Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1967. Gunnar Guðmundsson varð t slandsmeistari 1964. Þá var þessi mynd tekin. Nú endurtók hann afrekið. Nál. 40 manna hópur hand knattleiksfdlks fer utan Tekur þátt í Norðurlandamótunn stúlkna og piSta Á FIMMXUDAG í næstu viku heldur stór hópur ísl. hand- knattleiksfólks utan. Fer kvenna lið á Norðurlandsmót stúlkna sem haldið verður í Eidsvall í Noregi, en piltarnir fara á Norð- urlandamót pilta sem haldið verð ur í V&nersborg í Svíþjóð. Send ir Handknattleiksambandið þennan dag hátt á fjórða tug manna til keppni á Norðurlanda- mótum. Fararstjórar piltaflokksins verða Rúnar Bjarnason og Axel Einarsson. Verður keppni þess móts á föstudagskvöld síðan tveir leikir á laugardag og lokaleikur íslendinganna sunnudaginn 2. april. Lið fslands í stúlknaflokki hef ur verið valið og verður sem hér segir: Edda Halldórsdóttir, Breiðabliki Sigrún Guðmundsdóttir, Val (fyrirliði) Björg Guðmundsdóttir, Val Ragnheiður Lárusdóttir Val Jenný Þórisdóttir, K.R. Kolbrún Þormóðsdóttir K.R. Eygló Einarsdóttix Ármanni Ósk Ólafsdóttir Ármanni Regína Magnúsdóttir Fram Halldóra Guðmundsdóttir Fram Fríða Proppé Fram Guðrún Ingimundardóttir Fram Guðbjörg Hjörleifsdóttir F.H. Sesselja Guðmundsdóttir K.R. Fararstjórn: Jón Ásgeirsson, Axel Sigurðsson. Þjálfari: í>ór- arinn Eyþórsson. Dómari frá íslandi verður Magnús V. Péturs son. Landsmót skíðamanna: Siglfirðingur vann fyrsta fslandsmeisttitilinn í göngu En krakkarnir fóru i fyrstu „snjóþotukeppnina" Skíöavikan á Isafiröi SKÍÐAVIKAN á ísafirði hefst í dag, miðvikudag og lýkur henni á annan í páskum. Skíða- vikan er árleg skemmtan og er þetta sú 32. í röðinni. Samkvæmt þeim upplýsingum sem Mbl. hefur aflað sér, er nú góður skíðasnjór á ísafirði. Dag hvern, nema á föstudaginn langa verða ýmis skemmtiatriði, kvöld vökur og að ógleymdum skíða- kappleikjum. Meðal aðfluttra skemmtikrafta,’ sem skemmta rnunu á skiðavik- unni má m.a. nefna Karl Einars- son, sem skemmta mun með eftirhermunl o.m.fL SKÍÐAMÓT íslands var sett á Siglufirði í gær um kl. 4. Átti ■eíningin að vera kl. 3 en beð- Ið var eftir komu Drangs. Mót- Ið setti Sverrir Sveinsson sem er mótsstjóri. Lúðrasveit Siglu fjarðar lék nokkur lög þar á meðal eitt. sem tileinkað var Skíðalandsmótinu 1967 eftir ■tjórananda sveitarinnar. Þá hófst keppni í 20 km. göngu 20 ára og eldri. Varð keppnin mjög spennandi og munaði aðeins sekúndubrotum á fyrstu mönnum lengst af. Úr- ■lit urðu: ísl.meist. Gunnar Guðmunds- son, Siglufirði 62.04 mín 2. Kristján Guðmundsson, ísa- firði 62.04.5 — 3. Þórhallur Sveinsson Siglu- firði 62.39 mín Næst var keppt í 10 km. göngu 17-19 ára og urðu úrslit þessi: 1. Jón Ásmundsson Fljótum 41.39 mín. 2. Sigurjón Erlendsson Siglufirði 42.58 — 3. Héðinn Sverrisson HSÞ 46.41 — Aðrar greinar voru ekki á Fjórðungsglíma á Vestfjörðum 2. apríl Fjórðungsglíma Vestfirðinga- fjórðungs verður háð í Stykkis- hólmi sunnudaginn 2. apríl kl. 2 e.h. Ungmennasamband Snæfell inga sér um glímumótið. Keppt verður um fagran silf- urbikar, sem Sigurður Ágústs- son, alþingismaður, hefur gefið til keppninnar. Auk þess verða þrenn verðlaun veitt. Þetta er í annað skipti, sem Fjórðungsglíma Vestfirðingafjórð ungs er haldin og er vonandi, að góð þátttaka verði í keppninni. Þátttöku skal tilkynna fyrir 27. marz n.k. til Más Sigurðsson- ar, íþróttakennara í Stykkis- hólmi. Skíðaferðir um páskana Skíðaskálar Reykjavíkurfélag- anna standa gestum opnir um páskahátíðina. Alls staðar er nægur snjór og færi hið ákjós- anlegasta. Skíðaferðir verða alla daga í alla skálan sem hér ■egir frá Umferðarmiðstöðinni: í kvöld miðvikudag kl. 8 síð- degis. , Á skírdag og föstudaginn langa kl. 10 árdegis. Á laugardag kl. 2 e.h. Á páskadag kl. 10 árdegis og 2 e.h. Á 2. páskadag kl. 10 árd. og 2 e.h. Á ofangreindum tímum eru ferðir í alla skálana. Heimferð ir eru frá öllum skálunum kl. 6 alla dagana. Molar GLASGOW Rangers og Dukla Prag eru boðin til Toronto til að leika sýning- arleik á stærsta leikvangi borgarinnar 10. maí. 1 förinni leika liðin aðeins þennan eina leik. ÍR. Dregið um Iið í Evrópumótum DREGIÐ hefur verið um það hvaða lið leika saman í undan- úrslitum um Evrópubikarana. Úrslitin urðu í keppni meist- araliða. Celtic gegn Dukla Prag- Inter Milan — CSKA Sofia í keppni meistaraliða: Bayern Munchen gegn Stand- ard Liege Glasgow Rangers eða Real Enska deildarkeppnin keppnisskrá 5 gær en i dag fer keppni í stökki. Aður en mótið hófst fór fram nýstárleg keppni barna kölluð var snjóþotukeppnin. Er hún fólgin í keppni barna í rennsli á hinum nýtilkomnu plastsleð- um. Hafði þetta verið vel skipu lagt og kepptu' annars vegar börn 4-7 ára og hins vegar börn 7-10 ára. Tóku um 60-70 krakk- ar þátt í keppninni sem vakti mikla kátínu áhorfenda, ánægju keppenda og spenning. Zaragoza gegn Slavia Sofia. Undanúrslitum skal lokið fyr- ir 6. maí. Úrslitaleikur í keppni meistaraliða verður leikinn í Lissabon 25. maí og í keppni bikarmeistara í Niirnberg 31. maí. 32. UMFERÐ ensku deildar- keppninnar fór fram sl. laug- ardag og urðu úrslit leikja þessi: 1. deild: Burnley — Lirverpool 1-0 Everton — Soubhampton 0-1 Fullham — Sheffield W. 1-2 Leeds — Manchester City 0-0 Manchester U. — Leicester 5-2 Newcastle — Blackpool 2-1 N. Forest — West Ham 1-0 Sheffield U. — Aston Villa 3-3 Stoke — Sundarland 3-0 Totteniham — Ohelsea 1-1 W.B.A. — Arsenal 0-1 2. deild: Birmingham — Carlisle 1-2 Bury — Charlton 2-1 Ooventry — Bolton 1-1 Hull — Ipswidh 1-1 Millwall — Huddersfield 1-3 Northampton — Cardi'ff 2-1 N'orwich — Blackburn 0-1 PlymoutJh — Wolverhampton 0-1 Poi tsmoutih — Bristol City 1-1 Preston — Derby 2-0 Rotherham — Crystal Palace 0-1 f Skotlandi urðu úrslit m.a. þessi: AYR — Rangers Celtic — Dunfermline St. Mirren — Hearts 1-4 3-2 3-0 Staðan er þá þessi: 1. deild: 1. Manchester U. 4C stig 2. Liverpool 48 — 3. N. Forest 41 — 2. deild: 1. Coventry 46 stig 2. Wolverhampton 48 —. 3. Blackburn 41 — 4. Huddersfield 40 —. Handknattleiksmenn undirbúa nú landsleiki við Svía og verður pressuieikur a annan páskadag í æfingaskyni. FH og Fram ber jast svo um Islandsmeistaratitil 16. apríl — og hér er mynd úr fyrri leik liðanna sem FH vann 17:14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.