Morgunblaðið - 01.03.1967, Page 2

Morgunblaðið - 01.03.1967, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1967. Nýja síldarieitarskip- ið af stckkunum í dag NÝJA síldarleitarskiniS Árni1 Friðriksson, hleypnr af stokkun- ; nm fyrir hádegi í da», að við- stöddum þeim Eggert G. Þor- steinssyni, sjávarútvegsmálaráð- herra Jakobi Jakobssyni, fiski- fræðing ogr frúm þeirra. Það er svo væntanlegt til landsins í júní eða júlí. Árni Friðriksson er smíðað að miklu leyti eftir tilsögn íslenzkra aðila, og sérlega vandað og vel fallið til síns starfa. Má nefna sem dæmi til þess að ná sem beztum árangri með leitartækj- um eru vélarnar á sérstökum púðum sem leiða ekki titring- inn frá þeim, vélarrúmið er hljóðeinangrað og kilir eru engir á skipinu, sem gefur jafnara streymi. Þá eru í því sérstakir geymar sem minnka velting og meðal tækja er eitt fullkomnasta leitartæki sem til er í heimin- um, sérstaklega smíðað fyrir skipið. Væri eiginlega réttara að orði komist að segja að skipið sé byggt í kringum þetta tæki. Þá má geta þess að smíði haf- rannsóknarskipsins Bjarna Sæ- mundssonar, verður boðin út i Vaxtabréfasala vegna hagræðingalána iðnaðar ÞESSA daga stendur yfir sala á sérskuldabréfum hjá Iðnlána- sjóði, en fé það sem inn kemur verður notað til þess að mynda nýjan lánaflokk í því skyni að veita sérstök hagræðingarlán til iðnaðarins. Hagræðingarlán Iðn- lánasjóðs munu veitt í þeim til- gangi að auka framleiðni og bæta aðstöðu iðnfyrirtækja 'il þess að aðlaga sig nýjum við- horfum vegna breyttra viðskipta hátta svo sem tollabreytinga og frjálsari innflutnings. Á síðastliðnu ári voru sam- þykkt á Alþingi lög, sem heimil uðu Iðnlánasjóði að taka allt að 100 millj. kr. lán til þess að endurlána til hagræðingar í iðn- aði. Að fengnu samþykki ríkis- stjórnarinnar ákvað stjórn sjóðs- ins að nota þessa lagaheimild og býður út sérskuldabréfalán Akranes SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN á Akranesi halda almennan fund um fjárhagsáætlun Akraness 1967 i kvöld kl. 8,30 í féiags- heimili Templara. Framsögu- maður Valdimar Indriðason framkv.stj. — Allt Sjálfstæðis- fólk er velkomið á fundinn. Fyrirspurn samtals að fjárhæð 24.5 millj. kr. Skuldabréfin ávaxtast með 10% vöxtum og endurgreiðast á næstu 7 árum, á árunum 1968— 1974. Skuldabréfin eru ekki fram talsskyld. og þau eru skattfrjáls á sama hátt og sparifé. Bréfin eru til sölu hjá Iðnað- arbanka fslands h.f. bæði i aðal- bankanum og útibúum hans i Reykjavík, Hafnarfirði og á Akureyri. Kveðjuhóf fyrir Penfield-hjónin ÍSLENZK ameríska félagið held- ur kveðjuhóf fyrir sendiherra Bandaríkjanna og frú James K. Penfield í Sigtúni sunnudaginn 5. marz kl. 19. Meðal skemmti- atriða verður söngur Guðmundar Jónssonar, óperusöngvara og tón list flutt af systrunum Ingu Rós, Unni Maríu, Vilborgu og Þor- gerði. Dansað á eftir. Þátttaka óskast tilkynnt í síma 18060 og 23490 fyrir föstudags- kvöld. Hoiður úrekst- ur ú Reykju- nesbruut í GÆRKVÖLDI varð harður árekstur á Reykjanesbraut milli Digranesvegar og Kópavogsbraut ar. Lentu þar saman Mercedes Benz fólksbíll og Skoda fólks- bíll, með þeim afleiðingum að Skodabíllinn valt, en hinn fór aftur á bak ofan í skurð og eru báðir mikið skemmdir. Bílstjóri var í Skodabílnum. en maður og kona í hinum. Bíl- stjórinn var fluttur á Landsspít- alann, en hjónin höfðu bæði feng ið höfuðhögg, og var konan enn meðvitundarlaus á miðnætti í gær í Slysavarðstofunni. Atvánnu- leysistryggingasjóð — frá Sverri JúSíussyni SVERRIR Júlíusson hefur lagt fram á Alþingi fyrirspurn til fé- lagsmálaráðherra um Atvinnu- leysistryggingasjóð og er hún svo hljóðandi: Hve hár er höfuðstóil Atvinnu leysistryggingasjóðs 31. desem- ber 1966? Hverju hafa bætur úr sjóðn- um numið til sama tíma? Á hvaða hátt hefur fé sjóðsins verið varið? ( Hve háar fjárhæðir hafa verið I . lánaðar til: a. Sjávarútvegs og fiokiðnaðar. b. Landbúnaðar og vinnslu landbúnaðarafurða. c. Iðju og iðnaðar. d. Siglingamála. e. Hafnarframkvæmda. f. Húsnæðismála g. Annarra framkvæmda? Hvernig skiptast lánveitingar eff;r lögsagnarumdæmum lands- ins? I Nýi vegurinn tekinn í notkun í gær. Breytf /e/ð úr Reykja- vík á Suðurlandsveg Farið fiær Arbæ um Bæjarháls Ivestan Rauðavatns og einstefnu- ' ' | akstur verið settur á til vestur BREYTINGAR urðu í gær á um- 1 á umferð um Rofabæ, Höfða- frá Árbæ til þess, að hindra ferð um þjcðvesrinn til Suður- bakka og Bæjarháls, sem aug- 1 gegnumakstur, þannig að Rofa- lands, þar sem hann liggur út lýstar hafa verið og samþykktar bær verður einunsis safngata úr Reykjavík. Flyzt umferðin af borgarráði, samkvæmt tillögu fyrir Árbæjarhverfið. Þar sem frá Rofabæ; eða þar sem Suður- umferðarnefndar Reykjavíkur. j Bæjarhálsinn tekur við þjóðveg- landsvegur hefur legið fram hjá | Tekinn er í notkun nýr vegur, arumferð, verður hann aðalbraut m°ð 60 km. hámarkshraða miðað við klst. Breytingar, sem gerðar verða á umferð á fyrrnefndum stöð- um eru þessar: 1. Rofabæ hefur verið lokað við Rauðavatn. 2. Einstefnuakstur er á Rofa- bæ til vesturs frá Árbæ að Yest- urlandsvegi. 3. Stöðvunarskylda er á Rofa- bæ við Vesturlandsveg. . Höfðabakki og Bæiarháls eru aðelbrautir, þó þannig, að um- ferð um Höfðabakka víki fyrir Árbæ, en í stsíl'nn tekur við ura- ' Bæjarháls. sem lagður hefur ver- umf°rð um Vesturlandsveg. ferðinni nýr vegur, er nefnist ið samhliða og norðan við há- I 5. Hámark-hraði á Höfðahnkka Bæjarháls. Er há sveigt út af spennulínu við Hraunbæ og og bæjarhálsi er 60 km. miðað ve'i»nm nnn af EUiðaánum fjær tengdir Höfðabakki Bæjarhálsi við klst. en hingað til og liggur nýi veg- við Vesturlandsveg. Er því ætl- j Aðalskioulag eerir ráð fyrir að ur>nn eftir háhæðinni á kafla. I azt til, að öll sú umferð, sem umferð sú, sem fer nú um Höfða fréttatilkynnin-'u f-á gatnamála- fer um Suðurlandsveg. fari eftir bakka og Bæjarháls og áfram um stjára er svo skýrt frá þessum Bæjarhálsi, í stað Rofabæjar áð- Suðurlandsveg flytjist á hrað- brevtingum. ' ur. braut. sem liggja á upp Fossvogs- í gær tóku gildi breytingar þær I Þá hefur Rofabæ verið lokað dal sunnan Elliðaánna. Þannig breytl«t ve»urinn og færist yfir á Bæjarháls á leiðinni úr Reykjavík til Suðurlandsins. Skíðið á Grænlands vélina kom í nótt í NÓTT var væntanleg á KefJa- víkurflugvöll bandarísk herflug- vél með sk'ði það sem Flugfélag fslands beið eftir undir flugvél, sem senda á til Danmarkshavn á ' Grænlandi, þar sem skíðaflugvél inni hlekktist á um daginn. Verð i ur skíð;ð nú sett nndir flugvél- ' ina og fle»ið eins flj 'tt og hægt er og veður leyfir til Meistara- víkur. En þaðan verður leitað færis nm flug til Danmarkshavn. Þarf að minnst a kosti að biða þar næturlangt vegna myrkurs. Síðdegis í gær fór herflugvél- in, sem er á leið til Þýzkalands, frá New Jersey og lenti sérstak- lega á Keflavíkurflugvelli til að afhenda skíðið. Sagði Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi, að bandaríski herinn hefði verið sér staklega hjálplegur við útvegun á skíðinu og flutning á því hing- að. f gær var 21 stigs frost í Dan markshavn og snjókoma. Á Tob i inihöfða var 200 m skyggni. 50 iórust í jurðskjúlfta Djakarta, 28. febr. ntb. Afl minnsta kosti fimmtíu manns biðu bana og 370 meiddust af 1 völdum jarðskjálfta, er varð á ■ svæðinu umhverfis Malang á Austur Java í síðustu viku. Birt- ust fregnir um jarðskjálftann fyrst í dag hjá fréttastofunnl ANTARA og var þar sagt, að sex þúsund íbúðir hefðu eyðilagzt al- gerlega og skemmdir orðið á tvö þúsund til viðbótar. Nokkrar I kirkjur og skólar eyðilögðust. Stúúentur ræiu lond- búnaðarmúl Á MORGUN efnir Stúdentafélag Háskóla fslands til almenns um- ræðufundar um landbúnaðinn og hefst fundurinn kl. 20.30 að Hótel Borg. Frummælendur eru Þor- steinn Sigurðsson frá Vatnsleysu, formaður Búnaðarfélag íslands og Gunnar Guðb'artsson, for- maður Stéttarsamhands bænda. Að loknum framsöguræðum verða alme^nar umræður og er 611"m heimill aðgangur að fund- í gær var N átt hér á landi. Snemma dags lægði og létti til á V. landi, en hvassviðri var allan daginn á austanverðu land inu. Mikið snióaði á N. og NA. landi. Frostið var yfirleitt á milli 5 og 10 stig. Lægðin fyrir vestan land ætti að hreyfast hægt austur og gera má ráð fyrir að hún valdi A átt á S- landi og dragi úr frosti um skeið, en kólni fljótlega aftur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.