Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 10
' 10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MA|Z 1967, Sólskinsferð með Cullfossi II: Eftir Sigurð A. IVlagnússon SIGLINGI^fc frá Aaoreyjum til Madeira, „eyjar hms eilífa vors“, D6k 36 tíma, dag og tvær nætur. >að var solskin og hlýtt í veðri þennan dag, en svolítill næðing- ur. Ferðalangarnir notuðu sól- ina til hins ýtrasta uppi á etfra þilíari allan daginn, en strax um morguninn tóku s.kipverjar að dæla vatni í S'undlaugina, sem leomið hafði verið fyrir í lestar- opinu aftan við farþegaklefana. Sundilaugin var úr plasti og hin ■nyndarlegasta, þó ekki væri þar mikið svigrúm til sundafreka. f bama var dælt bæði sjó og heitu vetni, en hitastigið komst víst aidrei upp í meira en 16 eða 17 gráður. Vígsluathöfnin fór fram tóWegis með þeim frumlega haebti, að fararstjórinn, Viggó Maack, var gripinn alklaeddur (að vísH í vinnufötum einlhvers akipverja) af nokkrum filetfld'um karlmönnum og honum varpað ót í laugina. Að svo búnu stungu aörir léttklæddari sér í sval- andi vatnið, og uppihófst þar mik- iR buslugangur með tilheyrandi hljóðum og óihljóðum. Um kvöldið var efnt tH al- mennrar skemmtunar, þar sem þorri hópsins var nú kominn á xól og öll sjóveiki gleymd. Viggó Maack stjórnaði ieikj'um og öðru gamni, en á milli var sungið við raust og loks dansað uppi á efri þiljum fram eftir nóttu. Við vorum vaikin eldsnemma miðvikudaginn 26. janúar, því innsiglingin til FundhaJ, 'höfuð- borgar Madeira, var sögð óvenju- fögur, og vildu menn ógjarna fara á mis við þá morgungjöf. Sólin var ekki enn risin þegar við komum út á þilfar um hálfsjöleytið. Eyjan var rökkri huiin, en lögð Ijósböndum þvert eg endilangt upp eftir öllum hlíðum — það voru götuljós. í þann mund sem fyrstu sólgeisl- arnir brutust y'fir sjóndeildar- hringinn, var smnátt og smátt farið að slökkva á ljósunum, og hurfu þá ljósböndin hvert af öðru, en 1 ljós kom byggð sem var þétt niðri við sjáivarsiðuna, •n dreifðist og gisnaði eftir því aem ofar dró í fjallslhlíðunum. Undirlendi er þarna litið sem •kkert, þannig að Fundhal klíf- or snarbrattar hlíðarnar, og eru göíur bæði mishæðóttar og erf- I6ar uppgöngu. Á bryggjunni var ys og þys, •mgur söiumanna með alls kyns •nrning, bílamergð og margir •éiknúnir kranar og lytftur til uppskipunar. Stakk hafnarbrag- urinn mjög í stúf við Fonta Del- gada, þar sem bryggjan hafði verið svo til auð og Mtið líifs- rnark við höfnina, utan nokkr- ir flörvitnir áhorfendur. Vefnaður og verzlunarmáti Að loknum morgunverði hélt hluti hópsins í skipulagða skoð- unarferð undir leiðsögn ferða- skriflstofu Oooks, en aðrir fóru inn í borgina á eigin spýtur. Við tókum okkur saman fimm úr hópnum og leigðum b(H. tid að skoða borgina, og var samið fyr- irfram um verð og tíma. Við átt- um að hafa bílinn í hálfan annan tíma, en niðurstaðan varð sú, að okkur var ekið til vetfnaðarvöru- verksmiðju og haldið þar í undir Madeira-vína, að sögn gestgjafanna. >ær brögðuðust vel, og varð það úr að einn okk- ar keypti fjórar flöskur ásamt tágakörfu, sem sniðin var fyrir þær og fylgdi í kaupbæti, en þegar þær voru opnaðar síðar kom í ljós að veigarnar voru ekki sterkari en íslenzkur pilsn- er. Eftir talsvert þóf um hús- gögn, sem einnig voru á boðstól- um í vínkjallaranum, sluppum við loks út í bílinn, sem ók okk- ur áfram upp í borgina eftir snarbröttum öngstrætum, þar sem konur og börn veifuðu úr hverri gætt. Þegar við komum á leiðar- enda þustu til okkar hvítklæddir eyjarskeggjar með hengirúm á milli sín og linntu ekki látum fyrr en eitt okkar lagðist þar fyrir og lét Ijósmynda sig — að sjálfsögðu gegn þóknun. Síðan Konurnar þvo þvottum undir haum hamri niðri i fjöruboroinu. klúkkustund. Við skoðuðum rúmgóðar vinnustofur, þar sem sægur kvenna sat við að bródera, klippa, hvítta og pressa stóra borðtíúka, pentudúka og vasa- klúta með allra handa mymstr- u<m. Þetta virðist vera blómleg- ur atvinnuvegur á Madeira, og er mikið flutt út af þessari fram- leiðlslu. J>egar við hötfðum séð nægýu ofckar af vefnaðarvinnu, vorum við leidd niður í stóran vínkjallara, þar sem okkur var boðið upp á nokkrar beztu teg- dreif að leiðsögumenn sem buð- ust til að sýna okkur sögulega staði, en við afréðum að skoða hjálparlaust kirkju heilags Nikuláisar, sem trónaði þar á hæð með viða útsýn yfir borg- ina og ströndina. Kirkjan var skrautleg eins og vænta mátti, en hafði fátt til síns ágætis nema steinkistu eina í litlu aflhýsi, þar sem geymdar eru jarðneskar leitfar Karls Austurrííkiskeisara, sem lézt á Madeira 35 ára gam- all 1'922. Hann var sonur Franz Hengirúmið, ein af tekjulindum eyjarskeggja. Jósefs og lifði landflótta eftir fyrri heimsstyrjöid. Körfusleðar Skammt frá kirkjunni var staðurinn þaðan sem hin sér- kennilegu farartæki Funchal- búa, körfusleðamir svonefndu, hófu hálftíma ferð sína niður snarbrött strætin. Við tókum okkur fari með þessum undar- Itegu sleðum sem renna á tré- skíðum eftir steinlögnum stræt- anna, en tveir hvitklæddir menn 'hatfa stjórn á hverjum þeirra, halda í við hann þar sem bratt- ast er, en draga hann þar sem halli er með minnsta móti. Fyrr á árum voru sleðarnir notaðir til vörutflutninga ofan úr borg- inni niður að höfninni, en þeg- ar þessir flutningar lögðúst atf með tilkomu bíla, fékk einhver slyngur náungi þá snjöllu hug- mynd, að nota mætti sleðana til að skemmta ferðamönnum, og virðiist það nú hinn arðVæn- legasti atvinnuvegur, enda er hér um að ræða einstæðar sleðaferðir. Gífurlegt þéttbýU Eftir hádegi var farið í hóp- ferð út fyrir Fundhal til höfða sem nefnist Cabo Girao og var sagður annar hæsti hamar í heimi, 580 metra bár. Var þaðan stórfengliegt útsýni ytfir sveitir og strendur. Leiðin lá eftir ákaflega bugðóttum vegi, ytfir hæðir og niður í djúp gil milli samfelldra akra. Óvíða í heimin- um mun land vera eins þaul- ræktað og á Madeira, enda er eyjan þéttbýlasta svæði Bvrópu, að sögn þarlendra leiðsögu- manna.. Að baki þessari miklu ræktun, sem gefur atf sér þrjár uppskerur á ári, liggur gffurleg vinna, því að öll ræktarlönd eru á hjöllum upp eftir fjalls- hlíðunum, en öflugar grjót- hleðslur undir hverjum hjalla til að koma í veg fyrir að jarðvégur skolist burt í rigningum, Vatns- rennur gerðar af grjóti og stein- steypu hatfa verið lagðar óraveg otfan úr fjöllunum og liðast eft- ir ásum og hæðadrögum kíló- metra eftir kílómetra niður ytf- ir akrana. Þannig glatast ekkert af hinu dýrmæta vatni, sem veita þarf yfir akrana, en án áveitukerfisins mundi landið ekki gefa af sér einn hundrað- astia þess sem það skilar af sér nú. Vatnið er selt 1 klukku- stundum slíkt og rafmagn, og er hverjum landseta skammtaður ák'veðinn tími — á nóttu jafnt og degi Eyj arskeggj ar vinna af alúð og dugnaði á ökiunum, þó fæstir þeirra eigi jarðarskikana sem þeir rækta. Jarðnæði er nálega allt í eigu fárra landeigenda sem hirða frá þriðjungi upp í helm- ing atf afrakstrinum, en landset- arnir eiga að jaínaði kofana, trén og grjóthleðslurnar undir hjöllunum. Vegna hinnar miklu landeklu og ræktunar á Madeira eru þar nálega engin beitilönd, þannig að allur kvikfénaður er á gjötf sumar sem vetur — öfugt við Azoreyjar. Svínarækt var mikil á eynni, en fyrir nokkrum árum kom upp svínapest sem drap öll svín eyjarskeggja. Til marks um landekluna á Madeira var okkur bent á nokkra rækt- aða skika niðri við flæðarmálið, þegar við komum til Ca'bo Girao, og eru þeir ekki tilkvæmilegir nema fná sjó, svo að landsetarn- ir verða að fara þangað í báturn. Vín og sykur eru helztu afurð- ir Madeira. Vínviðurinn kom frá Kýpur eða Krít skömmu eftir að eyjan fannst (1420), en var ekki ræktaður að neinu ráði fyrr en á 16. öld. Hin frægu Madeira- vín eru einkum framleidd úr Ijósum og dökkum þrúgum blönduðum saman, en einnig úr annarri hvorri tegu- finni. Syk- urreyrinn kom frá Sikiley kring- um 1450. Kartöflurækt er mikil á evnni os sömuleiðis banana- Kvrlocleianik í Fawiul ása mt Mökumónnum“ og farþegum. OUUUlttU^UI « UUUIVKM 1 UUIKUO.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.