Morgunblaðið - 14.01.1967, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1967.
Eolla Sigurðardóttir
Ijósmóðir - Minning
í DAG verður til moldar borin,
að Hllíðarenda í Fljlótshlíð Halla
Sigurðardóttir, ljósmóðir írá Ár-
kvörn í sömu sveit.
Foreldrar HöHu, er bjuggu
langa ævi, voru vel þekkt að
dugnaði og myndarskap enda
eru allir á einu máli um það,
er beat til þeíkktu, að sanniur
menningarbragur hafi ríkt á því
heimifli enda kom það vel í Xjós,
er bömin i Árkvöm komu út í
iMfið, að góður grundvöllur hafi
verið lagður á aeskuheimili
þeirra í uppeldi og þroska.
Börnin í Árkvörn voru mörg,
en foreldrar þeirra munu þafa
kjomið þeim ollum til nokkiurra
mennta. Það mun hafa verið
óvenjulegt á þeim tima, að for-
eldrar hefðu siíka framsýni til
að bera eða efnalega möguleika
til þess. Hailla stundaði nám í
kvennaskófla og lærði síðar Ijós-
móðurstörf og var Ijósmóðir í
Fljótshlíðarhreppi í tugi ára. Þá
lærði hún einnig hljóðfærafleik,
sem fátítt var á þeim árum enda
var hiún mjög söngelsk og hafði
yndi af tónlist.
HaHa giftist ung Eriendi Er-
lendssyni frá Hlíðarenda, sem
látinn er fyrir nokkrum árum og
bj,uggu þau hjónin allan sinn bú-
skap í Fljótshlfðinni á ýmsum
jörðum, en síðast að Teigi. Þeim
hjónum varð ekki hama auðið,
en Ásdási dóttur Eriendar reynd
ist hiún sem bezta móðir og til
hennar fluttist hún er Erlendur
dó og dvaldist eftir það í Reykja
rvík hjá þeim hjónum Ásdífii og
Birgi Jóhannssyni, allt til þess,
að hún veiktist og varð að fara
á sjúkrahús fyrir nokkrum vik-
um síðan, en þaðan varð henni
ekki afturkvæmt. Reyndusit þau
hjónin henni einstaklega vefl í
veiikindum íhennar.
Höliliu og Erlendi búnaðiist vel
enda voru þau bæði dugleg og
ósérhlífin. Gaman var til þeirra
@ Heimdallur F.U.S.
Vikan 15. — 21. jan. 1967.
I HIMINBJÖRGUM •
Sunnudagur 15. jan. Discotheque í umsjá Karls A. Karlsson.
Þriðjudagur 17. jan. Um ræðumennsku Þór Vilhjálmsson, borgardómari, flytur erindi.
Miðvikudagur 18. jan. Opið hús (Sjónvarp o. fl.)
Föstudagur 20. jan. Opið hús (Sjónvarp o. fl.)
TJARNARBÚD Laugardagur 21. jan. Klúbbfundur í Tjarnarbúð kl. 12.30. Gestur fundarins verður Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri.
að koma og við þau að ræ'ða, þvá
bæði voru vel gefin, þó skapíynd
ið væri nokkuð óllíkt. Mátu þau
hvort annað mjög mikifls og
virtu, þó að skoðanamuniur væri
á stundum og fá hjón hef ég séð
eins samtaka ef veruloga á
reyndi
Eins og áður er minnzt, stund-
aði HaHa ljósimóðuns.törf um ára
tugi í Fljótsblíðarhreppi. Ekki
veit ég bvað hiún tók á móti
mörgum bömum, en í þessu
starfi sínu sýndi hún bezt hve
mikið í henni bjó.
Þegar hún stundaði ljósmó'ð-
unstörf sín, var vissulega öldin
önnur á þvi sviði, en er í dag.
Mögufleilkarnir á læknishjálp
vor.u ekki nema í brýnustu neyð
artilfellum. Ábyrgðin og vandinn
hvíldi því næstum alltaf á ljós-
móðurinni einni. Má nærri geta,
að slákt hefur tekið á jafn sam-
vizkusama og tHfiningaríka
konu eins og Haflfla var.
Halla átti oft við vanheilsu að
stríða og oft vitjaði hún sængur-
kvenna þó sjúk væri og setti þá
líf sitt og heilsu í hættu. En
hvernig sem ástatt var sýndi hún
sömu rósemdina, sem henni var
svo eiginleg á hverju sem gekk.
Margar konur hafa sagt, að
Halla hafi haft sérstakar líknar-
hendur, sem jafnan tókst að
lina kvalir og hjálpa í sárustu
neyð.
Halla var sérstaklega góð öll-
um þeim, er áttu bágt og tók
jafnan upp málstað þeirra sem
miður máttu sín í þjóðfélaginu
og sýndi hug sinn á þessu sviði
oft í verki.
Halla var skapstór kona og
sérstaklega hreinskilin. Húb
fhugaði hver mál vel og mynd-
aði sér áikveðnar skoðanir á
mönnum og málefnum og hvik-
aði ekki frá því, sem hún taldi
sannast og réttast, þó hún hefði
sjaldnast um það mörg orð. Hún
hafði sínar skoðanir, aðrir máttu
svo hafa sínar, henni að reiði-
lausu.
í dag er þú, kæra ljósa mín,
verður borin til hinztu hvíldar i
fæðingarsveit þinni, berast
þangað hlýjar kveðjur og þeukk-
læti þeirra mörgu er notið hafa
líknarhanda þinna á liðnum ár-
um.
Við systkinin frá Hlíðarenda
þökkum og minnumst tryggðar
þinnar og góðleika og vottum
nánustu ástvinum þínum okkar
dýpstu samúð í sorg þeirra og
missL
G.
Múrverk - Múrverk
Tveir múrar geta tekið að sér verk úti á landi
núna strax eða síðar. Upplýsingar í síma 32534.
2
LESBÖK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
3
Indversk molbúasaga:
Koifurnar tvær og
karllnn hárlausi
f BAIvOKKI á Indlandi
átti maður nokkur
heima, sem var það flón
að kvænast tveimur kon
um. Og eins og að líkum
lætur höfðu konurnar
lag á því að kenna þess
um veealings heimskingja
að sitja og standa eins
og þeim likaði.
Dag nokkurn sátu þau
I miðdegishitanum í
svalasta herberginu í
húsinu. Maðurinn sat hjá
annarri konunni sinni
og hún var að greiða
honum um hárið. A með
an masaði hún og mal-
aði eins og sannkölkuð
kjaftaikvörn. Allt í einu
sá hún hvítt hár meðal
allra svörtu háranna 1
höfði eiginmannsins.
Hún greip það föstu taki
milli þumalfingurs og
vísifingurs og sleit það
upp.
MÆ“,veinaði maðurinn.
„Hvers vegna ert þú að
meiða okkar yndislega
eigirvmann?" spurði hin
konan.
„Ég sleit bara eitt hvítt
hár burt úr hnakkanum
á honum“.
„Hvernig dirfist þú að
gera það?“ æpti hin kon-
an. „Veizt þú ekki að
hvítt hár í höfði manns
«r tákn vizkunnar. Þú
hefðir ekki átt að slíta
það upp. Gefðu mér hvíta
hárið og ég ætla að
geyma það eins og helg-
an dóm“.
„Þú skalt ekki fá það,
ég á það“, hrópaði fyrri
konan.
„Ég heimta að fá hár-
ið“, öskraði hin. „Þú hef
ur ekkert leyfi til að eiga
hár af honum, fyrst ég á
ekkert".
Þannig hnakkrifust
þær, önnur heirntaði hár
ið, en hin neitaði að láta
það af hendi.
Á meðan var eiginmað
urinn alltaf að hugsa
um, hvernig hann gæti
komið á sáttum með kon
unum og fengið frið á
heimilinu. Loks sagði
hann:
„Hættið þið nú að ríf-
ast, kæru eiginkonur.
Þú“, sagði hann og sneri
sér að fyrri koniunni,
„skalt fá að balda hvíta
hárinu. Og þú, mín
kæra“, sagði hann við
hina konuna, „mátt slíta
eitt af svörtu hárunum
af höfðinu á mér. Þá eig
ið þið sitt hárið hvor“.
Seinni konan lét ekki
á sér standa að slíta upp
eitt hár og samstundis
öskraði hin upp: „Hún
ei búin að fá svart hár
og ég á bara hvitt. Það
er ekiki jafnt. Svart hár
er meira virði en hvítt“.
Á þessu hélt hún áfram
að klifa og vesalings
karlinn vissi í heimsku
sinni ekki, hvernig hann
ætti að fá hana til að
þegja. Loks datt honum
ráð í hug og hann brosti
við og sagðL
„Gráttu ekki, kæra
eiginkona. Þú skalt líka
fá að slíta svart hár úr
höfðinu á mér. Þá hlýtur
þú að verða ánægð".
Konan sleit nú svart
'hár úr höfði mannsins og
horfði sigri hrósandi á
hina konuna.
Seinni konan var þá
ekki sein á sér að
kvarta: „Hún hefur bæði
fengið hvitt hár og svart.
Hún á nú tvö hár, en ég
aðeins eitt“. Þannig lét
hún dæliuna ganga enda-
laust og karlinn hugsaði
fast og lengi, þar til birti
yfir honum og hann
sagði brosandi:
„Kona“, sagði hann
glaðlega, ,vertu ekki að
kveina og kvarta. Þú
mátt fá tvö hár eins og
hin. Slíttu svart hár úr
höfði mínu og þú
munt þá einnig eiga tvö
hár“.
Svo mælt svo gert. En
ekki var því fyrr lokið
en fjnrri konan upphof
klögumálin á ný.
,yÞú elskar hana meira
en mig. Henni gefur þú
tvö svört hár, en mér að-
eins eitt. Þú ert bæri-
legur eiginmaður eða hitt
og heldur!*4
Lengi hélt hún áfram
í þessum dúr, þar til mað
urinn gafst upp og sagði:
„Hættu nú að gráta,
mín heittelskaða! Taktu
aftur eitt hár úr höfð-
mínu og þá átt þú
líka tvö svört hár“.
Þetta gerði hún sam-
stundis, en þá tók seinni
konan ennlþá til við met
iniginn:
„Nú á hún þrjú hár, ea
ég aðeins tvö. Það er
svo sem auðséð, að þá
ekskar hana meira e«
mig. Hún á þrjú hár «a