Morgunblaðið - 14.01.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.01.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1967. 31 Ráðherrabústaðurinn Athugasemd frá utanrlkisráðuneytinu Loftorusta á Formósusundi Tvœr kínverskar þotur skotnar níður 1 LÍTILLI grein á bls. 8 í Morgunblaðinu í dag um lag- íæringar á Ráðherrahúsinu gætir íurðulegs miskilnings. 'Húsið flutti Hannes Hafstein vestan af Önundarfirði og reisti það í tjarnarbrekkunni, sem svo var kölluð, árið 1906. Þ-arna bjó Hannes Hafstein ásamt fjöl- ekyldu sinni til 1909 er hann lét *f ráðherraembætti í fyrra skipt- ið. Ekki þótti annað hús í Reykja, vík þá veglegra og henta betur að vera ráðherrabústaður og kom því upp sú hugmynd, að Lands- •jóður keypti húsið og gerði það •ð föstum bústað fyrir ráðherr- *na. Sjálfstæðisflokkurinn eldri •amþykkti kaupin á flokksfundi en síðan bar fjármálanefnd efri deildar Alþingis fram svohljóð- andi breytingu við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árin 1908-1909 „Stjórninni veitist heimild til •ð kaupa fyrir byggingarsjóðinn húseign fyrrv. -ráðherra H. Haf- srteins í Tjarnargötu til ráðherra Fromiærsíu- vísiíala 195 stig KAUHLAGSINEFND hefur reiknað út vísitölu framfærslu- kostnaðar í janúarbyrjun 1967 og reyndist hún 196 stig eða sú •ama og í byrjun desember. — Gat út ávisun Framhald af bls. 32 hvort innistæða sé fyrir þeim. Þess má að endingu geta að Bonnie Parker hefst enn við í Kaupmannahöfn, en hefur enga peninga sent eins og hún hafði lofað vini sínum Lewis Rollman að gera. >ó reyndi hún í fyrra- kvöld að ná sambandi við hann eímleiðis, og vildi við engan ann- an ræða, er hún fékk ekki sam- band við hann. Rollman býr nú á Hótel Skjaldrbeið. — /ðnjbróunarróð Framhald af bls. 32 leikum til nýrra iðngreina. Sam hliða eflingu þeirra, sem fyrir eru í þeim tilgangi að vinna að framkvæmd mála, veita einstakl ingum, félögum og samtökum íðnaðarins brautargengi þar að lútandi. Iðnaðarmálaráðherra er for- tnaður Iðnþróunarráðs. Auk for- tnanns eiga sæti í ráðinu: Bragi Hannesson, bankastjóri, tilnefnd »r af Lándssambandi iðnaðar- manna. Guðjón Sigurðsson, forjn. Iðju, tilnefndur af Iðju félagi verksmiðj ufólks. Gunnar J. Friðriksson, forstjóri, tilnefnd ur af Félagi ísl. iðnrekenda. Harry Frederiksen, forstjóri, til nefndur af Iðnaðardeild Samb. fel. samvinnufélaga. Dr. Jóhann- es Nordal, bankastjóri, tilnefnd- tir af Seðlabanka íslands. Jónas H. Haralz, forstjóri, tilnefndur •f Efnahagsstofnuninni. Pétur Pétursson, forstjóri, tilnefndur •f Framkvæmdasjóði íslands. Pétur Sæmundsen, bankastjóri, tilnefndur af Iðnlánasjóði. Þórir Einarsson, viðskiptafræðingur tilnefndur af Iðnaðarmálastofn- un íslands. Auk þess sitja fundi ráðsins Brynjólfur Ingólfsson, ráðu- neytisstjóri, Ólafur S. Valdimars •on, deildarstjóri svo og Árni Þ. Arnason, viðskiptafræðingur í Iðnaðarmálaráðuneytinu, sem er ritari ráðsins". bústaðar, fyrir virðingarverð kr. 52,400,00, taka að sér veðskuldir, að upphæð kr. 25.000,00, sem á húseigninni hvíla, og veita bygg ingarsjóði lán af viðlagasjóði til þess að borga afganginn, kr. 27.400,00“. (Alþingistíðindi 1909, A 471 og B 238-239). Þessi tillaga var samþykkt og í síðari hluta maímánaðar flutti Björn Jónsson inn í Ráðherrahús ið og bjuggu ráðherrar þar síðan allt fram yfir 1940. Frá 1944 hef- ur húsið verið í vörzlu utanrikis ráðuneytisins og er notað af rikis stjórninni fyrir margskonar risnu, sem hún þarf að halda uppL Húsvörður er Dýrfinna Odd- freðsdóttir (ekki Oddsteinsdótt- ir) og hefur hún til umráða 2 litlar stofur í vesturálmu húss- ins. Virðingafylst, Agnar Kl. Jónsson. — New York Framhald af bis. 1 götum og fundiu til hans í hverfum í grennd. í næstu húsum við bnunastaðinn bráðnuðu álumgerðir um glugga. Slökkvilfðsstarf varð mjög torvelt, sökum hitans og lögðu slökkviliðsmenn því megináiherzlu á að verja hiús í grennd eldhafsdns. Tæki slökkviliðsins voru í mikilli hættiu og eyðilögðust tveir dæluibílar og brunastigi. Borgarstjórinn í New York, John Lindsay, ræddi við hina heimidiisLausiu í dag og tjáði þeim, að Velferðardeild borg- arinnar mundi aðstoða þá eft- ir föngum. í Queens eru mestmegnis einlbýlis- eða tvíbýlishiús úr múrsteini og timbri og eru flest þeirra nú í rúst Unnið var að því fram eftir degi að loka fyrir aðalgasfleiðslumar en það var tafs-amt verk. — Hal'ði eJdurinn læst sig eftir leiðsilunum og gaus vúða upp eldiur í nálægum götum, er þær sprungu. Þessi bruni er hinn mesti, sem komið hefur upp í New York Síðasta áratuginn. — Bylting Framhald af bls. 1 menn og skýrði frá því að hann hefði ákveðið að grípa í taum- ana til að binda enda á stjórn- málaöngþveiti það, sem ríkti í landinu. Skoraði hann á þjóðina að forðast róstur og ólæti í til- efni byltingarinnar. Síðar í dag var þingið leyst upp og stjórnarskráin numin úr gildi. . Og til að fyrirbyggja árekstra var lýst yfir útgöngu- banni frá sólsetri til birtingar. Eyadema ofursti er 29 ára og tók við yfirstjórn hersins I októ- ber 1965. Hann átti einnig aðild að byltingunni fyrir fjórum ár- um. 'Þessi bylting í Togo er sautjánda byltingin, sem gerð er í Afríku á undanförnum þremur árum, og hafa þrettán þeirra tek- izt. Á síðasta ári var sjö ríkis- stjórnum Afríkulanda steypt af stóli, þ.e. f Mið-Afríkulýðveld- inu, Efri Volta, Nigeríu, Ghana og Burundi. Tvær byltingar voru gerðar í hvoru landanna Nigeriu og BurundL Togo hlaut sjálfstæði árið 1-960, en var áður franskt vernd- arsvæði. Liggur landið eins og mjór rani upp frá Guineuflóa á milli Ghana og Dahomey. íbúa- fjöldi er 1% milljón. — Peking Framhald af bls. 1 burðina í Shanghai að undan- fiörnu, þar sem stuðningsmenn Maos hafa nuitt úr vegi borgar- starlfsmönnum, er sagðir voru ihafa biðlað til borgara me'ð lof- orðum um efnahagsflega umtoun. Ekkd ber fréttum saman um ástandið í Shanglhai. Peking-út- varpið segir að þar hafi um há-lf miillljón manna komið saman til útifundar, en fréttastofan „Nýja Kína“ segir að þar ha-fi verið um 100 þúsund manns. Þá segir fréttastofan að mannfjöldinn hafi hyflflt stefnu Maos og heitið honum trúnaði, en viðurkennir um ieið að andstæðingar Maos þar berjist enn dyggilega. Séu þeir að reyna með ölMum ráðum a'ð spilla einingu byltingarsinna í Shanghai og skapa þax glund- roða. „Nýja Kína“ siegir að fjölda- fundir hafi verið haildnir í mörg- um borgum að undanförnu til að lýsa yfir stuðningi við Mao Tse- tung, og bvetjia tifl baráttu gegn andstæðingum hans. Birtir frétta stofan yfirilýsingar margra leið- toga hersins þar sem þeir heita Mao stuðningi og lofa að berjast gegn andstæðingum hans. En fréttastofan Skýrir einnig frá rit stjórnargrein í málgagni hers- ins, þar sem rætt er um „þrjósk öfl innan hersins, sem fylgja afturhafldsstefnu". Japanskir fréttamenn hata það eftir fregnmiðum í Peiking að Mao sé nú öruggflega kominn aftur til höfuðborgarinnar, en talið er að hann hafi flarið til Suður-Kína í lok nóvemtoer sl. Ætlar Mao sjálfur að taka við yfirstjórn baráttunnar gegn stuðningsmönnum Liu Shao-ahi forseta. Segir fréttaritari Kyodo- fréttastofunnar japönsku að mið stjórn kommúnistaiflokksins hafi veitt öryggislögregflunni mjög aufldn völd. Hefur lögreglan nú m.a. heimild tifl að handtaka hvern þann, er hindrar áfram- haldandi hreinsanir í Pekin-g eða tefur framleiðsfl-u, og einnig hvem þann, sem reynir að varpa rýrð á Mao sjálfan eða Lin Piao varnarmá-laráðherra, sem talinn er iíklegastur eftir- maður Maos. Kínverskir kommúnistar hafa ekki komið saman til flokks- þings síðan 1953, en nú virðist Mao hafa í hyggjiu að -halda ní- unda filokksþingið einhverntíma á þessu ári. í f-regnum, sem bor- izt hafa til Hong Kong, segir að Mao hafi þegar í ágúst sl. lýst því yfir að rétt væri að boða til flókksþingsins á þessu ári. Bend ir það til þess að Mao teflji ör- uggt að hann hafi þá náð yfir- höndin-ni í baráttunni við and- stæðinga sina. — Kolbeinn FramhaJd af bls. 30 um fþróttum og vakti sénstaka athygli. Meðal gesta í 'hófinu var Gísli Haflldiórsson, forseti ÍSÍ, sem þakkaði iþróttafréttamönnum stuðning við iþróttir og Sþrótta- fólk. Hann kvað atkvæða- greiðslu sem þessa auglýsa vel unnin afrek og minna á vask- Jieik og dáðir. Hann flýsti ánægj.u yfir að margir hefðu n ú komizt í efstu sæti sem fulltrúar flknkka íþrótta, en sflík-t væri alltaí erfið ara að rneta. Hann þakkaði i- þróttafréttamönnum miki-nn stuðning vi'ð Jþróttamál-in og I- þróttaihreyfinguna fyrr og síðar. CHAPLIN París, 13. jan. (NTB) Nýjasta kvikmynd Charlie Chaplins, „Hertogafrúin frú Hong Kong“, hefur verið frumsýnd í París. Hlaut hún yfirleitt siæma dóma. TaipeL Formósu, 13. jan.' (AP-NTB) TILKYNNT var í Taipei í dag, að flugvélar úr flugher For- mósu hefðu skotið niður tvær kínverskar orustuþotur af gerð- inni MIG-19 yfir Formósusundi í dag. 1 tilkyhningu varnarmálaráðu- neytisins segir að fjórar þotur úr flughernum hafi verið á eftir- litsflugi fyrir norð-austan Quemoy er þær hittu fyrir 12 MIG-þotur frá meginlandinu. Réðu kínversku þoturnar til at- lögu með þeim afleiðingum, sem fyrr getur, en allar fjórar þot- urnar frá Formósu komust heim heilu og höldnu. Ekki hafa nein- ar fréttir borizt frá Peking um þessa loftorustu, en sagt, að flug vél frá Formósu hafi verið skot- in niður yfir Kína. Þetta er fyrsti alvarlegi áreksturinn milli Formósu og Kina í rúmt ár, en ekki er hann talinn forboði nýrra átaka á Formósusundi sem er 160 kílómetra breitt og skilur Formósu frá meginlandinu, það- an sem Chiang Kai-shek og fylg- ismenn hans flýðu, árið 1949.. Allt frá þvi 1949 hafa leiðtog- ar kínverska lýðveldisins á For- mósu borið þá von í brjósti að eiga afturkvæmt til meginlands- ins. Ræður Chiang Kai-shek yfir 600 þúsund manna her, sem er vel búinn vopnum, og í samningi Formósustjórnar við stjórnina í Washington er tekið fram að eng in innrás skuli gerð á meginland ið án vitundar Bandarikja- manna. Ofursti einn í hernum var að því spurður í dag hvort ætlunin væri að nota tækifærið meðan valdabarátta virðist háð í Kína til innrásar. Svaraði hann því að herinn biði aðeins eftir „rétta augnablikinú*. Ekki vildi hann segja neitt nánar um málið, því betra væri að halda kommúnist- unum í óvissu. Líður eftir atvikum í MBL. í gær var þess getið að þýzkur togarasjómaður, Henrik Evers hefði slasazt uim borð i togaranum Hammi. Gerðist þetta út af Vestfjörðum og flutti Björn Pálsson manninn til Reykjavíkur og liggur hann í Landakotsspít- ala. Samkvæmt upplýsingum, sem Mbl. aflaði sér um líðan manns- ins, leið honum eftir atvikum í gærtkvöldi. NÝJAR TUNGLMYNDIR Washington, 13. jan. (AP) Bandaríska geimferðastofn- unin birti í dag 33 nýjar mynd ir af yfirborði tunglsins. Eru myndirnar teknar úr frá 1450 og allt niður í 40 kíló- metra hæð, og segja vísinda- menn að þær séu afar skýrar. — Handboltinn Framhald af bl«. 30 smám saman áfram að auka for- skotið uns það var 11 mörk í lokin 38-27. Baráttan I þessum riðli stóð milli Ungverja og Norðmanna. Noxðmenn höfðu gert sér háar vonir fyrir keppnina en lið þeirra er tiltölulega reynslulítið. Ung- verjarnir eru frægir fyrir að sýna klærnar á örlagastund. Það þekkir ísl. handknattleikslið ið frá síðustu HM-keppni, er við þoldum 5 marka tap fyrir Ung- verjum til að komast áfram, en töpuðurh með 9 marka mun. En baráttan við Norðmenn var hörð. í hálfleik stóð 7-7 og var frammistaða norsku leik- mannanna mjög góð. En í síðari hálfleik var leikurinn Ungverj- anna og sigurinn vannst á fyrstu miinútum síð. hálfleiks. Markvörður Ungverja, Bela Timar var mjög góður. Úti a vellinum var hinn hávaxni Asorj- an Andra beztur I sókn ag vörn. Laszlo Kovacs og Sandor Kalo áttu og mjög góðan leik. Beztur Norðmananna var markvörðurinn Klepperás sem bjargaði stærri ósigri. Mörk Ungverja skoruðu Kov- acs 4, Fenöy 3, Adorjan 3, Kalo 3, Tornocky og Marosi eitt hvor. Mörk Noregs: Rolf Lundberg 5, Hansen 2, Reinertsen 2, Gulden og Graver sitt hvór. Leikurinn var mjög harður og hlutu 5 leikmenn brottvísunar- dóm um stund. C-riðill Þar er harkan mest. Rúmenar lögðu nú allt sitt í að ná hag- stæðri markatölu gegn Kana- da, því svo getur farið að marka- tala ráði úrslitum um hvaða lið heldur áfram í þessum riðli.. Það tókst svo að segja má að ekki verði betur gert. í hálfleik stóð 9-1 og í lokin 27-3. Hvort það nægir veit enginn.. Heimsmeist- ararnir lifa enn í von um að kom ast í 8 liða úrslit — en takizt það er leiðin þeim e.t.v. greið allt í úrslitaleikinn. Einkennileg mður röðun. Öllum á óvart voru Rússar ekki í erfiðleikum með A-OÞjóð- verja. Þeir sköpuðu sér forskot strax í upphafi og í hálfleik slóð 12-8. Þeim mun héldu Rússar svo — og stækkuðu meira að segja. Þar sem A-iÞjóðverjar voru allan tímann fyrri til að gkora gegn Rúmenum í fyrradag, þó ekki nægði til sigurs, virðast Rússar vera þarna með eitt sterk asta lið keppninnar að þessu sinni. Hvort heimsmeistaratitill- inn verður þeirra er ekki víst, en með tveim sigrum hafa þeir tryggt sig í 8 liða úrslit, hvað sem öðru líður. D-riðill. Þarna var hin örlagarika bar- átta milli Dana og Frakka. Höfðu báðir sparað sig sem mest þeir máttu, því þetta var örlaga- stund beggja. Ekki var hratt af stað farið og í hálfleik höfðu Frakkax betur, en markatala var aðeins 3-2. Eindæma markatala í landsleik í handknattleik. Baráttan harðnaði og varð afar tvísýn og mátti ekki á milli sjá. En undir lokin var heppnin með Dönum og þeir unnu með einu marki — 9 mörk gegn 8. Tékkar voru ekki í vandræð- um með Túnis og þurftu ekki að beita sér. í hálfleik stóð 13-4 og í lokin 23-10. H S I LaugrardalshöII íslandsmótið H.K.R.R í handknattleik II. DEILD kvöld KL 20.15 IBA - KR ÍBK - IR Komið og sjáið spennandi képpni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.