Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1967. Páskaegg I páskaferðina hitabrúsar, nestiskassa, álpappír, plastbollar, ódýr hnífapör. Hafnarstræti 21, sími 1-33-36 Suðurlandsbraut 32, sími 3-87-75. Kvenskór Fermingarskór Margar nýjar gerðir. UNDIRRITAÐAK VERZLANIR verða lokaðar laugardagSnn fyrir páska 25. marz Cardínubúðin Verzlunin Grund Verzlunin Gimli H. Toft Vogue búðirnar Skírdatfskvöld x Dómkirkjunni BRÆÐRAFÉLAG Dómkirkju- safnaðarins gengst fyrir kirkju- atihöfn á skirdagskvöld kl. 8.30 eins og að undaníörnu. Þetta Bræðrafélag starfar í kyrrð, og lætur lítið yfir sér. en vill styrkja öll góð málefni, sem gætu orðið dómkirkjusöfnuðinum til Iheilla og framdráttar. í þetta skipti er sérstakiega vandað til þessa kvölds, og má t.d. nefna það, að fyrrv. prófastur, Sr. Páll í>orleifs son frá S'kinnastað flytiur erindi, en hann er eins og allir vita hinn snjallasti ræðumaður. Auk þess leikur einn af okkar beztu fiðlu- leikurum einleik á fiðlu, en það er Þorvaldur Steingrímsson, og <hinn ógæti og vinsæli óperu- aöngvari Guðmundur Guðjóns- son syngur þekkt kirkjutónrverk. Dómíkórinn annast allan sálma- söng, og þeir dr. Páll Ssólfsson og Ragnar Björnsson sjá um allan undirleik og flytja orgelsóló, einnig þekkt kirkjutónverk, og verður það því h'vorttveggja í góðum (höndum, það vita alUr. Siglufirði, 20. marz. Sjálfstæðisfélögin í Siglufirði efndu til fjölmennrar og vel- heppnaðrar árshátíðar sl. laugar- dag. Árshátíðin hófst með borð- haldi að Hótel Höfn kl. 19. síð- degis Björn Jónsson, formaður FUS. Njarðar setti hátíðina og var jafnframt veizlustjóri. Aðgangur verður vitanlega ókeypís og allir eru hjartanlega velkomnir. En með þessu vill Bræðrafélag Dómkirkjusafnðar- ins vekja atfhygli bæjarbúa á starfsemi sinni, sem og að styrkja þau málefni sem mættu verða til eflingar kirkjunni og guðs kristni í landinu. Eyjólfur Konráð Jónsson, rit- stjóri flutti ítarlega ræðu um stjórnmálaviðhorfið og var hon- um vel fagnað af veizlugestum, sem voru um 150 talsins. Þ-á flutti Stefán Friðbjarnarson, bæj arstjóri, ávarp. Alli Rúts flutti gamanþætti, sem vöktu verðskuldaða hrifn- ingu og Þórður Kristjánsson söng gamanvísur eftir Sigríði Unu Ásmundsdóttur. Samkomunni bárust heilla- skeyti frá Einari Ingimundar- syni, fyrrv. bæjarfógeta og alþm. og konu hans Erlu Axelsdóttur og frá Norðanfara málgagni Sjálfstæðimanna á Norðurlandi vestra. Þessi fjölmenna og glæsi- lega árshátíð Sjálfstæðismanna í Siglufirði bar glöggt vitni bar- áttuvilja og sóknarhug Sjálfstæð ismanna í SiglufirðL — FréttaritarL Einbýlishúsið Steinagerði 2 er til sölu, 5 til 6 herb. Rúmgóður bílskúr. Ræktuð lóð. — Allar nánari upplýsingar á skrifstofum vor- um. Ámi Guðjónsson, hrl., Garðastræti 17, símar 24647 og 15221. Þorvaldur Þórarinsson, hrl., Þórsgötu 1, sími 16345. Sveinn Þórðarson form. Bræðrafélagsins. Fjölmenn og glæsileg drshátið Sjálistæðismanna í Siglniirði Skagfirðinga- Höfum flutt félagið 30 ára SKRIFSTOFUR VORAR f Austursfræti 6, 5. hæð NÝ SÍMANÚMER 24209 OG 24210. Sveinn Björnnsson & Co. RÆÐISMANNSSKRIFSTOFA SVISS. Brunatryggingar ERU HENTUGASTAR OG ÓDÝRASTAR HJÁ OKKUR. HRINGIÐ STRAX í DAG. Vátryggingarskrifstoffa Sigfúsar Sighvatssonar h.f. Lækjargötu 2, Sími 13171. flllar nýjnstu geiuLnar oí \ uÆ • i M v- Pierpont herra- og dömuúrum. wr yu*. VvvL f « V AÆ ■' i NSfflaær i Glæsileg fermingagjöf. fplli 1 Sendi gegn póstkröfu. Wm j IBIÍ-- Helgi Guðmundsson »ss \ úrsmiður Laugavegi 85. LAUGAJRDAGINN 11. marz minntist Skagfirðingafélagið i Reykjavfflc afmælisms með hinu árlega móti í Sigtúni. Heiðurs- gestir kvöldsins voru þau hjón- in, Stefán íslandi og frú. Salar- kynnin reyndust of lítil og a< þeim sökum urðu margir frá að hverfa. Síðan núverandi stjóm tók við, hafa verið skemmtanir mánaðar- lega. Á skírdag verður eldri Skag firðingum boðið til kaffidrykkju, og sér kvennadeild félagsins að mestu leyti um hana, undir stjórn Sigurlaugar Eggertsdóttur, hús- mæðrakennara, en formaður deildarinnar er Guðrún Þorvalds dóttir. Síðasta vetrardag verður stunri fagnað í Ábfchagasal Hótel Sögu. Núverandi stjórn félagsins skipa: Formaður Kristinn P. Miohelsen, varaformaður Ragnar örn, gjaldikeri Sólveig Krist- jánsdóttir, ritari Hanna Péturs- dóttir og Þorbjörg Guðmunds- dóbtir. Vinnuföt til hvers konar vinnu eru ávallt fyrirliggjandi I mjög fjölbreyttu úrvali. VE RZLUNIN GEísIR" FATABÚÐIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.