Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1967. 13 Skákþing íslands SKÁKÞING íslands hóíst á sunnudaginn og hafa verið ieikn- ar fjórar umferðir: Úrslit urðu: 1. umferð (úrslit) (sunnudag): Björn Þorsteinsson vann Ingv- ar Ásmundsson. Trausti Björnsson vann Jón Þór. Bragi Kristjánsson vann Hauk Angantýsson. ÚRSLJT í 3. umferð í meistara- flokki í bridge, sem fram fer þessa dagana í Reykjavík, urðu þessi: Sveit Halls vann sveit Ólafs 7-1 — Benedikts v. sv. Agnars. 6-2 — Hannesar v. sv. Aðalst. 6-2 — Hjalta jafnt við sveit Böðvars 4-4 Að þrem umferðum loknum er •taðan þessi: Sv. Benedikts Jóhannss. 22 st. — Hannesar Jónssonar 19 — — Halls Símonarsonar 13 — — Hjalta EHassonar 12 — — Agnars Jörgensen 10 — — Ólafs Guðmundssonar 7 — — Böðvars Guðmundss. 6 — — Aðalsteins Snæbjörnss. 4 — — Gests Auðunssonar 3 — Þremur leikjum sveitar Sigur- björns Bjarnasonar frá Akureyri hefir verið frestað, en verða spil- •ðar síðar. Að þrem umferðum lóknum í 1. flokki er staðan þessi í riðiun- um: A-rlffilI: Sv. Jóns Magnússonar 24 st. — Guðlaugs Jóhannss. 17 — — Gunnars Sigurjónss. 17 — B-riffill: Sv. Alberts Þorsteinssonar 22 st. — Jóns Stefánssonar 17 — — Þórarins Árnasonar 17 — Úrslit í tvímenningskeppni ís- landsmótsins urðu þau, að ís- landsmeistarar urðu óli Már Guðmundsson og Páll Bergsson. Röð efstu paranna varð þessi: 1. Óli Már Guðmundsson og Páll Bergsson 1578 st. 2. Símon Símonarson og Þorgeir Sigurðsson 1566 — 8. Hallur Símonarson og Þórir Sigurðsson 1492 — 4. Jón Ásbjörnsson og Karl Sigurbjartars. 1492 — 6. Agnar Jörgensen og Ingólfur Isebarn 1492 — í fyrsta flok'ki sigruðu Jón Hjaltason og örn Þórarinsson. Fjórða umferð sveitakeppni ís- landsmótsins var spiluð í gær- kvöldi, en fimmta umferð verður •piluð á morgun, skírdag, og hefst kL 13,30, en sjötta umferð verður spiluð annað kvöld og hefst kl. 20. Spilað er í Sigtúni við AusturvölL - I.O.G.T. - Stúkurnar Verffandi no. 9, Einingin no. 14, o g Frón no. 227 halda sameiginlegan fund i Góðtemplarahúsinu í kvöld kl 8,30. Dagskrá: Ávarp, Guð- mundur í. Stefánsson, Arni Vog spjallar um fugla og sýn ir litmyndir, Jóhannes Jó- hannesson .harmonikuleikur kvæðaleikur undir stjórn Ing ólfs Jörgenssonar. Kaffiveit- ingar eftir fund. Allir vel- komnir. Samstarfsnefnd Stúkan Frón nr. 227 minnir félaga sína á sam- eiginlega fundinn með Eining unni og Verðandi í G. T. hús- inu í kvöld kl. 8,30. Fjölmennið Frónsfélagar. æ.t. Jónas Þorvaldsson og Arin- björn Guðmundsson gerðu jafn- teflL Gunnar Gunnarsson og Bragi Bjömsson eiga biðskák. Halldór Jónsson og Gylfi Magn ússon eiga óteflda biðskák. 2. umferð: Fimm skákanna lauk með jafntefli: Gunnar og Björn. Gylfi og Bragi K. HaukuT og Jón. Bragi B. og TraustL Skák Halldórs og Arinbjarnar er ótefld, en Halldór er Akureyr- ingur og hefur ekki komizt til þingsins vegna veðurs. 3. umferð: Gunnar vann Jónas. Bragi K. og Arinbjörn jafntefli. Trausti og Haukur jafntefli. Biðskákir urðu hjá Birni og Braga B., Jóni og Gylfa, Halldóri og IngvarL 4. umferð: Gylfi vann Trausta en Ingvar og Bragi K. gerðu jafntefli. Bið- skákir hjá Birni og Jónasi, Jóni og Arinbirni, Braga B. og Hauki og Gunnari og Halldóri. Björn og Haukur eiga vinn- ingsstöður. Staðan eftir 4 umferðir: 1. Bragi Kristjánsson 2(4 v. 2. Trausti Björnsson 2 v. 3.—5. Gunnar Gunnarsson, 3.—5. Björn Þorsteinsson, 3.—5. Gylfi Magnússon 1(4 v. hver og 1 biðskák. 6. Arinbj. Guðmundss. 1 v. og 2 biðskákir. 7.—9. Haukur Angantýsson, 7.—9. Ingvar Ásmundssoh, 7.—9. Jónas Þorvaldsson 1 v. hver og 1 biðskák. 10. Bragi Björnsson (4 v. og 3 biðskékir. 11. Jón Þór % v. og 2 biðskákir. 1Z Halldór Jónsson eng an vinning enda á hann allar sínar skákir ótefldar, eins og fyrr greinir. 4. umferð: Pirc-vörn. Hvítt: Gylfi Magnússon. Svart: Trausti Bjömsson. 1. e4, d6. 2. d4, Rf6. 3. Rc3, g6. 4. f4, Bg7. 5. Rf3, o—o. 6. Bd3, Rbd7. 7. e5, Re8. 8. h4, c5. 9. h5, cxd4. 10. hxg6, hxg6. 11. Re4, dxe5. 12. De2, Rd6. 13. g4, RxR. 14. BxR, Rf6. 15. Rxe5, RxB. 16. DxR, Be6. 17. Rxg6!, Bd5. 18. DxB og svart gaf skákina. Til leigu 5 herb. íbúðarhæð í nýlegu steinhúsi á góðum stað í Hafnarfirði. Tilboð, ásamt upplýsingum send- ist blaðinu fyrir mánaðarmót merkt: „Hafnar- fjörður — 2071“ (Fyrirframgreiðsla). Skrifstofustúlka óskast Innflutningsfyrirtaeki óskar að ráða reglusama •túlku til skrifstofustarfa sem fyrst. Tilboð merkt: „2077“ sendist Morgunblaðinu sem fyrst. ÚTBOÐ Kópavogskaupstaður óskar eftir tilboðum í viðbyggingu við Kópavogsskóla, við Digranesveg. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu minni gegn 2ja þúsund króna skilatryggingu. Tilboðum sé skilað í síð- asta lagi 3. apríl. Kópavogi, 20. marz 1967. Bæjarverkfræðingur. Aðalfundur IHnaðarbanka íslands hf. verður haldinn í veitingahúsinu Lido í Reykjavík laugardaginn 1. apríl n.k., kl. 2 e.h. D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum þeirra í bankanum dag- ana 28. marz til 31. marz að báðum dögum með- töldum. Reykjavík, 21. marz 1967. Sveinn B. Valfells form. bankaráðs. Kæliskápar — Frystiskápar — Frystikistur 14 GERÐIR- STÆRÐIR VIÐ ALLRA HÆFI • ATLAS kæli- og frystitækin eru glæsileg útlits, stilhrein og sfgild. • ATLAS býður fullkomnustu tækni, *vo sem nýja einangrun, þynnri •n betri, sem veitir aukið geymslurými og meiri styrk. • ATLAS fuli- nýtir rýmið með morkvissri, vandaðri innréttingu, og hefur m.a. lausor, - færonlegar draghillur og flöskostoðir, sem einnig auðveldar hreinson. • ATLAS kæliskápornir hafa nýtt, lokað ★ ★ ★ djúpfrystihólf með nýrri gerð of hinni snjöllu, einkaleyfisvernduðu 3ja þrepa froststil)- ingu. • ATLAS býður einnig sambyggða kæli- og frystiskápa með sér hurð og kuldastillingu fyrir hvom hluta, alsjálfvirka þiðingu og raka blásturskælingu. • ATLAS hefur hljóða, létta og þétta segullokun og möguleika á fótopnun. • ATLAS skáparnir hafa allir færanlega hurð fyrir hægri eða vinstri opnun. • ATLAS hefur stöðluð mál og inn- byggingarmöguleika með þar til gerðum búnaði, Itstum og loft- ristum. • ATLAS býður 5 óra ábyrgð á kerfi og trausta þjónustu. • ATLAS býður hagstætt verð. • ATLAS er afbragð. SlMI 24 420 KÆLISKÁPAR .... — 4 STÆRÐIR SAMBYGGÐIR KÆLI- OG FRYSTISKÁPAR . — 2 STÆRÐIR FRYSTISKÁPAR .... — 3 STÆRÐIR FRYSTIKISTUR .... — 3 STÆRÐIR VIÐAR-KÆLISKÁPAR — 2 STÆRÐIR me& og ón vín- og tóboksskáps. Val um viöartegvndir. FYRSTA FLOK.KS FRÁ.... FÖNIX SUÐURGÖTU 10 - REYKJAVÍK ÁV - Carr's TABLE WATER Ósætt tekex, einstætt í sinni röð — enda er það vinsælt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.