Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 6
6 MUHCtUTTBLAÐIÐ, MHrVTK.Ur»ACxDK ZZ. MARZ 1957. Loftpressa til leigu Get tekið að mér spreng- ingar og múrbrot. Haukur Þorsteinsson Sími 33444. ’Atvinnuhúsnæði Til leigu er 120 ferm. at- Yinnuhúsnæði á 2. hæð í nýlegu húsi við Sáðumúla. Tilboð merkt „2007“ send- ist Mbl. fyrir 29. marz. 'Framreiðslustörf Tökum að okkur fram- reiðslustörf í einkaveizl- um, aðstoðum einnig í eld- húsi. Sfcni 23145 og 22751. ■(Geymið auglýsinguna) Skuldabréf fasteignatryggð til sölu. Tfl Iboð sendist MbL merkt „Fasteigrvatryggð — 8844 — 2074“ Er kaupandi að Saab ‘82—*66 model. Uppl. ( síma 16423, eftir kL 7 e.h. Plötur á grafreiti fást á Rauðarárstíg 28. Sími 10217. Kona eða stúlka óskasst til afgreiðslu og eld Ihúsverka. Café Höll Austurstræti 3. Simi 16908. l’il sölu nýtt Dual Dv-3 steró sett. Uppl. í síma 20346 eftir kL 17,00. Sjónvarpsloftnet Önnumst viðgerðir og upp- setningar. Fljót afgr. Uppl. í símum 36629 og 40556 daglega. Enskukennsla Get bætt við mig fleiri nem endum í enskutíma. Uppl. í sima 20846. íbúð til sölu 150 ferm. íbúð í Kópavogi, máluð en vantar tréverk. Skipti á einbýlishúsi í Reykjavík koma til greina. UppL í síma 24948. Til sölu Opel Caravan 1966 eða i skiptum fyrir jeppa. UppL í síma 24948. Motatimbur óskast til kaups. Uppl. í sima 17122 eftir kl. 6 I síma 16320. Bill til sölu Mercedes-Benz árg. 1965, fólksbíll. Til sýnis 1—6 í Bílasölunni Borrgartúni. — Nýskoðaður i góðu standL Gírkassi og kúplingshús í Ford Taunus 15 M 1956 til sölu. Simi 23354. r / Allt er hljót.t helga páskanótt. Himinn býðor jörðu frið. Mannkyn seiur — munað við. Aleinn — þýðlur — þolinmóður — þögull gengur lausnarinn. Lýtur honum Ijúfur jarðargróður. Ber á dyr — blíður spyr. „Bróðir minn — hví sefur þú?“ Enginn heyrir — ekkert svar. Aldrei heimiiT fjarri var — heill í trú — honum veita hlutdeild sinna mála. Frelsarinn á göngu sinni grætur. Glatað hafa jarðarbörnin sáL Ber hann smyrsl á brunnar — fúnar rsetur blessar — kennir fögur bænamál. Alla þekkir. Engan blekkir. í hans nálægð hrökkva sundur hlekkir. Ris páskasó! úr sævi — signir jörð — kyssir kaldan svörð. Leika geislar í ljósum stráum. Heldur vörð um veika hjörð kirkja — er gnæfir mót himninum háum. Loga kerti í kór. Krossinn — stór —- varpar skugga á vormorgni bláum. Klukkuspil kallar tíða til. Hljóminn magna hamraþiL Ljúfur setzt á lægsta þrepið niðttr — lausnarinn — kuflinn sinn sveipar þéttar — sorgbitinn. Höfuð þreytt á hendur grannar styður. Kirkjugestir — konimglega búnir — hvessa brúnir. Allir á hann stara. Allir framhjá fara. Yrða hlýtt á hempklæddan presL Lítið barn — í fylgd með föður sínum — fellir tár — er sér það manninn þann. Brýzt úr hópnum — braut sér ryður _____ brátt við hlið hans krýpur niður — brosir — hitcar — horfir — spyr: „Hef ég ekki séð þig fyr? Ertu þyrstur? — Viltu vatn að drekka? Vertu fljótur — ég skal fylgja þér“. „Fylg þú mér". Heilög mildin hjartað saklaust vann: Óðar þekkja augun — hann. Barnið opnar — eins og blóm — ungan faðm — en í tóm höndin grípur. Höfuð drýpur. Augað tárvott engan sér. Herrann Jesús horfinn er. Steingerður Gnðmnndsdóttir. SJÁ ég er ambátt Drottins, verði mér eftir orðum þínum (L»úk. 1. 38). í dag er miðvikudagur 22. man og er það 81. dagur ársins 1961. Eftir lifa 285 dagax. Páll biskup. Árdegis- háflæði kL 2:23. Síðdegisháflæði kL 15:01* Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Beykjavíkur, Síminn er 18888. Siysavarðstofan í Heilsuvernd arstöðinni. Opin ailan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla i lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 18. marz — 25. marz er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 23. marz er Eiríkur Björnsson sími 50235. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Minningarspjöld Minningarsjóður Maríu Jóns- dóttur flugfreyju. Minningar- spjöldin fást í Occulus, Austur- stræti 7, verzluninni Lýsing, Hverflsgötu 64, snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25 og Maríu Óiafsdóttur, Dvergasteini, Reyð- 1 arfirðL Minningarspjöld Háteigsklrkju eru afgreidd hjá Ágústu Jó- hannsdóttur, Flókagötu 35, sími 11813, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjóns- dóttur, Háaleitisbraut 47, Guð- rúnu Karlsdóttur, Stigahlið 4, Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stang arholti 32, Sigríði Benónysdóttur, Stigahlíð 49 og Bókabúðinni Hliðar, Miklubraut 68. Áheit og gjafir Sjóður hjartveikra bama mfh. Mbl. Guðrún Ryden 215. Starfs- fólk Eggerts Kristjánssonar % Co h.f. 3600. Safnað af nokkr- um ungum Hornfirðingum 7600. Afh. Sr. Garðari Svavarssyni, Skátaflokkurinn Fóstbræður v/ DaJbraut 5315. FRÉTTIR Dregið í happdrætti SL Georgs skáta i Hafnarfirði. Upp komu þessá númer: 1387, 2201, 1068, 2909, 1671, 955, 1029 og 149. Upp- lýsingar í sima 51240. SL Georgs gildið, HafnarfirðL Hallgrímskirkja Skírdagsguðsþjónusta LL 11 með altarisgöngu. Séra Jakob Jónsson. Kristniboðssambandið Almerbn samkoma í kvöid kl. 8:30 í Betaniu. Sýndar verða litskuggamyndir frá landinu Helga. Jóhannes Sigurðsson skýrir myndimar og kallar þær: Frá Betlehem til Golgata. Tekið verður á móti samskiotum til kristníboðsins í Konsó. Sam- koma á föstudaginn langa kL 5. síðdegis. Konráð Þorstainsson talar. 2. páskadag fundur i Kópavogsapótek er opið alia daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegls verSur tektS á mótl þela er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér seglr: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kL 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasíml Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Ljósastofa Hvítabandsins á Fornhaga 8, er opin fyrir börn kl. 3—5 e.h. Fullorðið fólk getur fengið ljósböð eftir sam- komulagi. — Sími 21584. Upplýstngaþjónusta A-A samtak- anna, Smlójustig 7 mánudaga, mið- vlkudaga og föstudaga U. 2«—23, simlt 16373. Fundlr á sama staS mánudaga U. 20, miSvikudaga og fðstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar i síma 10000 I.O.O.F. S = 148322*14 = I.O.O.F. 7 = 148322814 3= Ma. Mólverkasýning Jóns E. ELNS og áður hefur verið frá skýrt í Morgunblaðinu, opnar Jóa E. Guðrmmdsson listmálari málverkasýningu í Ledkfimissal Mið- bæjarskólans í dag kl. 4. Sýnir hann þar um 30 olíumálverk, sem nær öll eru til sölu. Sýningin verður síðan opin alla daga fram á þriðja í páskum frá kl. 1—10. Tekið skal fram að gengið er inn í leikfimissalinn frá skólaportinu. Myndin, hér að ofan er á sýn- ingunni, og er af Grænaíóni, hinu sérkennilega gígvatni fyrir sunnan Kleifarvatn, en litur þess hefur gefið því nafnið, en hann er sterkgrænn. sá PiÆST bezti Jón bóndi var að rífast við konu sína, Sigríði, og var drukkina, ^tomdu með snæri, Sigríður, ég ætla að hengja mig“, segir Jon, Sigriður fer og kemur með snærið. Þá segir Jón: „Nei, ég held ég hætti við það. Ég sé, að þér er þægð í því**. kristniboðsfélagi karla kl. 8:30 í Betaniu. Bræðrafélag Dómkirkjunnar: Kirkjukvöld á Skirdag kl. 8:30 í Dómkirkjunni. Orgelleikur: Dómkórinn syng- ur. Erindi: sr. Páll Þorleifsson fyrv. prófastur. Fiðluleikur: Þor- vaidur Steingrimsson. Einsöng- ur: Guðmundur Guðjónsson, 6- perusöngvari o.fl. dr. Páll ísólfn- son og Ragnar Björnsson annajd allan undirleik. Húsmæðrafélag Reykjavikur Næsta matreiðslunámskeiS fyrir konur og stúlkur byrjar þriðudaginn 4. apríl. Aðrau: upp- lýsingar í síma 14740.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.