Morgunblaðið - 14.01.1967, Blaðsíða 13
■*■
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1967.
13
voru af Veiðarfæragerð íslands
og Hampiðju, fóru á skömmum
tíma langt fram úr gæðum
sams konar vöru frá elztiu og
þekktustu verksmiðju í Bret-
landi. Þetta 2% álag á innflutn
ing eru smámunir hjá vinn-
ingnum fyrir útgerðarmenn."
Eg mun reyna að beita mér
til að efla samhug um fram-
kvæmd þessa máls á sem far-
sælastan hátt, enda þótt
erfiðlega blási á bili, milli út-
gerðarinnar, sem ég tel skipta
mestu máli í þessu sambandi,
milli inflytjenda og milli ion-
rekenda og ég vona, að end-
irinn verði sá, að öllum geti
vel líkað, enda þó að það taki
kannske nokkuð langan tíma
og einnig erfiðL
Framleiðslusjóður land-
búnaðarins og' jarða-
kaupasjóður
Þá er að minnast á Fram-
leiöslusjóð lanabúnaðarins,
sem lög hafa nú verið sett um.
Hér er um að ræða mikið hags-
munamál fyrir bændux og ekki
síður neytendur, að unnið sé
að hagkvæmni í framleiðslu bú
vara, en það er verkefni Fram-
leiðslusjóðs að heita fé til þess.
Stofnfé er 50 milljón kr. Ö-
komin eru ýmis frv. sem vænt-
anleg eru, svo sem frv. um
Jarðakaupasjóð ríkisins. Mynda
á sjóð til þess að kaupa þær
jaröir, sem í dag esr ekkert vit
í að vera að halda búskap á.
En þegar við íslendingar erum
orðnir fjölmennari, um alda-
mótin nærri 400 þúsund og um
miðja næstu öld held ég, að ís-
lendingar eigi að vera orðnir 1
milljón, þá getur vel verið, að
þessar jarðir geti komið að
góðu gagnj.
Markar spor í
þjóðlífinu
Það vérða lögð fyrir þingið
heildarlög um tollheimtu og
tolleftirlit, um staðgreiðslu
opinberra gjalda, sem er stórt
og mikið máiL
Hafnarlögin eru í endurskoð
un. Ný vegaáætlun er í samn-
ingu, eins og ég sagði áðan
og fjáröflun í því sambandi
til athugunar. Einnig heildar-
endurskoðun á lögum um op-
inbera aðstoð við íbúðabygg-
ingar og skóla kostnaðarlög
eru einnig í endurskoðun.
Ýms frumvörp eru væntan-
leg síðar á þinginu og sum frv.
hefi ég nefnt áður í ræðu
minni í öðrum samböndum.
Það er engin vafi á því, að
þessi margþætta löggjöf og
ýmislegt annað, sem ég hef
ekki talið, á eftir að marka
*ín sspor í sögu þjóðarinnar í
nútíð og framtíð.
Vinna við landbúnað er nú að Langmestu leyti með stórvirkum vélum.
nauðsynlegust hafa verið og skip. Það er töluvert dýr fram
bezt hefur skilað áfram á und-
anförnum árum.
Þá hefur stjórnin beitt sér
fyrir byggðaáætlunum, sem
svo er kallað.
Þar nefni ég fyrst Vestfjarða
áætlunina, en það er þegar
byrjað að framkvæma hinn
fyrsta þátt hennar. Þeir, sem
fóru um Vestfirðina í sumar,
sáu þegar ávextina af fram-
kvæmd þessarar áætlunar.
Hún snýr fyrst og fremst að
nýjum vegum, nýjum höfnum
og nýjum flugvöllum, til þess
að bæta aðstöðu fólksins á
Vestfjörðum til þess að búa
þar áfram, fá bætt skilyrði til
samgangna, samlífs og atvinnu
rekstrar.
Við höfðumx ekki í upphafi
fjármagn til þessarar áætlunar,
en hún byggir á því, að þessi
byggðahluti fái aukið fé fram
yfir það, sem ella mundi verða,
um 160-170 millj. króna, ef ég
man rétt. Og þess vegna var
það, að fyrst í stað fengum
við helminginn af þessu auka-
fé að láni hjá Viðreisnarsjóði
Evrópu.
Síðan er byrjað á samningu
Norðanlandsáætlunar. Og
hvernig á þá að framkvæma
hana? Þá verður kominn At-
vinnujöfnunarsjóðurinn, sem
ég gat um áðan, sem á að vera
þess megnugur að veita fé til
þess að framkvæma þær
byggðaáætlanir, sem hér eftir
verða gerðar. Byggðaáætlun
Norðurlands stefnir að því, að
kanna aðstæðurnar fyrir norð-
kvæmd og merkileg út af fyr-
ir sig. Það er verið að smíða
hafrannsóknarskip. Það er ver-
ið að smíða, eins og ég sagði
áðan, nýtt varðskip. Á sl. ári
kom til landsins nýtt sements-
flutningaskip, sem er mjög ný-
tízkulegt og bætir alla aðstöðu
við að flytja sementið frá Sem
entsverksmiðju ríkisins til
hinna dreifðu byggða. Jafn-
framt er Sementsverksmiðjan
að undirbúa byggingu birgða-
skemmu fyrir laust sement I
Ártúnshöfða og ýmsar aðrar
ráðstafanir eru þar á prjónun-
um.
í undirbúningi er tvöföldun
á afköstum Áburðarverksmiðj-
unnar, endanleg ákvörðun hef
ur ekki verið tekin.
Ríkisstjórnin hefur á marg-
an hátt stutt flugsamgöngur,
innanlands og utan, og viljað
efla flugfélögin í þeirra merka
brautryðjendastarfi og marg-
víslegum framkvæmdum.
kennt. Ég hirði ekki að hrekja
hér þá fásinnu stjórnarandstæð
•inga, að við höfum afsala'ð okk
■ur rétti með því að semja um
að leggja hugsanleg deiluimál
■fyrir Aliþjóðadómstóiiinn. í því
-felst trygging fyrir hina
minnstu þjóð. Ef við hefðum
átt einhliða rétt til þess að
helga okikur adlt landgrunnið
sem fiskveiðilandhelgi, eins og
eumir gaspra stundum fávislega
wn, af hverju takmarkaði þá
vinstri stjórnin sig við 12 míi-
lurnar 1958 en ekki alilt land-
grunnið?
anum, sem barlómurinn er, fyr
ir hönd bænda!
Þjóðfélagið hefur tekið
stakkaskiptum. Það hafa lika
verið góðæri á þessum árum.
En það er algjörlega rangt
hjá stjórnarandstæðingum, að
þjóðin hafi tekið stakkaskipt-
um þrátt fyrir viðreisnar-
stjórnina. Það er einmitt vegna
þess, að á góðæristimunum
hefur verið fylgt skynsamlegri
og öruggri stefnu í efnahags-
málum og andlegum málum
þjóðarinnar, í almennri stjórn-
sýslu og framkvæmdum, sem
við nú búum að góðærinu og
erum betur undir það búin
heldur en ella, að mæta verð-
hruni á erlendum mörkuðum í
bili. Við þurfum ekki að ör-
vænta. Við eigum sterka vara-
sjóði. Við eigum atvinnuvegi,
sem nú eiga meiri skuldlausa
eign en nokkru sinni áður. Hún
hefur aukizt um meira en 50%
að raunverulegum verðmætum
á þvi tímabili, sem ég hefi
verið að tala um. Stundum
hafa þeir talað um, í stjórn-
arandstöðublöðunum, að skuld
ir hafj eitthvað hækkað
út á við. Jú, það getur vel
verið, að krónutala þeirra hafi
eitthvað hækkað. Það er þó
sáralítið, þegar dregnir eru frá
gjaldeyrisvarasjóðirnir. En
hvað hafa eignirnar aukizt hjá
landsmönnum á þessum sama
tíma? Það er ekki búið að gera
upp það dæmi, en það dæmi er
þó í stórum dráttum þannig,
að hreinar eignir, raunveruleg-
ar eignir atvinnurekstrarins í
landiniu hafa aukizt um 50%
á þessu árabili. Og okkur hef-
ur tekizt að brjótast úr gömlu
og rangsnúnu haftakerfi til
aukins frjálsræðis í lifnaðar-
háttum og viðskiptum, bæði í
viðskiptum okkar inn á við
og í viðskiptum okkar við aðr-
Mikiivægt hlutverk
Ég skal ekki hafa mál mitt
lengra en ég vildi mega vona,
að mér hafi tekizt, enda þótt
þessi greinargerð sé fjarri því
að vera tæmandi eins og að
iikum lætur, að auka skiilning
marma á |því, að vi’ðreisn-
arstjómin, með stuðningsliði
Lausn landhelgis-
deiiunnar
Framkvæmdaáætlanir
og byggðaáætlanir
Það er ýmislegt annað, sem
einnig vitnar um forustuhlut-
verk viðreisnarstjómarinnar í
þessu þjóðfélagi á undanförn-
um tveimur kjörtímabilum.
Btjórnin hefur beitt sér fyrir
þjóðhags- og framkvæmdaá-
•etlunum. Fyrsta þjóðhags- og
framkvæmdaáætlunin rennur
út á þessu éiri, en hún hefur
verið endurskoðuð árlega og
við hina árlegu endurskoðun
hefur ríkisstjómin beitt sér
fyrir fjáröfhm til margs kon-
ar opinberra framkvæmda í
heilbrigðismálum, hafnarmál-
um, skólamálum, vegamálum
og öðrum slíkum málum, sem
an og skapa skilyrði fyrir
meira þéttbýli á vissum stöð-
um, aukinn iðnað í sambandi
við landbúnað og sjávarútveg;
auknar rannsóknir á sviði sjáv
arútvegsins, hvort hægt er að
finna þar ný fiskimið og efla
nýjan fiskiðnað, eins og t.d.
rækjumið, sem fundust á
Húnaflóa og byrjað er að hag-
nýta. Síðan mundi þetta vænt-
anlega halda áfram, eftir því
sem aðstæður okkar leyfa og
aðstaða er til á hverjum tíma.
Ýmsar framkvæmdir
Svo eru ýms einstök mál,
sem mætti nefna. Verið er að
byggja alveg nýtt síldarleitar-
Landhelgisdeilan við Breta,
eftir útfærsluna í 12 mílur í
september 1958, var mjög al-
varlegt mál. Deilan var kom-
in á það stig að hún fól í sér
mikla hættu á örlagaþrungn-
um atburðum á hafinu kring-
um landið, þar sem lifi ís-
lenzkra sjómanna var stefnt í
mikla hættu. Deilan var tví-
eggjuð á alþjóðavettvangi, þar
sem við áttum mál að sækja
og sæmd að verja.
Þessar deilu tókst viðreisnar-
stjórninni að leiða til lykta
með samningum við Breta 1961.
Þeir viðurkenndu þá 12 mílna
landhelgina en fengu samtím-
is svokallaðan „umþóftunar-
tíma“, þ.e. veiðiréttindi upp að
6 mílna mörkunum um þriggja
ára skeið. Stjórnarandstæðing-
ar fullyrtu þá, að Bretar
mundu aldrei hverfa út fyrir 12
mílurnar að þessum þrem ár-
um liðnum. Þá voru sögð mörg
stór og ljót orð í garð ríkis-
'Stjórnarinnar. Þau eru niú löngu
gleymd og skulu ekki rifijuð
upp.
Samningsgerðin um lausn
Qandlhelgisdeilunnar við Breta
er eitt mesta sæmdarverk okk-
ar íslendinga í milíirikjaskipt-
um, enda n.ú almennt viður-
sínu, stjómaflokkunum á Al-
iþings og stuðningsmanna sinna
um alllt land, hefur á und-
anfömum árum auðnast að
sinna mikilvægu og merku for-
ustuhlutverki í íslenzkum
stjórnmálum, sem lengi munu
ejást merki um á ókomnum tím
um. Stjórnin hefur staðið við
gefin fyrihheit og fylgt stefnu
sinni fram með áréttingum,
þegar þess hefur verið þörf.
Eftir þennan stjórnartíma
búa íslendingar nú við meiri
<velsæld en nokikru sinni áð-
ur. Það má sjá alls staðar á
löllu. Þið þekkið þetta hver og
einn eins vel og ég. Það má
sjá það á vélvæðingu. Það má
sjá það í nýrri vegalagningu.
Það má sjá það í sjónvarps-
tækjum, þar sem því er til
að dreifa. Það má sjá þetta í
aukinni ræktun. Það má sjá
þetta í byggingum, nýjum
skipum, nýjum flugvélum og
hvar sem litið er. Þegar við
keyrum um sveitimar, þá er
ekki ein dráttarvél á bæ, þær
eru kannske tvær eða þrjár,
sem standa í túninu, og það
stendur þar kannske jeppi og
fólksflutningsbifreið líka og
ágætis hús og græn og gróin
tún. Það er heldur enginn bar-
lómur, þegar maður heimsæk-
ir bændur. Það er bara í Tím-
ar þjóðir.
Þegar við göngum, að kjör-
borðinu í vor, þá er það eðli-
legt, að ríkisstjórn, sem hefur
farið með völd í tvö kjör-
tímabil, verði fyrst og fremst
dæmd eftir verkum sínum, og
við eigum að gera kröfu til
þess að vera dæmdir eftir
verkum okkar og ekki vera
hræddir við að krefjast þess,
að vera dæmdir eftir verkum
okkar. En við verðum ekki
dæmdir eftir verkum okkar,
stjórnarliðið, nema fólkið, al-
menningur í þessu landi, læri
að skilja, hvað felst í verkum
þessarar stjórnar og stjórnar-
flokka, sem að þeim hafa stað-
ið. Það þarf að kynna fólkinu
það, sem gerzt hefur. Unga
fólkið, sem gengur að kjör-
borðinu núna í fyrsta skipti,
21 árs, það var aðeins 13-14 ára
þegar viðreisnarstjórnin var
sett á laggirnar. Ekkert veit
(það af eigin raun um ósköpin,
tílagið, sem var eftir vinstri
etjórnina. Nei, nei, það heldur
9>ara, að það ’hafi álltaf verið
þessi velsæld hérna á íslandi,
sama frjálsræði og framsókn og
nú. Þessu fólki þarf að kenna,
en þáð þarf líka að rifja upp
fyrir þ-eim eldri, því að þeir eru
furðu fljótir að gleyma. Þetta
verður okkar verkefni á kom-
andi vetri, að gera sér grein
fyrir málefnaaðstöðu okkar.
Að hverju hefur verið unnið?
Að hvsr;u var stefnt, og hvaða
árangri hefur tekizt að ná?
Þegar við svo göngum að
kjörborðinu, með glæstan feril
að baki og með bjartsýna fram
farastefnu, eins og okkúr Sjálf
stæðismönnum er samboðið, þá
trúi ég ekki öðru en við get-
um hrósað sigri í þeim kosn-
ingum, sem í hönd fara.
KJOTBUÐ SUÐURVERS TILKYNNIR:
Tökum að okkur veizlur, kalt borð, smurt brauð,
snittur, kokteilsnittur og brauðtertur.
KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, horni Stigahlíðar og
Hamrahlíðar. — Sími 35G45. - Geymið augí y singuna.