Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1967. 3 „Loftsteinninn" frumsýndur í til ef ni 40 ára leikafmæii Vals Gíslas. skáld, sem bíður dauða síns með óþreyju, en gengur heldur illa að deyja eða öhi heldur rís sex sinnum upp frá dauðum. Leikstjóri er Gísli Alfreðssson og er þetta annað leikritið, sem Gísli setur á svið í X>jóðleik- húsinu. Gunnar Björnsson ger- ir leikmyndir og teiknar bún- inga en helztu hlutverk í leikn- F/órir ballettar eftir Fay Werner frum fluttir í Lindarbœ í VALUR Gíslason leikari á um | þessar mundir 40 ára leikaf- j mæli og minnist Þjúöleikhús- ! ið þess með' sýningu á leikriti i Friedrichs Diirrenmatt „Loft- steinninn“. Leikur Valur aðal- hlutverkið í þessum fræga gam anleik, nóbelsskáldið Wolfgang Schwitter. Leikritið var frum- sýnt í Zurich, heimaborg Dúrrenmatts, 20. jan. fyrir ári. ; og vakti þegar gífurlega athygli, að því er Þjóðleikhússtjóri, Guð laugur Rósinkranz, tjáði frétta- mönnum í gær. „Loftsteinninn" verður frumsýndur í Þjóðleik- húsinu 31. marz nk. A blaðamannaflundinum sagði Valur Gíslason, að fyrsta hlut- verk sitt hefði verið hlutverk Sebastians í Þrettándakvöldi Shakespeares. Frá upphafi leik- listarferils síns hefur Valur leik ið 179 hlutverk, þar af 81 í Þjóðleikhúsinu að meðtöldu fyrr greindu hlutverki í „Loftstein- inum“. Valur hefur tvívegis hlotið Silfurlampann; fyrir leik sinn í „Föðurnum“, þar sem hann lék riddaraliðsforingjann og leikn- um „Fædd í gær“ þar sem hann lék Harry Brock. kvöld Að undanförnu hefur hann leikið aðalhlutverkið í einþátt- ungum Matthíasar Jóhannesen í Lindarbæ. Valur hefur frá öndverðu tek- ið virkan þátt í félagsmálum íslenzkra leikara. Hann gengdi formannsstöðu í Félagi íslenzkra leikar um 10 ára skeið eða leng ur en nokkur annar. Hann á sæti í Þjóðleikhúsráði sem fulltrúi þessa félags. Hann var og for- maður Bandalags íslenzkra lista manna um þriggja ára skeið. Valur hefur verið einn af aðal- leikurum Þjóðleikhússins frá því að það tók til starfa árið 1950, en hann var áður í mörg ár einn «f aðalleikurum L. R.. Hjá Þjóðleikhúsinu hefur Valur leik ið fleiri aðalhlutverk en nokk- I ur annar. Þess má einnig geta, 1 að í „Gullraa hliðinu“ hefur Val ur leikið hlutverk Péturs post- ula 195 sinnum. „Loftsteinninn er fjórða leik- rit Durrenmatts, sem sýnt er hérlendis. Hin fyrri eru „Eðlis- fræðingarnir", „Sú gamla kem- , ur í heimsókn“ og „Herkúles og , Agíasarfjósið“. Leikritið, sem Þjóðleikhúsið nú tekur til með | ferðar, fjallar um frægt nóbels- Valur Gíslason Þessl mynd var tekin á baUett æfingu hjá F. úr Listdansskólanum. Werner um dag inn. Dansararnir eru sjö talsins um eru þessi auk nóbelsskálds- ins Schwitters: Olga leikin af Sigríði Þorvaldsdóttur, Jóhann, leikinn af Benedikt Árnasyni, Karl Koppe, leikinn af Jóni Sig- urbjörnssyni, Friðrik Georgen, leikinn af Erlingi Gíslasyni, Húgó Nyffenschwander, leikinn af Baldvin Halldórssyni, Agústa leikin af Kristbjörgu Kjeld, Emanúel Lutz, leikinn af Bessa Bjarnasyni o. m. £L í æfingu hjá Þjóðleikhúsinu eru um þessar mundir leikrit- ið „Jeppi á Fjalli“, þar sem Lár- us Pálsson fer með aðalhlut- verkið. Verður leikurinn frum- sýndur á sumardaginn fyrsta. Þá verða frumsýndir í Lindarbæ í kvöld fjórir stuttir ballettar, sem Fay Werner hefur samið og er uppselt á fyrstu sýninguna. Þá eru einnig hafnar æfing- ar á óskírðu leikriti eftir Odd Björnsson og Kristján Arnason og leikritinu „Taste of Honey“, sem Kevin Palmer setur upp í Lindarbæ. STAKSTEII\1AR Örvæntingarfullir menn Framsóknarmenn hafa nú v«r- ið utan ríkisstjórnar um nær S ára skeið og svo löng úttvist ar þegar farin að hafa veruleg neikvæð áhrif á taugar for- ustumanna Framsóknarflokks- ins. Það sem fyrst ©g fremst veldur þó þvi, að örvæntíng er að grípa um sig i*m- an Framsóknarflokksins er aM flokkurinn gengur nú til kosn- inga með þá óhagganlegu stað- reynd fyrir augum, að hann bef- ur enga möguleika á að bæta vHÍ sig þingsætum en er hins vegar í verulegri hættu með að tapa tveimur þingsætum, á Suður- landi og á Norðurlandi. vestra. Það er að sjálfsögðu jafnan erfitt að spá um kosningaúrslit, en þetta er þó sú eina staðreynd, sem menn geta með nokkurrl vissu gengið út frá við kosning- arnar í vor. Framsóknarmenn gera sér þessa staðreynd ljósa og eru þvi að vonum uggandi um úrslit kosninganna. Kosning- arnar verða sem sé ekki „sókn til sigurs“ eins og varaformaður flokksins boðaði á flokksþingi þeirra, þær verða af hálfu Fram- sóknarflokksins fyrst ©g fremst varnarbarátta, sem miðar að því einu að forða falli tveggja þing- manna fiokksins, með öðrum orð um, halda í horfinu þingstyrk hans miðað við það sem nú er. Mikil úmskipti Þetta eru að sjálfsögðu mikil umskipti fyrir fíokk, sem á ann- an áratug var áhrifamestur ís- lenzkra stjórnmálaflokka, fyrst og fremst vegna ranglátrar kjör- dæmaskipunar, sem veitti hon- um óoðlilegan þingstyrk, þótt hann hefði t.d. mun minna at- kvæðamagn í landinu heldur en Sjálfstæðisflokkurinn hafði á þeim tíma. En þessi rangláta kjördæmaskipun vandi Fram- sóknarmenn við völdin og þess vegna er skiljanlegt, að þeir berð ust gegn leiðréttingu á kjör- dæmaskipuninni 1959 og uni nú illa hag sinum utan ríkisstjórn- ar. Sundrung í liðinu Bjartsýni ríkjandi eftir Guamráðstefnuna Saigon og Washington 21. marz — AP-NTB — Stjórnmálafréttaritarar í Saig on og Washington segja að auk- in bjartsýni ríki á meðal banda rískra ráðamanna nú að lok- fnni Vietnamráðstefnunni í Gu- ameyju. Telja þeir að banda- menn í Vietnam hafi nú feng- ið varanlegan meðbyr. Þó vör- uðu stjórnmálamenn við að stríðinu myndi ekki ljúka á næstunni, og friðarumleitanir gætu jafnvel tekið mörg ár. Johnson Bandaríkjaforseti fór flugleiðis áleiðis til Washington f morgun, en skömmu fyrir brottförina hélt forsetinn fund með fréttamönnum og lagði þar mikla áherzlu á áætlunina um friðarumleitanir. Bar for- setinn til baka sagnir um skoð- •naágreining hans og Kys for- •ætisráðherra S-Vietnam, en Ky krafðist í ræðu, sem hann hélt við setningu ráðstefnunn- ar, harðari sóknar í styrjöld- inni í Vietnam. Bandaríkjaför- seti sagði að engar nýjar áætl- anir væru uppi um frekari aukn ingu í herliði Bandamanna í Vietnam, en áður hafði verið ákveðið að fjölga hermönnum í 470.000 fyrir lok þessa árs. Stjórnin í Hanoi birti í dag bréfaviðskipti, sem fram fóru milli Johnsons Bandaríkjafor- seta og Ho Chi Minhs forseta N-Vietnam í febrúar sl. Það var Johnson forseti, sem hóf þessi bréfaviðskipti er hann lagði bréflega til, að hafnar yrðu bein ar friðarviðræður milli land- anna, annað hvort í Moskvu, eða einhverju öðru landi, t.d. Burma. Sagði hann í bréfi sínu, að hann væri reiðubúinn til að stööva sprengjuárásir á N-Vi- etnam og frekari liðsf’ja þangað strax og hann heíoi'feng ið tryggingu fyrir því að N- Vietnam hefði stöðvað liðsflutn inga til S-Vietnam. í svari sínu sagði Ho Chi Minh, að Bandaríkjamenn yrðu skilyrðislaust að hætta sprengju árásunum og öllum öðrum hern NOKKRAR meinlegar prentvill- ur voru í frásögn Mbl. í gær af ræðu Geirs Hallgrímssonar, borg arstjóra, á borgarstjórnarfundi fyrir skömmu um hitaveitumál. Borgarstjóri sagði m.a.: „Meginvandamál hitaveitunn- ar eru, að nægilegt f jármagn hef ur ekki fengizt til framkvæmda hennar og að varmaafl hefur reynzt minna úr holunum í borg- arlandinu við samkeyrslu þeirra en áætiað var“. Ennfremur sagði borgarstjóri, aðaraðgerðum gegn N-Viet- nam, áður en friðarviðræður gætu hafizt. Bréfaskipti þessi fóru fram í gegnum bandaríska sendiráðið í Moskvu, er Kosyg- in forsætisráðherra Sovétríkj- anná var í opinberri heimsókn í Bretlandi. Talsmaður bandaríska utan- rikisráðuneytisins sagði í dag, að þetta væri í fimmta sinn, sem Johnson sendi Ho Chi Minh skriflegan boðskáp. að vatn frá kyndistöðvum væri 33% dýrara fyrir hitaveituna en ekki ódýrara eins og í fréttinni stóð, en vatn úr borholum. Leiðrétting í GREIN eftir Hjálmar Bárðarson, skipaskoðunarstjóra í Mbl. sl. sunraudag urðu þau mistök, að myndatexti með nafni hans lenti undir greininni. Skipaskoðunarstjóri er beðinn velvirðingar á þessu. En það er fleira setm hrjáir Framsóknarmenn um þessar mundir en vonleysi um horfur í kosningunum. Flokkurinn er klofinn um mörg grundvallar- stefnumál, sérstaklega þó í utan- ríkis- og öryggismálum þjóðar- innar og miklar efasemdir ern meðal flokksmanna um það, að núverandi forusta flokksins og þó sérstaklega formaður hans hafi nokkra möguleika til að leiða flokkinn út úr þeirri póli- tísku einangrun, sem hann hefur sjálfur skapað sér. Islendingar hafa fyrir löngu gert sér grein fyrir því, að þeir þurfa á að halda forustu manna, sem skilja nútimann og þarfir framtiðar- innar, en hafa hins vegar ekkert að gera við leiðsögn þeirra, sem enn hugsa á sama hátt og þeir gerðu á kreppuárunum. Fram- sóknarmenn ganga því til kosn- inganna í vor fullir örvæntingar og vonleysis, sannfærðir um, að þeir vinni engan sigur, vona og biðja að þeim takist þó að halda þingsætaf jölda sinum, sem þó er mjög vafasamt og í hugskott flestra Framsóknarmanna leyn- ist sá illi grunur að undir for- ustu Eysteins Jónssonar muni þeir aldrei komast til valda á ný. Leiðrétting við borgarstjórnnrirétt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.