Morgunblaðið - 30.03.1967, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1067.
21
Sýning á málverkum
Höskuldar BjÖrnssonar
Hveragerði, 27. marz.
UM þessar mundir stendur yfir
hér í Hveragerði málverkasýn-
ing, sem ekkja Höskuldax heitins
Björnssonar, listmálara, heldur
á málverkum eftir hans. Er sýn-
ingin haldin I tilefni af því að
á þessu ári hefði HöskuLdur orð-
ið 60 ára.
Á sýnngunni eru 49 myndir,
myndir og 6 teikningar. Flestar
20 olíumálverk, 14 vatnslita-
- HANOI
Framhald af bls. 1.
una, sem er pólitísik grein af
Viet Cong, né hafa fulltrúa SÞ
1 samsteypustjórn, er hún verð-
ur mynduð, en hann lagði á-
herzlu á, að stjórn sín væri reiðu
búin að hefja beinar samninga-
viðræður við Hanoi.
í Hanoi hafa Bandarikin ver-
ið ákærð fyrir að hafa St> að
leiksoppi til þess að geta lagt
fram falskar friðaráætlanir.
Þessu var haldið áfram í leiðara
aðalmálgagns n-vietnamska
kommúnistaflokksins, Nhan Dan.
Diplómatískar heimildir í New
York segja, að hina óvæntu á-
kvörðun N Thants að leggja nú
fram síðustu friðaráætlanir varð
andi Vietnam, megi túlka á þann
veg, að aðalri-tarinn hefði litla
von um að allir aðilar stríðsins
mundu fallast á tillögur sínar.
U Thant hefur sjálfur látið
svo ummælt, að hann liti svo
á, að ekkert þeirra svara eða
yfrlýsinga, sem gefnar hefðu
verið út viðvíkjandi tillögum
sínum væri afdráttarlaus neit-
un. Öll viðbrögð Hanoi-stjórn-
arinnar gagnvart tillögum hans
hafa þó fram til þesa verið
mjög neikvæð og hann jafnvel
ásakaður um að vera að blanda
eér í mál, sem honura eða SÞ
komi ekki við.
Síðustu fregnir herma, að U
Thant hafi borizt svar Hanoi-
stjórnarinnar, en talsmaður að-
alritarans vildi ekki á þessu
stigi málsins segja hvert efni
þess væri.
- OLÍUSKIPIÐ
Framhald af bls. 1.
olíunnar. Þá er einnig óttast, að
fuglalíf muni eyðast á þessum
slóðum og jafnvel að nokkrar
fulgategundir muni deyja út.
Þegar hafa tugþúsundir sjófugla
orðið olíunni að bráð. I Frakk-
Iandi er óttast, að olían berist
að baðströndum i Normandie og
Bretagne og eyðileggi fiskimið
þar, ef vindátt breytist að ráðl.
Eldar frá napalmsprengjunum
loguðu glatt umhverfis „Torrey
Canyon“ fyrri hluta miðviku-
dags og stóð reykurinn í 1500
metra hæð. Eldarnir slokknuðu
Þó brátt vegna stöðugt olíu-
rennslis frá skipinu. Skipun
hefur verið gefin um, að
aprengjuárásum skuli haldið
áfram á skipið fram á nótt.
Harold Wilson, forsætisráð-
h^ra Stóra-Bretlands, sem
flaug yfir skipið í dag, hefur
fctið svo ummælt, að hann muni
kveðja á sinn fund íremstu haf-
myndir og 6 teikningar. Flestar
myndirnar hafa ekki verið sýnd-
ar fyrr. Þetta er falleg sýning
og margt forvitnilegt, eins og
t.d. mynd af Steini Steinar, en
þeir voru einu sinni herfoergis-
félagar. Nokkrar myndanna eru
til sölu.
Sýningin er I vinnustofu
Höskuldar í Hveragerði. —
Georg.
fræðinga og vísindamenn á sviði
haf- og efnarannsókna til að
ræða möguleika á að eyða
olíunni.
Þessi atburður hefur ekki ein-
ungis vakið gífurlegan upp í
Stóra-Bretlandi heldur og víða
um heim, og íhuga ríkisstjórnir
og olíuskipaeigendur nokkurra
landa hvað gera skal til að
fyrirbyggja, að sagan um
„Torrey Canyon" endurtaki sig.
Sú skoðun hefur m. a. verið lát-
in í ljós, að banna skuli smíði
risaolíuflutningaskipa á borð
við „Torrey Canyon". Þá hefur
og verið lagt til að olíuskip verði
framvegis byggð með tvöföldum
skrokk, en slíkt mundi mjög
auka byggingarkostnað skip-
anna. I New York eru sérfræð-
ingar samdóma þeirri ákvörðun
brezku stjórnarinnar, að láta
sprengja „Torrey Canyon" í loft
upp og eigendur skipsins „Union
Oil Company" í Kalíforníu hafa
einnig lýst sig fylgjandi þessari
ákvörðun.
Þúsundir hermanna og sjálf-
boðaliða berjast við olíima á
ströndum Cornwall með olíu-
eyðandi eiturefnum, en árangur
inn er sáralítill. Þá hafa hundruð
tonna af olíumenguðum sandi
verið flutt á brott.
í Frakklandi er álitið, að eitur-
efnin kunni að valda meiri
skaða en olían sjálf, ef þau ber-
ast fyrir vindi og straumum til
Normandie og Bretagne. Álíta
Frakkar, að fiskimið muni eyði-
leggjasx af vrldum þeirra, og
þang og þari eitrist, en bændur
í þessum héruðum nota þang til
áburðar.
Skipstjórinn á „Torrey Cany-
on“ var ítalinn Pastrengo Rugi-
ati. Hann hefur látið svo um-
%mælt við ítlösk blöð, að hann
muni einn taka afleiðungum af
strandi skipsins, hverjar sem
þær kynnu að verða.
2 milljónir í
einum drætti
f 12. flokki Happdrættis D.A.S.
sem dregið verður í á mánu-
daginn kl. 5.30, verður agal-
vinningurinn einbýlishús eða
lúxus íbúð eftir eigin vali vinn-
anda fyrir kr. 2.000.000.OO.
Er þetta lang-stærsti happ-
drættisvinningur hérlendis mið-
að við miðaverð, kr. 900.oo, svo'
nú má enginn gleyma að end-
urnýja.
Nokkrir ökumenn töldu sér öllu óhætt og ferðinni lauk í
skafli uppi á heiðL
- ÞEIR VAKA .
Framhald atf bls. 12.
vél með lækni um borð far-
in af stað.
Sumir ætluðu á sumardekkj-
um upp á heiði
Umferðarlögreglan vann
mikið starf um páskahelgina
í samráði við Vegagerð rík-
isins. Alla helgidagana var
hún með fjórar lögreglubif-
reiðar á aðalvegunum út úr
bænum, og á laugardag og
páskadag, þegar veðrið og
færðin var hvað verst stöðv-
aði hún flesta bila á leið frá
borginni og sneri þeim aftur
til borgarinnar.
Við ræddum við fjóra lög-
reglumenn, þá Reyni Sveins-
son, Steinlþór Nygaard, Tóm-
as Hjaltason og Snjólf Pálma
son, sem allir unnu að því að
leiðfoeina fólki, sem ætlaði
út úr bænum.
— Við vorum með fjóra
bíla alla helgina, sögðu þeir,
tvo héðan og aðra tvo írá
vegaeftirlitirau. Umferðin
gekk eðlilega fyrir sig á skír-
dag, og eins á föstudaginn
langa, og þá lagði geysilegur
mannfjöldi leið sína út úr
bænum. Urðum við t.d. á
föstudagskvöld að beina bil-
unum í tvöfaldri röð niður
Elliðaáiforekku til að anna
allri þeirri umferð, sem þá
kom í bæinn. En á laugardag
og páskadag byrjaði að skafa,
og þá versnuðu aðstæður
brátt. Margir foöfðu þá 1
hyggju að bregða sér út úr
bænum, en við vorum með
biíla staðsetta við Selás og
stöðvuðum alla fólksbíla.
Sögðum við fólkinu að Vega-
gerðin teldi óráðlegt að fara
út úr bænum, og ráðlögðum
því að snúa við.
— Mikill meiri hluti þeirra,
sem við stöðvuðúm var ágæt-
lega útbúinn, en þó voru allt-
oí margir, sem virtust alls
ekki gera sér grein fyrir út
í hvað þeir væru að fara. Bíl-
ar þeirra voru jafnvel á slitn-
um sumardekkjum, og nokkr
ir voru jafnvel með fárra
vikna reifabörn í bílnuim. Yf-
irleitt tók fólk ráðleggingum
okkar ákatflega vel og sneri
við, en þó var einn og einn
sem þóttist vita betur og
héldu ótrauðir áíram. Við
munum sérstaklega eftir ein-
um ökumanni, sem vildi
ekkert mark á okkur taka.
Hann festi líka bíl sinn upp
við Rauðfoóla, og var lengi
að basla við að losa hann.
Var maðurinn mun hógvær-
ari, þegar hann kom aftur til
baka.
Ixigreglumennirnir fjórir
tjáðu okkur ennnfremur, að
þeir myndu ekki etftir svona
erfiðum aðstæðum um páska-
helgina, því yfirleitt foefði
verið allsæmileg færð í nánd
við bæinn undanfarna páska,
og þetta hefði valdið því að
óvenju mikið annríki hefði
verið fo|á umferðarlögregl-
unnL
— Það er rétt að brýna það
enn fyrir almenningi, sögðu
þeir að lok I n, — að vera
ekki að fara út úr bænum
á ófoæfúm ökutækgjum í svona
erfiðum aðstæðum, og það er
óíyrirgetfanlegt atfougunar-
leysi að ætla sér til dæmis að
aka upp i Jósefsdal á fólks-
bil með nokkra vikna gömul
börn, eins og við kynntumst,
þegar ástaradið er swona
ótryggt. Auk þess veldur það
Vegagerðinni gtffuirlegum erf-
iðleikum að halda vegunum
opraum, þegar fjöldinn allur
af litlum bílum er fastur á
vegunum, því að það hindrar
notkun stórvirkra moksturs-
tækja.
Gufunesradió og FÍB veita
ómetanlega þjónustu
Við ræddum einnig stutt-
lega við Óskar Ólason, yfir-
lögreglujþjón, og hann sagði
m.a.:
— Umferðin fyrstu daga
páiska/helgarinraar var svo gíf-
urleg, að það minnti mann
einna helzt á Verzlunar-
mannahelgina. Þá daga var
veðrið alllþokkalegt og þús-
undir Reykvíkinga notuðu
tækifærið til að fara á skíðL
Það var því mikið annriki hja
okkur hér i Umtferðardeiid-
innL en við nutum góð.ar
samvinnu bílatalstöðvarinner
1 Gutfunesi og vegaþjónustu
FÍB, sem veita ómetanlaga
aðstoð, þegar svona stendur
i, og stórauka allt öryggi
ferðafólks. Ekki má heldur
gleyma Birni Pálssyni flag-
manni eða Slysavarnaxéiag-
inu í iþessu sambandL sen
vinna mikið og fórnfúst starf.
En fólk verður þó að gæta
að því að treysta ekki um
of á þjónustu þá er þessir að-
ilar veita, og leika sér að
hættunum.
FtB fór i tvo slysstaði í
grennd við borgina
Vegaþjórausta FÍB er orð-
inn mjög þýðingarmikill þátt
ur i öryggi ferðafólks, og
munu flestir sem allir hafa
verið á ferð í bílum sinum út
á landi einhvern tíma þurtft
að leita á náðir félagsins. Vega
þjónustan hafði nóg að gera
um síðustu helgL og fengum
við Magnús Valdemarsson,
framkvæmdastjóra FtB, til að
segja okkur frá verkefnum
félagsins um helgina;
— Við vorum með tvo
kranabíla og tvo jeppa í þjóð
vegunum út frá bænum, og
þriðja kranabílinn höfðum
við staðsettan í Keflavík. Lét
um við þá vera á veginum,
þegar umferðin var sem mest,
eins og t.d. á skírdag, en þá
vorum við með einn btfl á
leiðinni milli Reykjavíkur og
Selfoss og annan á leiðinni
milli Reykjavíkur og Borgar-
ness. Bíllinn í Borgarnési
þurfti að draga upp fjölda bíla
sem farið höfðu út af á veg-
inum til Reykjavíkur, auk
þess sem hann tók upp fólk
úr biluðum bílum og flutti
til Reykjavíkur. Þó fórum við
líka út í tvö slysaútköll, ann-
að við Fossá i Kjós en foitt
við Kúagerði á Reykjanes-
braut.
— Annars vil ég senda
Gufunesradíó og umferðarlög
reglunni sérstakar þakkir FÍB
fyrir ómetanlega samvinnu
þessa helgi, og með áþekku
framhaldi er ég ekki í nein-
um vafa um, að þessi sam-
vinna eigi eftir að þýða stór
aukið öryggi fyrir ferðafólk.
Ég vil nota tækifærið Og
benda ifreiðaeigendum á,
að koma sér í samband við
stoð að halda frá okkur,
að koma sér í sambandi við
Gufunes, og láta þá hafa sam
band við okkur, en hjá okkur
eru alltaf bílar til taks, eí
þess þarf með.
Samkvæmisskðr og sandalar
frá Spáni
Sfórg/œsi/egf og fjölbreyft úrvaI
tekið upp í dag. Hagstœtt verð
Skóval
Austurstræti 18, Eymundssonarkjallara.