Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 22. MARZ 1967. 27 SÆJARBÍ Sími 50184 Maður d flótta Spennandi mynd í litum og cinemascope. Laurence Harvey Sýnd kl. 9. ÍSLENZKUR TEXTI KÓPAVOGSBfÓ Sími 41985 Pierpont úr Hermann Jónsson úrsmiður Lækjargötu 2. (Jeg, en Elsker) Óvenju djörf og skemmtileg dönsk mynd gerð eftir sögu Stig Holms. Endursýnd vegna fjölda áskoranna i nokkra daga. Jtírgen Ryg Kerstin Wartei Dirch Passer Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. Síml 50249. Hdvísindalegir hörkuþjófar Afburðasnjöll brezk sakamála mynd en um leið bráðskemmti leg gamanmynd. Anton Rodgers ISLENZKUR TEXTI Sýnd kL 7 og 9. FÉLAGSLÍF Valur — skiðadeild Farið verður í skálann um helgina. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni kL 2.00 á laugardag. ebir, sem setla að dvelja í skálanum um páskana, vinsamlega láti skrá- setja sig í Bókaverzlun Lár- usar Blöndal, VesturverL Stjórnin. KVENSKÓR KARLMANNASKÓR DRENGJASKÓR TELPNASKÓR BARNASKÓR GÚMMÍSKÓFATNAÐUR fTteurtnesu&qi "2 GÚSTAP A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Sími 11171. Húsgagnsmiðir Húsgagnasmiðir eða menn vanir innréttingum óskast nú þegar eða síðar. Gott kaup. HAGSMÍÐI S. F. Síðumúla 14, sími 35646. Heimamyndatökur í svart hvítt Correct Colour á stofu það bezta sem völ er á. Pantið með fyrirvara hvort heldur er í heimahús eða á stofu. Einkarétt fyrir Corrcet Colour á íslandi: Stjörnuljósmyndir Flókagötu 45 sími 23414. Lúdó sextett og Stefún ROÐULL OPIÐ f KVÖLD MIÐVIKUDAG. Dansað til kl. 1. Illjómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngv- arar Vilhjálmur Vil- hjálmsson og Anna Vilhjálms. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. Silfurtunglið Magnús Ranrdrup og félagar leika í kvöid til kl. 1. Silfurtunglið í Austurbæjarbíói í kvöld (miðvikud.) kl. 9. Að- göngumiðasala hefst kl. 4. Sími 11384. í kvöfd SKEMMTA HINIR FRÁBÆRU Jack og Judo sem er eitt allra bezta skemmtiatriðið sem komið hefur fram á Loft- leiðahótelinu. Látið ykkur ekki vanta á þetta einstœða bingókvöld Stórgíœsilegt þáskabingó, m.a. miörg stór páskaegg í vinninga AðcaEvSnnSngar eftSr vali: -j< KR. TÓLF ÞÚS. (VÖRUÚTT.) -j< ÚTVARPSFÖNN -)< KÆLISKÁPUR (ATLAS) .-)< ÞVOTTAVÉL (SJÁLFVIRK) -)< HÚSCÖGN FYRIR KR. 15 ÞÚS. SPILAD VÍRDUR UM FRAMHALDSVINNING í KVÖLD Allt þetta í einum vinningi: Tólf manna matastell, tólf manna kaffistell, stálborðbúnaður fyrir tólf, straujárn, handklæðasett, strauborð, borðmottusett, brauðrist, rúmfatasett, eldhússett, hita- kanna, eldhúshnífasett, stálfat, baðvog, áleggshnífur, ljósmynda- vél„ vekjaraklukka og mokkasett.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.