Morgunblaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 3
MORGXMBLAÐTÐ, MIÐVIKUDAGÚR 1. MARZ 1967. 3 Augusta Beil ííklegasta þyrlan Sikorski góð en dýrari, segir Hförn Pálsson í sambandi við fyrirhuguð þyrlukaup, fyrir Landhelgis- gæzluna, er nú mjög til um- ræðu hvaða tegundir af þyrl- um hér mundu henta bezt. Þar sem Pétur Sigurðsson for stjóri Landhelgisgæzlunnar er erlendis, leitaði Mbl. til Björns Pálssonar, flugmanns, sem mikið hefur kynnt sér þyrlur, ekki sízt með tilliti til björgunarstarfa. Björn nefndi tvær tegundir af þyrlum, á markaðinum á Vesturlöndum, sem hann telur koma til greina, en þá eru ókannaðir möguleikar á kaup um á rússneskum þyrlum, sem eru margar framleiddar — Ein af þeim þyrlum, sem til greina koma eru tveggja mótora þyrlur með turboprop- mótorum, eins o t.d. Augusta- Bell 205, sagði Björn. í>að eru 14 sæta þyrla, sem getur flog ið 4 klst og 12 mín á báðum mótorum, en 5 klst 24 mín, ef aðeins er notaður annar. En hér er nauðsynlegt að hafa tveggja mótora þyrlu í flugi yfir sjó og yfir hálendinu. Þyrla þessi er framleidd á Ítalíu eftir leyfi frá Banda- ríkjunum og á hún að geta flogið allt upp í 3200 m. hæð ef flogið er nálægt jörðu. Þess má geta að það er Bell þyrla, sem Landhelgisgæzlan er nú með. Hafa þær vélar fengið gott álit. Þyrla þessi er ekk- ert mjög dýr, kostar sennilega 15-20 millj., þó mér sé ekki nákvæmlega kunnugt um verðið á henni. Björn kvaðst því telja að aðrar þyrlur kæmu ekki veru lega til greina, nema þá helzt Sikorsky, sem er miklu dýr- ari, sennilega nærri tvisvar sinnum dýrari. Sikorsky eru svipaðar þyrlur þeim sem her inn er með hérna og þær hafa líka verið notaðar á Græn- landi. Þær eru þekktar og reyndar þyrlur, framleiddar í Bandaríkjunum. Ein þeirra heitir Sikorsky S-6IN og tek ur upp í 28 farþega og talin bera nálægt 7500 pundum. Hún fer í 3720 m. hæð, ef hún flýgur nálægt jörðu, en hafi hún ekki áhrif frá jörðu, kemst hún ekki i nema 1035 m. Þyrlan hefur tvo 1500 ha. mótora og hlýtur að vera mjög dýr, sagði Björn. STAKSTEINAR Akureyri fær úrval vestrænna bókmennta — frá Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna Akureyrl, 28. febrúar. I Bandarikjanna, kom færandi JAMES K. Penfield, sendiherra I hendi til Akureyrar í morgun. KI. 3 í dag afhenti hann Akur- eyrarbæ veglega bókagjöf fyrir hönd Upplýsingaþjónustu Banda ríkjanna og veitti forseti bæjar- stjórnar, Jakob Frímannsson, gjöfinni viðtöku fyrir hönd bæj- arins. Þakkaði hann hina góðu gjöf með stuttri ræðu. AtJhöfnin fór fram í lestrar- sal Amtsbókasafnsins og meðal viðstaddra voru frú Penfield, Árni Jónsson, amtsbókavörður. Árni Kristjánsson, menntaskóla- kennari, formaður bókasafns- nefndar og Valgarður Baldvins- son ,settur bæjarstjóri. Bærurnar bera samheitið „Great Books of the Western World“, alls 54 bindi og eru úr- val vestrænna bókmennta frá upphafi til vorra daga. Þar er m.a. að finna skáldverk og rit um heimspeki, sagnfræði, þjóð- félagsfræði, trúarbragðasögu, menningarsögu og margar fleiri fræðigreinar. Ritsafndð er gefið út af Encyclopedia Brittannica og er í mjög vönduðu og skraut legu bandi. Það verður varðveitt í Amtsbókasafninu. — Sv. P. Frá afhendingu bókagjafarlnnar á Aknreyrl. Talið frá vinstri: Jakob Frímannsson, frú Pen- field, James Penfleld, Áml Jónsson og Árnl Krlstjánsson. Spilakvöld í Hafn- arfirði SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Hafn arfirði halda sameiginlegt spila- kvöld, fimmtudaginn 2. marz kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu í Hafn- arfirði. Veitt verða kvöldverð- laun. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna. © TRYGGIIMG ER NAUÐSYN FERDATRYGGINGAR HAFA STÚRLÆKKAD! 100 þús. kr. ferðatrygging í 15 daga kostaði áður 83 krónur, en nú aðeins kr. 48,00 500 þús. kr. ferðatrygging í 15 daga kostar nú aðeins kr. 240,00 ALMENNAR TRYGGINGARP PÓSTHÚSSTRÆTI 9 . SÍMI 17700 Kröfðust neitunarvalds Kommúnistar hafa nú flutt á Albingi frnmvam. sem m.a. fel- ur í sér, að fulltrúar allra þing- f!o*>k sknli elga sæti í sendi- nefnd ísl*nds á AII®beHarbingf Sameinuðu bíóðanna. Fm þetta sa<ri5i Bíarni Benediktsson f bino-raeðu: . bað er Sóc'alictaflokkurinn, sem ber ábvrgð á bvi, að sá báttur var ekki imn tekinn í byriun, að allir þingflnkkar ættu fnlltrúa í sendínefnd foendínga á Allsberj- arbinrinn. Árið 1946. begar siík S“"dinefnd var fvrst skipuð ætl- aðist Ólafur Tbors, sem þá gemdi stsrfi utanríkisráðherra til bess að allir þinrfokkar ættu fiiHfriía í sendinefndinnl. Því var hafnað af Sósíaistsflokknum, nema með þvi skilvrði að full- tri'isr hvers einstaks þingflokks hefðu neitunarvald í sendinefnd- inni. Þetta hefði lfl't til hess, að meíHhluti sendin»fndarinnar hefði ekki getað tekið ákvörðnn um mál, ef einn fulltrúi var and víwur ákvö-íV'in nefndarinnar og utanríkisráðherra". Mótbárur Einars Þá vék forsætisráðherra að þeim mótbárum. sem Einar OI- geirsson hafði unpi vea-na hessa máls í þin®-ra»(Vu fyrir nokkru en þá sao-ði Einar. að afstaða Sósíalistaflokksins b»fði bven-st á hví að stiórnin hefði verið búin að seffia af sér. Um þetta sagði Bjorni Bened’ktsson: „Vitanlega ve-ður rikiostíém, sem sitnr að taka ákvarðanir nm mál. Ætlun Sésíalistaflokksíns var að koma á svinaðri varanlevri skipan. Til- raunir til bess að endnrnv.ia ný- sköpnnarstiárnina strönduðu á því, að Sósíalistaflokknrinn krafð ist bess, að utanríkisráðberraem- bættið yrði fenvið í hendur ópólí tískum emhættismarini. Það var síðnr en svo að flokkurinn liti á það sem bráðabire-ðaráðstöfun, ætlun hans var að fá aleiört synjnnarvald í sendinefndinni og um utanrikismál". Utanríkisróðherra hafi úrskurðarvald Þá benti forsætisráðherra á að svo virtist samkv. greinarg. frv. kommúnista, að þeir ætluðu ekkl að kref jast synjunarvalds nú. Um þetta sagði h-»»n: ,.Ef utanrikis- ráðherra á að hafa tírslitavald um afstöðu nefndarinnar, eins og virðist samkv. greinargerð frumvarpsins, af hverju er þá sjálfsagt að hans andstæðingar taki þátt í störfum sendinefndar- innar, sem umboðsmenn hans. Or þvi að hann hefur sjálfur úr- skurðarvaldið er rökrétt að hann velji sjálfur sína umboðsmenn á þingi Sameinuðu þjóðanna. Og er eðlilegt, að mönnum sé falið að vinna starf og greiða atkvæði þvert ofan í eigin sannfæringn. Það hefur verið vitnað til ann- arra landa séstaklega Norðnr- , landa. Þá munu fulltrúar í sendi nefndum yfirleitt sammála stefnn utanríkisráðherrans. Ég minnist dæmis frá Svíþjóð þegar þáver- andi utanríkisráðherra neitaði að útnefna fomann andstöðuflokks- ins í þessa nefnd, þar sem hann taldi sér hann svo andstæðan, að ekki væri hægt að gera hann að sínum umboðsmanni. Þarna var um að ræða þáverandi formann thaldsflokksins. Hér skiptir einn ig máli, að flokkarnir á Norður- löndunum eru yfirleitt sammála um meginstefnuna í utanríkis- ! málum, en hér hefur Sósíalista- flokkurinn í meginatriðum verið andvigur utanríkisstefnu, sem hinir flokkamir hafa í grund- vallaratriðum verið sammála um Ég tel vafasamt meðan svo stend ur, að það sé eðlilegt, að fulltrú- ar þess flokks eigi rétt til þess að tilnefna fulltrúa í sendinefnd landsins á þingi Sameinuðu þjóð I anna“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.