Morgunblaðið - 30.03.1967, Síða 24

Morgunblaðið - 30.03.1967, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1967. Unnur Guðmundsdóttir frá Dæli — Kveðja ÉG ÁTTI því láni að fagna að kynnast konunni Unni Guð- œundsdóttur frá Dæli í Fnjóska- dal, fæddri árið 1®96, dáinni 3. jan. sL Betri tengdamóður varð ekki á kosið, enda fór heimili mitt ekki varhluta af góðvild hennar og hjálpsemi. Aldrei varð ég var við að styggðaryrði félli af vör- um hennar, þrátt fyrir ýmiskon- ar mótlæti. Drottinn var hennar hirðir. — Jafnvel þótt ég fari um dimman dal óttast ég ekkert illt, því þú ert hjá mér. Sálm 23. UnnuT var trúuð kona, sem með lífi sínu bar trúnni vitni, sem kom fram í verkum hennar, án þess að vænta nokkurs í stað- inn. Ekki dómfelldi hún aðra þeim til lasts því „eigi saurgar það manninn sem fer inn um munninn, — heldur það sem út um hann fer.“ (Matt 15,10). Unnur hafði ætlað sér að já yngsta dreng okkur hjónanna, en henni entíst ekki lrf og heilsa til þess, en ég hefi þá trú, að þau eigi eftir að sjást. Verði Guðs vilji. Þetta enu fátækleg og fá orð, ekki um það hvernig Unnur Guðmundsdóttir hefði átt að vera heldur hvernig hún var, trú allt til enda. Unnur var jarðsett þann 10. jan. sL í FossvogskirkjugarðL Hún var rík af kærleika og við viljum kveðja hana með þessum Ragnheiður * Agústsdóttir Löngumýri Fædd: 9. marz 1889. Dáin: 26. febrúar 1967. BRÓÐURKVEÐJA Ég þakka af hjarta hugulsemina þína, hún var mér dýrmæt á minni bernskutíð. Minningargeislar tid margra frá leið þinni skína, megi þér ylja þér sjálfri fyrr og síð. Þótt börnin þín mörgu þú bærir á móðurörmum, þau börn voru fleiri, er fengu að njóta þín, öll nutu þess skílnings, er skein frá göfugum hvörmum, / þau skynja þig síðan þar sem sólin skín. Og það voru fleiri, sem fengu þín lengi að njóta, því fræðandi og gleðjandi varst þú fyrr og síð. J>ín göfuga tónlisl var börnum til sálubóta, þau blessa þig fynr hana alla tíð. En bezt er þó jaínan, að eiga þá vonina vísa, að vinirnir beztu finnast á eilífðarslóð. En þar munu skærustu kærleika-logarnir ýlsa, með leiftrandi bixtu gjörvallri englaþjóð. G. ÁG. Stúdentaóeirðir í Flórída orðum úr Róm. 13,10: Kærleik- urinn gjörir ekki náunganum mein, þess vegna er kærleikur- inn ft^lling lögmálsins. Halldór Þ. Briem. Florida, 25. marz — AP — ÁRVISSAR óeirðir stúdenta, sem þyrpast tugþúsundum saman í páskaleyfum sínum til Port Lauderdale í Flórída, náðu há- marki á laugardag. Um 300 stúd- entar voru handteknir fyrir drykkjulæti, grjótkast og slags- mál. Rúmlega 20.000 stúdentar lögðu undir sig baðstiöndina við Fort Lauderdale og stofnuðu þegar til óeirða sín á milli og við stór- aukið lögreglulið borgarinnar, sem beitti kylfum og táragasi gegn unglingunum. Einn lög- reglumaður særðist alvarlega í átökunum, auk þess særðust margir stúdentanna þar á meðal ein stúlka, sem veitt var höfuð- högg með flösku. LIMMITS CRACKERS Með glasi af mjólk eða bolla af tei eru 4 Limmits Crackers full máltíð, er inniheldur þó aðcins 350 kalóríur. — Léttist án erfiðis — — Grennist án hungurs — Limmits Crackers fást í næsta apóteki. Heildsölubirgðir G. Ólafsson hf. Sími 24418. BRÆÐURNIR KAMPAKÁTU k------TETKNARI: JÖRGEN MOGENE^N \ *• (Jþ 'lliiiniiiniiiiii i1ÍIF*111 * i • 1 KVIKSJÁ --X— —K— - - - - —■X— —-X— FRÓÐLEIKSMOLAR Rómverski rithöfundurinn Plinius eldri (23—79) segir í bók sinni um sögu jarðar- innar frá því er egypskt skip eitt sinn sennilega um 1500 f. Kr. lagði upp að strönd Fönikíu. Þegar sjómennirnir ætluðu að sjóða sér mat á ströndinni fundu þeir hvergi nægilega stóra steina til að gera úr eldstæði. Þeir tóku því ákveðið efni, sem var í skipinu og notuðu sem eldstæði. Síðan segir Plinius frá því hvernig þessir sjó- menn urðu vitni að því að fyrsta glerið varð til úr sínu upprunalega efni. Síðan var strandlengja Fönikíu um alda raðlr miðstöð allrar glerfram leiðslu í heiminiim Sími 22822 - 19775. Pottamold Blómaáburður Skoðunartími bifreiða nálgast. Látið ekki dragast fram á annir skoðunartímabilsins að lagfæra hemlana. Fullkomin hemlaþjónusta. STILLING HF. Skeifan 11 (Iðngörðum) Sími 31340. Bezta ferminga- gjöfin er: SHEAFFER’S Gefið fermingarbarninu var- anlega gjöf. SHEAFFER's penni verður notaður af ánægðum eiganda um árabiL SHEAFFER's P. F. M. SHEAFFER‘s Imperial SHEAFFER's Cartridge Allir SHEAFFER‘s pennar eru fáanlegir með kúlupenna eða skrúfblýanti. Allir SHEAFF- ER‘s pennar eða pennasett eru í fallegum gjafakössum. SHEAFFER.s pennar kosta frá kr. 78,00 til kr. 3,220,00. SHEAFFER's pennar fást 1 næstu ritfanga- og bókaverzl- un. SHEAFFER your assurertce of the best SHEAFFER’s-umboðið Egill Guttormsson Vonarstræti 4. Sími 14189.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.