Morgunblaðið - 14.01.1967, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.01.1967, Blaðsíða 32
Lang stærsta og fjölbreyttasta blað landsins Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað LAUGABDAGUR 14. JANÚAR 1967 Enginn sóttn- iundur ú Vest- fjörðum enn ENGENN sáttafundur hefur ver- ið boðaður á Vestfjörðum í deilu bátasjómanna og útvegsmanna, en ekki hefur en komið til verk- íallsboðunar. Búast má við að eitthvað drag- ist að boða til sáttafundar, þar eð sáttasemjari á Vestfjörðum er nú enginn, eftir að Hjörtur Hjálmarsson, skólastjóri á Flat- eyri hætti að gegna því embætti. í>rír menn hafa þegar verið til nefndir í stöðu sáttasemjara, en allir hafa beðizt undan því. Leiðbeiningur um frumtöl og skuttmut RÍKISSKATTSTJÓBI hefur sent blaðinu leiðbeiningar við framtal árið 1967. Er þar að finna flest það, sem skatt- greiðendur þurfa að vita, er þeir ganga frá framtölum sinum. Þá hefur blaðinu og borizt frá ríkisskattanefnd upplýs- ingar um skattmat fyrir fram talsárið 1967 (skattárið 1966). Hvort tveggja verður birt í heild í Morgunblaðinu nú eftir helgina. Frá 1. fundi Iðnþróunarráðs. Talið frá vinstri: Árni Þ. Ámason, Guðjón S. Sigurðsson, Harty Frederiksen, Þórir Einarsson, dr. Jóhannes Nordal, Óiafur S. Valdimarsson, Jóhann Hafstein, iðnaðarmálaráðherra, Brynjólfur Ingólfsson, Jónas H. Haralz, Bragi Hannesson, Fétur Pétursson, Gunnar J. Friðriksson, Pétur Sæmundsen. Iðnþróunarráð leysir Stóriijunefnd af hólmi f GÆR kom saman til fyrsta fundar nýstofnað Iðnþróunar- ráð, sem skipað er 13 mönnum, og leysa á af hólmi Stóriðju- nefnd, sem lokið hefur störfum. MbL barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning frá Iðnaðarmála Vegaskemmdir fyrir austan Vík í Mýrdal Færð goð sunnanlands, en vegir blaufir — Fært i Skagafjörð Litla-Hvammi, 13. janúar: f GÆR urðu miklir vatnavextir á Mýrdalssandi af völdum leys- inga, en hér hefur verið þíðviðri undanfarna daga. Vatnsflaumur inn braut skarð í veglnn við brúna hjá Hafursey og er skarðið um 5 metrar og vegurinn ófær með öllu. Vatnið er nú að mestu horfið og fara allir bílar yfir sandinn utan vegarins þar sem skarðið er. — Sigþór. Vegna þessarar fréttar hafði Mbl. tal af Vegagerð ríkisins og var því tjáð að vegaskemmdirn- ar austan við Vík yrðu lagfaerðar við fyrsta tækifæri og í gær- kvöldi var unnt orðið að aka aðra leiðina framhjá skemdinijú. Vegir á Suðurlandi voru í gær nær auðir orðnir og búið var að lagfæra skemmdirnar við Gadd- staðasíki austan við Hellu. Á Hellisheiði var hins vegar hláka. Öllum bílum var í gær fært norður í Skagafjörð, en Öxnadals heiði var ófær litlum bílum. Þá var fært frá Akureyri til Húsa- víkur um Dalsmynni og færð á Austurlandi var svipuð því sem hún var í fyrradag. Vegir eru þó víða blautir á landinu og sagði Vegagerðin, að aukið hefði verið eftirlit með þungatakmörkunum. ráffuneytinu: „Hinn 13. janúar kom Iðn- þróunarráð, sem iðnaðarmálaráð herra hefur skipað, saman til fyrsta fundar. f framhaldi þess, að stóriðju- nefnd hefur lokið verkefni sínu, sem var einkum að kanna mögu- leika þess, að hafin yrði ál- bræðsla á íslandi og undirbúa fyrir hönd ríkisstjórnarinnar samningagerðir þar að lútandi, athugun á að reist yrði kísilgúr- verksmiðja á íslandi, löggjöf þar að lútandi ofl., var á síðastliðnu ári ákveðið að skipa Iðnþróunar ráð, sem yrði iðnaðarmálaráðu- neytinu til styrktar uim með- ferð meiri háttar mála, er snerta iðnþróun landsins. Verkefni Ið nþ róunar ráðs verð ur að nokkru framhald en þó víð tækara en verkefni stóriðju- Eldur í fjorhitunnrstöð f GÆRKVÖLDI um kl. 21.10 var slökkviliðið kvatt að Digranes- vegi 76 í Kópavogi, en þar er til húsa fjarhitunarstöð, sem hitar upp um 66 hús í hverfinu. Er slökkviliðið kom á staðinn var mikill reykur, en slökkvistarf gekk fljótt og vel, enda lítill eldur. Logaði iíklegast í olíu undir kynditækjum, en ekki hafði verið rannsakað til fulls í gærkvöldi hvað olli eldinum. nefndar, þar sem 1 Iðnþróunar- ráði yrði fjallað um iðnþróun landsins almennt, fjárhagslega, viðskiptalega og tæknilega, og tekið við rannsóknarefnum eða stuðlað að rannsóknum á mögu Fraaníhald á his. 3tl Óhófleg úlugn- ing ú kven- kjólu TIL athugunar er nú hjá Toll- Stjóraembættinu óhófleg álagn- ing á kveríkjóla sem fluttir haf» verið hingað til lands, og til sölu í einni verzlun hér í borg. MhL sneri sér tii Torfa Hjartarsson tollstjóra og vildi hann ekkert uim málið segja að svo stöddu, nema það væri í athugun. Brezki togarinn fer í slipp árla í dag Sfýrimanninum líður eftir vonum SL. miffvikudag henti þaff óhapp brezkan togara vestur af tslandi, að hann rakst á ísjaka meff þeim afleiffingum að gat kom á skipið. Þessa atburffar var getið á bak- síffu Mbl. í gær. Mbl. hafði í gær tal af um- boðsmanni brezkra togara Geir Zoega og sagði hann þá, að tog- arinn hefði verið dreginn inn til Reykjavíkur af Fleetwoodtogar- anum Robert Hewett og hefðu þeir komið á ytri höfnina í fyrri- nótt. Ekki var búizt við að lask- aði togarinn, sem ber nafnið Nortlhern Sceptre og er frú Grimsby haái koanizt í slipp fyrr en nú í morgun. Fleetwoodtogar- inn hélt hins vegar til Englande í gærmorgun. Þé var það slys á Northern Sceptre, að stýrimaðurinn tví- brotnaði á fæti, er slinkur kom á vír, sem lá á dekkinu. Sióst vír- inn í fót mannsins og var hana við komurna til Reykjavíkur flutt ur á Land akotsspí ta 1 a og liðux honum eftir vornun veL Gúl út úvísun í ísl. kr. ú bondariskan bnnkn 'Ávísunin var tekin sem góð og gild hér Tilraunir gerðar til að hefta hraunstraum SKÖMMU eftir að hraungos hófst í Surtsey kom prófessor Þorbjörn Siguregirsson fram meff þá tilgátu að unnt væri að hefta hraunstraum meff þvi að sprauta vatni á hraunið og kæla þaff. Nú eftir áramótin, er hraun- gos hófst í Surtsey að nýju og hraun tók að renna norður af eynni fór prófessor Þonbjörn við ennan mann með dælu frá Land- helgisgæzlunni út í eyna og flutti varðskip hann. Þyrla Landhelg- iegæzlunnar flutti dæluna í land og hóf hann tilraunir sínar til kælingar á hrauninu. Mbl. hafði tal af prófessor Þor- birni og sagði hann, að hann hefði hafið tilraunirnar. Erfið- lega hefði gengið að koma dæl- unni í land á réttum stað, en þetta var önnur tilraun hans til þess. Áður hafði veður hamlað. Fremur lítið hraunrennsli var þessa daga, en þó bullaði upp úr skorpunni á stöku stað og spraut- uðu þeir á þá staði. Kom í ljós að hraunrennslið stöðvaðist í bili, en með því að halda yfir- borði hraunsins ávallt köldu kom í ljós að stöðva má hraunið. Aðalatriðið, sem kom fram við tilraunir þessar er, að unnt er að hefta hraunstraum á köflum, sé um jafnt land að ræða. Engar sprengingar mynduðUst við til- raunir þessar, en hins vegar þó nokkur gufa, sem er til nökkurra óþæginda við framkvæmd verks- ins. Piófessor Þorhjörn sagði, að tilgangur tilraunanna hefðá ekki verið að bjarga húsi Surtseyjar- félagsins, heldur að rannsaka hvort unnt sé að hefta hraun- straum ef á þarf að halda. RANNSÓKNARLÖGREGLUNNI barst í gær sjötta falsaffa ávisun- in sem Bonnie J. Parker gaf út meðan á dvöl hennar hér á landi stóð. Var sú ávisun stiluð á sama reikninginn hjá Irvings Trust Bank í New York, nema hvaff nú hafði ungfrú Parker gengiff skrefi lengra en áffur — gefið ávisunina út í ísl. krónum sam- tals að upphæð 8945 kr. > Hversu furðulegt sem það kann að virðast hafði aðih sá, sem ávísunina keypti tekið hana góða og gilda, og sýnir það ljóslega vanþekkingu almennings hér í öllu er varðar kaup og sölu á ávísunum. Rannsóknarlögreglan sagði í samtali við Mbl.. í gær, að full þörf væri é að brýna fyrk fólki að kaupa ekki ávísanir, án þess að kunna einhver deili á seljanda, t. d. með að óska eftk nafnskárteim eða tak« erlendar ávísanir sem góðar og gildar meðan ekki hefur verið kannað Fraanhatld á bls. 31 Ólendondi ú Isafirði og í Eyjnm í gær I GÆR gerði Flugfélag Islands tilraunk til að fljúga til Vest- mannaeyja og ísafjarðar, en síð- ast var flogið til Vestmanna- eyja á miðvikudag, til íeafjarð- ar á þriðjudag. Á hvorugum staðnum ver unnt að lenda vegna veðurs, en flugvéiainas sveknuðu yfk kaupstöðunum um stund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.