Morgunblaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1967. 7 Góða nótt, vinur! HÉR á myndinni eru tveir vinir. Hundurinn heitir Bob og er frá Selfossi, og kom í heimsókn til vinkonu sinnar, Asborgar Óskar Arnþórsdóttur, sem er 6 ára og á heima í Reykjavík. Asborg Ósk var komin í náttkjólinn og á myndinni er hún að bjóða vini sínum góða nótt. FRÉTTIR Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, yngri deild. Fundur í Réttar- hóltsskóla fimmtudagskvöld kl. 6:30. Stjórnin. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, eldri deild. Farið verður í heim- sókn til Æskulýðsfélags Garða- kirkju, fimmtudagskvöld kl. 7:45 frá Réttarholtsskólanum. Stjórn- in. Kvenréttindafélag Islands held ur aðalfund sinn miðvikudaginn 1. marz í Tjarnarbúð kl. 8:30. Austfirðingamótið hefst með borðhaldi kl. 7:30 hinn 4. marz. Miðar afhentir í Sigtúni fimmtu- dag og föstudag frá kl. 5—7. Borð tekin frá um leið. Kristniboðssambandið Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8:30 í Betaníu. Séra Lárus Hall- dórsson talar. Allir velkomnir. Skagfirðingamótið 1967 verður haldið í Sigtúni laugardaginn 11. marz og hefst með borðhaldi kl. 7 stundvíslega. Nánar auglýst síð- ar. Stjórnin. Kristileg samkoma í samkomu- salnum Mjóuhlið 16 í kvöld kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Húsmæðrafélag Reykjavikur Fundur verður í Tjarnarbúð mánudaginn 6. marz kl. 8:30. Fundarefni. Ýmis mál. Sýndar verða hárkollur og lausir topp- ar og kynnt meðferð þeirra. Kvikmyndasýning. Húnvetningafélagið Árshátíð félagsins verður haldin að Hótel Sögu n.k. föstudag og hefst með borðhaldi kl. 19. Aðgöngumiðar á skrifstofu félagsins Laufásveg 25 kl. 20 — 22 nk. miðvikudag. Borð tekin frá. ÆSKULÝDSVIKA í Laugameskirkju dagana 26.febr» - 4. marz 1 9 6 7 Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. Samkoman í kvöld fellur sam- an við föstuguðsþjónustu í Laug- arneskirkju. Sóknarpresturinn, séra Garðar Svavsu-sson hefur messuna. Skaftfellingafélagið í Reykja- vík og nágrenni efnir til Skaft- fellingamóts að Hótel Borg laug- ardaginn 4. marz. Mótið hefst með borðhaldi kl. 7 stundvíslega. Aðgöngumiðar að Hótel Borg, miðvikudag, fimmtudag og föstu dag kl. 5-7. Slysavarnakonur, Keflavík: Munið basarinn 12. marz. Nefnd- in. Kvenfélagið Bylgjan, konur loftskeytamanna. Munið fundlnn að Bárugötu 11 fimmtudaginn 2. marz kl. 8,30. Skemmtinefnd sér um skemmtiatriði. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur: minnir félagskonur sinar og vel- unnara félagsins á, að gjöfum til basarsins þarf að skila 5. og 6. marz kl. 2-5 í Félagsheimilið að Hallveigarstöðum við Túngötu. Basarnefndin. Kvenfélagið Hrönn heldur fund miðvikudaginn 1. marz kl. 8,30 að Bárugötu 11. Haldin verð ur þjóðleg íslenzk kvöldvaka með upplestri og fleiru. Mætið helzt í íslenzkum búning. Kvenfélag Háteigssóknar held- ur skemmtifund í Sjómannaskól- anum fimmtudaginn 2. marz kl. 8.30. Spiluð verður félagsvist. Félagskonur mega taka með sér gesti. Árshátíð Sjálfsbjargar verður í Tjarnarbúð 11. marz. og hefst kl. 7:30. Nánar auglýst síðar. Sunnukonur, Hafnarfirði Aðalfundur félagsins verður haldinn í góðtemplarahúsinu, miðvikudaginn 1. marz kl. 8:30 (athugið breyttan fundardag). Stjórnin. Austfirðingar I Reykjavík og nágrenni. Austfirðingamótið verð ur laugardaginn 4. marz i Sig- túni. Nánar auglýst síðar. Spakmœli dagsins ■v Vér ættum að höggva rang- indi vor í stein, en rita góðverk vor í sandinn. — Dr. King. Þyrln tekur bót. >VR1> UndhelgisgMralunnnr, TF tlR, ttk vélbatinn Kára UE 14« m* naeintana * MALSHATTUR^- Á mjóum þvengjum hundarnir að stela. læra Munið eftir að gefa smáfugl- unum, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins fæst vonandi í næstu búð. Málaravinna Önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. DYROTAL Hamrað lakk, fæst í átta litum. Málarabúðin sími 21600. Til sölu Silfurborðbúnaður fyrir 12 til sölu, 124 stykki. Uppl. að Nesveg 46. Sími 10549. Sjónvarpsloftnet Önnumst uppsetningar og viðgerðir. Fljót afgreiðsla. Símar 36629 og 40556. Notað mótatimbur til sölu, %x7 og 1x4. Upplýsingar í síma 12388. Ríkisskuldabréf til sölu, 5x kr. 10 þús., út- gefin 5. maí 1965, samkv. lögum 20. nóv. 1964. Uppl. í síma 14826 . Trillubátur Óska eftir að kaupa 4—10 tonna trillubát, má vera vélarlaus. Uppl. í símum 13492, 15581 og 21863. Píanó til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu nýlegt mjög vel með farið Hornung & Möll- er píanó. Uppl. í síma 60348 eftir kl. 7 á kvöldin. Trillubátavél til sölu 12 til 15 hesta Sleipnir bátavél með skrúfubúnaði í góðu lagi til sölu. Sér- stakt tækifærisverð. Uppl. í síma 30, Ólafsvík. Til sölu notað timbur. Upplýsingar í síma 15260. Atvinna óskast Maður með verzlunarskóla menntun óskar eftir góðu starfi. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir helgi merkt „8845“. Húsmæður — stofnanir Vélhreingerningar, fljót og vönduð vinna, vanir menn. Einnig húsgagnahreinsun. Ræsting, sími 14096. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi í 5, 7 og 10 cm þykktum. Vönduð og ódýr framleiðsla. Sendum. Hellu og steinsteypan sf. Bústaðabletti við Breið- holtsveg. Sími 30322. Þvottur — Þvottur Þvoum allan þvott s. s. skyrtur, soppa og vinnu- fatnað. Einnig stykkjaþvott og blautþvott. Sækjum — sendum Vogaþvottahúsið, Gnoðavogi 72. Sími 33460. Atvinna Óskum að ráða stúlku til starfa í ákvæðisvinnu. Góð vinnuskilyrði, vélavinna. Uppl. gefur verkstjórinn. Fataverksmiðjan Gefjun, Snorrabraut 56. Rúskinshreinsun Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sér stök meðhöndlun. Efnalaugin Björg, Háal eitisbr. 58—60. Sími 31380, útibúið Barma hlíð 3, sími 23337. Njarðvíkur Til sölu glæsilegt einbýlis- hús í Njarðvíkum. Fast- eignasala Vilhjálms og Guð finns, Aðalgötu 6. Opið kl. 17.30—19. Símar 2570 og 2376. Til sölu eldhúsinnrétting (gömul), tvöfaldur vaskur, Rafha- eldavél svo og 8 innihurðir. AUt á mjög vægu verði. Uppl. á Brávallagötu 12. Sími 20668. Lampaskermar Framleiðum stóra og smáa skerma á standlampa og borðlampa mjög góð efni. Lampagerbín Bast Háaleitisbraut 87 — Sími 32184. Ráðskonustarf Ung kona með 3 börn óskar eftir ráðskonustöðu á góðu heimili. Atvinnutilb. og upplýsingar send- ist í pósthófl 41 Akureyri, merkt: „Ráðskona póst- hólf 41 Akureyri.“ Framreiðslumaður Viljum ráða framreiðslumann til starfa frá 1. apríl n.k. Uppl. gefnar á skrifstof- unni eða í síma 17759. NAUST

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.