Morgunblaðið - 14.01.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.01.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1967. 7 Horfst í augu hjá Brautarholti Síðastliðið haust var hún Guðrún litla I gðnguferð á Kjalar- nesi, nálægt Brautarholti. I»á kom stór hópur af forvitnum, skjóttum hestum á móti henni, og á myndinni, sem okkur var send, horfast þau í augu hestarnir og hún, og telja báðir aðiljar vissara að mjókka ekki bilið á milli sín. I' Akranesferðir Þ.Þ.Þ. mánu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá Akranesi kl. S. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudaga fcl. 4 .Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. 2 og sunnudögum kl. 9. Hafskip h.f.: Langíá er á Norðfirði. í>axá fór frá Hamborg í gær tid Heykjavíkur. Rangá er í Lorient. Belá kom til Rvíkiur 11. þm. frá Hull. Skipaútgerð ríkisins: Esja er 1 Hví'k. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21:00 í kvöLd til Rvíkur. Slikur er á NorðurlancLshöfnum á austuríeið. Loftleiðir h.f. Bjarn-i Herjólfsson «r væntanle.gur frá NY kl. 00:30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 10:30. Er væntanlegur til baka frá XiUxemborg kl. 01:15. Heldur áfram tii HY kl. 02:00. Snorri Þorfinnsson fer til Oslóar, Ka upma nnah afnar o g Helisingfors kl. 10:16. l>orfin.nur karls lefni er væntanlegur frá Kaupmanna- tköfn, Gautaborg og Osló kfl. 00:15. Skipadeiid S.Í.S.: Arnarfell er í Gdynla. Jökultfell fór frá Camden t. þm. til Rvíkur. Dísarfell fer í dag frá D j úpavogi til Noregis og Póllands. Litlaifell fer á morgun frá Hormafirðii til Seyðisfjarðar, Raufar- liafnar og Húsavíkur. Helgafell er væntanlegt ti’l Reyðarfjarðar á morg- un. StapiafeM kemur til Rvíkur á há- degi I dag. Mælifell er í Rendsburg. Kristen Framk er á Fáskrúðsfirði. Harns Boye er á Fáskrúósfirði. Flugfélag íslands h.f. Milliiandaflug: Bólfaxi kemur til Rvíkur frá Oeló og Kaupmannahöfn kl. 16:20 í dag. Flug- véliin fer til Kaupmanmalhaifnar ki. 10:00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Glaisgow og Kaupmaimahafnar kil. €6:00 í dag. Vélin er væntanleg aft- lur tál Rvikur kl. 16:00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að íljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, H/úsavíkur, Pórshafnar, Sauðárkróks, fcsafjarðar og Egilsstaða. Á mongun er áætlað að fljúga tád. Vesbmannaeyja og Akureyraa*. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- tfoss fer frá Rotterdam 1 dag 13. þm. tál Hamborgar og Huli. Brúartfosis fer <rá Vestmannaeyj um 18. þm. til Rvik. I>ettioss fer frá Gdynia 1 dag 13 þm. táil Ventspils. Kotka og RvíkUr. Fjali- ifoiss fer frá Gdynia 14. þm. til G-auta- borgar, Bergen og Rvífcur. Goðafoss fer frá Hamborg 14. þm. til Rvíkur. GulLoss kom táil Rvíikur i gærkrvöldi |I2. þm. frá Leith. Lagarfoss fer frá Hvík 05:00 í fyramiálið til Keflavíkur. fÆánafloss fer frá London í dag 13. Ifwn. til Hull og Rvíkur. Reykjafoss 'iK>r frá Norfolk í gær væntamlegiur tál NY í dag 13. þm. Selfioss fer ;#rá NY í dag 1<3. þm. til Rvífcur. Hkógafoss fór frá Eskifirði 12. þm. :€«1 HulL, Rotterdam, Antwerpeai og iHamborgar. Tungufoss kom til Kaup- tnanmalhafnar í morgun 13. þm. fer t>aðan 17. þm. tii Fuhr, Gautaborgar •g Krjetiansand. Askja kom til Rvík- •fcr 1 dag 13. þm. frá Reyðarfjarðar. tR-ainnö fór frá Rostock 8. þm. tál Vestmanonaeyja. CooLangatta er í ®í»ga. SeeadLer fór frá Hull lö. þm. •M Rivd/ku-r. Mariejete Böhaner fer frá fyeyðisfirðt í dag 13. þm. til Hiuiii og Hondon. Utan skrifstofutíma eru •(kipaífréttir le&nar í sjá Lfvinkum skn- •viara 2-1486. Sjóslysasöfnunin MUNIB HNÍFSDAGSSoFN- VNINA. Aifgreiðahir allra dagiblað- •nna í Beyhjavik taka á móti frswolögum. f dag verSa gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari Þorlákssyni ungfrú Elsa Marísdóttir skrifstofumær og Gunnar Tómasson, garðyrkju fræðingur. «r í dag verða gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Anne Helen Lindsay Hraunteigi 20 og Þorgrímur Björnsson, bif- reiðastjóri, Kleppsvegi 104. Heim ili ungu hjónanna verður þar. Á nýársdag voru gefin saman í hjónaband á Akranesi af sr. Jóni M. Guðjónssyni ungfrú Sig- ríður Eiríksdóttir og Vignir Gísli Jónsson. Heimili þeirra verður í Lundúnum. Á jóladag voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Erla Helgadóttir og Jó- hannes Jónasson. Heimili þeirra verður að Hjallavegi 19. (Ljós- myndasstofa Sig. Guðm., Skóla- vörðustíg 30). 16. desember voru gefin sam- an í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Kristjana Margrét Kristjánsdóttir, Hólm- garði 36 og Hans Agnarsson, Skólaetræti 1. A annan í jólum, voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank Halldórssyni, ung frú Elinborg Ragnarsdóttir og Óskar Kr. Ásgeirsson, Álfaskeið 45, Hafnarfirði. (Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonár, Skóla vörðustíg 30). Þann 31. des. voru gefin saman í Hallgrímskirkju af séra Jóni Aðalsteinssyni, ungfrú Elín Guð mundsdóttir og Ásgeir M. Þor- björnsson, húsabyggingameist- ari. Heimili þeirra verður að Njálsgötu 30. (Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skóla vörðustíg 30). Þann 10. des. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Torarensen, ungfrú Guðný Svava Guðjónsdóttir Kambsveg 1, og Benedikt Jónsson, Berg- þórugötu 53. Reykjavík. (Studio Guðmundar, Garða- stræti 8, Rvík. Sími 20900). Þann 31. des. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Friðný Ingólfs- dóttir og Birgir Þráinn Kjart- ansson, Lokastíg 28 A. Rvik. (Studio Guðmundar, Garða- stræti 8, Rvík. Simi 20900). Málaraviima Önnsmst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. MiKiveggjaplötur fyrirliggjandi í 5,7 og 10 cm þykktum. Ódýr og góð framleiðsla. Sendum. Hellu- og steinsteypan sf Bústaðabletti 8 við Breið- holtsveg. — Sími 30322. Austin Mini Van ’64 til sölu. Sérstaklega hentug ur fyrir konur. Bifreiðin er í góðu lagi. Verð 50 þús. kr. Upplýsingar A. Rinne, Bræðraborgarstíg 1. Síður kjóll Fallegur nýr enskur kjóll nr. 14, til sölu. Kr. 4000,00. Upplýsingar í síma 41809. Verzlunarpláss í Keflavík til leigu, ásamt öllum áhöld um og kælum fyrir kjöt og matvörilr. Upplýsirigar í sima . 1326, Keflavík. Skútugarn, hjartagarn — fjólubláir litir, ný»' litir daglega. Þorsteinsbúð. Húsnæði Verkfræðingur, nýkominn frá námi erlendis, óskar eftir 3—4 herb. íbúð til leigu. Sími 23420. Hvítt damask 237 kr. í sængurver. ódýr, falleg baðhandklæði, kr. 116,40 stk. Þorsteinsbúð, Snorrabr. 61 og Keflavík. Kona, vön símavörslu og léttum skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu, helzt fyrir há degi. Upplýsingar í sima 41364 kl. 10—12 f.'h. Garðarshólmi auglýsir leikföng, gjafavör ur, húsgögn. Nýjar vörur daglega. Garðarshólmi, Keflavík Skrifstofustúlka ekki undir 22 ára, óskast til léttra skrifstofustarfa og afgreiðslu. Nokkur vél- ritun og sæmileg ritlhönd nauðsynleg. Björn Krist- jánsson, heildverzlun, Vest urgötu 3. Tökum að okkur hvers konar nýsmíði, eld-y húsinnréttingar, svefnher- bergisskápa, sólbekki og • glugga, hvort heldur sem er í tímavinnu eða ákvæðis vinnu. Uppl. í símum 41296 og 20887. Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu Ódýr ungharnaföt Ungbarnateppi, ungbarna- náttföt, ungbarnasamfest- ingar. Þorsteinsbúð, Snorrabr. 61 og Keflavík. ATVINNUREKENDUR Ungur maður með Gagnfræðamenntun óskar eftir vellaunaðri framtíðaratvinnu. Er vanur verzlunar- störfum, bifreiðaviðgerðum og akstri. Margt annað kemur til greina. Tilboð merkt: „Framtíð — 8719“ sendist Mbl. fyrir 20. þ. m. Enskunám í Englam SCANBRIT Student Services mun að venju skipu- leggja námskeið fyrir erlenda nemendur í Englandi á sumri komanda ásamt flugferðum báðar leiðir í fylgd með leiðsögu manni. Um fleiri staði verður að ræða en nokkru sinni áður til þess að hópurinn dreifist sem mest. Aldrei nema einn nemandi frá hveju landi á hverju heimili. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykjavík, sími 14029. Akurnesingar — Umsóknir um íbúðir Byggingarsjóður Akraneskaupstaðar er að láta reisa íbúðarhús með 4 íbúðum við Garðabraut 4—6. Tvær íbúðanna eru 4ra herb. 107 ferm. á neðri hæð hússins, en tvær 5 herb. 117 ferm., auk stigahúss á efri hæð hússins. Sérinng. er í allar íbúðirnar. Samkvæmt samþykkt stjórnar sjóðsins auglýsist. hér með eftir kaupendum að íbúðum þessum og er umsóknarfrestur til 20 febrúar 1967. Samkvæmt reglum sjóðsins ganga fyrir um kaup á íbúðunum, sem búa í leiguhúsnæði og hafa marga á framfæri. Nánari upplýsingar um verð og lánamöguleika veitir Bæjarstjórinn á AkranesL BÆJARSTJÓRINN Á AKRANESI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.