Morgunblaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1967. 9 Vinnuföt til hvers konar vinnu eru ávallt fyrirliggjandi í mjög fjölbreyttu úrvalL V E R Z LU N I N GEísiPf Fatadeildin. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Álfheima er til sölu. Tvöfalt gler, ný- leg teppi, gott tréverk, véla- þvottahús, bílskúrsréttindi. 1. veðréttur laus. 6 herbergja efri hæð, fokheld með ein- angrun og milliveggjum í þríbýlishúsi við Digranes- veg er til sölu. Stærð um 147 ferm. Inngangur og hiti sér. Sérþvottahús á hæð- inni. Bílskúr fylgir. 5 herb. íbúð íbúð á 1. hæð við Barma- hlíð í góðu standi er til sölu. Stærð um 125 ferm. Sér- inngangur og sérhitalögn. Raðhús við Hvassaleiti um 4ra ára gamalt, 2 hæðir, kjallara- laust, alls um 230 ferm með bílskúr er til sölu. 2ja herbergja íbúð á 3. hæð við Dalbraut er til sölu, endaibúð. 4ra herbergja íbúð í ágætu standi á 8. hæð við Ljósheima er til sölu. Sérþvottahús á hæðinni. 3/o herbergja íbúð á 2. hæð í steinhúsi við Barónsstíg er til sölu. 4ra herbergja hæð við Hlégerði er til sölu (1 stofa og 3 svefnherbergi). Bílskúr fylgir. Verð 1050 þús. kr. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Einbýlishús óskast keypt. Há útborgun. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. 3ja herbergja íbúð í súðarlitlu risi í timb- urhúsi við Hrísateig er til splu. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. E. h. 18965. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Meistara- velli. Nýtízku íbúð með teppum, laus strax. 2ja herb. íbúð við óðinsgötu. öll nýstandsett, ný eldhús- innrétting, teppi. 2ja herb. íbúð í Norðurmýri, öll nýendurbyggð, harðvið- arhurðir og klæðningar. 2ja herb. íbúð við Skarphéð- insgötu. 3ja herb. nýtízkuibúð við Stóragerði. 3ja herb. íbúðir við Hátún. 3ja herb. íbúðir við Safamýri, allt sér. 3ja herb. íbúð í Skipholti, allt sér. 4ra herh. íbúð á Teigunum, sérhiti, sérinngangur. 4ra herb. íbúð við Sólheima. 4ra herb. íbúð við Háaleitis- braut. 5 herb. íbúð við Breiðholtsv. Einbýlishús 117 ferm íbúðarhús í Vatns- endalandi með bílskúr, stórt ræktað land. Falleg einbýlishús við Bald- ursgötu. 4ra herb. einbýlishús við Hjallaveg. Seltjarnarnes Glæsilegar 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir. Kópavogur AUar stærðir íbúða og ein- býlishúsa, tilbúnar og í smíð um. Byggingarlóð á góðum stað. 70 fermetra hús selst til flutn- ings. Hafnarfjörður 5 herb. einbýlishús við Unn- arstig. Útborgun 250 þús. Iðnaðarhúsnæði á bezta stað í Miðbænum. Góð að- keyrsla, hagkvæmir greiðslu skilmálar. / smibum Eitt herb. og eldhús í Hraun- bæ. 4ra herb. íbúð í Hraunbæ. Seljast tilbúnar undir tré- verk. Steinn Jónsson hdL Lögfræðistofa og fasteiguasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 og 14951. Heimasími sölumanns 16515. Síminn er 24300 Til sölu og sýnis: 1. í Haínorfúði Vandað einbýlishús, steinhús um 80 fm, kjallari og tvær hæðir við Hringbraut. — Fallegur garður fylgir. Efri hæð og ris alls 7 herb. íbúð við Grenimel. Efri hæð og ris alls 5 herb. íbúð við Hringbraut. Nokkrar 4ra og 5 herb. íbúðir í borginni, sumar sér og með bílskúrum. 3ja herb. jarðhæð með sér- hitaveitu við Efstasund. 3ja herb. jarðhæð með sér- inngangi og sérhitaveitu við Bergstaðastræti. 3ja herb. nýleg jarðhæð við Bólstaðarhlíð. 3ja herb. kjallaraibúð með sérinngangi við Sigluvog. Steinhús við Nönnugötu. Járnvarið timburhús á eign- arlóð við Njálsgötu. Laust nú þegar. Einbýlishús við Akurgerði. Lítið einbýlishús, kjallari og hæð, alls 3ja herb. íbúð á 460 ferm eignarlóð í Vestur- borginni. Geymsluskúr á lóðinni, sem gæti orðið bíl- skúr fylgir. 2ja herb. jarðhæð í steinhúsi við Óðinsgötu. Útborgun 225 þúsund. Laus 2ja herb. kjallaraíbúð í Norðurmýri. Útborgun 200 þúsund. Einbýlishús alls 7 herb. íbúð við Víghólastíg og margt fl. Komið og skoðið KOMIÐ OG SKOÐIÐ, Komið og skoðið. Sjón er sögu ríkari Alýja fasteignasalan Simi 24300 Til sölu Lóð undir fjölbýlishús í Vest- urbænum. Hús í smíðum í Vestur- og Austúrbænum. Raðhús á Seltjarnarnesi, fok- helt. Tvíbýlishús í Vogahverfi, — skemmtilegt með tveim 4ra herbergja íbúðum. 6 herb. sérhæðir í Norður- mýri. 5 herb. einbýlishús við Freyju götu. 6 herb. hæðir í fjölbýlishúsi í Háaleitishverfi fullbúnar og tilbúnar undir tréverk. 5 herb. hæð við Bogahlíð, Grænuhlíð, Skipholt, Rauða læk. 5 herb. sérhæðir við Goð- heima og Bugðulæk. 4ra herb. hæðir við Hvassa- leiti, Álftamýri, Háaleitis- braut. 3ja herb. kjallaraibúð rúmgóð sér við Kvisthaga. 3ja herb. 7. hæð, laus strax við Kleppsveg. 3ja herb. hæð í Norðurmýrí ásamt 2ja herb. kjallaraíbúð í sama húsi. 3ja herb. jarðhæð við Laug- arásveg. 2ja herb. nýjar hæðir við Hraunbæ, Háaleitisbraut, Austurbrún. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 Sími 16767. Kvöldsimi 35993. Fasteiqnir til sölu Snoturt, nýstandsett timbur- hús við Miðbæinn. Alls 6 herb., eldhús og fleira. Hag- stæðir skilmálar. Snotur 2ja herb. kjallaraíbúð í steinhúsi við Miðbæinn. Verð 460 þúsund. Útb. 160 þúsund. Snotur 3ja herb. kjallaraibúð við Bakkastíg. Verð 500 þús. Útborgun 300 þúsund. Hus í smíðum í Sigvalda- ihverfinu. Hagstæðir skil- málar. s Glæsilegt hús í smíðum á Flötunum. 5 herb. hæð við Gnoðavog. Allt sér. Bílskúr. Laus. 5 herb. hæð við Digranesveg. 5 herb. íbúð við Ásgarð. 5 herb. hæð og stórt sjón- varpsherbergi. Bílskúrsrétt- ur. Gott tvíbýlishús í Kópavogi. Innib. bílskúr. Stór lóð, ræktuð og girt. Byrjunarframkvæmdir í Kópa vogi. Kostnaðarverð. Eignir í Hveragerði og Þor- lákshöfn. Ausiurstrsti 20 . Sfrni 19545 2ja herbergja góð kjallaraíbúð við Ás- vallagötu. Sérinng., sérhita veita, tv. ger, teppi. Einstaklingsíbúðir við Álftamýri. Stór stofa, eldh., bað. Harðviðarinnrétt ingar, teppi. Tvær sér- geymslur. Góð íbúð. 3ja herbergja kjallaraíbúð við Barmahlíð Allir veðréttir lausir. 4ra herbergja nýleg íbúð á 1. hæð við Eskihlíð. Eitt herb. fylgir í kjallara. 4ra herbergja nýleg íbúð við Stóragerði á 3. hæð. Eitt herb. fylgir í kjallara. 5 herbergja glæsileg íbúð á 4. hæð við Háaleitisbraut. Harðviðar- innréttingar, tv. gler, teppa lögð. 5 herbergja íbúð á 2. hæð við Álfheima, tv. gler, teppalögð. Hænsnabú fyrir ca. 1600—1700 varphænur á mjög góðum stað rétt við borgarmörk- in. Húsið er vandað stein- hús á tveimur hæðum og fylgir því 1 ha. lands. Skipa- & fasleignasalan kirkjuhvoli Slmar: 14916 or 1384* Ti! leigu í Miðbænum 120 ferm. efri hæð, 3 herbergi og eldhús, leigist aðeins til 15. október. Uppl. í síma 17212 kl. 5—8. 19540 19191 7/7 sölu 1 herbergi og eldunarpláss við Lynghaga. Vönduð 2ja herb. íbúð við Arnarhraun, teppi fylgja. Ný 2ja herb. íbúð við Hraun- bæ, ásamt herbergi í kj. 2ja herb. jarðhæð við Köldu- kinn, Hafnarf. sérinng. 2ja herb. kjallaraibúð við Laugarnesveg, í góðu standi 3ja herb. íbúð við Bergstaða- stræti, sérinngangur, sér- hiti. 3ja herb. kjallaraibúð við Sig- tún, sérinngangur. 3—4 herb. jarðhæð við Flóka- götu, í góðu standi. 3ja herb. risíbúð við Hlíðar- veg, svalir. 3ja herb. íbúð við Kleppsveg, í góðu standi, teppi. Vönduð 4ra herb. íbúð við Álfheima, teppi á gólfium. 4ra herb. endaíbúð í fjölbýlis- húsi við Bólstaðarhlíð. 4ra herb. hæð við Barmahlíð, bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg, sérinngangur, sérhiti. 4ra herb. hæð við Melabraut, sérinng., sérhiti. 4ra herb. íbúð við Sól'heima, í góðu standi, gott útsýni. 5 herb. hæð við Barmahlíð, sérinng., sérhiti, bílskúrs- réttur. 5 herb. sérhæð við Bugðulæk, bílskúrsréttur. 5 herb. íbúð við Skipasund, sérinngangur, bílskúrsrétt- ur. 5—6 herb. sérhæð við Álf- heima, sérhiti, sérinng., bil- skúr. Ennfremur einbýlishús í smíð um í miklu úrvali. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 20446. 7/7 sölu Einstaklingsherbergi á s a m t geymslu og kjallaraþægind- um í Hlíðunum. Einstaklingsibúð (2ja herb.) á 1. hæð við Framnesveg. Nýjar innréttingar. 4ra herb. ný íbúð við Ljós- heima, fullgerð og teppa- lögð. 4—5 herb. ný íbúð við Hraun- bæ. Efri hæð 6 herb. ibúð ásamt bílskúr við Digranesveg. — Selst fokheld með upp- hlöðnum milliveggjum og einangruð. 5 ©g 6 herb. hæðir ásamt bQ- skúrum í tvíbýlishúsi við Holtagerði seljast fokheld- ar. Raðhús, 4 svefnherb. í nýleg- um húsum í Kópavogi. Einbýlishús, nýtt, 140 ferm., við Hjallabrekku, bílskúrs- réttur. 7/7 leigu 4ra herb. ný íbúð við Hraun- bæ. Fyrirframgreiðsla áskíl- in. FASTE IGNASALAN HÚS & EIGNIR ■ AHKAST44TI t Sími 40863.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.