Morgunblaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1967. 29 1. MARZ wiiwBwwuwwwwwwfwifwwwwwwywywwywywyy Í|ÍÍiÍ««8:Il«l 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttif — Tónleikar — 7:56 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tón- leikar — 8:30 Fréttir — Tónleik- ar — 8:55 Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna — 9:10 Veð urfregnir — Tónleikar — 9:30 Tilkynningar — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:16 Við vinnuna: Tónleikar* 14:40 Við sem heima sitjum Edda Kvaran les framhaldssög- una ,fí’ortíðin gengur aftur'* eftir Margot Bennett (23). 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — Létt lög: Manfred Mann, Paul Jones og Alfreð Clausen syngja fáein lög hver. Hljómsveitir Lars Samuel- sonar og Hans Carste leika. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — íslenzk lög og klassísk tónlist: Karlakórinn Fóstbræður syngur þrjú þjóðlög; Ragnar Björnsson stjórnar. Búdapest kvartettinn leikur MIÐVIKUDAGUR kvartett op. 18 nr. 5 eftir Beet- hoven. Joan Sutherland syngur aríu úr „Ernani“ eftir Verdi. Svjatoslav Hikter leikur Píanó- sónötu nr. 5 op. 53 eftir Skrjabín 17:00 Fréttir. Framburðarkennsla 1 ^pf^nsku og esperanto. 17:20 Þingfréttir 17:40 Söngur og sögur Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guðmundsdóttir stjórna þætti fyrir yngstu hlustendurna: 18.-05 Tónleikar — Tilkynningar — (18:20 Veðurfregnír). 1866 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19:00 Fréttir 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19:36 Tækni og vísindi Halldór Þormar mag. scient. talar 19:55 Tónleikar í útvarpssal. Gunnar Egilson, Kristján Step- hensen, David Ince. Sigurður Markússon og Ásgeir Beinteins- son leika. Kvintett fyrir klari- nettu, óbó, horn, fagott og pianó op. 16 eftir Ðeethoven. Atvinna Okkur vantar meiraprófs bifreiðastjöra nú þegar. Upplýsingar á skrifstofu okkar að Reykjanesbraut 12. Lándleiðir. Hverfitónar Höfum fengið énn eina sendingu af Missa Solemnis á mjög hagstæðu verði. Ath. þetta gildir til 15. marz. (2 hljómplötur 450.00 kr.) Hverfitónár. Hyerfisgötu 50. Verksmiðjuvinna óskum éftir að ráða laghentan mann til starfa í verksmiðju okkar. Timburverzlunin Völundur hf. Klapparstíg 1 — Sími 18430. Jörðin Gauksmýri í Húnavatnssýslu fæst til kaups eða ábúðar í næstu fardögum. Bústofn og vélar geta fylgt. Uppl. í síma 16585. Umboð - Sölumennska Sölumaður úti & landi óskar eftir vörum. Allt kem- ur til greina, stórt sem smátt. Tilboð sendist í box 387, Akureyri. Herbergi óskast fyrir ungan reglusaman mann. Upplýs- ingar í hxma 11828. Gleraugnaverzlunin Optik Hafnarstræti 18. 20:20 Framhaldsleikritið „Skytturnar** Marcel Sicard samdi upp úr sögu Alexanders Dumas. Flosi Ólafs- eon bjó til útvarpsflutnings og er leikstjóri. Persónur og leikendur í 6. þætti: Arnar Jónsson, Helgi Skúlason, Róbert Arnfinnsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Ævar R. Kvaran, Gunnar Eyjólfsson. Kristbjörg Kjeld, Jón Aðils, Benedikt Árnason, Helga Val- týsdóttir, Gestur Pálsson og Valdimar Lárusson. 21:00 Fréttir og veðurfregnir 21:30 Lestur Passíusálma (32). 21:40 Einleikur á sembal: Luciano Sgrizzi leikur Svítu 1 C-dúr eftir. Domenicö Zipoli og Sónötu nr. 9 í f-moll eftir Bafcdassare Galuppi. 22:00 Kvöldisagan: „Söngva-Borga". eftir Jón Trausta Sigríður Schiöth les (2). 22:20 Harmonikuþáttur. Pétur Jónsson kynnir. 22:50 Fréttir í stuttu máli SigilÚ tónlist „Les Préludes'* (Forleikirnir) eft ir Franz Liszt. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur; WiLhelm Furtwángler stj. 23:10 Dagakrárlok. Fimmtudagur 2. marz 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttif — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tón- leikar — 8:30 Fréttir — Tónleik- — 8:56 Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna — 9:10 Veð urfregnir — Tónleikar — 9:30 Tilkynningar — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:15 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir otjórnar óskalagaþætti fyrir sjómenn. 14:40 Við sem heima sitjum Sigríður Thorlacius spjallar um hitt' ög þetta. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — .Tilkynningar — Létt Jög: - Hljómsveitin „101 strengur" leik ur syrpu af Parísarlögum. Buri; Ives syngur dýravisur. Dáve Bru beck kvartettinn leikur tvö lög. Caterina Valente og Silvio Fran- cesco syngja suðræn lög. 16:00 Síðdegisútvarþ Vfeðúrfreghir — íslenzk lög og - klassísk tónlist: Steinunn S. Briem leikur á píanó if’imm skissur eftir Fjölni Stefáns feon. MiecZýslaw Horszowski og félagar í Búdapest-kvartettinum leika Píai\ókvartett .4 g-moll (K478) eftir Mozart. Hátfðarhijómsveitin í fiáth leik- ur svítu nr. 1 í C-dúr etftir Bach; Yehudi Menuhin stj. 17:00 Fréttir. - » . Framburðarkennsla . f . frönsku og þýzku. 17 .-20 l>ingfréttir Tónleikar. 17:40 Tónlistartími barnanna Guðrún Þorsteinsdóttir stjórnar trfmanum. 18 .f)5 Tónieikar — Tilkynningar — (18:20 Veðurfregnir). 1866 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19:00 Fréttir 19:20 Tilkynningar, 18:30 Daglegt mal Áxni Böðvarsson flytur þáttinn. 19:35 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um erlend mál éfni. 20:06 íslenzk tónlist: Björn , Ólafsson leikur tvö verk á einleiksfiðlu a. Stúdíu eftir Jón Leifs. b. Prelúdíu og tvöfakia fúgu eft ir Þórarin Jónsson. 20:30 Útvarpssagan: „Trúðarnir'* eftir Graham Greene. Magnús Kjart- ansson ritstjóri les eigin þýðingu (24). , 31:00 Fréttir og veðuríregnir 21.30 Lestur Passíusálma (33). 31:40 Þjóðlíf Ólafur Ragnar Grimsaon stjórn ar þættinum. 32:30 Gestur í útvarpssal: Jean Paul Sevilla píanóleikari fró Paris leikur tvö tónverk: a. Menúett eftir Maurice Ravel, tileinkað Haydn. b. Sónötur eftir Henri Dutilleux. 22 05 Fréttir i stuttu máU. Að tafli Guðmundur Arnlaugssor flytur skákþátt. 33:36 Dagskrárlok. Miðvikudagur 1. marz 1967 20.00 Fréttlr 20.30 Steinaldarmennirnir Teiknimynd gerð af Hanna og Barbera. Islenzkan texta gerði Pétur H. Snæland. 20.55 Við Genfarvatn — Byron og Shelley Myndin lýsii einum þætti 1 lífi þessara miklu lista- manna, dvöl þeirra í Sviss, þar sem kunningsskapur þeirra hefst Þarna verða þeir fyrir sterkum áhrifum af ■ umhverfinu. Þeir yrkja mikið og lenda í ástarævin- týrum. Þeir eru miklir að- dáendur Rousseau, og á þeim slóðum, er hann áður dvaldi, yrkja þeir nú undir áhrifum að skáldskap hans og lífi. Byron yrkir þarna hið þekkta ljóð sitt, Fanginn í Chillon. Þýðinguna gerði Eyvindur Eirlksson, og er hann jafn- framt þulur. Ljóðbrotin, sem fyrir korr.a I textanum, eru í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar, Matthíasar Jochúmssonar og Helga Hálfdánarsonar. 21.25 Æskan spyr Rætt er um skólakerfið. Fyrir svörum: Helgi Elías- son, fræðslumálastjóri. Spyrjendur. Höskuldur Þrá- insson, stud. philol, Þor- steinn Pálsson, verzlunar- skólanemi og Dóra S. Bjarna son, menntaskólanemi. Um- ræðum stjórnar Baldur Guð- laugsson, menntaskólanemi. 21.55 Borgarstjóraefnið Kvikmynd frá gullaldarár- um skopmyndanna. í aðal- hlutverkum eru Stan Laurel og Oliver Hardy (Gög og Gokke). Hardy er i framböði sem borgarstjóri en í miðri kosn ingabaráttunni kemur gömul vinkona fram á sjónarsviðið og nótar að birta vafasama mynd af honum, greiði hann henni ekki tiltekna fjárupp- hæð. Hardy er ekki á þeim búxunum og fær vih sinn 1 lið með sér til að kveða nið- ur þennan „draug“. íslenzkan texta gerði Andrél Indriðason. 22.20 Jazz Stan Kentou og hljómsveit hans leiká. 22.45 Dagskrárlok TIL 50LU í SMÍÐUM 2ja herb. íbúð við Hraunbæ, selst tilb. undir trévérk og málningu, sameign fullfrágengin., Fokhelt einbýlishús við Hraunbraut í Kópa- vogí, fnikil og' notadrjúg eign. Efri hæð í tvíbýlishúsi við Nýbýlaveg í Kopa- vpgi,. Hæðin er 170 ferm. að stærð og selst nær fullbúin. ... , .. ENNFREMUR Fokheld 140 ferm. hæð auk bílskúrs við Kví- | holt í Hafnárfirði. frágengið að után. 150 ferm. einbýlishús á Flötunum í Garða- hreppi, selst'fokhelt. . ...,T .... 3ja herb. neðri hæð við Stekkjarkinn í Hafn- I arfirði, selst fullbúin. ' FASTEIGNA SKRIFSTOFAN BJARNI BEINTEINSSON HDL JÓNATAN SVEINSSON LÖGFR. FTR. AUSTURSTRÆTI 17 (HÚS SILLA OG VALDAl SÍMI 17466 Atvinnurekendur EINKARITARI Óska eftir vel láunuðu einkaritarastarfi við enska hraðritun og bréfaskriftir. Tilboð sendist MbL merkt: „8844“ ÚTGERÐARMENIM - SKIPSTJÓRAR THRIGE Sjálfstýring (Autopilot) - SJÁLFSTVRINGAR í fiskiskip THRIGE sjálfstýring er þegar koinin í mörg íslenzk fiskiskip. Kj nnið yður þessa nýjung. Einkaumboð: Laugavegi 15, sími 1-1620.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.