Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.03.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1967. Nýja Lado saumavélin 132-3 og 132-4 ★ Gerir saumaskapinn auðveldan og léttan. ★ Hefur frjálsan arm og nýjan skyttubúnað. ★ Gerir meðal annars þetta: Munstursaumar Zig-Zag-saumar Gerir hnappagöt og stoppar L Hr Ódýrasta vélin á markaðinum, — Tvser gerðir. ★ Kostar kr. 4.950.00 og 5.650,00. ★ Eins árs ábyrgð. A Kennsla. ★ Góð varahluta- og viðgerðaþjónusta. ★ Hyggin kona velur LADA. ^Qaldur oníson ■VEHFISGÖTU »7 . REYXJAVÍK . SÍMI 11**4 Vandaðar fermingargjafir PELIKAN-PENNASETTIN PELIKAN-LISTMÁLARASETTIN fyrir þau listhneigðu. Allt þjóðkunnar gæðavörur. Sturlaugur Jónsson & Co. Jarðskjálftar á Kötlu- svæðinu síðan í haust Rannssknir á ánum falla niður vegna fjárskorfs Á LAUGARÐAGSKVÖLD fannst greinilegur jarðskjálfti í Vik og á Loftsölum. Á mælum reyndist jarðskjálftinn af stærð inni 4 á Richter kvarða. Og upptökin voru í sunnanverðum Mýrdalsjökli, eða á Kötlusvæð- inu. Síðan í október í haust hefur verið mikið um jarðskjálfta- kippi á Kötlusvæðinu, og hafa þeir verið næstum eins kraft- miklir og þessi, þó þeirra hafi ekki orðið vart, að því er Ragn ar Stefánsson, sem sér um jarð skjálftamælingarnar, tjáði Mbl. Eru þetta meiri jarðskjálftar en venjulega á þessu svæði, en það er eins og jarðskjálfti komi í hrinum þar. Seinast var slík hrina 1958 og frarn á 1959, en hefur ekkert verið síðan fyrr en nú. Voru fyrri hluta vetrar gerð- ar sérstakar jarðskjálftaathug- anir nær Kötlu eða í Heiðar- dalnum, en erfitt er að segja til um hvort jarðskjálftarnir boða Kranamaður - bílstjóri Óskum að ráða vanan kranamann á stóraa bíl- krana. Einnig óskast bílstjóri á stóran dráttarbíL Aðeins vanir menn kom til greina. Upplýsingar í sima 34033 næstu daga. ÞUNGAVINNUVÉLAR H.F. iriutabréf Hlutabréf Þann 24. febrúar 1967 var stofnað á Akureyri flugfélagið NORÐURFLUG HF. Hið nýja hlutafélag hefur tekið við öllum flug- rekstri og flugvélum NORÐURFLUGS (Tryggva Helgasonar). NORÐURFLUG H.F. mun starfa að alhliða flugflutningum með aðalbækistöð á Akur- eyri. Hugmyndin er að koma á góðum flugsam- göngum milli Akureyrar og sem flestra staða á Norðurlandi og frá Akureyri til Reykjavíkur. Fé- lagið vinnur nú að kaupum á sinni fyrstu skrúfu- þotu af gerðinni NORD 262 — 29 farþega flugvéi sem kostar með varahlutum um 30 milljónir króna. Hlutabréfin eru í stærðunum S þús., 10 þús., 50 þús. og 100 þús kr. Áskriftarlistar af hlutum í fé- laginu liggja frammi á eftirtöldum stöðum: Akureyri: Blönduós: Sauðárkrókur: Siglufjörður: Ólafsfjörður: Grímsey: Húsavík: Mývatnssveit: Kópasker: Raufarhöfn: Þórshöfn: Vopnafjörður: Egiisstaðir: Reykjavík: hjá öllum bankaútibúum og af- greiðslu NORÐURFLUGS H.R. Akurey r ar f lu gvelli. Ásgeir Jónsson, rafveitustjóri. Haukur Stefánsson, málarameistari. Jónas Ásgeirsson, kaupmaður. Jakobs Ágústsson, rafveitustjóri. Alfreð Jónsson, oddviti. Jóhannes Haraldsson, stöðvarstjóri. Pétur Jónsson, veitingamaður. ísak Hallgrímsson, héraðslæknir. Valtýr Hólmgeirsson, símstöðvar- stjóri. Gísli Pétursson, kaupfélagsstjóri. Bragi Dýrfjörð, umboðsmaður. Jón Helgason, rafveitustjóri, Samvinnubankinn. AKUREYRINGAR — NORÐLENDINGAR vinnum sameiginlega að sameiginlegum markmiðum. Stjórn NORÐURFLUGS H.F. — Nyrzta flugfélag heims. hreyfingu á Kötlu eða ekki, þar sem ekki er næg reynsla af þeim við gos. Er mjög líklegt að jarðskjálftar verði á undan gosi, en þeir geta líka orðið án þess að það boði gos. Guðmundur Sigvaldason, jarð efnafræðingur, gerði um tíma reglulegar efnaathuganir á vatn inu í ánum, sem koma undan jöklinum, í því skyni að finna ef viss efni, sem fylgja gosi auk ast. Nú hefur þetta fallið niður, þar sem ekkert fé fæst til þess. Veitti Vísindasjóður tvisvar fé í þessa rannsóknarstarfsemi, en enginn annar hefur fengizt til að taka við þvL Getur Guð- I mundur því aðeins tekið sýnis- ■ horn og haldið þessari rann- sóknarstarfsemi áfram að hann geti gert það fyrir eigið fé og framtak. Áður voru komnar ágætar samanburðarrannsóknir, sem ekki geta nú komið að gagni, til að sjá fyrir og aðvara um Kötlugos. i AKRANESI 21. marz. —Stanga- veiðifélag Akraness hélt árshá- tið sina í samkomuhúsinu Rein, laugardaginn 18. marz síðastlið- inn. Skemmtunin var sett af for- manni skemmtinefndar, Sigurðt Guðjónssyni með ágætri ræðu off stýrði hann skemmtuninni með prýðí. Eftir setningarræðu Sigurðar var setzt að kaffidrykkju með fyrirmyndar veitingum. Svo var sýnd kvrkmynd af landslagi og atvinnuháttum fyrr og nú. Þó skemmtu Baldur ig Konni og dans var stiginn til kL 3. Þessi skemmtun fór í alla staði vel fram og með mestu prýðt öllum til ógleymanlegrar ánægju. — JB. FÉLAGSLÍF Knattspyrnufélagið Valur knattspyrnudeild. Meistara., 1. og 2. flokkur, æfingar verða um hátíðarn- ar sem hér segir: Miðvikudag 22 marz kl. 19,00 Fimmtudagur 23. marz kl. 10,30. Laugardag 25 marz kl. 14,00 Sunnudag 26 marz kl. 10,30 Mánudag 27 marz kl. 14,00 Þjálfarinn Ármenningar Skíðafólk Ferðir í Jósepsdal um pásk ana verða sem hér segir; Miðvikudag kl. 8 e.h. Fimmtudag kl. 10 f.h. Föstudag kL 10 f.h. Laugardag kl. 2 og 6 e.h. Sunnudag kl. 10 f.h. Mánudag kL 10 f.h. Tvær skíðalyftur í gangi og veitingar allan daginn. Stjórnin Þróttarar — Þróttarar æfingar um páskana verða sem hér segir: Fyrir M. fl. I. fl. og H. fl. á Melavelli. Fimmtudag skírdag kl. 10 f.h. Laugardag kl. 2 e.h. Mánudag annan í páskum kL 10 f.h. Þjálfari Golfáhugamenn Munið inniæfingar Golf- klúbbs Reykjavíkur í leik- fimisalnum á Laugardalsleik- velli. Kennsla verður fyrir byrjendur og þá, sem þess óska. Tímar félagsins eru á miðvikudag og föstudag kl. 8—10. Nefndin. Valsmenn Tvímenningskeppni í Bridge fer fram að Hlíðarenda 4. og 11. apríl n. k. Tilkynnið þátt- Itöku til Arnars Ingólfssonar. Sími 33880. Aðaliundur Fuglaverndarfélags íslands verður haldinn í fyrstu kennslustofu Háskólans, laug ardaginn 25. marz n. k. kl. 4. Fundarefni: venjuleg aðalfund aratörf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.