Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1967. LJOSHEIMAR Til sölu við Ijósheima 4ra herb. 100 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi. íbúðin er 2 svefnherb., 2 stofur sérþvottahús á hæðinni og auk þess sameiginlegt þvottahús í kjallara búið fullkomnum vélum. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. ENNFREMUR 5 herb. efsta hæð í þríbýlishúsi við Sólheima. 5 herb. íbúð í sambýlishúsi við Bólstaðarhlíð. 3ja herb. íbúð á hæð við Hrísateig, auk steypts bílskúrs. 3ja herb. kjallaraíbúð í þríbýlishúsi við Lang- holtsveg. 5 herbergja íbúð við Akurgerði. f SMÍÐUM Við Hraunbæ eru til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir, sem seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. 170 ferm. íbúðarhæð við Nýbýlaveg í Kópavogi, selst nánast fullbúin. Fokhelt einbýlishús við Hraimbraut í Kópavogi. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN BJARNI BEINTEINSSON HDL JÓNATAN SVEINSSON LÖGFR. FTR. AUSTURSTRÆTI 17 ÍHÚS SILLA OG VALOA) SÍMI 17466 Sæmimdiir Gíslason fyrrv. lögreglnþjónn Minníng HANN lézt 14. þ.m. á Hrafn- istni D.A.S., þar sem hann hafði dvalist á annað ár með erfiðan sjúkdóm (æðakölkun) sem olli þvi að allan tímann, sem hann dlvaldi þar og lengur, þekkti hann ekki fólk og vissi lítið um það, sem gerðist í kringum hann. Sæmundur var fædidur 20. júlí 1886 í Reykjakoti í Ölfushr. Árn. Foreldrar hans voru Gísli Guð- mundsson og Guðlaug Gísladótt- ir frá Núpum sömu sveit. Móðir hans dó þegar hann Var kornung ur og fór hann þá í fóstur til föðursystur sinnar Guðríðar Guðmundsdóttur, Ihúsfrúar að Núpum, og manns hennar, Þor- geirs Þórðarsonar. Tvö hálfsystkini Sæmundar eru enn á lífi og eiga heima í Hafnarfirðl Sigurður Sigurjóns- son-l\finning I fæddur 28. október 1928 dáinn 27. janúar 1967. SIGURÐUR Sigurjónsson var fæddur í Reykjavík af látlausu og góðu fólki, enda einkenndi sá arfur hans hann alla tíð. Snemma tók hann að stunda veitingaþjónsstörf, og var það mól allra að sannari þjónn hafi ekki verið. Varð hann korn- ungur meistari í þessari iðn sinni með afbragðs vitnisburð- um. Góðmenni var Sigurður með afbrigðum, og lét sig líðan ná- ungans meira varða, en aðrir. Ekki hefur undirritaður þekkt orðvarari mann. Tók hann þátt i félagsmálum af stakri einurð, bæði hjá stétt sinni og sóknar- kirkju. Man ég að kæmi einhver og borgaði honum vangoldinn reikn ing, sem hann var hættur að búast við, þá gaf hann pening- ana til líknarstarfsemi. Mikla kímni hafði Sigurður til að bera, og var mikið hlegið, er sá gáll- inn var á honum. Á seinni árum átti hann við mikla vanheilsu að stríða, en aldrei æðraðist hann, né kveink- aði sér við aðra. Köld er hæðni örlaganna, að slíkur sómadreng ur skuli frá okkur fara svo snemma. Veit ég að mælt er fyrir munn allra hans kunningja þegar hon- um er þökkuð samveran hér. Votta ég öllum aðstandendum djúpa samúð. Sigurður Hrafn. Glaumbær - Glaumbær - Glaumbær HEIMDALLARSKEMMTUN í Glaumbæ í kvöld. — DÚMBÓ og STEINI sjá um fjörið til kl. 2. — Allir velkomnir. NEFNDIN. BRÆÐURNIR KAMPAKÁTU —— TEIKNARI: JÖRGEN MOGENSEN KVIKSJÁ - - - - --X- FRÓÐLEIKSMOLAR í NOKKRUM sjúkrahúsum í ur hjúkrunarkonunum sam- staðsettar og oftast fleiri en verður of hár, þá sér vélin ftalín er nú notnð sérstök raf- band við sjúklingana. t her- ein. Ef sjúklingurinn vaknar um að gera hjúkrunarkonunni magnsvél, „vökukonan", sem bergi hjúkrunarkonunuar, sem ekki, ef t.d. blóðþrýstingurinn viðvart. passar sjúklingana. Vélin gcf- er á vakt, eru þessar vélar Sæmundur vann á uppvaxtar- árum sínum sveitarstörf eins og þau toomu fyrir og með þehn sjóróðra í ýmsum versrtöðVum. Fétok hann í þeim störfum góða þjálfun, undir þau störf, sem síð ar áttu fyrir honum að liggja í lögregluliði Reykjavítourborg- ar, því þegar hann hótf starf sitt þar, kom það sér vel að vera vel að manni og hafa torafta 1 toögglum. Sæmundur hótf störf sem lög- reglumaður 1. febrúar 102*1. Þeg- ar hann kom í lögregluliðið voru þar starfandi 12 menn og gegndi hann starfi á næturvöktam fyrstu árin, eða til ársins 1024 að hann fór á dagvakt og var á dagvöktum etftir það, þar til hann hætti störfum fyrir aldur* sakir um áramótin 1968 og 9 eða etftir nærri 40 ára startf. Það segir sig sjálft að maður, sem er búinn að starfa við lög- reglustörf svo lengi, og sérstak- lega eins og var þegar hann byrj aði, starfsmiennirnir fáir en mik- ið um slagsmál ölvaðra manna, bæði erlendra sjómanna og svo innlendra, en það þótti karlmann legt þá að reyna kraftana, er menn voru við dtoál, að hann Sæmundúr fór ektoi varhluta af því bæði í stórátökum, sem urðu í bænum og eins við einstaka menn, því það var hvort trveggja að hann var heljarmenni að burð um, ósérhlifinn og ódeigur að standa í fremstu línu á hverju sem getok, enda fékk hann mörg meiðsli í þeim átötoum, netfbrot, handleggsbrot o,fL meðsli og hugsanlegt væri að þessi veik- indi hans á seinni árum stæðu að einttiverju leyti í sambandi við þau. 6. júlí 1969 var haft sam tal við Sæmurid í dagblaðinu „Vísi“, þar sem hann sagði frá mlörgum sögulegum átökum er hentu hann í starfinu. Sæmundur vai góður félagl og góður í allri umgengni. Hans hugðarefni í frís'tundum var að vera á hestbaki, enda átti hana marga gæðinga og kunni vel við sig í nálægð þeirra. Þá átti söngurinn hug hans allan, því hann hafði mikia og volduga rödd. Hann hafði miíkla löngun til þess að þjóna þeirri gyðju og fara út í það að læra söng, eu úr því varð þó ekki nema eitt- hvað lítilsiháttar. í hans ætt var margt gott söngfólk, bæði syst- kini og frændtfólk, og nægix ið segja frá Gísla Guðmundssyni, frænda hans. (Þeir voru systra- synir) sem söng með Dómkirkju kórnum um tugi ára og þá líka við jarðarfarir og allskonar tæki íæri. Sæmundur var Ihvatamaður innan okkar vébanda með stofn- un karlakórs og fyrir hans til- stilli var fenginn söngstjóri og stofnaður kór með lögreglumönn um ,sem starfar enn, og var hann virkur félagi í þeirn toór, fyrstu árin. 5. jan. 1945 giftist Sæmundur etftirlifandi toonu sinni Guð- björgu Kristinsdóttur, sem iagði mikið að sér að annast hann f veikindum hans, meðan hún gat Þau tótou í fóstur systurdóttur Guðbjargar, Bergljótu G. Einar* dóttur notokurra vikna, sem nú er 18 ára. Nú þegar ég kveð Sæmund og þakka honum samverustundirn- ar, vil ég senda toonu hans, fóst- urdóttur og öðrum nánum ætt- ingjum, mínar innilegustu sano- úðarfcveðjur. Matthiaa SveinbjörneBon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.