Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUÐAGUR 22. MARZ 1967. 17 Friðrik Þórðarson. ingar, auk fjölda nýrra íbúðar- húsa einstaklmga og byggingar- félaga, steinsteyptur stór hluti af aðalgötum þorpsins, auk marg- háttaðra framkvæmda til þrifn- aðar og fegrunar. Enda þótt Borgarnes sé ekki nú sú samgöngumiðstöð, sem áð ur var, en frá því hlutverki hef ir það verði leyst með auknu og batnandi vegakerfi, þá er það enn allmikill ferðamannabær. Þar er ágætt hótel, bifreiðaverk- stæði, fallegar sölubúðir og hvar vetna snyrtileg umgengni og góð fyrirgreiðsla á öllu, er ferða mönnum kemur vel á ferðum sín um. Segja má, að saga Borgarness frá upphafi sé eins konar þver- skurður athafnasögu þjóðarinn- ar. Á fyrstu árum íslandsbyggð- ar kemur það nokkuð við sögu. Þar er meira að segja byggt ból, Granastaðir, þar sem leysingi Skallagríms, Grani, bjó. Síðan hverfur það í gieymsku og upp runalegt nafn þess týnist í myrkri niðurlægingarára ís- lenzku þjóðarinnar, en birtist aft ur í ljósi sögunnar fyrir réttum 100 árum þegar rofa tekur fyr- ir nýjum degi. Lengi þar á eftir er framþróunin hæg, en þokar Akra-Jón fjölgaði íbúum hægt. Fiskveiðar hafa aldrei verið stundaðar frá Borgarnesi sem atvinnugrein. Þó voru um nokkur ár fyrir og framyfir síðari heimsstyrjöld, gerð þaðan út skip til síldveiða og fiskflutninga, en fiskur naum- ast lagður á land þar svo teljandi væri. Á stríðsáruinum var Borgar- nes mikill setuliðsbær og hefst þá nýtt tímabil í sögu þessa litla þorps. Atvinnutekjur manna stóraukast og efnahagur almenn ings batnar að sama skapi. Á stríðsárunum var byggð vatns- veita, sem setuliðið kostaði að til. Byggt var myndarlegt skóla- og íþróttahús, stofnaður iðn- skóli, hafnarmannvirki aukin og bætt, fengið rafmagn frá Anda- kílsárvirkjun, gengið frá dreifi- kerfi þess ásamt gatnalýsingu og keypt margskonar á'höld til ný- sköpunar verklegra fram- kvæmda. Þessi þróun hefur haldið á- fram, að vísu með nokkrum lægðum, en á endurreisnartíma- | bili síðustu ára, hafa húsbygg- ' ingar einstaklinga og fyrirtækja j mjög færzt í aukana og eru ris- in upp glæsileg verzlunarhús, i hótel, sláturshús og iðnaðarbygg þó áleiðis. Er það ekki fyrr en á fyrsta og öðrum áratug þess- arar aldar, þegar öll verzlun þar er komin á innlendar hendur, sem verulega fer að marka fyrir sporum í framfaraátt. Æ síðan hefir þróunin haldið áífram og fylgt fast almennum framförum í landinu, án þess að skaðvæn- legar sveiflur í atvinnulífi hafi tafið verulega fyrir. Ibúar eru nú rúmlega 1000, sem lifa við kjör eins og þau gerast bezt í þessu landi. Megi Borgarnes vaxa og dafnn og íbúar þess njóta farsældar um alla framtíð. Brákarpollur og er það eitt af fleiri örnefnum á þessum slóð- um, er haldist hefir óbreytt æ síðan. Þá bendir og margt til að smiðja Skallagríms hafi verið þar en ekki „út með sjónum frá Borg í Raufarnesi" eins og sag- an greinir. Nafnið Digranes bend ir til að þar hafi verið miklir skógar, þvi nesið sjálft er mjór tangi og nafnið því naumast dregið af lögun landsins, en mik- iU og nærtækur skógur var Skallagrími nauðsynlegur til iðju sinnar, að síðustu kýs hann sér legstað í Digranesi, sem enn bendir til, að þessi blettur hafi verið honum hugstæðari en aðr ir staðir í hans víðáttumikla landnámL Afmæli Borgarness eftir Jórunni Bachmann, hreppsnefndarfulltrua Á SLÍKUM tímamótum sem þessum verður mér efst í huga að rifja upp þau tæpfimmtíu ár, sem ég hefi átt hér heima, alla I þá breytingu á högum fólks og allt sem mannshöndin hefir hér unnið. Þegar foreldrar mínir fluttu Borgarnes 1911 hingað með átta börn sín öll inn- an fermingaraldurs, þá komura við frá Reykjavík á tveimur mótorbátum, í öðrum var fólx- ið, en hinum hestar, kýr og annar farangur, því að á þeim tímum þurfti hvert heimili að sjá sér fyrir mjólk, og hesta þurfti faðir minn að eiga vegna síns embættis. "V ið komum ekki hingað til ókunnugs fólks, því hér áttum við stóran hóp af frændfolki bæði voru hér búsett systkini föður míns og fjarskyldir æ’t- ingjar, en þess utan leið ekki á löngu að við kæmumist í snert- ingu við hina aðra bæjarbua, því að stórt heimili þurfti margs með, þar sem hvert fat var heimasaumað og alla hluti þurfti að gera við ef þeir biluðu og nýta til hins ítrasta svo að m;k- ið vorum við börnin send. Þá var heldur ekki síminn í hverju V Framhald á bls. 19. Þegar skógar voru eyddir og víkinga- og utanlandsferðir Borg arverja leggjast af, missir Digra- nes sitt fyrra gildi. Upphaflegt nafn þess gleymist og það fær nafn af staðnum Borg og heitir aðeins Borgarnes, aðeins eitt örnefni í landareign staðarins. Öldum saman fara litlar eða engar sögur af Borgarnesi. Eft- ir að verzlun á íslandi er gefin alfrjáls nokkru eftir miðja 19. öld, vaknar áhugi fyrir því að fá löggilta höfn í Borgarnesi. í Straumfirði á Mýrum mun áður hafa verið löggilt höfn, en það- an var örðugt aðdrátta fyrir hér aðsbúa nema á sjó sökum tor- leiðis á landi. Var því upphérað Borgarfj arðar mjög afskipt með höfn er verzlunarskip mættu stunda verzlun á (þá fór verzluu yfirleitt fram um borð í skip- unum). Úr þessu var bœtt með löggildingu hafnar á Brákarpolli 22. marz, 1867. Frá þeim degi er aldur Borgarness, sem verzlunar staðar, talinn. Eftir þtta mun vöruskip oft- ast hafa komið árlega á Brákar- poll og stundað verzlun (spekú- lantar), en föst verzlun hefst nes og inn í Dali, auk fastra á- ætlunarferða um allt héraðið. Þann 28. maí 1913 verður Borgarnes sjálfstætt hreppsfélag, var áður hluti Borgarhrepps. Fyrsti oddviti mun hafa verið Gísli Jónsson, faktor við Bryde- verzlun og fyrsti hreppstjóri Jón Borgarnes 100 ára eftir Friðrik Þorðarson BORG á Mýrum er ein fyrsta landnámsjörð á íslandi, talið að Skallagrímur Kveldúlfsson hafi tekið sér þar bólfestu um 874. Þótt sögur hermi að ráðið hafi vali hans, að Kveldúlf föður hans hafi rekið þar í nágrenni dauðan að landi, þá er hitt líklegra að búhöldurinn og •thafnamaðurinn Skallagrímur, hafi meira litið á legu þeirra tíma og um sérstaklega að höfn var allgóð fyrir millilandaskip þeirra tíma og um stutta sjávar- götu að fara og góð aðstaða að ráða þeim til hlunns innst í Borg arvogi og er þar enn í dag ör- nefni, er bendir til að svo hafi verið gert. í búskaparsögu Skallagríms kemur Digranes fljótt við sögu, Sandvík og þar hamaðist hann «ð syni sínum, sem kerling Brák bjargaði með því að leiða at- hygli hans að sér, sem hún galt fyrir með því að kasta sér í sjóinn þar sem Skallagrímur fyr irkom henni. Heitir þar síðan ekki í Borgarnesi fyrr en Jón, kenndur við Akra í Hraunhrepp, Akra-Jón, fæddur 20. jan. 1843 og dáinn 11. febr. 1916, sezt þar að og byggir fyrsta húsið árið 1877. Hús það stendur enn lítið breytt að ytra útliti og í því hefir verið búið óslitið síðan. Áður en langt um líður verða tvær fastar verzlanir í Borgar- nesi, báðar eign útlendra manna, sem höfðu fyrir sig verzlunar- stjóra (faktora). Fyrsti vísir að verzlunarsamtökum manna í héraðinu verður þó um aldamót og 1907 kaupa tveir bændasynir ,úónarnir“ verzlun Jóh. Lange og stofna eigið verzlunarfyrir- tæki, Jón Börnsson og Co. All- miklu síðar kaupir Kaupfélag Borgfirðinga, sem þá hafði starf að nokkur ár sem pöntunarfélag og síðar með söludeild, hina út- lendu verzlunina (Brydeverzl- un) og er þá verzlun í Borgar- nesi orðin alinnlend. Á þessum árum færist verzlun í Borgarnesi mjög í aukana. Jón Björnsson og Co byggðu íshús og ullarþvottahús, sem var þá mikil nýbreytni í atvinnuháttum og naumast eða ekki til annars- staðar á landinu. Sláturfélag Suðurlands reisti fullkomið slát urhús, en áður hafði slátrun farið fram uindir beru lofti. Ak- vegir, sem byrjað var að leggja um síðustu aldamót, smálengd- ust útfrá Borgarnesi og skipulag komst á sjósamgöngur við Reykjavík með tilkomu flóabáts ins „Ingólfs" sem þróuðust upp úr 1930 í næstum daglegar ferð- ir, en þá höfðu verið gerð hafn- armannvirki í Brákarey og Brák arsund brúað. Borgarnes var á þeim árum mikil samgöngumið- stöð. Þaðan voru fyrst ílafnar fastar áætlunarferðir með lang- ferðabifreiðum til Norðurlands og Akureyrar, vestur á Snæfells 1867 1967 Björnsson, kaupmaður frá Svarf- hóli. Framan af árum var atvinnu- líf fábreytt og atvinna oft stop- ul, svo til eingöngu í samtoandi við verzlunarinar á staðnum og verulegu leyti og vatn I hana tekið úr Seleyrará, sunnan Borg arfjarðar. Samhliða þssu óx hreppsfélaginu mjög fiskur um hrygg og gat lagt í framkvæmd ir, sem áður hafði skort bolmagn Fyrstu húsin í Borgarnesi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.