Morgunblaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.03.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. MARZ 1967. 25 - ÞÉTTA VERÐUR - Framlhald af bls. 8. ÞaS er hinsvegar líklegt, að veg- urinn muni liggja alfarið Kópa- vogsmegin í Fossvoginum. Þar þurfa því að eiga sér stað maka- skipti. Það er eðlilegast í sam- bandi við fyrirgreiðslu þess máls að þar eigist bsejarfélögin við, en eins og nú er, er eigandinn að þessu landi ríkið. Ég vil baeta því við, að einnig er ráðgert, að hin nýja Reykjanesbraut, sem liggur úr Blesugróf austan nú- verandi byggðir í Kópavogi allt suður ti Hafnarfjarðar, muni og skipta löndum milli Kópavogs og Reykjavíkur þar og að Reykja- vík muni áta af hendi til Kópa- vogskaupstaðar og skipta lönd- um milli Kópavogs og Reykja- víkur þar og að Reykjavík muni áta af hendi til Kópavogskaup- staðar nokkur svæði þar, einnig að ef þessum samningum og sam komulagi verður, sem allt bendir til, er það eðlilegast og þægileg- ast, að það geti átt sér stað sam- tfmis. Þá er og farið fram á það, að bæjarstjórn Kópavogskaup- staðar fái heimild til að taka eignarnámi ábúðarréttindi á eign arlandi kaupstaðarins, ef nauð- syn krefur vegna skipulags. Eins og sjálfsagt er, mun fara um þá framkvæmd, er til kemur, eftir ákvæðum 1. nr. 61 frá 14. nóv- ember 1917. Tillaga Framsóknarmanna Eðvarð Sigurðsson (K) sagði í ræðu í Neðri deild Alþingis í gær að tillaga tveggja þing- manna Framsóknarflokksins um að fella niður launaskatt af rekstri báta fnnan tiltekinnar stærðar jafngUti tillögu um launahækkun. Ræðumaður sagði, að I eðli sínu væri launaskatturinn hluti af kaupi launþega, þar sem um hann hefði verið samið í júní- samkomulaginu 1964 og ekki hefðu náðst fram samningar þá um þetta atriði, sem væri mikils- vert hagsmunamál launþega, þar sem fé þetta rynni til húsnæðis- Telpnakápur Kaupið páskakápurnar meðan úrvalið er mest. Laugavegi 31 og Aðalstræti 9. Kuldaúlpur Dömu — telpna — drengja. Meira úrval en nokkru sinnum fyrr. Verð við allra hæfi. Laugavegi 31. Köflóttar ullar- síðbuxur Fallegt snið. Tízkulitir, stærðir 12—18. Laugavegi 31. mála, hefði verkalýðshreyfingin ekki samið um óbreytt kaup. Af þeim sökum jafngilti tillaga þessi því, að laun yrðu lækkuð. f>á gerði Eðvarð Sigurðssoon að um talsefni það sjónarmið Jóns Skaptasonar, sem fram kom í umræðum fyrir nokkru, að sam- þykkt þessa frv. þýddi ekki samningsbrot gagnvart verkalýðs hreyfingunni og spurði hvort Jón Skaptason teldi það ekki samningsbrot, ef afnumin væru lagaákvæði um verðuppbætur á kaup, sem samið var um í júní 1064. Ræðumaður sagði að flutn- ingsmenn töluðu um kjósenda- hræðslu í greinargerð frv. en það sjálft bæri öll merki kjósenda- dekurs. Björn Pásson (F), fyrri flutningsmaður frv. sagðist ekki vita tfl þess, að fólkið fengi þetta eina prósent. Hann sagðist telja, að bankarnir ættu að standa und ir lánakerfi húsnæðismála, en þeir menn sem sífellt væri að bæta sköttum á útgerðina hefðu aldrei nálægt henni komið og hefðu ekkert vit á útgerð. „Ég hef aldrei talið eftir þá aura, sem fólkið fær“ sagði Björn Pálsson. Jón Skaptason (F) gerði stutta athugasemd við ræðu Eðvarðs Sigurðssonar og benti á, að hann stæði sjálfur að flutningi frv. um að fella niður vísitöluákv. af hús næðislánum frv. og spurði hvort það væri þá ekki einnig samn- ingsbrot ef það frv. yrði sam- þykkt. Sameinað þing Sameinað þing. 1. Fyrirspurnir: a. Atvinnuleysistrygginga- sjóður. b. Öryggisútbúnaður álverk- smiðju í Straumsvík, (tölubl. 1). c. Ending sparifjár innláns- stofnana á Norðurlandi. RÁÐNINGASTOFA HLJÓMLISTARMANNA ÓSinsgötu 7 — Sími 20255 Opið mónud.-fimmtud. 2-7, föstud.-laugard. M 2-5 Amerískt, enskt og hollenzkt tyggigúmí Heildsölubirgðir íslenzk-erlenda verzlunarfélagið hf. Garðahreppur Börn óskast til að bera út blaðið í Arnar- nesi. Upplýsingar í síma 51247. d. Slysatrygging sjómanna. e. Skólakostnaðarlög. f. Störf flugvallanefndar. g. Könnun á hag dagblaðanna. 2. Skipan heilbrigðismála. 3. Heildarlöggjöf um hagnýt- ingu fiskimiðanna umhverfis landið. Afgreiðslustúlka Rösk stúlka óskast til afgreiðslustarfa í bókaverzl- lln 4. Fiskirækt í fjörðum. 5. Rannsókn á samgöngumögu leikum yfir Hvalfjörð. 6. Olíumöl á Vesturlandsveg. 7. Verðjöfnun á áburði. 8. Milliþinganefnd um útflutn- ingsverzlun og gjaldeyrismáL 9. Endurskoðun stjórnarskrár- innar. 10. Vegarlagning yfir Fjarðar- heiðL 11. Auknar sjúkratryggingar. Féll af vinnu- pöllum í FYRRADAG hrapaði maður af vinnupöllum við Menntaskólann í Hamrahlíð. Mun maðurinn hafa handleggsbrotnað, sam- kvæmt upplýsingum lögreglunn- ar. Málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 124. Neodon og DLW gólfteppi Verð pr. ferm. 298 á Neodon, Verð pr. ferm. 345 á DLW. LITAVER, Grensásvegi 22 Símar 30280 og 32262. Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka óskast í bókaverzlun 15. Útgerðarmenn—Skipstjórar AIJTRONICA SPEIMIMIJSTILLAR Fjöldi fiskiskipa hér á landi og á hinum Norðurlönd- unum er útbúinn með AURONICA spcnnustillum. Ný sending á leiðinni. — VARAHLUTIR ávallt fyrir- liggjandi. — VIÐGERÐAÞJÓNUSTA. Einkaumboð: Laugavegi 15 — Sími 1-1620. r 1 r LUDVIG STORR k J marz. Góð mála- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 124. Afar ódýr frímerki frá Austurríki Tvö þúsund og átta hundruð falleg mismunandi safnfrímerki og sérfrímerki, raunverulegt verðmæti um 320 mörk, en í auglýsingaskyni aðeins 300,00 íslenzkar krónur gegn póstkröfu, svo lengi, sem birgðir endast. — Póstkort nægir. MARKENZENTRALE, Dempschergasse 20, 1180 Wien.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.