Morgunblaðið - 30.03.1967, Side 27

Morgunblaðið - 30.03.1967, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1967. 27 Margföld verðlaunamynd Julie Christie (ný stórstjarna) Dirk Bogarde lSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. JARL JONSSON lögg. endurskoðandi Holtagerði 22, Kópavogi. Simi 15209. KÓPHVOGSBÍÓ Sími 41985 ÍSLENZKUR TEXTI Snilldar vel gerð og hörku- spennandi, ný. frönsk saka- málamynd, er fjallar um njósnarann O.S.S. 117. Mynd í stíl viS Bond myndirnar. Kerwin Mathews Nadia Sanders Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 50249. Sumaiið með MÓNÍKU Ein af beztu myndum meist- arans Ingmar Bergmans. Harriet Andersson Lars Ekborg Sýnd kL 9. Furðufuglinn Bráðskemmtileg ný mynd með ÍSLENZKUM TEXTA. Norman Wisdom Sýnd kl. 7. Tvær vanar geta tekið að sér hvers konar bréfaskriftir á ensku og ís- lenzku, og/eða eftir diktafón, eftir kl. 5. Heimavinna kæmi til greina. Upplýsingar í síma 10546 eftir kl. 5. Kjósverjar Skemmtifundur verður haldinn föstudaginn 31. marz í Domus Medica (læknahúsinu) við Egils- götu stundvíslega kl. 21. Til skemmtunar verður félagsvist og fleiri skemmtiatriði. Mætum öll. Átthagafélag Kjésverja. HOTEL OPIÐ TIL KL 11.30 VERIÐ VELKOMIN Tökum að okkur alls konar framkvcemdir bœði f tíma-og ókvœðisvfnnu Mikil reynsla f sprengingum VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA Loitpressur - Skurðgröíur Kranar Plast-þakgluggar — fyrirliggjandi — 60x60 em og 90x90 cm. Langavegi 15. Simi 1-33-33. Komnir aftur DAGENITE rafgeymar, 6 og 12 volt, fyrir flestar gerðir bifreiða og viimuvéla. Garðar Gíslason hf. bifreiðaverrlun. Illjómsveit: Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggý. RÖÐULL í kvöld skemmta La Conchita and partner Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngv- arar Vilhjálmur Vil- hjálmsson og Anna Vilhjálms. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. — Dansað til kl. 11.30. Pierpont úr er vönduð fermingargjöf. Fjölbreytt úrval fyrir drengi og stúlkur. Sendum gegn póstkröfu. Magnús Benjamínsson & Co. Veltusundi 3. ARSHATID KNATTSPYRNUFÉLAGSINS VALS verður haldin í Tjamarbúð laugardaginn 1. apríl og hefst með borðhaldi kl. 19.00. Þessir landskunnu skemmtikraftar munu koma fram: Guðm. Gtiðjónsson, óperusöngvari syngur með undirlcik Sigfúsar Halldórssonar, Hjálmar Gíslason, Ómar Ragnarsson, Hermann Gunnarsson & Vilhelm Kristinsson, Sigurður Marelsson syngur gamanvísur og margt margt fleira. Miðar verða seldir i iþróttahúsi Vals v/Hlíðarenda og við innganginn. Húsið opnað til kl. 18.30. Dansað til kl. 2.00. Valsmenn eldri og yngri mætum öll NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.