Morgunblaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1967. Olafía Samuelsdóttir — Kveðja F. 20. 10. 1903 — D. 7. 2. 1967. Í>ANN 14. f.m. var frú Ólafía Samúelsdóttir borin til hinztu hvtldar og kvödd af vandamönn um og vinum. Á þeirri sbundu reikaði hugurinn til baka. Minnst fyrstu kynna og vináttu æ síðan. Er þá margt að þakka og af að læra. Ólafía var ein af hinum hljóð- látu hetjum hversdagslífsins. Sorgirnar bar nún ein. Gleði deildi hún með samferðafólkino, enda var lundin létt og sálar- þrekið mikið. Að öðrum kosti hefði hún ekki getað borið hið mikla heilsuleysi, sem á hana var lagt um margra ára skeið með óbilandi kjarki £ram í and- látið. >ú varst svo gjöful á það góða Lóa mín. Fyrir það viljum við vinir þínir þakka þér að leiðar- lokum og kveðja þig með orð- um sáldsins. Vísoð úr landi Blessað veri grasið, sem grær yfir leiðin. Felur hina dánu friði og von. H.Þ. t Fædd 20/10 1904. Dáin 7/2 1967. Mig setti hljóða þegar mér barst andlátsfregn Lóu, eins og hún var oftast kölluð. Hún er horfin úr okkar hópi og komin inn í heim ljósanna. Aldrei heyrð ist hún tala um veikindi sín og var þó oft þjáð og þurfti við vanheilsu að stríða í mörg ár. Lóa var glaðlynd og alltaf var sama brosið og gamanyrðin og þó einhver kæmi til hennar leið- ur í lund fór sá hinn sami kát- ur og glaður út frá henni. Þessi fátæklegu orð mín geta ekki sagt frá því sem ég hef þessari konu að þakka. Hún var hjá foreldrum mínum á uppvaxtar- árum mínum og ég hef getað leit að til hennar síðan eins og hún væri móðir mín. Þetta er ekki ævisaga, því að ég er ekki fær um að skrifa hana, aðeins nokk- ur þakkarorð Lóa mín til þín sem áttir svo mikinn kærleika og guðstrú að allir urðu svo góð- ir í þinni návist. Ég mun ávalt minnast þín sem beztu konu sem ég hef kynnzt. Börnum hennar tengdabörnum og barnabörnum votta ég mína innilegustu samúð og bið Guð að blessa þau. Hafðu hjartans þökk fyrir allt. G.G. Bern, Sviss, 24. febr. AP. SOVÉZKUM starfsmanni al- þjóðlegrar stofnunar í Genf í Sviss hefur verið visað úr Iandi fyrir mútur og tilraunir til njósna, að því er svissneska stjórnin skýrði frá í dag. Austfirðingamótið 1967 Sovézkir aðilar vörðust allra frétta um málið en haft er eftir svissneskum heimildarmönnum að maður þessi hafi reynt að afla sér upplýsinga um utanríkismála stefhu Sviss hjá háttsettum sviss nesfcum embættismanni, sem fundið hafði í vasa sínum að viðtali þeirra loknu umslag með töluverðri fjárupphæð í og þá afhent féð yfirvöldunum og skýrt frá málavöxtum. f umslaginu var ásamt fénu blað er háfði að geyma fyrirmæli um að afla hernaðarlegra og efnahagslegra upplýsinga um annað land, sem ekki var uppskátt látið hvert væri. verður í Sigtúni laugardaginn 4. marz og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Mótstjóri verður Þórarinn Þórarinsson skólastjóri. Dagskrá: 1. Mótið sett. 2. Gamanþáttur. Svavar Benediktsson. 3. Ómar Ragnarsson skemmtir. 4. Hvað skeður klukkan 12? Aðgöngumiðar og borðapantanir fimmtu- dag og föstudag kl. 17—19 í SigtúnL MOSKVU 27. febrúar, NTB. — Sovétmenn skutu í dag á loft nýjum Kosmos gervihnetti, hin- um 143. í röðinni. Austfirðingafélagið. DISCIIS N Ný tegund caf þakjárni KOSTIR ÞESS ERU M.A.: 1. HAGSTÆTT VERÐ: Ódýrasta þakklæðning sem hingað til hefur verið framleidd. Gaivanhúðun jafn-sterk og bezt gerist á öðru þakjárnL 2. STYRKLEIKI OG ENDING: Þunnt en ótrúlega sterkt stál. Ekkert annað þakjárn tekur því fram að endingu. Skemmist ekki auðveldlega í meðförum eða af skepnum. Galvanhúðin flagnar ekki af við götun. S. LÉTT í FLUTNINGI OG MEÐFERÐ: Þakið verður léttara og þarf ekki að vem eins sterklega viðað og eMa. Plöturnar eru festar á venjulegan hátt. 4. ÞOLIR ALLA VEÐRUN: Regn, ís, snjó, frost. fi. FALLEG ÁFERÐ: Discus þakjárn er auðþekkt af silfurgljáa þess. Er á borið sérstakri gagnsærri krómupplausn, sem kemur í veg fyrir skemmdir eða upp- | litun í flutningi eða geymslu. Af venjuiegu þakjárni fást 70 plötur 10 feta 10/3” úr einu tonni, en af Discus 100 plötur. Til sölu Til sölu 4ra herbergja íbúð við Kapla- skjólsveg. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einar B. Guð- mundsson, Guðlaugur Þorláksson, Guð- mundur Pétursson, Aðalstræti 6 III. hæð. Símar: 12002, 13202, 13602. Nýkomið: Vöggusett í miklu úrvali. Helanca bleyjubuxur, sokkabuxur og bol- ir. Ungbarnafatnaður og sængjurgjafir í miklu úrvali. Barnafatabúð Haraldur Halldórsson Hafnarstræti 19 — Sími 17392. EMJ ÓVIBJAFNANLEGIR MVAB VERM •C GÆBI SNERTIR ERU FRAMLEIDDIR Á ÍTALlV ÚR MRÁEFNUM FRÁ DU PONT TÍZKULITIRNIRx ®ronz- Solera, Melon og Candy Mjólkurfélag Reykjavíkur Sími 1—11—25. EINKAUMROBt S. Á R M A !M IM MAONIJSSON Heildverzlun, Hverfisgötu 76 — sími 16737.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.