Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 22
22 MOR^UNBLAÐH), MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1967. Liv Ellingsen In Memoriam NÚ þegar vegir skiljast um i stund, streyma að mér minn- ingamar frá bernsku- og æsku- árunum. Ein og ein mimning hleður | utan á sig, unz þær eru orðnar bvo margar, að ég veit varla hvar byrja skal. Það fellur á minningarnar og vandinn er að fægja svo að í I fái að skína dýrmætustu perlur j mannsævinnar — bernsku og æskuárin. Margar þessar minningar eru t Bróðir okikar Einar Einarsson frá Norðurgarði A-gata 2, Blesugróf, andaðisit á Landsspítalanum 21/3 1967. Inga Einarsdóttir Guðbjörg Einarsdóttir Jónína Einarsdóttir. að sjálfsögðu tengdar æskuheim- iium okkar beggja. — Elling- sens-heimilið stóð að Stýri- mannastíg 10 hér í borg. Syst- knin voru sjö, fædd af norsk- um foreldrum — þeim Marie, sem lifir dóttur sína og Othar Ellingsen. Þetta er önnur dóttir þeirra hjóna sem frú Marie sér á bak — því að Dagný dó í blóma lífsins skömmu eftir að hún hafði lokið stúdentsprófL Þetta var fríður og efnilegur barnahópur, vel gefinn og vel t Maðurinn minn, faðir okikar, tengdafaðir og afi, Guðleifur ísleifsson skipstjóri Kirkjuveg 28A, Keflavík, lézt í Sjúkrahúsi Keflavikur hinn 20. marz. Svanhildur Helgadóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Systir okkar Kristín Einarsson, andaðist 17. marz. Oenter Wiev Avenue Wantagh Ny. Jóhanna, Jónína Andrea. t Faðir okkar, Einar J. Jónsson, hárskeri, lézt hinn 10. marz. Útförin hefur farið fram. Björn R. Einarsson, Guðmundur R. Einarsson. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Óskar Einarsson, læknir lézt 20. marz. Jóhanna Magnúsdóttir Þóra Óskarsdóttir Arl Ólafsson, Magnús Arason. t Móðurbróðir okkar Lárus Hinriksson lézt hinn 20. þessa mánaðar. Ögmundur Guðmundsson Hinrik Guðmundsson, Geir Guðmundsson. t Eiginkona mín og móðir okkar Þórdís Magnúsdóttir andaðist 19. þ.m.. Jarðseitt verður miðvikudaginn 29. marz kl. 13.30 frá Fossvogs- kirkju. Blóm og kransar afbeðnir en þeim sem vi'ldu minnast hinnar látnu er bent á líkna- •tofnanir. Ari Jónsson Þdrður Arason. Jón Arason t Móðir mín og tengdamóðir okkar Margrét Sveinsdóttir andaðist á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund 19. þ.m. Jarðsett verður frá Keflavík- urikirkju laugardaginn 25. marz kL 1.30. Fyrir hönd aðstandenda. Maria Júlíusdóttir Guðmundur Ólafsson Helga Þorsteinsdóttir t Þökkum auðsýndá samúð og vinsemd við andlát og jarða- för Jóns Björgvins Jónssonar, sundlaugavarðar, Hólmgarði 38. Kristín Einarsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn, barnabarnabörn og bróðir. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og hlýhug, við andlát og jarðarför konu minn ar, móður og tengdamóður okkar Pálmey jar Magnúsdóttur Miðengi Kristján Eyjólfsson, börn og tengdabörn. uppalinn og ber Liv ávallt mót síns æskuheimilis, þar sem upp- eldi barnanna var sett ofar öllu. Við hófum skólagöngu í ágæt- um einkaskóla, Landakotsskól- anum, sem að allra dómi var hinn bezti skóli, að vissu leyti erfiður, þar eð öll kennslan fór fram á erlendu tungumáli — dönsku. Liv var vel gefin, athugul og samvizkusöm, svo að skólaiiám- ið sóttist vel. Við lærðum oftast saman, þegar úr skóla kom eða sátum með handavinnu og eyddum að miklu leyti saman fristundunum. Það yrði of langt mál, ef ég ætti að rekja öll smá- atvik ungra telpna, smáhjal og trúnað, en á æskuvináttuna ber ekki skugga. En það er meira en skóla- gangan, sem við minntumst frá þessum árum. Ekki voru okkur síður þær minningar kærar, sem við áttum frá Landakotskirkj- unni, og koma mér þær alveg sérstaklega nú í hug í dymbil- vikunni, þegar við vorum van- ar að sækja kirkju alla helgi- daga. Við nutum líka miki'ls frelsis á okkar uppvaxtarárum, svo Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og jarð- arför systur okfcar, Þóru Kristjánsdóttur. Kristjana Pálsdóttir, Árni Kristjánsson, Sigríður Mallinsson, Ragnar Kristjánsson, Magný Kristjánsdóttir, Sigurður Kristjánsson, Viktoría Kennett. Þökkum auðsýnda vinsemd vegna andláts og jarðarfarar föður okkar og stjúpföður Hjartar Guðmundssonar, Jóakim Hjartarson og systur. Þokkum innilega öllum þeim er sýndu okkur samúð og vin- semd við andlát og útför eig- inmanns míns, föður, tengda- föður og afa Benjamíns Guðmundssonar Steinunn Marteinsdóttir, Jón Benjamínsson, Ada Elísabet Benjamínsdóttir Friðrik Á. Magnússon, og barnabörn. Innilegar þakikir fýrir auð- sýnda hluttekningu og vinar- hug við andlót og jarðarför Jófríðar Ingibjargar Brynj- ólfsdóttur. Þorleifur Þorgrímsson, Þórunn Þórðardóttir, Bryndís Friðþjófsdóttir og Sig. Valdimarss. Kristbjörg Jóhannsd., Kristján B. Kristjánss., Brynhildur Kristjánsd., Sveinn Saiómonsson, Sigurður Guðmundsson. fyrir mér eru þau einn sam- felldur leikur. Þegar ég lít nú til baka finnst mér að alltaf muni hafa verið sólskin, og að golan hafi verið hlý og loftið tært. Árin liðu og við urðum stú- dentar saman. Liv var fríð sýn- um, há og grönn, hárið dökk- jarpt að lit, augun grágræn og hiklaus var hún í öllu fasi. Það er ótrúlega erfitt að móta rainningar æskuáranna í orð. — Það er eins og verið sé að sauma í með hárfínum slikiþræðL sem vill snúa upp á sig og breyta um gerð. Með þessum fáu orðum hef ég ekki ætlað að skrifa eftirmæli eftir Liv, þar sem rakin er ævi hennar — heldur hefur einungis vakað fyrir mér að senda smá- kveðju á þessari skilnaðarstund. Á kveðjustund vill þá helzt og ekki hvað sízt rifjast upp fyrstu kynnin, og þar sem ein- mitt þau voru okkur báðum svo kær, finnst mér þau nú bezt til kveðju fallin. Að lokum sendi ég frú Marie Ellingsen, börnum Livar og öðrum ástvinum hennar mína irmilegustu samúðarkveðju. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Kveðja frá sambekkingum. NÚ, þegar Liv Ellingsen er látin, þykir okkur bekkjarsystkinum hennar skarð fyrir skildi. Frá námsárunum í Mennta- skólanum eigum við margs að minnast. Sum okkar, sem stú- dentsprófi luku vorið 1929, höfðu verið samferða allt frá 1. bekk. Á þeim árum voru stúlk- ur í miklum minnihluta í skól- anum. Hygg ég þó, að áhrifa þeirra hafi eigi síður gætt þá en nú, er þær eru orðnar hlut- fallslega miklu fleirL Einn af okkar ágætu kennur- um, Þorleifur H. Bjarnason, kall aði bekkjarsystur okkar „þokka- dísirnar". Fannst öllum sú nafn- gift vel til fundin og verðskuld- uð. Þó að við kvæðum ef til vill ekki upp úr með það þá, vorum við áreiðanlega allir innst inni sammála um, að hið ágæta andrúmsloft, sem jafnan ríkti innan bekkjarins, væri fyrst og fremst kvenþjóðinni að þakka. Nú eru þessar hugljúfu minn- ingar sorg og trega blandnar, þegar horfin er sjónum okkar sú, sem öllum varð ógleyman- leg. Liv Ellingsen hafði hlotið 1 vöggugjöf flesta þá kosti, er góða konu mega prýða. Hún hafði einnig átt því láni að fagna að alast upp á fögru menn ingarheimili við mikið ástríki foreldra og systkina. En þrátt fyrir allt þetta lán, þrátt fyrir mikið atgervi til líkama og sál- ar, var hitt ef til vill allra fá- gætast, hve framkoma hennar í smáu og stóru var vönduð, geðþekk, fáguð og heillandi. Slíkum pers^nutöfrum stafar a3* eins frá þeim, sem góðu hjarta og göfugri sál eru gæddir. ’Var jafnan þungt á metunum hjá okkur í bekknum allt, sem Liv hafði til málanna að leggja. Hún þurfti ekki að kveðja sér hljóðs með neinni háreysti. Allir vildu hennar ráðum fram fara, ef hún tók af skarið. Eins var það siðar á stúdentaafmælum okkar, a3 öllum fannst mikið á skorta, ef Liv gat ekki verið viðstödd, því að hún þótti höfuðprýði hverrar hátíðarsamkomu okkar. Sól sezt og sól rís, en fagur dagur gleymist seint, þó að hann sé liðinn, fyrr en varir. Börnum hinnar látnu heiðurs- konu og öðrum ástvinum vott- um við sambekkingar innilega samúð. Jón Gislason. FREGNIN um andlát Liv Elling- sen kom ekki á óvart. Vinir hennar vissu, að hún var haldin þungum sjúkdómL en hún bar sjúkdómsbyrðina með stakri ró og sálarþroska, og nú er hún farin hinztu ferðina og leiðira- ar skiljast að sinnL En minninguna um hana eig- um við að geyma í þakklátum huga. Börnin hennar, móðir, tengdabörn og systkin — öll hafa þau misst svo mikið, og við vinir hennar vottum þeim innilega samúð og hluttekningu. Orðin segja svo lítið, þau eru fátækleg á hinztu skilnaðar- stundum, en samt sem éður eru þessi kveðjuorð skrifuð. Mér finnst það hafa verið í gær, að við Liv vorum að tala saman um sameiginlegt áhugamál — við, amman og afinn, vorum að tala um framtíð barna okkar og barnabarna. Ég þekkti hana lengL hún, dóttir hans Elling- sens kaupmanns, var hjá for- eldrum sínum á Stýrimanna- stígnum og mamma hennar keypti blaðið Bjarma, sem ég bar út. Þá vorum við bæði ung. Seinna kynntist ég henni, þess- ari ágætis konu, sem með dugn- aði og frábæru þreki kom börn- um sínum á legg og til mennta, en mann sinn, Halldór Halldórs- son bankastjóra á ísafirðL missti hún, þegar þau voru ung. Minningarnar eru margar um frú Liv Ellingsen, þessa glæsi- legu konu, sem var börnum sínum, tengdabörnum og barna- börnum allt — og okkur, sem þekktum hana, góður og trygg- ur vinur. G. S. Vín, 20. marz, NTB. UNGVERJAR gengu til kosn- inga á sunnudag og kusu bæði til þjóðþings síns og bæjar- og sveitarstjórna. í fyrsta sinn eftir að kommúnistar komust þar tii valda áttu landsmenn þess nú kost að velja um fleiri en einn frambjóðanda í nokkrum kjör- dæmum. Allir eru frambjóðend- ur sömu stjórnmálaskoðunar I höfuðatriðum og allir hafa þeir hlotið samþykki kommúnistasam takanna í landinu Alúðarþakikir sendi ég vinum mínum nær og fjær, er minnt- ust mín 18.þ.m. Sérstakar þaikkir til frænd- fólks míns er hjálpaðist við að gjöra mér daginn ógleyman- legan. Guð launi ytokur öllum. Þórarinn Einarsson. Vík. Lokað kl. 10 — 2 í dag vegna jarðarfarar. Verzlun O. Ellingsen Hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.