Morgunblaðið - 14.01.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.01.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1967. 9 íbúðir óskast Höfum m.a. kaupendur að: 2ja herb. íbúð, nýlegri á hæð. Full útborgun möguleg. 5 herb. íbúðarhæð, seon mest sér, ekki í fjölbýlisihúsi, í Hlíðunum eða grennd. 2ja—3ja herb. íbúð í Klepps- holti, eða nágrenni. Útborg- un allt að 6—700 þús. 4—5 herb. íbúð, má vera í fjölbýlishúsL Útborgun 800 þús. kr. 3ja herb. íbúð, má vera I kjall ara. Útborgun 400 þús. kr. 3ja herb. nýlegri íbúð í Vest- urborginni. Há útborgun, jafnvel útborgun að fullu kemur til greina. 2—3 herb. íbúð á hæð, ekki mjög utarlega í bænum. í>arf ekki að vera í nýlegu húsi. Útborgun allt að 5—600 þús. kr. Stórri hæð eða einbýlishúsi, með 6 herb. íbúð. Þarf að vera nýlegt. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. E.h. 32147. / Höfum kaupendur Okkur vantar 2 og 3 herb. íbúðir í Austurbæ. Má vera í kjallara eða risi. Góð út- borgun. að 4ra til 6 herb. íbúð með þremur svefnherbergjum. Einnig að fokheldum hæðum eða einbýlishúsum í Reykja vík eða Kópavogi. Að 2ja eða 3ja herb. íbúð á hæð í Vesturbæ eða ná- lægt Miðbænum. Vinsamlega hafið samband við okkur sem fyrst. TRTGEINGU FASTSI6N1B Austurstræti 10 A, 5. hæð. Sími 24850. Helgarsími 37272. BfLAR Höfum til sölu vel með farna notaða bíla m.a.: Rambler American ’65 ’66 Rambler Classic '63, ’64, ’65 Peugeot ’65 Opel Record, special de luxe Opel Caravan ’64 Merzedes Benz 190 ’68 VW pickup ’62 Hagstæðir greiðsluskilmálar. — Skipti möguleg. — Opið til kl. 4 í dag. JÓN LOFTSSON H.F. VÖKDLL H.F. Hringbraut 121. Símar 10600 og 10606 Vordingborg H úsmæðraskóli Höfum kaupendur að 1, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum. Höfum kaupendur að einbýlis húsum, þar sem sala er mjög mikil núna í einbýlis- húsum og íbúðum. Þið, sem viljið selja, vinsamlegast snúið yður til skrifstofu okkar. Steinn Jónsson hdL Lögfræðistofa og fasteignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 og 14951. Heimasími sölumanns 16515. Næstum fullfrá- gengið einbýlishús með stórum bílskúr, á einum bezta staðnum á Seltjarnar- nesi. Hugsanleg skipti á góðri hæð í tvíbýlishúsi. Málflufnings og fasteignasfofa L Agnar Gústafsson, hrL j Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. , Símar 22870 — 21750. , Utan skrifstofutíma; j 35455 — 33267. Útgerðarmenn og sjomenn Höfum til sölu eftirtalin skip og báta: 180 tonn eik 150 tonn stál 100 tonn stál 100 tonn eik 95 — — 90 — — 85 — — 80 — — 70 — — 75 — — 75 — stál 65 — eik 65 — stál 60 — eik 58 — — 56 — — 53 — — 50 — — 44 — — 41 — — 40 — — 39 — — 36 — — 35 — — 33 — — 31 — — 26 — — 25 — — 25 — stál 22 — eik 19 — — 15 — — 12 — — 10 — — Austurstræti 12 Um 1 Vz tíma ferð frá Kaup- mannahöfn. Nýtt námskeið byrjar 4. maí. Kennslugreinar, fóstrustörf, kjólasaumur, vefn aður og handavinna. Sendum skólabæklinga. Sími 275. Valborg Olsen. Bjarni Beinteinsson löofræoi nsur AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI m VALDIt S>MI IISM Sími 14120. Heimasími 36269. (Skipadeild). Hópferðabilar allar stærðlr i—:----— JLimiaM Símar 37400 og 34307. Síminn er 21300 TIL SÖLU I SMÍÐUM: Nýtízku einbýlishús við Stigahlíð, Yztabæ, — Hraunbæ, Alftamýri, Hraun tungu, Móaflöt og Lindar- braut. Fokheit steinhús, 140 ferm., tvær hæðir, hvor hæð al- gjörlega sér og bílskúr með hvorri hæð. Lán 220 þús. til 5 ára á hvora hæð. Fokheld sérhæð, 140 ferm., með bílskúr. Hagkvæm kjör. Fokheld hæð, 130 ferm. m.m. við Hraunbæ. Útb. má kcxma eftir sam'komulagi. Teikningar á ofangreindum eignum til sýnis á skrifst. íbúðir óskast Höfnm kanpendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum, tilbún um undir tréverk í borg- inni. Höfum kaupendur að 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. einbýlishúsum og nýtízku sérhæðum, með bílskúrum eða bílskúrsrétt- indum í borginni. Komið og skoðið. Sjón er sögu rikari Nýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 Starfsstúlkur — Kaupmaimahöfn 2 duglegar ungar stúlkur, ekki yngri en 20 ára, vanar heimilis eða hótelstörfjum, geta fengið sumaratvinnu í Kaupmanna- höfn. Góð laun, frítt fæði og húsnæði. Frí á hverju kvöldi Ef ráðningartími er 7 mán. verður borgað upp í fargjald. Byrjunartími miðast við 15. marz eða 1. apríl. Upp- lýsingar, ásamt mynd sendist til Fru dir S. Hauherg, Park Hotel, Jarmers Plads 3, Kpebnhavn V. STANLEY — fyrirliggjandi — HANDFRÆSARAR og C ARBID E -t ennur. Laugavegi 15 Sími 1-33-33 Fjaðlir, fjaðrabiöð. hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir f margar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖBRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. Verzlunarhúsnæði Til leigu er 60 ferm. verzlunarhúsnæði á góðum stað í Miðborginni. Lysthafendur sendi nafn ásamt nánari upplýsingum til afgr. Mbl. fyrir næstkom- andi mánudagskvöld merkt: „Miðborgin — 8718“. Atvinna Héraðsskólinn að Laugavatni vill ráða stúlku eða konu til ræstingastaría. Upplýsingar í síma 9 Laugavatn. Sölumaður óskast Reglusamur, áhugasamur maður óskast til sölustarfa hjá heildverzlun hér í bæ. Enskukunnátta nauðsynleg, stúdentspróf æskilegt. Yngri maður en 25 ára kemur ekki til greina. Laun eftir samkomulagL Skriflegar umsóknir er tilgreini fyrri störf og aldur ásamt meðmælum ef til eru sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 18. þ.m. merkt: „Sölumennska — 8814“. SNYRTIVÖRUR ERU ÞEKKTAR FYRIR GÆÐI ÁRATUGA VINSÆLDIR ER SÖNNUN ÞESS. skin tonic lotion . foundation cream (fyrír normal og viðkvæma húð). torben mask • tissue cream • compact powder • acne cream • acne lotion • shampoo liquid. calmin lotion • skin care emulsion • anti wrinkle cream. HALLDÓR JÓNSSON H/F heildverzlun Hafnarstræti 18 —- Símar 23995 og 12586.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.