Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1967. •y&m******** ; jgggðSjg Pólýfónkórjnn syng ur i Laugardals- höllinni á Skirdag Polyfónkórinn á æfingu. Myndirnar tók Sveinn Þormóðsson hann gaetir barnsins okkar með glöðu geði. Þetta er nokkuð erfitt Kathleen Joyce á 7 tónleikam hér Hin fræga enska söngkona Katleen Joyce. í FYRRADAG hittum við að máli hinna þekktu ensku söng konu, Kabhleen Joyce, sem hingað er komin til að syngja einsöng í J'óhannesarpassáunni eftir Baolh, en einnig heldur hún hér sjálfstæða hljóm- leika í Gamla Bíó, 3. apríl, og eru þeir fyrir almenning, hljómleika á ísafirði 29. marz, í Vestmannaeyjum á páska- dag, í Aðventkirkjunni hér á föstudaginn langa, en sl. laug árdag hélt hán söngskemmt- un í Hlíðardalsskóla í ÖlvesL Kabhleen Joyce nýtur hér fyr- irgreiðslu Péturs Péturssonar við hljómleikahald sitt. Katlhleen Joyce fæddist árið 1923 í Wales. Kom fyrst fram í Lonélion í Mattheusarpassíunni e f t i r Badh, og hefur síðan notið geysilegra vinsælda víða um lönd. Hún hefur nýskeð ver- ið í söngleikaför um Norður lönd og Bandaríkin. ' Kathleen Ferrier, hin fræga söngkona, sem niú er látin, var einn helzti aðdáandi nöfnu sinnar og kynnti hana fyrir Sir Jahn BarbirollL og hefur hún síðan sungið mikið með hljómsveit hans, hinni víðfrægu Hallé-hljómsveit. Hún hefur sungið undir stjórn fleiri víðfrægra söngstjóra, og mætti nefna þá Jósef Krips, Paul Saóher, Sir Malcolm Sargent og Sir Adrian Boult. Hún er talin vera söngkona á heimsmælikvorða. Einnig er hún oft í brezka úfcvarpinu. Blaðaummæli, sem við sáum Á þessarLmynd sést söngstj órinn, Ingólfur Guðbrandsson 1 einsöngvurum. Talið frá vinstri Sigurður Björnsson, Kristinn helmsson. _ _ engst til hægri með þremur Hallsson og Halldór Vil- um söng Kafchleener Joce, ’ voru öll á eina leið, henni til vegs. Hún kemur hingað eins og áður er sagt til að syngja með Polyfónkórnum og einn ig til þess að halda sjálfstæða tónleika. 3. apríl verða síð- ustu hljómleikarnir haldnir í Gamla Bíói, og síðustu for- vöð fyrir Reykvíkinga að hlýða á söng hinnar frægu söngkonu. Hún sagði blaðamönnum frá því, að Guðrún Á. Símon ar hefði verið skólasystir sín í London. Á efnisskrá hljóm- leika hennar verða ýrnsar frægar óperuaríur, eins og Caro mio ben, einnig verða þar lög eftir Gluck, Schubert og Brahms. Einnig syngur hún ensk lög eftir Elgar, Frank Bridge og Williamis. urlítið um Jóhann- esarpassíuna Ingólfur Guðbrandsson söngstjóri Polyfónkórsins rit- ar um Jóhannesarpassíuna i söngskrá tónleikanna og kemst hann m.a. svo að orði: Á föstudaginn langa 1723 var Jóhannesarpassían frum- flufct í Tómasarkirkjunni i Leipzig undir stjórn höfund- ar, en verkið hafði hann samið í Cöbhen skömmu áður, og er það elzt hinna kirkju- legu stórverka Baclhs, er hann síðan samdi fyrir há- tíðir kirkjuársins.". Bach gerði síðan endurskoð un á verkinu, stytti það veru- lega, og í því formi er það flutt hér. „Uppistaða textans er guð- spjall Jóhannesar, 18. og 19. kapituli með tveim innskot- um úr Matbheusarguðspjalli. Einsöngstextarnir eru að mestu byggðir á píslarljóði eftir Brockes. Mynda orð og tónar hér heild, sem er fágæt lega raunsæ og álhrifamikil, og dramatískur kraftur og spenna verksins á sér enga hliðstæðu í verkum Bachs né öðrum samtímaverkum“. Á SKIRDAG far sennilega fram fjölmennustu hljómleik ar, sem haldnir hafa verið á landinu til þessa. Verða þeir haldnir í íþróttahöllinni á Laugardalsvelli, og ef sala aðgöngumiða gengur vel, má búast við að yfir 2000 manns sæki tónleika þessa. Áður hefur verið lítillega skýrt frá tónleikum þessum en það er Polyfónkórinn, sem heldur þá með aðstoð ein- söngvara og hljómlistar- manna úr Sinfóniuhljómsveit innl. Flutt verður Jóhannesar- passia eftir J. S. Bach. Flytj endur eru einsöngvararnir Sigur.ður Björnsson, Kristinn Þ. Hallsson, Halldór Vilhelms son, Kathleen Joyce, Guðrún Tómasdóttir og Kammer- hljómsveit, sem áður getur. Stjórnandi tónleikanna er Ing ólfur Guðbrandsson. Þykir hér í mikið ráðizt af Polyfónkórnum. í gær- kvöldi var Jóhannesarpassían flutt í Kristskirkju í Landa- koti fyrir fullu húsi, og þeg ar er vitað, að salan á -að- göngumiðunum að tónleikun- um í Laugardalshöllinni hef ur gengið mjög vel, en að- göngumiðar fást í Bókaverzl un Sigfúsar Eymundssonar. Einnig fást miðar við inn- ganginn ef eftir verða. Við brugðum okkur á æf- ingu kórsins í Kristkirkju í fyrrakvöld, en þá . var jafn- fram verið að taka upp Pass- iuna fyrir útvarp. Það var mikill ys og þys meðan kór og hljómsveit var að koma sér fyrir, en þegar stjórnandinn lyfti tónsprot- anum datt allt í dúnalogn, og fögur tónlist flæddi um hvolf hinnar miklu kirkju og hljómaði mjög fallega. Hér hef ég kynnzt góðu fólki Rétt áður en æfing hófst spjölluðum við lítillega við 4 meðlimi kórsins. Friðrik Eir íksson sem syngur bassa, er búinn að vera 5 ár í kórnum, og tekið þátt í öllum sam- söngvum. Sagði hann, að þátttaka í kórnum væri nokkuð strembin hvað við kæmi æfingum, ekki hvað sízt, þegar verið væri að und irbúa tónleika eins og þessa, og væri þá yfirl. æft 5 daga í viku. Konan er ekki með, og óneitanlega er þetta nokk úr truflun á heimilislífi, en hér hef ég kynnzt góðu fólki. Þetta er að öllu leyti sjálf- boðaliðsstarf unnið af áhuga mönnum. Fólkið hefur á- nægju af að flytja þessa mús ík. Við erum eins og ein fjöl- skylda Þá kom á vettvang formað ur kórsins, Rúnar Einarssson, sem búinn er að vera í kórn um í 10 ár, eða frá stofnun hans. Konan mín syngur líka. Jú, þetta væri erfitt, ef mað- ur byggi ekki í kjallaranum hjá góðri tengdamóður. Við stundum auk þess bæði söng nám hjá Engel Lund. Kór- inn er eins og ein fjölskylda, hér eru líka fléiri hjón, 3 systur konunnar minnar eru í kórnum. Kórinn hefur notið mikill- V Þá hittum við að máli ný- liða í hópnum, Guðlaugu Hest nes, sem byrjaði í febrúar 1966. Ég kann vel við þetta, en auðvitað er það svolítið erfitt, því að auk þess að vera í kórnum, læri ég á píanó í Tónlistarskólanum og stunda nám í 3. bekk Voga- skóla. Ég var áður í Barna- músíkskólanum. Þannig var einróma álit þessara kórfélaga, að gott væri að syngja með Polyfón- kórnum. Við yfirgáfum nú Krists- kirkju, eftir að við höfðum hlustað nokkuð á þennan ind æla söng, og einnig heyrt í einsöngvurunum. Við erum ekki í nokkrum v-afa um, að tónleikarnir í Laugardalshöll inni verða glæsilegir og kórn um til sóma. Reykvíkingar munu áreiðanlega fjölsækja þá. — Fr.S. ar velvildar almennings, og meðal annars er skylt að geta um, að kórnum var nýlega gefið píanó. Gefendur voru Páll H. Pálsson og hljóðfæra verzlun Páls Bernburgs. Þá höfum við undanfarið notið 20,000 króna styrks s.l. tvö ár frá borginni. Þá höfum við notið velvildar skólayfir valda Laugalækjaskóla til æf inga, og þökkum við alla þessa fyrirgreiðslu. í sam- bandi við hljórm. í Laug ardalshöllinni á fimmtudag, höfum við notið góðrar fyrir greiðslu Jónasar B. Jónsson- ar fræðslustjóra um lán á stól um, en það var frá upphafi vikið vandamál í sambandi við þessa miklu tónleika. Ingólfur er frábær stjórnandi Báðir voru þeir Friðrik og Rúnar sammála um, að Ing- ólfur Guðbrandsson væri af- burða stjórnandi, og hann hefði komið up góðum aga í kórnum, því að mæting á æfingar væru yfirleitt 100% og væri slíkt mikils virði. Þetta væri samstjltur hópur, sem ánægjulegt væri að starfa með. Við erum af öll- um stéttum, og við sjáum ekki eftir þátttökunni. Við auglýstum vel í haust eftir söngkröftum og fengum 20 nýja félaga. Söngurinn er orðinn hluti af lífi 'mínu Næst hittum við að máli Arnheiði Borg. Hún sagðist hafa verið með frá byrjun fyrir 10 árum, áður var hún í barnakór Laugarnesskólans, sem Ingólfur stjórnaði einn- ig, og nokkrir félaganna hefðu byrjað þar fyrir utan hana. Mér líður hér geysi- lega vel, ssgði Arnheiður. Þetta er orðinn hluti af lífi manns. Þetta hefur altaf ver ið númer eitt, og setið fyrir öllu öðru. Maðurinn minn er ekki í kórnum, en hann seg- ist fyrirgefa alla þessa rösk- un á heimilislífi, þegar hann heyrir þennan fagra söng. Og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.