Morgunblaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1967. 31 Nómskeið fyrii bornakennara í nóttúrufræði STÉTTARFÉLAG barnakennara í Reykjavík og Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur gangast fyrir nám- skeiði í náttúrufræði fyrir barna kennara í Reykjavik og hefst það fimmtudapinn 2. marz. Þorsteinn Ólafsson formaður Stéttarfélaffs barnakennara, setur námskeiðið og Jónas B. Jónasson fre'Sslustjóri flytur ávarp. Erindi flytja: Sigurþór Þor- gi'sson, Guðmundur Þorláksson, Marinó Stefánsson, Benedikt T-'masson og Gestur Þorgrímsson. Erindin verða flutt á fimmtu- dögum og mánudögum og hefjast kl. 16.30. Á síðasta skólaári var haldið námskeið í lestrarkennslu yngri barna. Skiptust þar á erindi, um ræður og sýnikennsla. Erindi fluttu: Kristinn Björnsson, sál- - DC-6 F’-srrihald af bls. 32. þ^ssari varúðarráðstöfun: Þann 24. febrúar Ienti fjögurra hreyfla áætlunarflugvéi á leiðinni Phila- delphia — Boston óvænt á Kennedyflugvelli. Var sagt að „ j af nþrýsitlof tssnren gin g“, eins og það var orðað, hefði valdið því að 10 feta stykki fór úr ytra þirði flugvélarinnar og særði tvo farþega lítillega. Sprenging- in varð þegar flugvélin var yfir Atlantshafinu 25 mílur frá Kennedy flugvelli. Stykki úr flugvélinni lenti á hreyfli núm- er 3. Flugvallarstarfsmenn sögðu einnig að sæti, farangur og á- klæði hægra megin inni í flug- vélinni hefði farið. Engin opin- ber tilkynning hefur komið frá loftferðaeftirliti, en fréttin barst fljótlega út um flugvöllinn. Nú hefur þó þótt ráðlegt að láta hætta að nota jafnþrýsti- kerfið í flugvélum þessum með- an rannsókn fer fram. Takmarkar flugið við 10 þús. feta hæð. Flugvélarnar fljúga í ýmsum hæðum eftir vindum og veðrum og er jafnan bezta leiðin í flug- áætlunum með tilliti til með- vinda. Það gefur því miklu minni svigrúm að þurfa að takmarka flugið við 10 þús fet eða neðar. En ef hærra er flogið er það óþægilegt fyrir farþega. Leiðir þetta óhjákvæmilega til breyt- inga á áætlunum. í þessu máli kemur ýmislegt til. í fyrsta lagi þarf þrýstilofts- kerfið ekki að eiga neina sök á rifunni á flugvélinni, í öðru lagi er líklegt að með rannsókn megi fljótt finna ástæðuna. í þriðja lagi er athyglisvert að ekki voru allar flugvélar af þess- ari gerð settar í flugbann á með- an á rannsókn stendur og bendir það til þess að ekki séu sterkar líkur til að ástæðuna sé að finna í kerfinu, og í fjórða lagi gæti þetta verið eitthvað nýtt, en elztu flugvélar af þessari gerð hafa flogið 60 þús. klst. lsl. flug- vélarnar hafa flogið um % af þeim tíma. En þessu velta menn nú fyrir sér. fræðingur, Þorsteinn Sigurðsson, kennari, Ásgeir Guðmundsson, yfirkennari og Óskar Halldórs- son, námsstjóri. Sýnikennslu önnuðust æfingakennararnir Helga Magnúsdóttir og Björgvin Jósteinsson. Nálægt 100 kennar- ar tóku þátt i þessu námskeiði. í október og nóvember s.l. var svo haldið annað námskeið, og var það miðað við íslenzku- kennslu eldri barna. Fiallað var um bókmenntalestur, ritgerðir og starfsetningu. Skiptust á erindi og umræður. Erindi fluttu: Bald- ur Ragnarsson, kennari, Óskar Halldórsson, námsstjóri og Árni Böðvarsson, cand. mag. Nám- skeiðið endaði á umræðufundi um stafsetningarkennslu, þar sem 6 kennarar rökræddu þessi mál undir stjórn skólastjóranna Árna Þórðarsonar og Gunnars Guðmundssonar. Þátttakendur vo>-u rúmlega 100. í sentember voru haldnir fræðsh'Þ>nd'r fyrir kennara. sem voru að hefja kennslu í fyrsta "inn. og kennara, sem kenna 7 ára börnum á þessu skólaárL - AÐALFUNDUR Framh. af bls. 11 til bess að sernja drög að 15g- gjöf um eftirlit með einokun, hringmyndun og verðlagi, T.í bess að sem flest sjónarmið geti komið til greina við samnmgu slíkrar löggjafar, verður hér um fjölmenna nefnd að ræða. Verð- ur bæði félagssamtökjm verzi- unarstéttarinnar, iðnrekenda og vinnuveitenda, sem og launþegr samtökum og neytendasamtök- um, ásamt fulltrúum opinberra aðila, veittur kostur á að t‘l- nefna fulltrúa j, nefndina. V?ð- skiptamálaráðuneytið hefur tek- izt að fá fyrirheit um, að hingað komi í vor einn helzti embætt'.s- maður einokunareftirlitsins danska, Adolf Sonne, skrifstofu- stjóri, til þess að starfa með nefndinni í mánaðartíma. Fr hann flestum kunnugri tilhög- un þessara mála í Danmörku, og ætti þvi að geta orðið mikill fengur að dvöl hans hér. Það er einlæg von ríkisstjórnarinnar, að nefndarskipun þessi geti leitt +il skynsamlegrar nýskipunar á þessu sviði, sem vissulsga er mjög mikilvægt. bæði fyrir kaupsýslumenn og neytendur. Þorvaldnr Guðmundsson flutti greinargerð um starfsemi Verzl- unarbankans og sagði, að á sl. ári heíði verið aukning á starf- semi hans, svo sem verið hefði á ári hverju. Að vísu heldur hæg ari en áður, en innistæðuaukn- ing í snarifjársinnistæðum hefði numið 72 millj. kr. Innistæður i hlaunareikningnm hcfði hins veg ar lækkað um 12 millj. kr. Heild arinnlán bankans hefðu í árslok numið 605 millj. kr. Útlón á ár- inu hefðu hækkað um 60 millj. kr. og hefði ekki verið hægt að "inna rhluta af hoi—> mólum sem til bankans hefði verið beint. í gærdag vait Landroverbif- reið á gatnamótum Stóra- gerðis og Heiðargerðis. Engin slys urðu á mönnum, en jepp- inn skemmdist talsvert. Jenp inn var að beygja inn í Heið- argerði og virðist þá sem hemlar hans hafi staðið á sér með fyrrgreindum afleiðing- um. Rædd Þarvaldur síðan um hús næðismál bartkans, og bókhalds- aðferðir sem hann savði að hefðu tek’ð mkilum breytingum til bóta á árinu. Þorvaldur gat þess síðan að á árinu hefði bankinn onnað úti- bú í Umferðamiðstöðinni við Hringbraut og gætu nú viðskmta vinir bankans fen«ið sig af- greidda frá kl. 10 f.h. til kl. 19. Þessu næst gat, Þorvaldur þa's. að í des, hefði hafizt samniag- ar milli stjórnar bankans og Loftleiða h.f. um sölu á húseign inni Vesturgötu 2, en þar var Verzlunarsparisjóðurinn til nú = a á sínum tíma. Húseignin hafði fyrst verið auglvst til sö u í marz 1966 og hefði þá borizt eiít tilboð upp á 11 millj. kr.. sem rð mati bankan« var talið mjóg óhavstætt þar sem útþorvun var tiltölulega mjög llt.il. Hinn 13. des, sl. hefðu svc tekizt samn- ingar um kaup Loftleiða á'hús- e'<?ninni og hefði söluverðið ver ið 16 miilj. króna og hefði bsð allt verið greitt við undirskrift samninga. Stærsta málið sem unnið bebVi verið að hjá bankanum á sl. ári hefði verið stofnun sérstikt- ar stofnlánadeildar við bankann. Það mál hefði verið í o.ndirbjn- ingi r»ú um tveggja aia jke'5 og væri gert ráð fyrir að stof’i- lánadeildin tæki til starfa á þessu ári. - 57 FÖRUST Framhald af bls. 1. mörg lík í einu. Var tekin í notk un vörugeymsla við Hirtshals- höfn og hinum látnu komið þar fyrir. Slysa þetta er, sem fyrr segir, eitt hið mesta, sem um getur við strendur Danmerkur. Þegar loftskeytastöðin á Skag en heyrði neyðarkaiiið var vind- hæð aðeins fjögur stig, en hafði nokkrum stundum áður verið ellefu stig. Er líkiegt talið, að skipið hafi þá orðið fyrir áfalli, sennil. hafi brotsjór skollið á hlið skipsins og valdið á því skemmd um. Skemmdir björgunarbátar styðja a.m.k. þá tilgátu. Líklegt er, að skipverjar á „Tukan“, sem voru 79 talsins hafi talið, að þeir mundu ráða við skemmd- irnar, en ekki tekizt það og þá sent neyðarkallið, er þeir sáu fram á, að skipið mundi sökkva. Þar sem skipið sökk, var sjáv- arhiti aðsins tvær gráður á Celsius. Er talið, að menn geti lifað í háifa klukkustund til tvær stundir í þeim sjávarhita, eft’r hrevsti og heilsu. Fulltrúi sovézka sendiráðsins kom í morgun til Hirtshals en ..Vilis Lacis“ kom síðdegis til Frederikshavn, þar sem þeir, sem þiörguðust, voru settir í iand. Búizt er við, að þeir — og ’:k þe;rra. sem fórust. verði 6iutt I flugleiðis heim. Rytgaard. Ólga f Aden — vegna sprengingar er hanaöi þremur sonum eins leiðtoga þjéSernissinna Aden, 28. febr. NTB — AP. 1 DAG var gerð í Aden útför sex manna, sem biðu bana í ; sprengin<ru er varð í gærkveldi ; á heimili Abdels Kawee Mack- j awee leiðtoga þj ðernissinna, en meðal þeirra, sem létust, voru þrír synir hans. Vinrta lá hvar- 1 vetna niðri í Aden í da? og kom til átak a síðdegis milli hinna ýmsu samtaka þjsðernissinna. 30 manns voru handteknir. 1 kvöíd varð sprenging í bústað brezks embættismanns, þar sem hópur manna sat að veizlu. Fimm kon- ' ur meiddust í sprengingunni, — i en Ijóst varð við rannsókn að spreng'u hafði verið komið fyr- ! ir inni í dagstofu embættis- mannsins. Um tólf þúsund Arabar tóku þátt í útförinni í dag, jafnframt : því sem samúðarskeytin streymdu til Mackwees og að- standenda hinna mannanna þriggja, sem létust, tveggja lög- reglumanna og næturvarðar. Þeg ar likfylgdin nálgaðist mosku eina, komu þaðan út tveir vopn aðir menn, héldu um stund unoi skothríð á l'kfylgdina en flýðu síðan aftur inn í moskuna. Þeir voru eltir. dregnir þaðan út og barðir til óbóta og lemstraðir lík amar þeirra síðan dregnir um götur borgarinnar. Ekki er vitað, hverjir stóðu að sprengingunni í gær og ganga ásakanid á víxl. Brezku yfirvöld in telja að NLK hryðjuverkasam tök þjóðernissinna, hafi átt þar hlut að máli, en Mackawee til- heyrði þeim samtökum eitt sinn, Lygoþvætting- ur vestrænno iréttnmnnna? Hanoi, 28. febrúar. STJÓRNIN í Norður-Viet- nam segir það lygaþvætting vestrænna fréttamanna, að Kínverjar hafi torvcldað flutninga hergagna og vopna frá Sovétríkjunum til Norður Vietnam um kínverskt land. Vekur þessi yfirlýsing nokkra athygli, þar sem aðeins nokkr ir dagar eru frá þvi að Sovét- stjórnin sjálf sakaði Kínverja um að torvelda þessa flutn- inga til N-Vietnam og hefur þráfaldlega kvartað yfir því áður. —-----—---------------—■■—+ - TARSIS Framhald af bls. 1. is, sem lokið hefur háskóla- prófi í Zúrich og talar mörg tungumál, en henni kynntist Tarsis á síðasta ári við þýð- ingarstörf í Sviss, sagði, að hún væri önnum kafin við að verja hann fyrir alls kon- ar truflandi smámunum, sem fara í bága við starf rithöf- undarins. Hún sagði: „Ég verð að játa að það reynir á taugarnar, en mér þykir gam- an að því, þegar eitthvað gerist. Ég vil ekki vera sof- andi mest allan tímann.“ Hún skýrði frá því, að sig hefði alltaf langað til þess að fara til Rússlands. „Nú hef ég fund ið Rússland fyrir utan landið og mér geðjast betur að því, en því Rússlandi nú, sem ég les svo mikið um. En við höf- um ekki í hyggju að dvelja í Þýzkalandi það sem eftir er æfinnar. Við viljum búa í Rússlandi." „Haldið þér, að það verði nokkru sinni mögu- legt?“ var frúin spurð. „Ég treysti því, að sá tími verði ekki of lanet undan“, svaraði hún að lokum. áður en hann varð framkvæmda stjóri flokks þess, sem hefur á stefnuskrá sinni að frelsa Suð- ur Jemen. Aðrir aðilar saka sam bandsstjórnina um að hafa stað- ið að verknaðinum, þar sem Mackawee er alger andstæðing- ur þess, að Aden gerist aðili að Suður-Arabíusambandinu þegar Bretar fara þaðan. Dagblöð f Egyptalandi og Nasser forseti segja, að Bretar beri ábyrgðina á atburðinum og ýmis samtök þjóðernissinna í Aden og Suður- Arabiusambandinu hafa skorað á landsmenn að láta ekki heims- valdasinna og leiguþý þeirra sundra þjóðinni með slíkum of- beldisverkum. Evrópskir fréttamenn sem fylgzt hafa með atburðunum í Auden hafa mætt andstöðu og beinum fjandskap þar í dag. - VARÐLIÐARNIR Framhald af bls. 1. byltingarinnar og muni ekki halda verndarhendi yfir aftur- haldsöflum. í Rauða fánanum segir til dæmis, að herinn sé ein- huga baráttutæki menningarbylt- inffarinnar. Þá segir fréttastofan „Nýja Kina“. eftir stuðningsmönnum Mao Tze tungs, að næstu tveir til þrír mánuðir muni ráða úr- slitum um framvindu málanna í Kína. Hafi þetta m.a. komið fram í ályktun byltingarnefndarinnar í Shanghai, þar sem svo sé að orði komizt, að meginverkefni Maoista sé að fá kínverska al- þýðu til að taka í sínar hendur öll völd á sviði flokksmála, bæja- og sveitastjórnarmála, fjármála og menningarmála, sem „nokkr- ir“ valdam^nn innan flokksins hafi reynt að taka í sínar hend- ur og svei<»ia inn á brautir kapi- talismans. S“"ir í ályktuninni, að úr því ve-ði skorið á næstu tveimur mánuðum, hvort þetta takizt. Aðrar fr’»nir frá K'na segja frá átökum og öngþveiti, þar 1 hlut eiga Pouðir varðliðar, er mæti vaxandi mótspyrnu. í kjöl- far þessara átaka fylgi stjórn- málalegt og efnahagslegt öng- þveiti. Dagblaðið , New Iife“ í Hong Kong segir frá því, að hermenn hafi fellt og sært fimmtán Rauða varðliða, er þeir reyndu að taka vopnabúr í Kanton. Höfðu þeir reynt það að lokinni hópgöngu um 290.000 varðliða. Blaðið hefur það einnig eftir ferðamönnum, að Rauðu varðlið- arnir séu nú orðnir illa til reika, rifnir og óhreinir, enda fái þeir nú hvorki mat, húsaskjól né aðra aðhlynningu hjá borgurum. Hafi þeir því gripið til þjófnaðar í æ meiri mæli. Erlendar fréttastofur, m.a. í Austur-Evrópu segja hið sama. Moskvuútvarpið segir, að varð- | liðar hafi r mörgum tilfelum ver- ið staðnir að misnotkun á opin- I beru fé, og stolið matvælum úr vöruhúsum. CTK fréttastofan tékkneska segir, að andstæðing- j ar Maos hafi ráðizt á varðliða í Cheng Tu, höfuðborg Szechwan héraðs, handtekið marga, mis- þyrmt þeim og nauðgað konum. Þá segir búlgarska fréttastofan, BTA, að komið hafi til blóðugra átaka, er Rauðir varðliðar reyndu að yfirtaka bókaútgáfu Pekingháskólans og útvarpsstöð- i ina í Peking. Loks má geta greinar, sem birt- ist í dag í Rauðu stjörnunni, mál- gagni sovézka landvarnaráðu- , neytisins. Þar segir, að kínversku leiðtogarnir miði að því að rjúfa i algerlega sambandið við aðra ! kommúnistaflokka heims. Þeir hafi vísað marxisma á bug, sýnt öðrum kommúnistaflokkum fyrir litningu og með því, og öðru, I skert heiður Kína út á við.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.