Morgunblaðið - 14.01.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.01.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1967. 23 Þorsteinn son bóndi IA FYRSTU áratugum þessarar aldar bjó sá bóndi í Hvammi á itaxárdal í Húnavatnssýslu, er Cigurður hét Semingsson, ásamt lconu sinni Elísabetu Jónsdóttur. Jörðin er í harðindasveit og Sig- (Urður byrjaði þar búskap fátæk »r, en kom þó upp allstórum fcarnahópi, eignaðist jörð sína og varð allvel bjargálna. Hann var annálaður vinnuvíkingur, kapps tnaður við heyskap og afkasta- ínikill vefari með afforigðum. Eftir að hann var orðinn ekkju- «naður og hættur búskap, fékk fcann berkla í hrygginn og lá t allmörg ár á sjúkrahúsinu á ffilönduósi, þar sem hann dó Uö49. Sjúikdóm sinn bar hann af ■eðruleysi og karlmennsku, prjón ®ði mikið í rúminu meðan hann fcafði orku til og las upphátt fyr 4r stofunauta sína. Hann varð |>ví mjög hugþekkur starfsfólki spítalans og vistmönnum. r Börn Sigurðar þóttu öll dugn- ; Hðarfólk og bar þó af Guðmund- j «ir Þorsteinn, sonur hans, fædd- ; lir 1. marz 1901. Þorsteinn réðist j »ð Enni í Refsborgarsveit sem jráðsmaður til ungrar ekkju, er [|>ar bjó þá með þrjú börn sín í tfcmegð, Halldóru Ingimundar- •íflóttur, móðursystur minnar, og [.(gengu þau í hjónafoand 2i3. sept. ^1929. Þorsteinn gerðist umsvifa- :«nikill um búskap, hóf túnrækt H stórum stíl, lét leggja að jörð- femi síma og rafmagn frá ©lönduósi, en sá hluti kauptúns ífcis, sem er norðan Blöndu, er "fcyggður úr Ennislandi. Stund- »ði hann mjólkursölu til Blöndu 6ss í allstórum stíl, en brá einn- ÍtL á það ráð á kreppuárunum Siprðs- - Minning eftir 1930, að taka að sér fæðis- sölu til sjúkrahússins og hatði þar Ingibjörgu systur sína sem matselju. Fór honum það vel og drengilega úr hendi, þótt talinn væri að vilja jafnan fá fullt verð fyrir vöru sína. Keypti ég af hon um manna mest til heimilis mins á þeim árum og var hann mjög áreiðanlegur í öllum þeim við- skiptum. Þegar mæðiveikin herj aði sauð'fé bænda á næstu árum, keypti hann kálfa og ungneyti til slátrunar og seldi til Reykja- víkur. Þorsteinn þótti harður í horn að taka ef honum þótti gengið á sinn hlut. Blönduóshreppur náði á þessum árum aðeins yfir byggðina sunnan Blöndu, en verzlunin var mest öll utan ár- innar. Sóttum við sunnan árinn- ar það fast að gera kauptúnið allt að einu hreppsfélagi og fá þann hlutann, sem byggður var úr Ennislandi, tekinn eignar- námi og innlimaðan í hrepps- félagið. Stóð þar Þorsteinn fast á móti, en þetta hafðist fram með lagasetningu og eftir allmik il málaferli. Þorsteinn bar skarð an hlut frá borði þrátt fyrir þær bætur, sem honum voru dæmd- ar, því að lóðirnar hætkkuðu mjög í verði eftir það. Enni átti að hálfu laxveiðina í neðsta hluta Blöndu og var þá varla um aðra veiðistaði í henni að ræða. Með stofnun veiði- félags skiptist arðurinn af veið- inni milli fjölda jarða, sem ofar lágu að ánni, og rýrði það mjög þau veiðihlunnindi, sem fylgt höfðu Enni. Ekki mýkti það skap Þorsteins, og dró það nokk uð úr framkvæmdahug hans, svo að hann réðst aldrei í að gera þær húsafoætur á jörðinni, sem þurfti, Átti þar einnig sinn þátt í sá mikli pólitíski áróður, sem taldi hag bænda jafnan bor inn fyrir borð, og Þorsteinn varð hljóðnæmari fyrir eftir þessar 1 viðureignir við kauptúnsbúana og veiðifélagið. Varð hann þvi oft svartsýnni um sinn hag, en efni stóðu til, en harðast kom þetta niður á konu hans, sem varð að fara á mis við mörg þau þægindi, sem bættum liúsa- kosti fylgja, en hún var að eðl- isfari mikil myndarhúsfreyja og híbýlaprúð. Þorsteinn unni mjög Enni, enda stendur bærinn hátt með fagra útsýn yfir blómlegar sveit ir og tignarlegan fjgllhring. Hann var of stórhuga til að vilja draga saman búskap sinn eða sleppa honum í hendur son um sínum, er þeir uxu upp, þrátt fyrir það að Halldóra kona hans varð fyrir því alvarlega slysi að brennast hroðalega 1951, svo að hún varð að liggja meira en árlangt á spítala, vera sér til hressingar. nokkra mánuði hjá dóttur sinni af fyrra hjónabandi, sem gift er í Englandi, og náði sér þó aldrei til fulls, enda bætt ist síðar við taugasjúkdómur, sem lagði hana að lokum alveg í rúmið síðastliðið ár, og ligg- ur hún nú ósjálfbjarga á Blöndu ósspítala. Af framanrituðu má sjá, að ævi Þorsteins var ekki hnökra- laus og olli því að visu að nokikru skaplyndi hans sjálfs. Þó mun það allra mál, er bezt þekktu til, að hann var í eðli sínu drengskaparmaður, hjálp- samur nágrönnum sínum, er á reyndi, áreiðanlegur í viðskipt- um, þótt hann vildi halda sínum hlut jafnan, og góður þeim mörgu börnum, sem oft dvöldu sumarlangt á heimili hans. Börn Halldóru Ingimundar- dóttur og 'fyrra manns hennar, Sigurðar Sveinssonar í Enni, þau er upp komust, eru þrjú: Helgi, húsgagnasmiður og Margrét, gift Hálfdáni Helgasyni kaupmanni, bæði í Reykjavík og Hólmfríð- ur stúdent, gift John Ingham, bankamanni í Englandi. Börn þeirra Þorsteins eru: Elsa Guð- björg, húmæðrakennari, giA Jóni Bergssyni bónda á Ketil»- stöðum á Völlum, Sigurður Heið ar, gúmmíviðgerðarmaður á Blönduósi og Ingimundur Ævar, sem nú býr í Enni. Þorsteinn veiktist af krabfoa- meini á maga snemma á síðasta ári, var skorinn upp hér f Reykjavík síðastliðið vor, en meinið reyndist ekki skurðtækt. Ekki lét hann þó sinn hlut fyrir þessum banvæna sjúkdómi fyrr en í síðustu lög, því að hann gekk að vinnu meðan orka leyfði, en síðustu vikurnar lá hann á Blönduósspítala, andaðist þar 7. þ.m. og verður jarðsett- ur að Blönduósi í dag. Með honum gengur til grafar sérkennilegur og mikilhæfur maður, minnisstæður þeim, er til hans þekktu ,og er að honum sjónarsviptir meðal húnvetnskra búskörunga. . P. V. G. Kolka. ' Ungur maður með Samvinnuskólamenntun og reynslu í verzl- unarstörfum óskar eftir vellaunaðri atvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „Störf — 8818“ sendist blaðinu. HÖFUM TIL SÖLU bílsturtur á vörubifreiðar og strokka í sturtur. - Höfum einnig til sölu ámokstursskóflur fyrir bílkrana. Vönduð smíði við lágu verði. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA, Selfossi. LESBÓK BARNANNA Hrofnkelssoga Freysgoða Ágúst Sigurðsson teiknaði T-T , ~ — * 31 & ’U mT‘r uMÍ • — - ■ 1 ég tvö!“ Þetta söng stöð- ttgt í eyrum mannsins, þar til hann var orðinn nlveg ruglaður. „Jæja, það er þá bezt, •ð þú takir eitt hár til, og t>á hefir þú þrjú“ sagði fcann. i1 Ekki var þetta fyrr framkvæmt en fyrri kon ■m ætlaði alveg að sleppa bér yfir því að eiga ekki Bema tvö svört hár. Karlinn varð því að leyfa fcenni að fá eitt hár í við |bót, en þá ösknaði seinni Bsonan upp, að sjálf ætti hún aðeins þrjú hár ea fcin fjögur. Vesalings karlbjálf- fcin hafði engan stundleg tui frið. Einu gilti hve j «nörg hár voru reitt af ‘fcans heimska haus, því fconurnar gátu aldrei ! gætzt á, að þær hefðu iŒengið jafn mikið í sinn fclut, Ýmist átti ónnur ■ fcvíta hárið fram yfir, «ða einu svörtiu hári íærra en hin. En eiginmaðurinn var glíkt erkiflón, að þetta gat hann alls ekiki skilið. fcess vegna lét hann kon jurnar slíta bárin af höfð inu á sér á víxl, þar til •— ekki var eitt einasta cftir. Hann var orðinn tiauðasköllóttur, aumur jng þrútinn eftir allan Ceytinginn. Hann brosti Varnt út undir eyru af Œeginleik, þvi að nú var ðoks komin þögn í hÚ3- fciu. Hvorug konan mælti erð af vörum. i „En hvað það er frið- Oælt og kyrrlátt hérna fcjá okkur þnemur“, •agði eiginmaðurinn. *Við «un sannarlega hamingjusöm“. Hann bauð mörg boð fyrir sik ok sína menn. En er þat tjáði eigi, þá bað hann mönnum sín- um lífs, — „því at þeir hafa ekki til saka gert við yðr, en þat er mér engi ósæmd, þótt þér drepit mik. Mun ek ekki undan því mælast. Und- an hrakningum mæl- umst ek. Er yðr engi sæmð í því.“ Þorkell mælti: „Þat höfum vér heyrt, at þú hafir lítt verit leiðitamr þínum óvinum, ok er vel nú, at þú kennir þess í dag á þér.“ Þá taka þeir Hrafn- kel ok hans menn ok bundu hendr þeira á bak aftr. Eftir þat brutu þeir upp útibúrit ok tóku reip ofan ór krók- um, taka síðan knífa sina ok stinga raufar í hásinum þeira ok draga þar í reipin ok kasta þeim svá upp yfir ásinn ok binda þá »vá átta saman. Þá mælti Þorgeirr: ,Bvá er komit nú kosti yðrum, Hrafnkell, sem makligt er, ok mundi þér þykkja þetta ólík- ligt, at þú myndir slíka skömm fá af nökkur- um manni, sem nú er orðit. Eða hvárt villtu, Þorkell, nú gera, at sitja hér hjá Hra'fnkeli ok gæta þeirra, eða villtu fara með Sámi ór garði brott í örskotshelgi við bæinn ok heyja férns- dóm á grjóthól nökkur- um þar sem hvárki er akr né engi?“ Þetta skyldi í þann tíma gera er sól væri I fullu suðri. Þorkell sagði: ,Ek vil hér sitja hjá HrafnkelL Sýnist mér þetta starfa- minna." SKHÝTLA Þjófurinn: Þér hafið vist ekki séð lögreglu- þjón hérna nálægt? Vegfarandinn: „Nei, herra minn“. Þjófurinn: Upp með peningana þá, — og úrið — fljótir nú!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.