Morgunblaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1967. 23 Einar Asgeirsson F. 1. 8. 1892. — D. 10. 2. 1967. Kveðja frá Guðbjörgu Guðjónsdóttur og börnum. Þú er horfinn. — Farinn, faðir kær. Fögur minning lifir, ávallt tær. Hugræn vitund, vonarljósið skín er vinarkveðjur berast ljúft til þín. Tjaldið féll, þú falinn sjónum ert faðir kær, þú kærleik vafinn sért. Við biðjum guð, að blessa þína sál, •ú bæn vor túlkar lífs vors helga mál. Þín minning göfgar. Glaður varstu æ þó gæfi á bátinn oft, á tímans sæ. — Hugumstór þá helzt, er syrti að. Hjartað var á sínum rétta stað. Heill og sannur, hollur, lífs í raun. Hamingjan, þín verði sigurlaun. Við treystum guði, traust hans aldrei brást I trú og von, og bæn, það ætíð sást. Við kveðjum faðir kær og þökkum þér. Þetta, drottinn bezt, í anda sér. — Þig kveðjum, stjúpi. — Mjúk var mundin þín, minningin, í hjörtum vorum skín. Þig kveðjum, afi, ástin þín var góð, opinberast nú, sem fagurt ljóð. — Ástin hrein, er einum guði frá. Ástin dvelur líka jörðu á. Svo kveður þig í kærleik, von og ást, konan, sem þér æigu sinni brást. Helgar þér sinn kærleik, ástar-yl, KVEÐJA. Vildi ég kveðju þér vanda en vangeta ræður, reyni samt blómkrans að binda úr bliknuðum rósum. Minningar margar ég geymi, margt er að þakka. Far nú vel frændi minn kæri til fegurri landa. Þökk fyrir það er mér varstu því skal ei gleyma, upp þótt hér ekkert ég telji allt vil það muna. Langt var oft leiða á milli allt, sem hún á bezt og fegurst til. Lifðu heill, á helgum ljóssins stað. Hjarta þínu streymi friður að. — Friður drottins fylli þína lund. Þig fögur gleðin vefji, hverja stund. lítil þá kynni. Þú gamalli frænku ei gleymdir en gleði oft veittir. Sóttir þú sjó eins og fleiri, — svölum á bárum virtist oft voði þér nærri, varð ei að slysi. Drottinn að landi þig leiddi, — þig leiði hans kraftur. Far vel i Frelsarans nafnL Hann för þína greiði. Drottinn blessi minningu þína. G. G. frá Melgerði. Mæðrabúðin auglýsir Pelapottarnir margeftirspurðu komnir aftur í tveim gerðum, einnig mælikönn- ur, túttuburstar, pelaburstar, pelatangir pelahreinsiefni. Mæðrabúðin Sími 12505. Domus Medica Egilsgötu 3. Þ. J. Sigurður Elíasson frá Hnífsdal - Kveðja Helsesélen Fotvarm Þúsundir ánægðra kaupenda nota þennan sóla. Einstakur í sinni röð. Hentar í alla skó. Fæturnir eru alltaf hlýir og þurrir. Margir hafa losnað við slæma gigtarverki, þreytu og fæturnir hvílast við stöðuga notkun sólans. Einangrun sólans er varin með tveimur hlífðarsólum. Aðeins 2 m/m þykkur. Verð danskar kr. 20 parið. Seljum einnig til verzlana gegn venjulegum um- boðslaunum. Sólinn er einkaleyfisvara. Reynið sólann, þér verð- ið undrandi yfir árangrinum. Sendið pantanir strax. P. F. Fíladelfíaforlagið. Pósthólf 214 Þórshöfn, Færeyjum. Hestamannafélagið FÁKUR Aðalfundur 1967 verður haldinn í Félagsheimilinu á Skeið- vellinum miðvikudaginn 8. marz 1967 og hefst kl. 8.30 s.d. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnarinnar. 2. Reikningar félagsins 3. Kosning stjórnar, endurskoð- enda og nefnda. 4. Kosning fulltrúa á ársþing L. H. 5. Önnur mál. Endurskoðaðir reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins. Stjórnin. Toyota Crown Tryggið yður Toyota. Japanska bifreiðasalan hf. Ármúla 7 — Sími 34470. Loftverkfæri Til sölu nú þegar eftirtalin loftverkfæri: Ný tveggja hamra Hydor dieselloft- þjappa, 225 cubikfet. Benzínloftþjappa, eins hamars Tveir stórir fleyghamrar Tveir litlir fleyghamrar Tvær borvélar Slöngur og byrgingar. Auk þess eru til sölu nýlegur 6 cyl. Trad- er-dieselmótor. Upplýsingar gefnar í síma 13536. Husqvarna UPPÞVOTTAVÉL fil aS fella inn í eldhúsinnréttinguna. Husqvarna uppþvottavélin er: Sjálfvirk. Algjörlega ryðvarin. Með botnsíu, sem heldur öllum stærri matarleifum eftir. Hættulaus börnum. Með sjálfvirkum hitastilli. Hitar og heldur vatninu 70° C heitu. HUSQVARNA GÆÐI. HUSQVARNA ÞJÓNUSTA. mmai h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.