Morgunblaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1967. 6 Srsfini. tóM »y Ép$§ SÍ3S ilfcS 1 Hallgrímur Fétursson 1614 — 1914. Forsöngvari lútherskrar krisni á Islandi, séra Hall- grímur Fétursson, er ómyrkur í máli þegar hann talar til bræðra sinna, áminnir þá og segir: sá NÆST bezti Þrír litlir krakkar voru að leika sér. Hans var brúðguminn, Anna brúðurin og Kristján, sem var yngstur, átti að vera barnið þeirra. En þegar Hans og Anna létust vera búinn að gifta sig, leiðist litla Kristjáni, og fer að skríða til systkina sinna. Þegar Anna sér það, kallar hún til litla Kristjáns, og segir: „Suss, sussu! Þú mátt ekki róta þér. Barnið má ekki koma strax, þegar við erum svona alveg nýgift. Eg verð að minnsta kosti að telja til hundrað". VÍSUKORN Yljar bragur, byrtir til — brosið fagurrjóða lengir dag við ljós, og yl lifnar hagur þjóða. Kjartan Ólafsson. 50 ára er í dag Grímur Aðal- björnsson, verzlunarmaður í Heimakjöri. Grímur hefur starf- að að verzlunarstörfum lengst af ævi sinnar. Byrjaði fyrir ferm Jesús vill, að þín kenning klár kröftug sé, hrein og opinskár, lík hvellum lúðurs hljómL Launsmjaðran ÖU og hræsnin hál hindrar Guðs dýrð, en villir sáL straffast með ströngum dómi“. Ps. 10, 11. og 12. v. MYNDINA hér að ofan kannast flestir eldri landsmenn við, en hana gerði Samúel Eggertsson árið 1914 í tilefni 300 ára fæðingarafmælis sr. Hallgríms. Dómkhrkjan Föstumessa í kvöld kl. 8:30. Séra Jón Auðuns. BústaðaprestakaU Föstumessa í Réttarholts- skóla kl. 8:30 í kvöld. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur biblíuskýringar. Hallgrimskirkja Föstumessa kl. 8:30. Séra Magnús Guðmundsson frá Ólafsvík. Sóknarprestur. Neskirkja Föstumessa kl. 8;30. Séra Jón Thorarensen. Langholtsprestakall Bibliulestur (framhald) Passíusálmar sungnir og helgi- stund verður í Safnaðarheim- ilinu miðvikudaginn 1. marz kl. 8:30. Séra Arelíus Niels- son. Laugarneskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8:30. Séra Garðar Svavarsson. Háteigskirkja Föstuguðsþjónusta kl. 8:30 í—- kvöld. Séra Jón Þorvarðsson. Fríkirkjan í Reykjavík Föstumessa í kvöld kl. 8:30. Séra Þorsteinn Björnsson. Mosfellsprestakall Föstumessa að Brautarholti í kvöld kl. 9. Séra Bjarni Sig- urðsson. „Þú Guðs kennimann, þenk um það, þar mun um síðir grennslast að, hvernig og hvað þú kenndir, að lærisveinum mun líka spurt, sem lét þitt gáleysi villast burt, hugsa glöggt hvar við lendir. Bílabónun — bflabónun Þrífum og bónum bifreið- ar. Fljót og vönduð vinna. Pöntunum veitt móttaka í sima 31458. Bónver Álf- heimum 33. Bakarí Óska eftir húsnæði fyrir bakarí. Æskilegt í úthverfi bæjarins. Tiib merkt „Bak- arí 8841“ sendist afgr. Mbl. fyrir 6. marz nk. Hof er flutt í Hafnarstræti 7. Kona óskast til ræstinga á stigahúsi á Birkimel 8A. Upplýsingar í síma 11781. Kynditæki Olíukynditæki til sölu að Skeiðarvogi 25. Sími 37723. Bflaskipti Óska eftir að skipta á Opel og Scout. Uppl. að Skeiðar- vogi 25, sími 37723. Gardínubúðin Baðhengi, skópokar, hræri- vélahettur. Gardinubúðin, Ingólfsstræti. Bflskúr óskast sem geymsla, helzt ljos og hiti. Goð umgengni. Sími 17570. Stretch-buxur í telpna- og dömustærðum. Fyrsta flokks Helanka stretoh-efni, margir litir. Mjög gott verð. Sími 14616. Jeppakerra Ný jeppakerra, stærri gerð, til sölu. Upplýsingar í síma 60104. Atvinna óskast Ung stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 38539. Fullorðin kona óskar eftir léttri vist hálfan daginn. Uppl. í sima 36853. Stórt herbergi með aðgang að eldhúsi til leigu fyrir reglusama. — Upplýsingar í síma 14673. ísskápur Notaður ísskápur til sölu. Upplýsingar í síma 2061, Keflavík. Tilboð óskast í að gera fokhelt einbýlis- hús í Keflavík. Upplýsing- ar í síma 2422. Ég hefi feykt burt misgjörðum þínum og þoku og syndum þínum eins og skýi, hverf aftur til mín, því að ég frelsa þig (Jes. 44, 22). í dag er mlðvlkudagur 1. marz og er það 60. dagur ársins 1967. Eftir lifa 305 dagar. Árdegishá- flæði kl. 8.39. Síðdegiháflæði kl. 21.03. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsavernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 25. febrúar til 4. marz er í Reykjavíkurapóteki og Laugarnesapóteki. Næturlæknir í Keflavík: 27/2 og 28/2 Guðjón Klemenzs. 1/3 og 2/3 Kjartan Ólafsson. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 2. marz er Sigurður Þor steinsson símar 50745 og 50284. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis veröur tekið & móti þeim er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. »--11 f.h. Sérstök athygli skal vakln á miö- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur* og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, símft: 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10' J0 □ EDDA 5967317 = 2 E! Helgafell 5967317 = IV/V. % □ GIMLl 5967327 = 2 IOOF 7 = 148318% = Fl. IOOF 9 = 148318% = RMR-1-3-20-VS-FR-HV. ingu. Vann hann fyrst sem send- ill og afgreiðslumaður í verzlun- inni Vísi á Laugavegi og síðar sem verzlunarsitjóri á Fjölnis- vegi 2, og seinna í kjötverzlun Tómasar Jónssonar, bæði að Laugaveg 2 og Laugaveg 32. Nú vinnur hann í Heimakjöri. Grím- ur hefur ávallt verið vinsæll verzlunarmaður og þekktur fyrir lipurð hjá borgarbúum. Grímur er skáld gott, en fer dult með það. Heimili hans er að Ferju- vogi 19. BÖRNIN SAFNA ÞESSI 10 ára stúlka, Sólrún Eiíasdóttir safnaði kr. 5.500,00 til litla drengsins hjartveika með þvi að ganga í hús við Alfta- mýri og Safamýri. LitU bróðir hennar, Svanur, sem er þrigja ára kom með henni niður á Mbl., og okkur þótti til- valið að mynda þau systkinin saman, þótt hann hafi verið of ungur tU að hjálpa henni við þessa myndarlegu söfnun. Við notum tækifærið tU að tilkynna, að báðum söfnunum, Hnífs- dalssöfnuninnl og til litla drengsins er lokið hér á Morgun- blaðinu, og við þökkum innilega góðar undirtektir. Við eig- um ennþá myndir af söfnunarbörnum, sem eru óbirtar, og skipta þær tugum. Munum við birta þær smám saman, og verða börnin að sýna okkur svolitla þolinmæðL ÞESSI börn úr Arbæjarskóla söfnuðu kr. 7.415,00 í Hnífsdals- söfnunina. Þau eru sum nýflutt í hið nýja ArbæjarhverfL Gengu þau í hús og var hvarvetna vel tekið. Þau heita talið frá vinstri: Sigríður 11 ára; Hildur 11 ára; Einar 11 ára; Benjamín 11 ára; Jón 12 ára; Elinóra 12 ára og RagnhUdw 11 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.