Morgunblaðið - 14.01.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1967.
25
ísraelsmenn áfelldlr
í Sovétríkfunum
Moskvu, 12. jan. AP og NTB
1 GÆR bar Izvestija. málgagn
Sovétstjórnarinnar, ísraelska
ferðamenn og sendiráðsstarfs-
menn þeim sökum að -þeir stund
nðu njósnir í Sovétríkjunum og
dreifðu þar síónistiskum bók-
menntum og áróðursritum gegn
Sovétríkjunum.
1 dag herma svo fregnir að
einn af framámönnum Gyðinga
í Sovétrikjunum, Aron Vergelis,
ritstjóri tímarits sovézkra Gyð-
inga, saki ísraelska utanríkis-
ráðuneytið um að reyna að koma
í veg fyrir að kynni takjst með
Bovézkum Gyðingum og Gyðing-
um annarra landa.
Kvaðst Vegelis hafa reynt
þetta sjálfur og nefndi m.a. til
að er hann hefði viljað fá til
tals við sig Nóbelsverðlaunahaf-
ann ísraelska, Samuel Josef
Agnon, hefði sendiráðsstarfsmað
ur landj Agnons, reynt að fá
hann ofan af því. Ekki sagði
Vegelis Agnon hafa látið að vilja
landa síns en kært sig koUóttan
og hefðu þeir átt ánægjulegar
og fróðlegar viðræður.
Meðal þeirra Israelsmanna,
sem Izvestija sakar um njósnir
og aðra óhæfu í miðvikudagsút-
gáfu blaðsins er leiðtogi æsku-
lýðsdeildar World Jewish Agncy
nokkrir ferðamenn, sem blaðið
segir hafa fengið ýmis áróðurs
rit til dreifingar í Sovétríkj un-
um hjá sendiráði fsraels í
Moskvu og síðast en ekki sízt
sendiráðsstarfsmenn sem blaðið
I segir hafa útbýtt ritum þessum.
Sendiherra IM-Vietnam
í Moskvu heldur heim
Kristinn CuSmundsson sendiherra
íslands þar hœttir störfum á árinu
Moskvu, 12. jan. AP.
SENDIHERRA N-Víetnam í
Moskvu, Nguyen va Kinh,
aldursforseti (Oayen) sendi-
herrahópsins þar, fór til
heimalands síns í dag. Var
þar með bundinn endir á
erfiðleikana f samskiptum
hans og vestrænu sendiherr-
anna, er neituðu að ræða við
hann. Við brottförina fékk
hann daufar kveðjur frá þess
um sendiherrum.
Nguyen van Kinh hefur verið
sendiherra N-Vietnam í Moskvu
frá því 1957 og sL 22 mánuði
hefur hann verið aldursforseti
gendiherranna í Moskvu og þar
með í forsæti sendiherrahópsins.
Aldursforseti sendiherranna er
samkvæmt siðvenju fulltrúi
þeirra, sem heildar í samskipt-
um þeirra og ríkisstjórnarinnar
„Úr þjóðarbú-
skapnumu -
síðasta hefti
16. HEFTI ritslns „Úr þjóðarbú-
»kapnum“ og hið síðasta er út
kem-ur á vegum Framikvæmda-
banika íslands, er niú komið út,
en bankinn (hætti störfium um
áramót, svo sem kunnugt er.
Átti hefitáð að koma út í desem-
ber dl. og er tímasett í þeim mán
uði, en nokikur dráttur varð á
endanLegum Irágangi ritsins.
Heftið inniheldur eftirtaldar
þrjár ritgerðir:
og annast formlegar móttökur af
hálfu sendiherranna. Nokkur
lönd, sem sendiherra hafa í
Moskvu, og þá fyrst og fremst
Bandaríkin, sem viðurkenna
ekki ríkisstjórnina í Hanoi, hafa
neitað að viðurkenna von Kinh
í þessu hlutverki.
Þeir tveir sendiherrar sem
næst standa van Kinh hvað ald-
ur snerta eru þeir Hippolyte
Cools frá Belgíu^ og Kristinn
Guðmundsson frá íslandi, en báð
ir hafa í hyggju að hverfa frá
störfum á þessu ári.
— Rauða Kina
Framhald af bls. 21
En-lai, forsætisráðherra, sem
á nokkrum spjöldum, sem
hengd voru upp í Kanton, var
sagður „virkilegur sósialist.i“.
Hinsvegar voru þeir ekki eins
ánægðir með Liu Shiao-oni
— enda þótt þeir gætu ekki
tilgreint neinar beinar ásak-
anir á hann.
Þeir bættu því við, að raun
verulegir afturhaldssinnar
væru fáir innan flofeksins og
mistök þeirra ættu venjulega
rót að rekja til skilningsleys-
is.
— Og hvað gerist, ef skiln-
Ingur þeirra glöggvast ekki?
spurði ég.
— Þá sigrum við þá, sögðu
þeir og hlógu.
— Hvernig? spurði ég.
— Hugsjónalega, svöruðu
þeir.
— Kemur til mála að sigra
þá með valdbeitingu? spurði
ég. — Þessi spurning kom
þeim á óvart og eftir nokkra
umhugsun svöruðu þeir, að
því yrðu yfirvöldin að svara.
í augum þessara ungmenna
var Bandaríkjastjórn erki-
óvinur númer eitt. Það var
nóg að heyra raddblæ þeirra,
er þeir töluðu um Bandaríkja
stjórn, til að gera sér grein
fyrir þeirri óbeit, sem þeir
höfðu á hennL Bandaríska
þjóðin hinsvegar — og sov-
ézka þjóðin sögðu þeir að
væru miklir vinir Kínverja.
Stalín var mikill maður,
sögðu þeir, og margir Rússar
grétu, þegar hann lézt. Þegar
Krúsjeff fór írá grét enginn
Rússi“.
Varðliðamir voru afar
hreyknir af afrekum Kín-
verja á sviði kjarnorkuvopna
og sögðu, að kjamorkuspreng
ingin, sem gerð var meðan
Manila-ráðstefnan stóð yfir,
hefði verið geysilegur póli-
tískur sigur fyrir Kínverja.
Að því er Víetnam varðaði,
kváðust þeir reiðubúnir að
fara þangað sem sjálflboðalið-
ar, hvenær sem væri.
Enda fþótt þessir ungu
Rauðu varðliðar, sem ég hitti,
lifðu í eigin hugmyndaheimL
þar sem allar þjóðir em vin-
ir og allar ríkisstjómir óvin-
ir, var ekki merkjanlegt hat-
ur í garð aíis hins gamla né
í garð mexmtamanna. Trúar-
rit þeirra, litla rauða bókin
með tilvitnunum í ritverk
Mao Tse-tungs, er ekki auð-
velt aflestrar og 'hægt er að
skilja skoðaniir hans og kenn-
ingar á fleiri en einn veg. Sú
stáðreynd — og það með, að
samtök Rauðu varðliðanna
eru í raiun og veru ekki vand-
lega skipulöigð eða byggð upp
eftir vissum reglum, hefur
það i för með sér að ekki er
um að ræða neitt það sem
kalla mætti „samræmda skoð-
un eða stefnu Rauðu varðlið-
anna“.
Rauðu varðlfðarnir eru l'ít-
ið annað en tuttugu milljónir
ungmenna, sem ferðast um
landið þvert og endilangt og
Láta í Ijós skoðanir sínar.
Flokkurinn hefur faríð
fram á það við Rauðu varð-
liðana, að þeir takmarki starf
semi sína yfir vetrarmánuð-
ina, en þeir, sem ég átti tal
við, vildu lítt um það ræða.
Nokkrir þeirra sögðust þó
hafa í ihyggju atS fara aftur
heim, aðrir voru að undirbúa
minni Iháttar „miklar göng-
ur“ (kaliaðar eftir Göngunni
miklu, sem Mao fór með
menn sína til Yenen á sín/um
tíma). Þessar litlu göngur
áttu að ná yfir u.þ.fo. 500 kiló-
metra leið. Yfirleitt sögðu
þeir áhuga vairðliðanna nú
almennt beinast frá borgun-
um til sveitanna.
í vor, sögðu þeir, fara allir
varðliðar í miklar göngur,
þúsundir kílómetra, um ger-
vallt landið, og munu verða
um sex mánuði á þessum
ferðalögum. Síðan, þegar
haustar, fara skólarnir,
barnaskóliar, framhaldsskólar
og háskólar, að taka ti'l starfa
á ný, og tuttugu miLljónir
skólanemenda snúa aftur til
skóia sinna. Þar með vei'ður
endi bundinn á starfsemi
Rauðu varðliðanna.
HAPPDRÆTTT D.A. S.
HÚSBÚMABOU eftír eV«i vali kr. ó þiis*
6109 Vestm.eyjar
6219 gelfosa
6386 Húsavík
6146 Húsávík .
7177 Aðalumboð
725S Aðalumboð
7423 Aðalumboð
7862 Aðalumboð
8736 Aðalumboð
8897 Aðalumboð
»180 Hafnarfj.
9481 Aðalumboð
9691 Aðalumboð
9896 Aðalumboð
10215 Eskif jörður
10590 Keflavik
10607 Keflavik
10725 LitaskáUnn
10741. pandgerði
10920 Aðálumboð
11018 Vestm.eyjar.
11248 Hólmavík
12043 Aðalumboð
12181 Aðalumboð.
12550 Aðalumboð
12599 Aðalumboð
12661 Vestm.eyjar
12686 Keflav.fl.
13460 Hafnarfj.
13678 Aðalumboð'
14073 Aðalumboð
14626 Aðalumboð
15416 Bolungavik
15540 Þingeyri
15612 Sveinseyrl
16046 Vestm.eyjar
16389 Akureyri
17185 Aðalumboð
17553 Aðalumboð
18224 Isafjörður
18417 Akranea
18497 Aðalumboð
18601 Aðalumboð
19094 Aðalumboð
19183 HreyfUl
19288 Aðalumboð
19993 Hafnarfj.'
20008 Aðalumboð
20830 Gerðar
20959 Höfn Homat
21653 Akureyri
21872 Siglufj.
21945 Siglufj.
21969 Hofsós
22178 Aðalumboð
22265 Aðalumboð
22982 Aðalumboð
23148 Stykkish.
23227 Akureyrl
23441 Akranes
24142 Aðalumboð
24238 Aðalumboð
24375 Aðalumboð
24728 Aðalumboð
24838 Aðalumboð
24860 Aðalumboð
24991 Aðalumboð
26187 Aðalumboð
26278 Aðalumboð
26478 Aðalumboð
26697 Aðalumboð
27000 Aðalumboð
27461 Aðalumboð
27488 Aðalumboð
27532. Aðalumboð
27659 Isafjörður
27711 Aðalumboð
27906 Aðalumboð
28478 Aðalumboð
29284 Aðalumboð'
29311 Aðalumboð
29318 Aðalumboð
29351 Aðalumboð
29881 Aðalumboð
30032 Aðalumboð
30928' Aðalumboð
31009 Aðalumboð
31276 Aaðlumboð
31803 Aðalumboð.
32146 Akureyri
32440 Hafnarfj.
33592 Aðalumboð
34013 Keflay.fi.
34041 Keflay.fl.
34430 Ákranes
34661 Aðalumbo?
35218 Ölafsfj.
36539 Aaðlumboð
36861 .Aðalumboð
86906. Áðalumboð
37624 Flateyri .
88367. Aðalumboð
38496 Aðalumboð
38576 Aðalumboð
38808' AðalumboS
89221 Aðalumboð
39675 Aðalumboð
8990« AðalumboS
40084 Isafj.
40183 -Akureyri
41295 Stykkish.
41404 Aðalumboð
41694 Aðalumboð
41951 Aðalumboð
42076 Isafj.
42108 Húsavlk
42660 Aðalumboð
42960 Aðalumboð
43343 Aðalumboð
43485 Aðalumboð
43811 Aðalumboð
44064 Aðalumboð
44218 Aðalumboð
44830 Aðalumboð
44922 Aðalumboð
44976 Aðalumboð
45058 Aðalumboð
45435 Aðaluínboð
45458 Aðalumboð
45728 Sjóbúðin
46567 Keflavik
46978 Aðalumboð
47374 Aðalumboð
47420 AðalumboS
47690 Aðalumboð
47886 Aðalumboð
48327 Aðalumboð
48543 Akureyrl
48810 Reyðarfj.
48930 Grindavík
49215 Sjóbúðin
49317 Sandgerðt
49458 Hafnarfj.
49516 AðalumboS
50060 Verad. KéttarhoR
60512 Keflavik
50712 Vestm.eyjar
50849 Keflavik
50852 Neskaupst.
51011 Hvalfjörður
61080 HreyfiU
51283 Aðalumboð
61644 VerzL KéttariuA
51947 Sjóbúðin
61987 PatreksfjörSot
52155 Aðalumboð
53478 Aðalumboð
53521' Aðalumboð
63984 Aðalumboð
54039 Aðalumboð
54415' Aðalumboð
54454 Aðalumboð
66830 Aðalumboð
57150 Selfoss
57161 Aðalumboð
67174 Vestm.eyjar
67529 Sjóbúðin
58003. AðalumboS
58063 Aðalumboð
68199 Aðalumboð
58222 Aðalumboð
58254 Aðalumboð ,
58487 Aðalumboð
58551 Aðalumboð
68580 Aðalumboð
69123 Hamarsholt
59147 Selfoss
59156 Hafnarfj.
59243 Akranes
69763 Vestm.eyjaí
69852 Fáskr.fj.
59863 Keflav.fi.
'60131- Aðalumboð
60138 Aðalumboð
60247 Aðalumboð
60462 Aðalumboð
60517 Aðalumboð
60712 Aðalumboð
60738 Aðalumboð
61812 Aðalumboð
62608 Aðalumboð
62682 Aðalumboð
62762 AðalUmboð
63505 Aðalumboð
63754 Aðalumboð
64754 Aðalumboð
ATVINNUREKENDUR
Ungur maður með Samvinnuskólapróf, góða ensku-
kunnáttu og nokkia reynslu í skrifstofustörfum,
óskar eftir góðu skrifstofu- eða sölustarfi. Tilboð
óskast sent Mbl. merkt: „Gott starf — 8816“.
Til sölu
17 manna Benz. Bíllinn er utan af landi
og að mestu keyrður á sumrin.
Upplýsingar í símum 17417 og 20406.
Jónas H. Haralz: Frjálshyggja
og skipulagshyggja — andstæð-
nr í stjórn íslenzkra efnahags-
mála. Aður flutt sem erindi á
25 ára afmæflLsLiátíð Viðskipta-
deildar Háakóla íslandis, 29. ökt.
cl.
Fjármunamyndunin 1964 og
1965 — skýrsLa Efnahagsstofn-
unarinnar, rituð af Eyjólfi Björg
vinssyni, viðsíkiptafræðingi.
Jónas Kristjánsson: Iðnþróun á
fslandL Höfunidur, sem nú er
ritstjóri dagblaðsinis Visis, samdi
iritgerð þessa til BA-prófs, í at-
vinnusögu við Hásíkófla íslands.
Raktir eni aðaildrættir þróunar
vinnuafls, fj'ármagns, fram-
Leiðslu og framilieiðni í IsLenzk-
tim iðnaðL og auk þess gerður
camanlburður við framleiðni til-
•varandi iðnaðargreina i öðrum
löndum. Ritgerðin styðst við
belztu heimildir Hagstofiu ís-
lands og annarra hagrannsókna-
•tofnana um islenzkan iðna'ð.
J Ú M B Ó —>f — — — >f — — >f—< —>f — Teikncui; J. M O R A
„Liggðu kyrr, skipstjóri, segir Júmbó.
„Hefurðu særzt?“ „I>að vona ég ekki",
svarar skipstjórinn, „að minnsta kosti
finn ég hvergi til. Þú getur verið róiegnr
— ég hreyfi mig ekki. Heldurðu að þorp-
ararnir hafi séð ykkur?“
„Hann lireyfir sig ekki þarna niðri“,
segir Chien-Fu. „Nei, með ÖU þau skot,
sem ég hef hellt yfir hann, get ég full-
vissað þig um að hann sefur fast“, segir
skyttan og glottir.
„Ljómandi", segir Chien-Fu og heldur
áfram frasögn siuni. „Nú undirbúum vi9
lendingu á klettaveggnum. Það er góður
staður og þaðan getum við haft yfirlit
yfir allt svæðið og notfært okkur véÞ
byssurnax".