Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1967. 31 1 Hansabúðinni við Laugaveg 69 stendur yfir sýning á Electrolux-heimilistækjum. Þar má finna flestöll þau nýtízku tæki sem geta létt húsmóðurinni heimilisstörfin. Þeim sem koma á sýning- una er svo boðið upp á heitt kaffi og fjölbreytt meðlæti, m.a. ýmsar tegundir af íslenzkum smurostum. Mikii aðsókn hefur verið nokkra undanfarna daga og m.a. kom Kvennaskólinn í heimsókn ásamt skólastjóra sinum. Næsti sýningardagur verður laugardaginn 25. marz frá kl. 10 f. h. til 4 e. h. Pdskavoka Stúdentaiél. í kvöld 6TÚDENTAFÉLAG Reykjavíkur mun halda hina árlegu póska- •vöku sína í kvöld í Súlnasal !Hótel Sögu. Steindór Steindórsson. Samkoman mun hefjaist kl. 9.30 e.h. en matur verður frasm •borinn frá klukkan 7. Fjölmargt ’mun verða til skemmtunar, m. a. minnist Steindór Steindórsson settur skólameistari á Akureyri 1 GÆR var fært öllum bifreiðum um Þrengsli og Suðurlandsundir- lendi austur í Vík í Mýrdal, en þaðan aftur elngöngu stórum bif- 'reiðum með drifi á öllum hjól- tim um Mýrdalssand. Öllum bílum var í gær fært Um Hvalfjörð og Borgarfjörð. Einnig um allar aðalleiðir á Snæ- fellsnesi, svo sem eins og ti-1 'Ölafsvíkur og Stykkishólms. Hins Vegar var þungfært um nesið horðanvert t. d. milli Stykkis- hólms og Grundarfjarðar. í gær var unnið að þvi að ryðja Bröttubrekku og mun nú fært í Dali allt vestur í Ásgarð. Á Vestfjörðum eru flestir vegir lokaðir, nema frá ísafirði til ÍBolungavikur og Súðavíkur. Holtavörðuheiði var opnuð í Hafnarára sinna. Vakin skal at- hygli á því, að ómar Ragnars- son mun skemmta með spéþætti í stað Leikhúskvartetts, en sá liður mun falla niður. Þá munu eldri stúdentar íara með gaman- mál. gær og einnig leiðin norður Strandir til Hólmavíkur. Ef færð spillist á Holtavörðuheiði mun heiðin rudd á skirdag aftur. Unnið var að snjómokstri á öxnadalsheiði í gær og var von- azt tU að því verki yrði lokið í nótt eða í morgun. Ófært er milli Húsavíkur og Akureyrar, á Norðaustur og Aust urlandi eru vegir yfix-leitt ófærir vegna snjóa. Leakflokkur frá Bíldudal heim- Víðnst peióíært um Suðurlond og í Borgurlirði — Mikil ófœrð á Austurlandi Helgitónleikar í Selfosskirkju Selfossi, 21. marz. KIRKJUKÓRINN á Selfossi gengst fyrir helgitónleikum, sem haldnir verða í Selfoss- kirkju á skírdag kl. 4 e.h. Kynnt verða kóralverk Jóhanns Sebastians Bachs. Tónleikar *em þessir eru algengir erlend- is um föstutímann og gefa á- heyrendum innsýn í hugarheim Ihins snilkla kúrkj utónpkálds.. Sálmaforleikar Bachs hafa löng um verið taldir tU hins bezta, lem Bach hefur samið og spegl ar trúarstyrk og tilfinningu meistarans, tónskáldsins og org anleikarans, sem nefndur hefur rerið fimmti guðspjallamaður- inn. Kirkjukórinn mun syngja zálminn, sem á við hvern sálma forleik í raddsetningu sáhna- aöngbókarinnar, en því næst verður sálmaforleikurinn leik- irn á orgel í tonflúri Bachs. Þesrari helgistund lýkur með ritningarlestri, bær. og blessun, sem vígsiubiskupmu, séra Sig- urðcr Páíss a ar.nast. Ó. J. Kirkjutonleikar á A^ranesi KIRKJUKÓR Akraness hefur tónleika í Akranesskirkju á skír dag 23. marz n.k. og flytur þar Stabat Mater etfir Pergolesi og einnig verk eftir Bach og Moz- art. Einsðngvarar verða Guðrún Tómasdóttir, sópran og Sigur- veig Hjaltested, alt. Strengja- kvartett annast undirleik, en í honum eru Guðný Guðmunds- dóttir, Herdís Laxdal, Sturla Tryggvason og Páll Einarsson. Orgelundirleik annast Fríða Lárusdóttir. Stjórnendur verða Haukur Guðlaugsson og Magn- ús Jónsson, Einar Sturluson hef ur annast raddsetningu kórsins. Kirkjukórinn hefur undan- farna vetur haldið tónleika, einn eða fleiri á hverjum vetri, und- ir stjórn Hauks Guðlaugsssonar og oft fengið til aðstoðar söngv- ara og hljómlistarfólk úr Reykja vík. Hafa þeir ætíð þótt mikils virði 1 tónlistarlífi bæjarins. Tónleikarnir hefjast kl. 9 á skírdagskvöld og verða aðgöngu miðar seldir við innganginn. sækir Reykjavík LEIKFÉLAGIÐ Baldur frá Bíldu 'dal sýnir gamansöngleikinn „Þrír 'skálkar“ í Tjamarbæ næstkom- andi fimmtudag, klukkan fjögur óg átta. Leikurinn hefur verið býndar víða á Vestf jörðum við 'góða aðsókn og undirtektir og 'ákváðu leikararnir að leggja íand undir fót til höfuðborgar- Innar, að áeggjan Arnfirðinga- félagsins i Reykjavik. Leikurinn er í þýðingu Þor- steins ö. Stephensen, leikstjóri er Kristján Jónsson og i hlut- 'verkum skálkanna þriggja þeir Gústaf Jónsson, Hannes Friðriks- son og Heimir Ingimarsson. önn- ur stór hlutverk eru í höndum Svandísar Ásmundsdóttur. Þur- 'íðar Sigurmundsdó11ur, Arnars Gíslasonar, Péturs Bjarnasonar ög Benjamíns Jósefssonar. Leik- ferðirnar eru til þess farnar að afla fjár til endurbóta á félags- heimili Bílddælinga og öll störf unnin í sjálfboðavinnu. Leik- flokkurinn kemuT með leiktjöld bg búninga með sér en það er að mestu fengið að láni hjá Leik- félagi ólafsfirðinga og eru lerk- tjöldin gerð af Kristm Jóhanns- 'syni, skólastjóra þar. Aðgöngumiðar verða seldir í Tjarnarbæ i dag (miðvikudag) frá klukkan eitt tU klukkan sjö. GéstaboH Barð- strendingafél. 1 Skátaheimilinu hefur Barð strendingafélagið í Reykjavík Árnesingar AÐÁLFUNDUR Félags ungra Sj álfstæð ismanna í Arnessýslu verður haldinn að Hörðuvöllum 6 þriðjudaginn 28. marz kL 9 síðdegis. Aðalfundur Sjálfstæðistfélags- ins Huginn verður haldinn að Ásaskóla miðvikudaginn 29. marz kl. 9,30 síðdegis. Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjálf- staeðisfélaganna í Árnessýslu verður haldinn fimmtudaginn 30. marz kl. 9 síðdegis í Tryggva- akála. Venjuleg aðalfundarstörf á öllum fundunum. Sala eyðijarð- arinnar IJppsalir Sigurður Bjamason hefur lagt fram á Alþingi frv. um heimild til handa ríkisstjórninni að selja eyðijörðina Uppsali í Barða- strandarhreppi í Vestur-Barða- strandarsýslu, Karli Sveinssyni bónda i Hvammi í Barðastrandar hreppi. Var frv. til fyrstu um- ræðu i n.d. i gær og það afgreitt til annarrar umr. og landbúnað- arnefndar. Leiðrétting LEIÐRÉmNG við minningar- grein Margrétar Vilborgar Guð- jónsdóttur, sem birtist í Morgun- blaðinu, sunnud. 19. marz. „Sjötfn, kennari við Hagaskóla, gift Braga Jónssyni, veðurfræðingi, eiga tvo syni Björn og Óskar.“ Hér hefur faUið úr nafn dóttur Margrétar og manns hennar og á þetta því að lesast: Sjöfn, kennari við Hagaskóla, gift Braga Jónssyni, veðurfræð- ingi, eiga einn son Atla Björn, Hafdis, húsfreyja, gift Jóni Ósk- arssyni, stöðvarstjóra hjá Loft- leiðum, eiga þau tvo syni, Björn — Telpa Framhald af bls. 32. við það frá bifreiðinni, sem rann áfram og fór afturhjól hennar yfir báða fætur telpunnar. Telpan var flutt í Slysavarðstof una, en hún hafði hlotið höfuð- meiðsl, auk meiðsla á fótum, en þau voru ekki fullkönnuð er Mbl. hafði síðast fregnir af líð- an telpunnar. — Frækileg Framhald af bls. 1 árslaun hans þar orðin 10 þús und sterlingspund. Árið 1929 sneri hann aftur tU Englands, og lærði þar að fljúga. Þremur mánuðum seinna fór hann einn síns liðs flugleiði# frá Bretlandi til Ástralíu, og hafði aðeins einn maður leikið það áður. Tveim ur árum seinna flaug hann fyrstur manna einn yfir Tasmaníuhafið frá austri til vesturs, og árið 1901 flaug hann frá Astralíu Ul Japans. Var það þá lengsta sólóflug, sem farið hafði verið í sjó- ílugvéL Ohiohester iærði ekki sigl- ingar fyrr en árið 1953, en lét fljótlega tU sín taka á þeim vettvangi. Bar hann sig ur úr býtum í einmennings- keppni í siglingurh yfir At- lantshafið frá Plymoutlh U New Vork árið 1960. Var hann 40 daga á leiðinni, og bætti fyrra siglingamet á þeirri leið um 16 daga. kaffiboð á skírdag kl. 14.30 fyr ir fullorðið fólk úr Barða- strandasýslu, sextugt og eldra. Kvennanefnd félagsins hefur frá því 1944 haft veg og vanda af þessum skírdagsboðum félags ins, sem notið hafa vinsælda og ávallt verið fjölsótt. Þar hafa konur veitt af rausn og haft á boðstólum góð skemmtiatriði. Þeirri ósk er bent til vel- unnara félagsins, að þeir láti boð berast til frænda vina og kunningja, sem ætla má, að hafi ekki héyrt né séð tilkynning- félagsins um skírdagsboðið. - FÆREYINGAR Framhald af blaðsíðu 32. ingur félagsins við SAS var kunngerður. Hefur Flugfélagið nú svipt íjálft sig þessum vin- sældum að fullu og öUu sagði Arge. Hefur hið nýja flugfélag nú I hygju að fá aUa flugumferð í sínar hendur, þannig að hvorki Flugfélag Islands né SAS komi þar nærri, sagði Arge og bætti við: „Ef Flugfélag íslands og SAS geta flogið til Færeyja og haft af því ágóða, hljóta Færey ingar einnig að geta það“. í gærkvöldi barst MbL sikeyti frá NTB-fréttastotfunni, þar sem m.a. var sagt að væntanlega yrði lagt fyrir Lögþing Færeyja frum varp um að Lögþingið léti sikrá sig fyrir helming hlutafjárins í hinu nýja flugfélagL Enntfremur sagði að þeir aðilar sem standa að stofnun flugfélagsins séu fær- eysku hluthafarnir í Farœ Air- ways og höíðu í gærkvöldi skráð sig fyrir hlutum um 20 einstakl- ingar. Var helmingur hlutaíjár- ins þá kominn. Framkvæmdastjóri Danmerkur deUdar SAS, Johannes Nielsen, sagði í gær að sér fyndist það ekki ósanngjarnt, að SAS gæti innkaUað áætlunarleyfið tU Fær- eyja, þegar félagið hyggðist nota það. Faroe Airways hafa hins vegar fengið tilboð um að halda áfram tU 1. apríl 1968. SAS og Flugfélag íslands hafa unnið saman í yfir 20 ár, sagði Nielsen, og þessi samningur, sem nýlega var gerður um Færeyja- flug, lýsir einungis víðtækara samstarfi. Þá sagði Nielsen, að hann ætti erfitt með að sjá hvernig unnt væri að reka áætlun tU Færeyja án þess að tap væri á rekstrin- um, nema með leiguflugi. Við leiguflug hefðu menn náð mun betri árangri. Þá upplýsti Niel- sen, að frá því 1. janúar 1966 hefðu SAS- greitt Faroe Airways 750.000 danskar krónur í leigu- flug fyrir SAS. Einnig sagði hann að samningaviðræðurnar milli Flugtfélags íslands og SAS hefðu farið fram í höfuðstöðvum SAS í Stokk’hólmi, en hann mót- mælti því að ákvörðun hafi verið tekin um það að Faroe Airways hefði ekki verið látið vita af samningaviðræðunum. — Fríverzlunar Framhald af bls. 21. Þeir sem þessar grunsemdir ala, gefa í skyn, að Wilson vUji láta líta svo út, sem hann hafi xeynt að fá inngöngu í EBE í þvi skyni að hafa áhrif á kjósendur *heima fyrir og fullnægja óskum þeirra Breta, sem vUja inngöngu i bandalagið. Sagt er, að ríkis- stjórnir sumra EFTA-ríkjanna ’hafi að minnsta kosti gert áætl- anir, þar sem byggt er á þessari óvissu tilgátu, þannig að búast megi við að EFTA, verði við lýði talsverðan tima enn. Skipt- ing Evrópu heldur áfram; það Virðist vera útkoman af fundi ’EFTA-ríkjanna í Stokkhólmi — ’borginni, þar sem bándalag þeirra var stofnað. (Observer «— öll réttindi áskUin).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.