Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1967. 7 Þann 15. marz opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigrún Vignis- dóttir, frá Akureyri og Fhilip Jenkins, píanóleikari. 4 marz voru gefin saman í hjónaband af Sr. Jóni Þorvarðs- syni ungfrú Steinunn Gísladótt- ir og Sigurður Guðjónsson. Heim ili þeirar er að Grettisgötu 20. C. (Nýja myndastofan, Laugaveg 43 b, sími 15125). Þann 10 febrúar voru gefin *aman í hjónaband í Árbæjar- kirkju af séra: Ólafi Skúlasyni, ungfrú Rannveig Laxdal og Helgi Jóhannsson. Heimili þeirra er að Hólmgarði 3. Reykjavík. (Studio Guðmundar Garðastræti 8 Reykjavík. Sími 20900). Þann 21 janúar voru gefin taman í Landakirkju Vestmanna eyjum, af séra Þorsteini L. Jóns- syni, ungfrú Sigfríður Sigurðar- dóttir og Kjartan Másson. Heim- ili þeirra er að Strandveg 43ÍB. (Ljósmyndastofa Óskars). Þann ll'. febr. voru gefin sam- an í hjónábahd í Langiholtskirkju af séra Árelíusi Nielsyni, ungfrú Þóranna Guðmundsdóttir og Valgeir Ólafur Guðmundsson. Heimili þeirra er að Skipasundi 80. Reykjavík. (Studio Guðmundar Garðastr. 8) Þann 4. febrúar voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, ung- frú Elín Thorarensen og Kjartan Ólafsson. Heimili þeirra verður að Strembugötu 20 Vestmanna- eyjum. (Studio Guðmundar Garðastræti ft Revkjavík. Sími 20900). 18. febrúar voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thor- arensen, ungfrú Guðbjörg Hjálmsdóttir og Baldur Aðal- steinsson, Skólagerði 22. (Nýja Myndastofan Laugavegi 43 b. Sími 15125. Rvík). Þann 4. marz voru gefin sam- an í hjónaband í Háteigskirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Sóley Berna Guðmundsdóttir og Bergþór Engilbertsson. Heimili þeirra er að Ásgarði 77. Rvík. (Studio Guðmundar Garðastr. 8) Nýlega opinberuðu trúlofun snía Elsa Pétursdóttir gjaldkeri Iðnaðarbankanum, Skúlaskeiði 32. Hafnarfirði og Ólafur Krist- jám Ólafsson málarameistari, Vesturgötu 127, Akranesi. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þor- varðssyni ungfrú Þórey Sigur- björnsdóttir, Tjarnargötu 42 og Örn Ásgeirsson, Stigahlíð 6. Heimili þeirra er nú á Flateyri. Studio Guðmundar Garðastræti 8. Reykjavík. 17. febrúar síðastliðinn opin- beruðu trúlofun sína Guðný Gunnarsdóttir, Mávahlíð 2 Rvík og Elli Runólfur Guðmundsson, Skáldabúðum, Gnúpverjahreppi. AkranesferSlr Þ.Þ.Þ. mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. 2 og sunnudögum kl. 9. VÍSUKORIM Vljar vonin vængjahlý vetrar bræðir isinn. Býður mín á bak við ský bjarta sumardísin. Kjartan Ólafsson. FRETTIR K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði Föstudaginn langa. Almenn samkoma kl. 8:30. Ástráður Sig- ursteindórsson skólastjóri talar. Páskadagur. Alm. samkoma kl. 8:30. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri talar. Allir velkomnir. Vottar Jehóva, Keflavik: Minningarhátíðin laugardaginn 26. marz kl. 20 í TjarnarlundL Biblíufyrirlestur sunnudaginn 26. marz kl. 16 í TjarnarlundL Spilakvöld Templara Hafnar- firði. Spilum á miðvikudags- kvöldið 22. marz í Góðtemplara- húsinu. Fjölmennið Nefndin. Kristilegar samkomur verða i samkomusalnum Mjóuhlíð 16 á Skírdagskvöld og páskadags- kvöld kl. 8. Sunnudagaskólinn kl. 10:30 á Páskadagsmorgun. Verið hjartanlega velkomin. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Aðal fundur félagsins verður haldinn í Iðnskólanum föstudaginn 31. marz kl. 8,30 Hermann Þorsteins son skýrir frá byggingarfram- kvæmdum. Kaffi. Stjórnin. Systrafélag Keflavíkurkirkju gengst fyrir kirkjukvöldi í Keflavíkurkirkju miðvikudaginn 22. marz kl. 8.30. Séra Frank M. Halldórsson talar. Einleikur á orgel: Árni Arinbjarnar. Einsöng ur: Hafliði Guðjónsson Allir vel- komnir. Skagfirðingafélagið í Reykja- vík heldur gestaboð í Héðins- nausti, Seljavegi 2, á Skírdag kl. 2.30 fyrir Skagfirðinga í Rvík 67 ára og eldri. Góð skemmtiatriði. Verið öll velkomin. Stjórnin. Teppahreinsun Hreinsum gólfteppi og hús gögn í heimahúsum. Leggj um og lagfærum teppL Sækjum, sendum. Teppahreinsun Bolholti 6 Sími 35607 og 36783. Isskápur Vegna brottflutnings af landi er til sölu sem nýr ísskápur, Electrolux 10,2 cub. Verð 15.000 krónur. Uppl. í síma 40480 — eða í Holtagerði 39. Miðstöðvarketill til sölu með sjálfvirkum brennara. Uppl. að Hlunna vogi 10, neðanverðu. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Þýzkukennsla — dönsku- kennsla Get tekið nokkra nemend ur í þýzku og dönsku. Gauðlaugur Stefánsson, kennari Uppl. í síma 12288. MiIIiveggjaplötur fyrirliggjandi í 5, 7 og 10 sm. þykktum. Vönduð og ódýr framleiðsla. Sendum. Hellu- og steinsteypan sf, Bústaðabletti 8 við Breið- holtsveg, simi 30322. Keflavík Páskaegg — Páskaegg Gott úrval. Brautarnesti Hringbraut 93 B. Sími 2210. Sölumaður getur bætt við vörum til sölu. Tilb. sendist MbL merkt „Umboðssala 2076“ fyrir 23. þ. m. SAFNAÐARHEIMILI GRENSÁSSAFNADAR J1 MARGT SMATT GERIR EITT STÓRT Fjársöfnun Grensássafnaðar heldur áfram. Hugmvndin er að hraða byggingarframkvæmdum með vorinu og er lögð áherzla á það af f járöflunarnefnd að ljúka fjársöfnun þeirri, sem nú stend- ur yfir fyrir maílok. Óskar nefndin aðstoðar allra þeirra, sem áhuga hafa á því, að safnaðarheimili Grensássóknar rísi ,sem allra fyrst. Myndin hér að ofan, sýnir teikningu af væntanlegu SafnaðarheimilL Til fermiiusariimar Brjóstahöld Magabelti Hanzkar Undirpils Undirkjólar Slæður VERZL. DÍSAFOSS, Grettisgötu 57, sími 10544. Postulínsveggflísar Enskar postulínsveggflísar. Stærð 7^x15 og 15x15 cm. •— Gott verð. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. — Símar 30280 og 32262. Fífa auglýsir Fyrir ferminguna á stelpur: slæður, hanzkar, vasa- klútar, undirfatnaður og sokkar. Á drengi: Skyrtur, slaufur, nærföt, sokkar. Verzlunin FÍFA , Laugavegi 99, (inngangur frá Snorrabraut). Smábátaeigendur Óskum eftir að kaupa 3ja—6 tonna trillu. Upplýsingar um verð, aldur og vélastærð óskast sent Mbl. merkt: „2006“, Páskafagnaður Knattspyrnufélagsins Þróttar verður hald inn í Átthagasal Hótel Sögu, miðvikudag- inn 22. marz og hefst kl. 9 eftir hádegi, Skemmtiatriði: Dansað til kl. 2. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.