Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 21
MOR€HJNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUK 22. MARZ 1967. 21 .... 44 Mt #f» nmimstif _ M/«$ ' Teikning Arne Samuelsen af þvl, hvemig þeir fórn að stýra Argentínu með stýrisbilunina í 12 vindstigum úti á miðju Atlantshafi. Þeir notuðu málarapramma og Z bóm ur nr. 5 til að stýra skipinu — Bjargaði Framihald aí bls. 32. Það hafði verið kastað til hans bjarghring, og björgun- armaðurinn gat ekkert gert nema setja höfuð hans í hann og halda honum þannig upp úr. Ég setti niður kaðalstiga og fikraði mig niður. Reyndi ég fyrst að bregða um hann Knu, en það gekk ekki, svo að lokum reyndi ég að fikra mig með hann upp kaðal- stigann, þar til fólkið, sem *tóð á bryggjunni gat teygt aig til hans og dregið hann U5PP. Hann var nokkuð þrek- •ður, en þeir gátu vakið hann Ul lífsins. Sá, sem niðrí var, var einnig mjög þrebaður og •vo sannariega var ég það Kka, a.m.k. fannst mér óskap lega kalt í sjónum, og var fijótur að fara til skips aft- •r. Ég hafði farið úr einkenn fcjjakkanum, svo að hann var óskemmdur, en buxurnar voru ekki frásagnarverðar. Maðurinn, sem féll í sjó- tnn var ekki farþegi, ég held hann hafi verið frá Tofte i Færeyjum**, sagði þessi hlé drægi „hovmester", sem raun ar er Færeyingur og heitir •ins og fyrr segir Arne Samu •lsen, eða Ami á íslenzku, •ins og hann bætti við. „En heyrðu, Árni segjum við“. Við höfum heyrt, að þú hafir ekki einungis bjargað mannslífum, heldur heilu skipi. Er nokkuð til í því?“ „Um bað vil ég enn minna tala en um fyrrgreint atvik. Þarna koma margir menn við sögu, þótt ef til vill megi segja, að ég hafi átt hug- myndina. Þetta var fyrir nokkrum árum, ég var þá Jhovmester" á m.s. Argen- tína, sem var 5000 tonna skip, flutningaskip, sem þá var í eigu Sameinaða gufuskipafél •gsins, eins og Kronprjns iVederik, en hann er all- miklu minna skip. Nú hefur Axgentína verið seld til Chile. Við vorum að koma frá New Orleans með viðkomu í New York, áleiðis til Hali- fax, London og Kaupmanna- höfn. Þegar við voru rétt farn- ir frá New York misstum við skipsmar.n íyrir borð, og vorum búnir að ná honum aft ur eftir 18 mínútur. Hann hafði vit á því, sá maður, að reyna ekki að synda eft- ir skipinu, heldur aðeins að halda sér á floti. Við vorum staddir um 600 ajómilur utan við Halifax, þegar veðrir breyttist skyn<fi lega og stýrið bilaði. Við fengum á okkur 12 vindstiga óveður. Áttum við strax samband við land, og reyndu þeir að leiðbeina okk- ur við viðgerðina á stýris- vélinni, en þrátt fyrir mik- ið erfiði tókst engum okkar að . gera við stýrisvélina. Nokkrar uppástungur komu fram. Mér datt þá í hug, að nota málarapramma sem stýri, þyngja hann með járni og tengja hann við bómur 5 beggja megin, og gátum með því móti stýrt skipinu með því að eita bómunum á prammann, sem hálfmaraði í kafi og sigldum við þá með hálfri ferð, 7—8 hnúta ferð, og gekk allt vel. Einíhiver vildi þannig halda áfram til Lon- don, en við snerum aftur töl Halifax, fengum stuttu síðar dráttarbát til að hjálpa okk- ur síðast spölinn. En það var erfitt að koma þessu fyrir, og að þessu unnum við allir. Við vorum týndir í 72 klukkustundir og meina að segja blöðin sögðu frá því, og konan mín fékk fréttirn- ar heldur óþyrmilega en það var nú ömvir saga. Já, ég er kvæmtur og á einn son og tvær dætur. Bý í Rödovre hjá Kaupmanna- höfn, og því er ekki að leyna, að konunni minni fellur bet- ur rútuferðir mínar til Is- lands en þegar ég var á Arg entínu. Ég er nú alltaf 3 sól arhringa heima á milli ferða. Ég er 36 ára gamall, og kon- an er líka Færeyingur eins og ég. Fæddur er ég í Thors havn“. Og þar með kvöddum vi* þennan vaska Færeying, sem bjargað hefur mannslífi, og jafnvel með hugviti sínu 5COO tonna skipi, en var sjálfur svo hógvær, að hann vill helzt ekkert um það tala, svo að við urðum nánast að draga þessa vitneskju úr honum. En þeim skal lof, sem eiga það. Fr. S. A-Þjóðverjar í Moskvu Moskvu, 21. marz (NTB) ALLIR æðstu leiðtogar Aust- ur-Þýzkalands komu í dag til Moskvu, og var flokksleiðtog- inn Walther Ulbricht meðal gesta. Ekkert hafði verið til- kynnt um komu þeirra fyrir- fram. Sovézku leiðtogarnir Leonid Brezhnev, aðalritari flokksins, Alexei Kosygin, forsætisráðherra og Nikolai Podgorny forseti tóku á móti gestunum á flugvellinum. Framtíð Friverzlunarbanda- lagsins ogs kipting Vestur-Evrópu Lítil von um sameiningu EFTA og EBE eftir ráðstefnu EFTA ríkjanna í Stokkhólmi ®ef“r bre2ka stj6rnin enn ' tekið ákvörðun? MEGINSPURNINGIN í stjórn- tnálum Vestur-Evrópu nú er, hve lengi hún heldur áfraim að skipt- nst í sex rikin og sjö rikin — það er að segja skiptast á hin sex ríki Efnahagsbandalags Evrópu, EBE, ög hin sjö ráki Fríverzlunar- þandalagsins, EFTA. Eftir ráð- Vierrafund EFTA-rikjanna, sem lauk i Stokkhólmi 3. mars sl„ heldur þessi skipting áfram að Vera við lýði og sameining (bandalaganna að vera fjarlægur draumur. Ráðstefnan verður um það bil hálfniuð, er George Brown utan- Wkisráðherra Breta mætti til hennar tS þess að skýra þar frá H.ilraunum Breta varðandi inn- feöngu í EBE. Skýrsla hans var íhið eina, sem nú skipti EETA •verulega máli, því að framtíð þess er undir aðgerðum Breta tkomin. Brown lagði áherzlu á, að teretar hefðu raunverulega áhuga 'á að ganga í EBÉ, en það voru tnargir af fulltrúunum á ráð- 'stefnunni, einkum frá minni (ríkjunum, sem fannst sem Brown legði á jþetta of mikla áherzlu. Athuganir einstakra EFTA- ríkja, einkum Svisslands og Dan- merkur, gefa tií kynna, að Frakkland hefur ekki grundvall- arlega breytt andstöðu sinni gegn •þátttöku Bretlands í EBE, síðan franska stjórnin beitti neitunar- valdi gegn síðustu inntökúbeiðni þeirra árið 1963. Eini munurinn Virtist vera, að de Gaulle væri að leita að slyngari leið nú til þess 'að segja „Nei!“ Sú skóðun virtist einnig ríkj- 'andi, að þrátt fyrir allar þær hvatningar, sem þeir Wilson og iBrown hlutu í höfuðborgum ÉBE-ríkjanna I heimsóknum þeirra þangað fyrir skömmu, þá hafi þar verið fyrir hendi mikil tregða á því að breyta því sam- •komulagi, sem náðst hefur eftir erfiða samningagerð af hinum sex ríkjum EBE. Þróun mála innan Efnahagsbandalagsins hef- ur ekki öll gengið eins og í sögu; sú málamiðlun, sem gerð var I landbúnaðarmálunum, var keypt dýru verði og engin löngun er til *þess í neinu meðlimaríkjanna að þurfa að semja um það allt sam- 'an að nýju. Áfleiðingin er sú, að 'jafnvel þau ríki, sem á-kveðnast hafa mælt með inngöngu Bret- lands í EBE eins og Holland, Belgía og Ítalía, kunna ef til vill 'að verða einungis að litlu gagni 1 raun og veru, þegar ákveðin ■umsókn verður borin fram. 'EFTA með svipuðum hætti og áður EFTA heldur því áfram að vera til með sama hætti og áður. Það var stofnað 1960 af hinum 'sjö ríkjum, Bretlandi, Noregi, 'Svíþjóð, Danmörku, Svisslandi, 'Austurríki og Portúgal, sem hafði verið meinað um þáttöku 'í EBE, er það var stofnað. Finn- land bættist síðar í hópinn sem 'aukaaðili að EFTA. Lýst var yfir, að tilgangurinn með stofnun 'EFTA væri að tengja saman um stundarsakir riki -utan EBE til þess að ljá hvort öðru gagn- 'kvæma aðstoð og geta síðan styrkari samið um inngöngu inn 1 EBE einlhvern tímann síðar. EFTA virðist hins vegar nú hafa tekið á sig að minnsta kosti ‘að hálfu leyti fast form. Allir 'tollar hafa verið afnumdir innan handalagsins, svo að frjáls verzl- Un á milli þeirra er nú stað- reynd. Margir embættismenn þar vekja þann grun, að þeir hafi 'litla hugmynd um, hvert banda- lagið stefni og að það hafi haft gagnstæð áhrif, að það tókst að framkvæma hina upphaflegu hugmynd, sem að var stefnt. í þeim tilgangi að skapa grund- völl fyrir frekari aðgerðum í framtíðinni, hefur nokkuð verið George Brown ntanríkisráðherra Bretlands. Tætt um, það sem ahnennt er kallað „frekari samvinna“. En þar er aðallega um að ræða auka- málefni eins og samræmingu á löggjöf um einkaleyfi, þannig að (einkaleyfi í einu EFTA-ríkja-nna fái gildi í öllum hinna án þess 'að frekari ráðstafanir þurfi að koma til. Þetta er kallað „sam- hliða þróun“ og er með orðinu „samhliða" skírskotað til svip- 'aðra aðgerða innan EBE. Til- 'gangurinn er að tryggja svo 'framarlega sem slí-kt er unnt, að þróunin innan EFTA verði svip- uð og innan EBE, þannig að ef 'til þess kæmi, að þessi tvö banda- lög renni saman, þá geti það orðið með eins snurðulausum hætti og framast eru tök á. Breitt bil skiiur EFTA og EBE En þetta eru vissulega auka- atriði. Varðandi hin mikilvægari Imálefni eins og landhúnaðarmál en þó einkum stjórn-málaþróun- 'ina, þá er það breitt bil, sem að- 'skilur þessi tvö evrópsku banda- 'lög. EFTA er ekkert annað en handalag um frjáls viðskipti og 'er laust í sér. EBE er hins vegar handalag mjög nátengdra rikja, þar sem flutningur fjármagns og 'vinnuafls er frjáls og stefnt er 'að stjórnmálalegri einingu í rík- um mæli. Ríkin innan EBE hafa að minnsta kosti viss takmörk sam- eiginleg. Allt og sumt, sem bind- ur EFTA saman, er, að ríkin inn- 'an þess standa utan við EBE. Bretland, Portúgal, Noregur og Danmörk eru í Atlantshafsbanda 'laginu; Austurríki, Svissland, Svíþjóð og Finnland eru hlut- laus. Danmörk hefur mestan á- huga á því, að ganga í EBE, ’vegna þess hve markaðurinn fyr- ’ir land’búnaðarvörur landsins í 'V-Þýzkalandi er mikilvægur og ytri tollar EBE eru háir. Bret- land er þess helzt -umkomið að nálgast sex ríkin, en hin sjö ríki EFTA hafa öll meiri eða minni ’áh-uga á Efnahagsbandalaginu. Austurríki hefur hug á að ganga í EBE, en er hindrað af af- stöðu Sovétríkjanna, en þaðan hefur sú aðvörun komið, að litið ’verði á þátttöku Austurríkis sem ’nýja sameiningu (Anschluss) við Þýzkaland og að hún fari í bága Við samning þann, sem gerður Var eftir stríðið um sjálfstæði og hlutleysi Austurríkis. Noregur hefur áhuga aðeins að vissu marki, því að þar hafa menn áhyggjur af því, hvaða áhrif inn- ’ganga í EBE muni hafa á fisk- Veiðar landsins. í Svílþjóð skipt- ast menn í tvo hópa varðandi ’inngöngu í EBE, og virðist af- ’staða hinna hi-kandi ráða mestu hú. Sviissland hefur minnstan 'áhuga, því að þátttaka í EBE er 'í andstöðu við hlutleysisreglu þá, sem landið heldur fast við. Þessi misjafna afstaða hefur komið skýrt í ljós hjá fulltrúun- um á ráðstefnunni í StokkhólmL Brown, utanríkisráðherra Breta, Var augsýnilega sá sem sýndi mestan áhuga — en var óljós- astur í tali. Afstaða Svisslend- ínganna var nákvæm en nei- 'kvæð. Brown sagði, að í heild þá hefði Bretland hug á að ganga I EBE, en hann skildi eftir aUt sem hann mögulega gat, — hve- uær hugsamleg umsókn yrði bor- fn fram, hvort hún yrði borin fram og í hvaða formi. Sú skoð- Un var ofarlega á baugi í Stokk- hólmi, að brezka stjórnin hefði ekki enn tekið ákvörðun og að hún vildi halda öll-um möguleik- um opnum til síðustu stundar. Einn greinilegur munur er & eðferðum Breta nú og síðustu umsókn þeirra 1962. Þá höfðu Bandaríkin áhuga á því, að Bret- land gengi í EBE og reyndu að thafa áhrif í þá átt. Nú er áhugi Bandaríkjanna á þessu máli lít- 'iU. Sumir fuUtrúanna fengu þá hugmynd, að athuganir Breta hefði verið eins konar barátta í laumi og það af mörgum ástæð- um en þó aðallega innanlands ástæðum. Það kann að vera, að 'Bretland öðlist bráðlega aðgang ’að EBE — Brown gaf það í skyn í Stokkhólmi — en skoðunin inn- ’an EFTA er sú, að viðleitni 'Breta verði árangurslaus. Framhald á bls. 31. Þingmál í gær: Efri deild Gils Guðmundsson (K) mælti fyrir frv. sínu um togaraútgerð. Einnig tók til máls Eggert G. Þorsteinsson sjávarútvegsmála- ráðherra. Var frv. vísað til ann arrar umræðu og sjávarútvegs- nefndar. IMeðri deild Nokkrar umræður urðu ura Jarðeignasjóð ríkisins við þriðju umr. málsins og varð af- greiðslu ekki lokið. Gunnar Gíslason (S) mælti fyrir breyt ingartiUögum, er landbúnaðar- nefnd flytur að ósk Búnaðar- þings, en auk þess tóku til máls Sigurvin Einarsson (F), Ingólf- ur Jónsson, landbúnaðarráð- herra, og Skúli Guðmundsson (F). Frumvarp um Háskóla ís- lands var til þriðju umræðu. Var frv. samþykkt og sent for- seta efri deildar til meðferðar. Magnús Jónsson, fjármálaráð herra mælti fyrir frv. um líf- eyrissjóði barnakennara og starfsmanna ríkisins. Voru frum vörpin samþykkt til annarrar umræðu og fjárhagsnefndar. Ágúst Þorvaldsson (F) mælti fyrir frv. um sölu eyðijarðarinn- ar Holts í Dyrhólahreppi. Var frv. visað til annarrar umraéðu og landbúnaðarnefndar. Ný lög. Frumvarp ríkisstjórnarinnar til staðfestingar á bráðabirgða- lögum um tekjustofna sveitar- félaga var samþykkt við þriðju umræðu málsins í neðri deild og sent ríkisstjórninni sem lög frá Alþingi. MATTHÍAS Á. Mathiesen o.fl. hafa lagt fram frv. um heimild fyrii ríkisstjórnina til að selja Mosfellshreppi jarðirnar Þor- móðsdal og Brir.gur,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.