Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 15
MORGÚNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1967. 15 Die Wiener Solisten UM KELGINA seinustu kom hingað 12 manna hópur, „Die Wiener Solisten“, sem lék tvis- var sinnum á vegum Tónlistar- íélagsins, laugardag og sunnu- dag, í AusturbæjarbíóL Ekki var sama efnisskrá á báðum þessum tónleikum, en undirrit- aður gat aðeins heyrt þá síðari, þar var og fróðlegra verkefna valið. Htópurinn bað um hljáð með konsert eftir Oorellí, en á eftir fylgdi óvænt skemmtun: fimm dansar eftir Oouperin, íyr- ir celló-leinleik og strengja- rveit Einleikari var Dankwart Gahal, sem lék af lipurð og ör- yggi hinar þokkafullu slaufur. (En einleiksslaufurnar munu vera hið eina, sem Oouperin ramdi af þessum dönsum, hljóm- sveitarhlutverkið er smíði nú- lifandi landa hans). Eftir hlé kom sá hluti tón- leikanna, sem forvitnilegastur var. Die Wiener Solisten léku þó fimm þættina opus 5 eftir Webern í svona alúðarfullum flutningi. Ekki var síður for- vitnilegt að heyra „Verklarte Naoht“ Sohönbergs í sinni upp- runalegu gerð sem sextett, i stað strengjasveitarbúningsins, sem verkið býst í á hljómsveit- artónleikum nú á dögum. Það var reginhneyksli fyrir tæpum 70 árum, þegar fólk heyrði fyrst þetta verk — sextettinn — sem var líkt og Wagner minus allt hljóðmagn. Tónleikunum lauk með rúmensku dönsunum eftir Bartók. Það var ekki Die Wiener Sol- isten að kenna, að kontrabass- inn hafði rifnað við komuna til Reykjavíkur — það var heldur ekki þeim að kenna, að ljósin slokknuðu óvænt í mið'jum klíð- um, hins vegar var þeim að þakka, að í þeim tónleikahryðj- um, sem nú ganga yfir skuli enn vera hægt að segja: Þetta voru eftirminnilegir tónleikar. Þorkell Sigurbjörnsson. Nýjar reglur um veið- ar á NA-Atlantshafi Til leigu í Hafnarfirði Til leigu 5 herbergja ný íbúð í sambýlishúsi við Álfaskeið í Hafnarfirði. Sérþvottahús og geymsla í íbúðinni. Tilboð leggist inn r nfgr. blaðsins fyrir 29. þ.m. merkt: „Hafnaifjörður — 2495“. J. S. Bach Jóhannesarpassía í Kristskirkju Landakoti, þriðjudaginn 21. marz kl. 21.00. — í íþróttahöll Reykjavíkur, skírdag 23. marz kl. 16.00. Flytjendur: Sigurður Björnsson, tenór London, 15. marz — AP MAÐUR nokkur gekk inn í Lloyds banka í gær, og kom að máli við einn gjaldkerann — konu — og sagði, um leið og hann hélt uppi vísifingri: „Hversu mikils virði munduð þér telja að svo sem svona stór bunki af fimm punda seðlum væri?“ Konan tók upp seðlabunka, ámóta stóran O'g hann hafði tilgreint, sýndi honum og svaraði að „þetta væru um það bil 1500 sterlingspund". „Það er svo", sagði þá mað urlnn, hrifsaði af henni seðl- ana og hljóp á dyr. London, 17. marz (AP). 16 RÍKJA ráðstefnu um fisk- veiðar á Norð-austur Atlants- hafi er um það bil að ljúka i I.ondon, að því er skýrt var frá í dag. Sérstök nefnd niun starfa yfir helgina að undirbúningi fréttatilkynningar um árangur ráðstefnunnar, sem væntanlega verður birt á mánudag. Fiskiveiðiráðstefna þessi hófst hinn 6. þessa mánaðar, og er það verkefni fulltrúanna, sem hana sitja að undirbúa nýjar reglur um fiskveiðar á Norð-austur Atlantshafi í stað fiskveiðisátt- málans frá 18®2 er gilt hefur til þessa. Nýju reglurnar öðlast Ibúðaskipti Vil skipta á 5 herbergja séríbúð með bílskúr i Hlíðunum fyrir 6—7 herbergja íbúð eða einbýlishús í Austurbænum. Mætti vera í smíðum. Tilboð merkt: „Milliliðalaust — 2072“ sendist Morgun- blaðinu fyrir 30. þ.m. Vinnuskúr Óskum eftir að kaupa 30—40 ferm. vinnuskúr nú þegar. EGGERT KRISTJÁNSSON & CO. H.F. Hafnarstræti 5, sími 1 ltUO. því aðeins gildi að meirihluti aðildarríkja að ráðstefnunni stað festi þær. Ríkin 16, sem fulltrúa eiga á ráðstefnunni, eru þessi: Belgía, Bretland, Danmörk, Frakkland, Holland, írland, ísland, ftalía, Luxembourg, Noregur, Pólland, Bortúgal, Sovétríkin, Spánn, Sví þjóð og Vestur Þýzkaland. Auk þess sitja ráðstefnuna áheyrnar fulltrúar frá Bandaríkjunum og Kanada. Guðrún Tómasdóttir, sópran Kathleen Joyce, alt Halldór Vilhelmsson, bariton Kristinn Hallsson, bassi PÓLÝFÓNKÓRINN Kammerhljómsveit. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar. Athugið, að hljómleikarnir verða ekki endurteknir. Hafnarfjörður — SVE&RIR JÚLÍUSSON. Landsmálafélagið Fram, Hafnarfirði heldur fund í kvöld, miðvikudag 22. kl. 8.30 í Sjálfstæðis- núsinu. Fundarefni: 1. SVERRIR JÚLÍUSSON, alþingismaður ræðir þjóðmálin og væntanlegar alþingiskosningar. 2. Kosning fulltrúa á landsþing Sjálfstæðis- flokksins. 3. Rætt um 40 ára afmæli Fram. Skorað er á Sjálfstæðisfólk að fjölmenna á fundinn. STJÓRNIN. 50 ÁR höfum v/ð verzlað með KJARNFÓDUR og framleitt fóðurblöndur í hinni nýju og fullkomnu BLÖNDUNARVERK SMIÐJU og KORNMYLLU okkar framleiðum við nú úr fyrsta flokks nýmöluðu korni og íslen zku fiskimjöli FUGLAFÓÐLR MR KLAFÖÐLR SVÍ\AFÖEHIR HESTAFÖÐLR VARPFÓÐUR heilfóður í mjölformi kögglað kögglað og HÆNSNAMJÖLFÓÐUR og kögglað GRÍSAFÓÐUR í mjölformi V AXTARFÓÐU A ELDISSVÍNAFÓÐUR Nýmlaða MAÍSMJÖL MLIMMJÖL og M.R. SWEET MIX. Mjólkurfélag Reykjavíkur Kornmylla — Fóðurb löndun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.