Morgunblaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 32
Lang stærsta og fjölbreyttasta blað landsins Helmingi útbreiddaia en nokkurt annað íslenzkt blað MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1967 4000 t til Eyja VESTMANNAEYJUM, 28. febr. — í gærkvöldi komu fjölmargir bátar hingað með fullfermi af loðnu, sem þeir höfðu fengið austan við Eyjar og út af Reyn- isdröngum. Er loðnan á vestur- leið, en í dag er rok og stór- viðri og ekki hægt að vera við veiðar. Munu hafa komið um 4000 tonn af loðnu hér á land af um 25 bátum, bæði Eyjabátum og aðkomubátum, því hingað var stytzt að sigla með aflann eða 3—4 tíma stim. Bátarnir voru allir með full- fermi, allt frá 100 tonnum upp í 250 tonn, og þeir allra stærstu með um 300 tonn. Verður loðnan brædd. í Eyjum eru þrær miklar og verksmiðjurnar voru tómar fyrir, en nú mun vera orðið þröngt. — Björn. Norfi kom með 310 tonn TOGARINN Narfi kom til Hafn- arfjarðar í gær af veiðum á heimamiðum og mun vera með um 310 tonn af heilfrystum fiski og um 26 tonn á dekki. Er það þorskur og ufsi, sem landað verð- ur í Hafnarfirði, eins og jafnan áður. Iceland II, þar sem skipið liggur á strönd Bretonsskagans á Nova Scotia, en togarinn strandaði síðastliðinn laugardag Á mynd inni er björgunarsveitarmaður að fara niður í togarann til þess að rannsaka flakið. Með skipinu fórust 10 manns. Eins og sagt var frá í Mbl í gær var togarinn eign Jónasar Björnssonar, skipstjóra. Þrjór togaro- sölur í gær í gærmorgun seldu þrír íslenzk- ir togarar erlendis. Sigurður seldi í Bremerhaven 306 tonn fyrir 257 þús. mörk. Úranus seldi í Hull 174 V4 tonn fyrir 13,111 sterlingspund. Sval- bakur einnig í Hull tæp 11’5 tonn fyrir 9022 sterlingspund. DC-6 flugvélar hætta að nota jafnþrýstiloftskerfi í klefunum — meðan rannsókn á rifinni flugvél fer fram Burn fyríi bíl ÞRIGGJA ára barn úr Reykja- vík hljóp fyrir bíl á Akranesi um kl. 2.30 í gær og fékk höfað- högg. i>að var komið heim til sín í gærkvöldL I GÆRMORGUN bárust flug, ferðaeftirlitinu í Reykjavík boð um það frá Flugmálastjórn Banda ríkjanna að hún færi fram á að flugvélar af gerðinni DC—6 og DC—7 væru ekki látnar fljúga með jafnþrýstiloftskerfið í gangi í klefunum meðan athugun færi 1 fram. Ástæðan væri sú að flug- vél af gerðinni DC-6 hefði fengið á sig rifu og misst þrýstinginn | í háflugi. Sigurður Jónsson hjá Lioftferðaeftirlitinu staðfesti þessa fregn við Morgunblaðið. DC-6 flugvélarnar eru gamal- reyndar flugvélar, komu í far- j þegaflugið 1948, og hafa verið geysimikið notaðar í heiminum. Bæði íslenzku flugfélögin nota slíkar vélar. Flugfélagið á tvær og Loftleiðir fimm. Hafa þau. bæði gert ráðstafanir til að fara að þessum tilmælum og nota ekki jafnþrýstiloftskerfi sín á flugi, sem táknar það að þær geta ekki flogið hærra en í 10 þús. feta hæð meðan á þessari rann- sókn stendur. Jóhann Gíslason, sem stjórnar utanlandsflugi F.í. sagði blaðinu að strax og þessi fyrirmæli komu hefði verið sent skeyti til DC-6 flugvélar félagsins, sem var á heimleið um að hún notaði ekki jafnþrýstiloftskerfið. Hin flug- vélin er í skoðun í Noregi. Sagði hann að þarna mundi vera um varúðarráðstöfun að ræða, en alltaf væri í flugmálum sendar Reynt að ná flugmann- inum er nauölen j Ross býður Halldóri á Maí nýtt skip * FLUGMAÐUR Aero Command- , gær, en varð frá að hverfa. Átci HALLDÓR Halldórsson, skip stjóri á togaranum Maí, fékk fyrir skömmu starfstilboð frá Ross útgerðarfélaginu í Grims by. Bauð það honum mikil vildarkjör, fjögur og hálft pró sent af brúttóverðmæti aflans og hvaða skip sem hann vildi, Er félagið jafnvel reiðubúið að smíða nýtt handa honum. Mbl. hafði tal af Halldóri þar sem hann var við veiðar við austurströnd Grænlands í gær, og staðfesti hann frétt- ina. — Þetta er samt allt á um ræðustigi ennþá, og ég hefi ekki ákveðið enn hvort ég tek tilboðinu. Þetta eru prýðileg kjör sem þeir bjóða. — Hefurðu mælt þér mót við þá til viðræðna? — Nei ekki ennþá, ég þarf að atthuga minn gang áður en nokkuð verður ákveðið, og ég hefi ekki hugmynd um hvenær ég tala við þá. Ef til kæmi myndi ég ráða mig til þeirra á þessu ári. — Hvernig er aflinn hjá þér núna Halldór? — Góður vona ég, við erum bara ekki búnir að kasta út ennþá. er vélarinnar, sem nauðlenti a Grænlandsjökli í fyrradag heit- ir George Grosfoehme og vinn- ur fyrir Air Carrier Services Inc., sem annast ferjuflug á flug vélum til kaupenda. Hann var ómeiddur eftir lendinguna og fiugvélin aðeins lítið skemmd. Vistum og hlífðarfatnaði var varpað niður til tians og dvaldist hann í flugvélinni um nóttina. í gær var svo ráðgert að bjarga honum og kom þar þrennt til greina. í fyrsta lagi að láta bandaríska herflugvél af gerð- inni C-130D lenda og taka hann upp, í öðru lagi að senda þyriu frá danska flughernum í Syðra- StraumfirðL og láta þá banda- rísku varpa til hennar benzín- birgðum, og í þriðja lagi að senda leiðanigur landleiðina. Þess má geta að C-130D eru fjögurra hreyfla risastórar flutn ingavélar, en geta lent við ótrú- legustu aðstæður. Reyndi síðastnefnda flugvéUn að lenda á jöklinum síðdegis í hún að reyna aftur í dag. út slíkar tilkynningar, ef minnstl grunur væri um að ekki væri allt í lagi. Loftleiðir gerðu einnig strax ráðstafanir til að ekki yrði not- að jafnþrýstiloftskerfið í þeirra flugvélum á meðan ekki væri aflétt þessum tilmælum Banda- rísku flugmálastjórnarinnar. En búizt er við að fljótlega komi einhver tilkynning um að þessi varúðarráðstöfun sé óþörf eða að einhverju þurfi að breyta, ef svo reynizt. Stykki sprakk úr flugvélinni. í fréttaskeyti frá AP fréttastof- unni segir svo um ástæðuna fyrir Framhald á bls. 31. Utanbæjormað- ur fyrir bíl í GÆRKVÖLDI um 9 leytið fór maður utan af landi fyrir bif- reið á gatnamótum Hringbraut- ar og Njarðargötu. Volkswagen bifreið var á leið vestur Hri.ig- brautinna og maðurinn gekk suður yfir götuna. Fék'k haon áverka á andlit og höfuðmeiðslL Maðurinn heitir Rögnvaldur Guðbrandsson frá Tröð í Kol- beinsstaðaihreppi. Bílar komust til Akureyrar í gær Annars sfabar vlða ófærð t GÆR hjálpaði Vegagerðin bíl- um á norðurleiðinni, eins og : venja er á þriðjudögum. Gekk 1 áætlunarbílunum ferðin ágæt- I lega, miklu betur en búast mátti ! við og reyndist fært alla leið til | Akureyrar. Eins fór áætlunar- bíllinn til Hólmavíkur og þegar j fréttist til hans var ágætt útlit fyrir að hann kæmist alla leið. Aftur á móti var ófært frá Akureyri til Húsavíkur og yfir- leitt þungfært í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum. Og á Austfjörð um var stórhríð og lítið vitað um færð á vegum, reiknað með að allt væri lokað. Um Suðurlandsundirlendi var sæmileg færð í gær, farið um Þrengslin, þar sem Hellisheiði var lokuð. Einnig var ágætt fyrir Hvalfjörð, um Borgarfjörð, á Snæfellsnesi, þar sem fjallvegir voru hreinsaðir í gær og um Bröttubrekku í Dali. Á sunnan- verðum Vestfjörðum er snjólítið og t.d. fært um Patreksfjörð og á Bíldudal. En um norðanverða Vestfirði var farið að þyngjast í gær, þar sem að undanförnu hef- ur verið fært innanfjarða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.