Morgunblaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 15
MPRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1967. 15 Þakkarávarp Kærar þakkir færum við öllum þeim, sem með fjár- framlögum og vinarhug studdu að því, að sonur okkar gat gengizt undir kostnaðarsama en vel heppnaða lækn- isaðgerð í Bandaríkjunum í jan. sl. Sérstakar þakkir færum við Skarphéðni Kristjánssyni skipstjóri og öllum þeim sjómönnum, sem þátt tóku í þessari söfnun. Þá viljum við og þakka frú Helgu Tóm- asdóttur, Bjarna Snæbjörnssyni lækni og Garðari Þor- steinssyni prófasti ásamt öllum þeim, sem af örlæti og góðvild hafa á cmetanlegan hátt rétt okkur hjálparhönd og biðjum þeim Guðs blessunar. irm J'sbs rt' Kristín Kristjánsdóttir. Karl Brynjólfsson, Háabarði 10, Hafnarfirði. Glæsileg 4ra herb. 4. hæð við Stóragerði til sölu. íbúðin er 3 svefnherbergi ein stofa tvennar svalir, bílskúrsplata komin. Lóð frágengin. Glæsilegt útsýni Sanngjarnt verð ef um góða útborgun er að ræða. Einar Sigurdsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. Kvöldsími 35993. LOFTÞJÖPPIJR LOFTVERSiFÆRI ÞÚRHF REYKJAVIK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 Skrifstofustúlka Innflutningsfyrirtæki ó s k a r að ráða stúlku til skrifstofu- starfa. Tilboð merkt „8846“ sendist Morgunblaðinu sem fyrst. SAMKOMUR Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlið 12 í kvöld, miðviku- dag kl. 8.00. ANGLIA Skemmtifundur fyrir félagsmenn og gesti þeirra verður í LÍDÓ 20,20 3. marz Stjórnin. DANSKIM búningar nýir litir pv snið Tízkuvörur: Mynztraðar sokkabuxur fjólubláar, gulhvítar. LUJL t u N I H meAmXmeuAX 3 '~J' BR/fBRSBORGHRSímr??' FRÁ REYKJAVÍK 8/3 25/3 8/4 22/4 6/5 20/5 1/6 12/6 22/6 3/7 13/7 24/7 3/8 14/8 24/8 4/9 30/9 14/10 28/10 11/11 25/11 9/12 FRÁ K-HÖFN 1/3 15/3 1/4 15/4 29/4 13/5 27/5 7/6 17/6 28/6 8/7 19/7 29/7 9/8 19/8 30/8 9/9 23/9 7/10 21/10 4/11 18/11 2/12. Siglingin Reykjavík - Kaupmannahöfn tekur aðeins 3Vz sólahring með viðkomu í Fœreyjum Jafnvægisútbúnaður skipsin er framúrskaran di. Sérstakt lestarrými fyrir bifreiðir. Tryggið yður far í tíma. Símar: 13025, 23985. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Sjávarbraul 2 við Ingólfsgarð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.