-
borðinu.
Um landhelgisgæzlu
Ég nefni frumvarp til
laga um landhelgisgæzlu. Það
er ákaflega mögur löggjöf okk
ar um landhelgisgæzluna, og
tilgangurinn með þessu frum-
varpi er að efla landhelgis-
gæzluna. I>ann 12. ágúst
í sumar var xmdirritaður
■amningur ríkisstjórnarinnar
við skipasmiðastöð í Alaborg
að byggja fyrir ofekur nýtit
varðskip, sem er á stærð við
Óðin og Iþá heidiur afilmeira.
Að öðru leyti er verið að end-
urskoða eflingu landhelgis-
gæzlurvnar. Við höfum fengið
skamma en góða reynslu af Mt-
illi þyrlu, en munum ef til viH
snúa okkur að stærri verkefn-
Um áfengismál
Fyrir þinginu liggur frum-
varp til laga um breytingu á
áfengislöggjöfinni. >að er flut*
eftir tillögu 7 manna þing-
mannanefndar, sem kosin var
á Alþingi fyrir tveimur árum.
Ffórða greln
Felur það I sér nokkrar endur-
bætur á áfengislöggjöfinni.
Auk þess fylgir þessu frumv.
mjög ítarleg skýrsla áfengis-
nefndarinnar, sem vann að
þessu máli. En í henni eru
margháttaðar tillögur, sem
stefna að viðbúnaði í þessu
mikla vandamáli okkar íslend-
inga. Engum dylst að það er
mikið vandamál, einikum að
því er snýr að æsku landsins.
Ég átti viðræður við fjárveit-
inganefnd um að tafea upp
Stærsta stalskipið, sem smíðað hefir verið hérlendis, í Slippstöðinni á Akureyri.
að það er víða pottur brot-
inn og fleiri sem vantar
slíkt En allt stefnir þetta að
sama marki. Ein af tillögum
Áfengisvarnarnefndarinnar var
Sildveiðarnar hafa verið drýgsta tekjulindin.
om til þess að gæta þessa dýr-
mætasta fjársjóðs íslendinga,
æm landhelgin er.
Jafnframt hefur verið lagt
fram stjómarfrumvarp um
breyting á lögum um bann
við botnvörpuveiði í landhelgi,
en þar eru stórhækkaðar sekt-
ir og önnur viðurlög fyrir að
stelast í landhelgina og ætti
að verða til þess að vernda
hana einnig.
auknar fjárveitingar til templ-
ara í Reykjavík, sem eru að
byggja sér hús og eru langt
komnir, en eru fjárvana. f>eir
hefðu aðstöðu til þess, ef þeir
hefðu 4 millj. króna á milli
handanna, að útbúa þar tvo
samkomusali fyrir æskufólk og
aðra. Fj árvei ti ngarnef nd tók
því máli ákaflega vel. Á sama
tíma mun borgarstjóri beita.
sér fyrir því í borgarstjórn
að efla æskulýðsstarfsemina 1
landinu. Hinar mörgu tillög-
ur þurfa nánari athugunar í
samvinnu og samráði við þá
ar við hin höfum verið sól-
armegin. Ég vil vona, að lög-
gjöfin muni hafa -verulegan
árangur til bóta.
Það liggur fyrir þinginu
frumvarp til laga um breyting
á lögunum um almannavarnir,
en aðalbreytingin er sú, að
koma almenningi úti um hinar
strjálu byggðir betur til að-
stoðar, ef hættur stafa af nátt-
úruhamförum, eins og hafis eða
eldgosum eða öðru slíku, sam-
göngur teppast eða aðra hlið-
stæða erfiðleika ber að hönd-
um.
Veiðarfæragerð og
skipasmíðar
Fyrir þinginu liggur frum-
varp til laga um verðjöfnunar-
gjald á veiðarfærum. Um það
er ekki fullt samkomulag og
sumir stjórnarsinnar hafa lýst
sig andvíga þvL Við í rikis-
stjórninni erum allir sammála
um, að það er skömm fyrir
okkur fslendinga, að láta leggja
niður síðustu veiðarfæragerð-
ina á íslandi. >að væri skömm
fyrir okkur íslendinga, að
kunna ekki sjálfir að búa tid
okkar veiðai-færi. >að á ekki
aðeins að koma í veg fyrir, að
síðasta veiðarfæragerðin legg-
ist niður, heldur á að búa þann
ig um hnútana, að hér vaxi upp
nýr og sterkur iðnaður á Is-
landi í gerð veiðarfæra. Iðnað-
ur, sem ekki aðeins dugar okk
ur íslendingum sjálfum, held-
ur verður í framtíðinni þann-
ig, að við getum selt veiðar-
færi öðrum og öðrum þyki
fengur í því, að fá veiðarfæri
frá hinni miklu fiskveiðiþjóð
íslendingum.
glæsileg skip og annars stað-
ar eru byggð.
Á stríðsárumum hefði það
orðið örlagaþrungið, ef ■ engin
veiðarfæragerð hefði verið á
Islandi. Annað eins gæti kom-
ið fyrir aftur, þó að ekki s4
fleira nefnt. >að getur vel ver
ið, að mönnum Uki ekki »á
aðferð, sem lögð er til með
þessu fi-umvarpi, að leggja lít-
ilsháttar gjald á innflutt veið-
arfæri, 2%, sem er þó sáralítið,
>að er hins vegar trú mín,
enda þótt frumvarpið verði
ekki samþykkt í þessu formi,
að það verði þó til þess að
rumska við mönnum og veið-
arfæragerð á Islandi verði þá
efld í einnhverri annarri myndl
Hvaða iðnaður skyldi í raun
og veru hafa betri skilyrði en
veiðarfæraiðnaður á íslandi?|
>ar höfum við virkilega stór-
an markað. >að er hinn stóri
markaður, sem aðrar iðngreia-
ar hefur vantað.
Ég fékk bréf nýlega sem mig
langar til þess að lesa fyri*
ykkur. >að er stutt. >ar segirj
„Mér datt í hug að senda þér
fáeinar Unur vegna frumvarp*
um 2% gjald á veiðarfæraflutn
ingi til stuðnings innlendrl
framleiðslu. >etta er merkilegt
skref, sem gjarnan hefði mátt
taka fyrr. Notkun veiðafærn
og reynsla við erfið skilyrði,
veðráttu m.a., gerir okkur hæi
ari en flesta til þess að ná
fulkomnun í framleiðslu og
ættu íslenzk veiðarfæri innan
tíðar að geta orðið útflutn-
ingsvara, sem sigraði á heims-
markaðinum. >að breytir ekkl
skoðun minni, að ég hefi sjáli-
ur annast innflutning ýmissn
veiðarfæra um langt árabi^
svo sem kaðla stálvíra og segi-
dúks. Er mér kunnugt, að t.cfe
fiskilinur, sem íramleiddar
TJ • —F -
í 00 000 0 e 0
—1—- \/r ' k
fitiaa.íimin, af fvrirhueuðu skipi Landhelgisgæzlunnar.