Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1967. \ s s s s \ s s s s s s s « Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. í lausasölu kr. 7.00 eintakið. Áskriftargjald kr. 105.00 á mánuði inranlands. 1 S J STJÓRNARAND- STAÐAN HRÖKK VIÐ T>æða Sverris Hermannsson ar uim útvegsmálin á Al- þingi í fyrradag vakti verð- skuldaða athygli. Af henni atóð hressandi gustur og þar var rætt um vandamálin af raunsæd og skilningi. Sverr- ir Hermannsson gerði enga bfiraun til þess að draga fjöð- ur yfiir þau vandamáil, sem .. blasa við íslenzkum sjávarút- vegi í dag af völdum verð- falts og vaxandi rdksturs- kostnaðar framleiðslutækja. En hann sýiidi méð óyggj- andi rökuni fram á úr hví- ilíku glerhúsi Framsóknar- menn og kommúnistar tala þegar þeir kenna núverandi ríkisstjórn þessa erffiðleika. Kjarni málsins er nefnilega sá, að stjórnarandstöðuflokk- arnir hafa lagt siig allla fram um að skapa útflutningsfram leiðsl-unni sem fjölþættasfa erfiðleika. Framsóknarmenn hafa kynt und'ir hvers kon- ar kröfugerð á hendur at- vinnutækjunum og kommún- istar þreytast aldrei á að lýsa þeim ofsalega gróða, sem hraðfrystiiðnaðurinn haffi sóp að til sín á undanförnum ár- ' um. Sverrir Hermannsson benti ja'fnframt á það að stjórnar- andstöðuflokkarnir hafa enga raunhæfa tillögu gert um það hvernig ráðið verði fram úr þeim vanda, sem nú steðjar að útgerð og fiskiðnaði. Kommúnistar og Framsókn armenn hrukku ónotalega við undir þessari hreinskilnu og sönnu ádrepu Sverris Her- mannssonar, sem einnig hafði í ræðu sinni gert glögga grein fyrir fjölþættum ráðstöfun- um, sem núverandi ríkis- stjórn hefur gert til etflingar - sjlávarútvegi og fiskiiðnaði. Sérstök ástæða er til þess að rifja upp þann kaffia úr ræðu Sverris Hermannsson- ar, sem fjallaði um fram- stöðu vinstri stjórnarinnar í útvegsmálum. Hann vakti at- hygli á að á stjórnartímabili Lúðvíks Jósefssonar sem sjáv arútvegsmálaráðherra hefði ríkt einstakt góðæri til sjáv- arins. Engu að síður hefði allt atvinnuKíf og útffiutningsfram leiðsla verið komin í álgert þrot haustið 1958 þegar stjórn in hrökklaðist frá völdum. Um uppbyggingu bátaflotans hefðu staðreyndirnar verið þessar: „Árið 1956 var tala fiski- skipa yffir 100 rúmlestir 50, samanlagðar brúttosmálestir 7,829. í árslók 1958 er tala skip anna 49, hafði lækkað um 1, og samanlagðar brúttosmálestir minnkað í 7,561. Frá þessum tíma, í tíð Viðreisnarstjórnar- innar, hefur þessum skipum fjölgað upp í 184 eða um 135 og rúmlestatalan aukist úr 7,561 og í 35,559, eða um 27.998 brúttosmálestir, svo alll ir sjá hver gjörbylting hef- ur átt sér stað. Hvernig stóð svo á þessari þróun mála í tíð vinstri stjórn arinnar sælu? Að vísu þvarr lánstraust íslendinga í öðrum löndum alveg á þessum ár- um, en þó ektki svo að trú- lega hefðu Norðmenn lánað Okkur fé til kaupa á fiski- skipum, svo áfjáðir sem þeir eru í að selja þá framleiðslu sína. Það sem úrsílitum réði hins vegar var, að undir þessari dæmalausu stjórn fýsti engan útvegsmann að leggja út í svo mifcið fyrirtæki sem kaup á nýtízku fiskiskipi er. Meðan ekkert blasti við nema eymd og volæði og gjaldþrot þjóð- arbúsins var ekki eðlilegt að neinn þyrði að leggja í stór- fyrirtæki, þótt hann kynni að öðru leytd að hafa haft á því tök. Þet-ta gjörbreyttist hins vegar þegar Viðreisnarstjóm in tók við völd'Um og hefur haldizt síðan eins og dæmin sanna“, sagði Sverrir Her- mannsson. LÆKKUN KOSNINGA- ALDURS 1> íkisst jórnin hef ur lagt fram á Alþingi frumvarp til breytingar á stjórnarskip- unarlögum. Fe.st breytingin í því, að lagt er till að kosn- ingaldur verði lækkaður úr 21 ári í 20 ár. Þá er ennfrem- ur gert ráð fyrir að fellt verði niður stjórnarskrárákvæði um 5 ára búsetuskilyrði í land inu, en það ákvæði var sett meðan sambandslögin við Dani voru í gildi. Gert er ráð fyrir að þetta frumvarp verði samþykkt á yfirstandandi Alþingi og síð- an aftur á því þingi, sem kem ur saman að loknum kosn- ingunum í sumar. Við almenn ar Alþingiákosningar, sem væntanlega fara fram árið 1971 mun svo hinn nýi kosn- ingaldur koma til fram- kvæmda. Frumvarp þetta er samið af nefnd, sem kosin var á Al- þingi sl. vor og varð hún sam mála um að leggja til að kosn ingaldurinn yrði lækkaður í 20 ár. Hins vegar hafa verið VS.) UTAN ÚR HEIMI Ellsworth Bunker — Nýr sendiherra Bandaríkjanna í S-Vietnam SKIPAN Elsworths Bunkers í embætti sendiherra Bandaríkj an na í Saigon viröist stað- (esta þa9, sem oft hefur verið sagt um Johnson, Bandarikja (orseta, að hann leiti helzt til „þeirra gömlu og gamal- reyndu", þegar skipa þurfi í sérstaklega mikilvæg embætti. Hinn nýi sendiherra Banda ríkjanna í Suður-Vietnam verður 75 ára í maí kom- andi. Er hann annar elzti starfsmaður bandarísku utan- ríkisþjónustunnar, næstur Av erill Heirriman, sem er nú 75 ára að aldri. En Bunker hefur oft komið við sögu bandafískra utanrík- ismála um árin. Um hann hef- ur verið sagt, að harin hafi setið eiris og köngurló í hinu diplómatíska neti reiðub^- inn að koma til aðstoðar, þar sem bandarísk utanríkisstefna (hefur verið að því komin að teigla í strand. Hann hlaut menntun sína í Yale og starf- aði að loknu háskólanámi, lengi við sykurframleiðslu- •Ti[aeíJiJ<Cjreunsu;arii4n3{Xs go Fyrst var hann lágt settur starfsmaður, en vann sig upp í að verða stjórnarformaðux „National Sugar Refining Company“, sem hafði margs konar systurfyrirtæki, bæði út igáfufyrirtæki og tryggingafyi irtæki. Það var Harry Truman, sem fyrstur uppgvötvaði, að Bunker yrði vel til utanríiks- þjónustu fallinn, Hann skip- aði hann sendiherra í Argen- tínu, þegar Juan Peron var þar enn alvarlegt vandamál. Síðan hefur hann getið séx æ meiia orð fyrir samnings- lipurð og góða hæfileika til að leysa viðkvæm vandamál. Hann hefur síðan verið sendiherra í Róm, Nýju Dehli og Nepal og margoft fulltrúi Bandaríkjanna hjá stofnun Ameríkuríkjanna — OAS — og oftast haft hönd í bagga með lausn alvarlegustu vanda mála bandarískra ntanríkis- stefnu í Suður-Ameríku. Loks hefur hann verið ráðgjafi Bandaríkjaforseta í fjölda mála. Hann tók til dæmis þátt í samningaviðræðunum, þar sem komið var á sambandi og nokkurs konar viðræðu- grundvelli um Jemen deiluna, milli Arabiska sambandslýð- veldisins og Saudi Arabíu. Hann átti hlut að máli, er samið var um að Indónesia fengi vesturhluta Nýju Gui- neu. Síðast en ekki sízt átti hann mikinn þátt í að bjarga Bandaríkjastjórn úr hálf- gerðu klandri í Dóminkanska lýðveldinu — árangur af við ræðunum um það mál varð sá, að bandaríska herliðið fór á burt og efnt var til kosn- inga í landinu. Stjórnmálafréttaritarar hafa oft kallað Bunker „slöngu- sendiherrann" — aðrir kalla hann „gamla bragðarefinn“. Og sagt er, að Johnson hafi það álit á honum, að hann geti bjargað ölu. i>eir eru fáir sem trúa því, að Bunker muni sitja rólegur í Saigon og láta sér nægja að senda áfram fyrirskipanir Bandaríkjastjórnar. Hinsveg- ar er ekki ljóst ennþá, hvert hið raunverulega markmið með skipan hans er. Menn benda á, að hann hef ur átt verulegan þátt í því, að mýkja sambúðina milli Ind- verja og Bandaríkjanna eftir margra ára tortryggni og mis skilning. Staða sendiherra í Saigon er nú ein mikilvæg- asta sendiherrastaða banda- rísku utanríkisþjónustunnar og eru allir á einu máli um að Ellsworth Bunker muni þurfa á öllum hæfileikum sín um að halda til þess að greiða úr málunum þar. Um einkalíf Bunkers er það er að segja, að hann er ný kvæmtur og kom fregnin um hjúskap hans mjög á óvart. Kona hans er Carol Laise, 49 ára sendiherra Bandaríkj- anna í Nýju Dehli. Hún er önnur kona hans. — Bunker missti fyrri konu sína eftir 44 ára hamingjusamt hjóna- and. Bunker er mesti smekkmað ur í klæðaburði — Virðist jafnan koma beint frá Saville Row í London. í frístundum leikur hann tennis og hann drekkur nákvæmlega einn viskísjúss (Bouron) fyrir há- degi — aldrei meira, og aldrei minna. Handrifin sanna blóöskyldleika Staðfesta að landnámsmenn komu með kvikfé trá Noregi Politiken skýrir frá því í frétt að handritin hafi sínu hlutverki að gegna við rannsóknir á bióð- tegundum í kvikfé. Þau skeri úr um innflutning á ákveðinni teg- und af kvikfénaði til lslands. Hafi vísindamenn við blóðrann- sóknir í Landbúnaðarháskólan- um í Danmörku rannsakað ís- lenzku handritin í þessu sam- bandi og var skýrt frá þeim rannsóknum og niðurstöðum þeirra í háskólafyrirlestri 8. uari. I fyrirlestrinum var vitnað í ummæli í Landnámabók, þar sem segir að landnámsmennirnir hafi haft með sér kvikfé til íslands um 900. Nú, ’OOO árum seinna, hafa vísindamenn tekið blóð- sýnishorn úr afkomendum þessa kvikfénaðar á „Sögueynni“ og sé niðurstaðan af rannsóknunum á þeim sú, að með öryggi sé hægt að staðfesta ummælin í handrit- unum. Dr. Johannes Moustgaard, sem hélt þennan fyrirlestur, tók fleiri dæmi. Sagði hann að blóð- rannsóknirnar hefðu einnig stað- fest tékkneska sögu um að Drottning Dagmar hafi árið árið 1205 komið með fjölda af kúm með sér í heimamund frá Tékkó- slóvakíu, þegar hún kom til Danmerkur. Og á sama hátt og íslenzkar og norskar kýr hafa svipaða blóðgerð ,sem er miklu líkari hverri annarri en milli annarra tegunda, þannig gildir það sama um dönsku rauðu kýrnar og kýrnar í Bæheimi. Rannsóknirnar á handritunum. sem frá er skýrt, byggjast sjáh- sagt á því að þau eru skrifuð með kálfsblóði, þó ekki sé þess sérstaklega getið í fréttinni. SuSvarno New York, 20. marz, — AP —■ HAFT er eftir bandaríska viku ritinu Newsweek að leiðtogar Indónesíu hafi ákveðið að Suk- arno fyrrum Indónesíuforseti skuli látinn dveljast til fram- búðar í sumarhöll sinni í Bog- or í fjöllunum fyrir ofan Dja- karta. Er sagt að þar sé for- setanum ætlaður verustaður ásamt konu sinni, Hartini, og tveimur börnum þeirra og verði þar vörður um öll hús. uppi raddir um það innan Sjálfstæðismanna og ungra Jafnaðarmanna að lækka bæri kosningaaldurinn í 18 ár. Um svo mikla lækkun kosningaaldursins mun hins vegar ekki hafa orðið sam- komuiag. Ef litið er til frændJþjóða okkar á Norðurlöndum, kem- ur í ljós, að í Danmörku er kosningaaldur bundinn við 21 ár, í Noregi 21 ár„ í Finnlandi 21 ár, en í Svíþjóð hefur hann ,verið lækkaður 1 20 ár. Var það gert með lögum frá 3. des. 1965, en áður hafði hann verið 21 ár eins og á 'himum Norðurlöndunum. Væntanlega telja flestir ís- lendingar þessa fyrirhuguðu lækkun kosningaaldursins í 20 ár eðlilega og sjálifisiagða. íslenzk æska hefur áreiðan- lega öðlast þann andlega lýð ræðislega þroska um t’vítugs aldur að henni sé treystandi til þess að beita því ábyrgða- mikla valdi, sem í kosninga- réttinum feLst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.