Morgunblaðið - 30.03.1967, Blaðsíða 29
MUKUUNBLiAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1967,
29
Fimmtudagur 30. marz
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30
Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgurileikfimi —
Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón-
leikar — 8:55 Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna — 9:10
Veðurfregnir — Tónleikar — 9:30
Tilkynningar — Tónleikar —
10:00 Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar.
13:15 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska
lagaþætti fyrir sjómenn.
14:40 Við, sem heima sitjum
Anna Bjarnadóttir í Reykholti
flytur síðara erindi sitt um
Prestkvennafélag íslands og
norræn prestkvennamót.
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir — Tilkynningar — Létt
lög:
Cliff Richard og The Shadows
syngja og leika lög úr söngleikn
um „Öskubusku*.
Horst Wende og hljómsveit hans
Barbra Steisand söngkona og
A1 Caiola og hljómsveit hans
flytja sín þrjú lögin hvert.
Don Costa stjórnar hljómsveit
sinni við flutning verðlaunalaga.
16:00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — íslenzk lög og
klassísk tónlist:
Guðmundur Jónsson syngur tvö
lög eftir Atla Heimi Sveinsson.
Colin Horsley leikur á píanó
Prelúdíu, aríu og lokaþátt eftir
César Franck.
Hollenzki útvarpskórinn og
hljómsveitin flytja „Psyché', sin
fónískt ljóð eftir César Franck;
Willem van Otterloo stj.
17:00 Fréttir.
Framburðarkennsla í frönsku
1 og þýzku.
17:20 Þ*ngfréttir
Tónleikar.
Í7:40 Tónlistartími barnanna
Egill Friðleifssön stjórnar tím-
anum.
18:00 Tilkynningar — Tónleikar —
(18:20 Veðurfregnir).
18:55 Dagskrá kvöldsins og veður-
fregnir.
19-:00 Fréttir
19:20 Tilkynningar.
19:30 Daglegt mál
Árni Böðvarsson flytur þáttinn.
19:35 Efst á baugi
Björgvin Guðmuridsson og Björn
Jóhannsson tala um erlend mál
efni.
20:06 Einsöngur:
Janet Baker syngur ensk lög.
20:30 Utvarpssagan: „Mannamunur*
eftir Jón Mýrdal. Séra Sveinn
Víl^ingur les (2).
21:00 Fréttir og veðurfregnir
21:30 Sinfóníuhljómsveit íslands held
ur hljómleika í Háskólabíói
Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottós-
son. Einleikarar á píanó: Gísli
Magnússon og Stefán Edelstein.
Útvarpað verður síðari hluta
tónleikanna:
a. Chaconne eftir Pál ísólfsson.
b. Konsert í Es-dúr fyrir tvö
píanó (K365) eftir Mozart.
22:15 Pósthólf 120
Guðmundur Jónsson les bréf frá
hlustendum og svarar þeim.
22:40 Fiðluleikur:
Jaime Laredo leikur vinsæl lög.
22:55 Fréttir 1 stuttu máli.
Að tafli
Ingvar Ásmundsson flytur skák
þátt.
23:35 Dagskrárlok.
Föstudagur 31. marz
7.-00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30
Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón-
leikar — 8:55 Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna — 9:10
Veðurfregnir — 9:25 Spjallað við
bændur — 9:35 Tilkynningar —
Tónleikar 10:00 Fréttir.
12t00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:26 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar.;
13:15 Lesin dagskrá næstu viku.
13:30 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við, sem heima sitjum
Briet Héðinsdóttir les söguna
„Alþýðuheimilið' eftir Guðrúnu
Jacobsen (7).
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir — Tiikynningar — Létt
lög:
Emil Stern. Birni Dam og Simme
Stanley Holloway, Alma Cogan,
Guy Luypaerts, Sigrún Jónsdótt
ir og Giinther Kalkhann kórinn
skemhrta.
16:00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — íslenzk lög og
klassísk tónlist:
Alþýðukórinn syngnr ölg eftir
Sigursvein D. Kristinsson og
Björgvin Guðmundsson; dr.
Hallgrímur Helgason stj.
Reginald Kell, Lillian Fuchs og
Mieczyslav Horszowski leika
Tríó í Es-dúr fyrir klarínettu,
viólu og píanó (K498) eftir
Mozart. Eugen Tobin syngur
aríur eftir Verdi og Puccini. *
David og Igor Oistrakh og
Vladimir Jampolskij leika Tríó-
sónötu í E-dúr fyrir tvær fiðl-
ur og píanó eftir Georg Benda.
Drengjakórinn í Vín syngur lög
eftir Schubert.
Sölutiirn
Til sölu sölutum í fullum gangi í Vesturbaenum,
sem gefur af sér mjög góða tekjumöguleika. Hús-
næði getur fylgt í kaupunum. Tilboð sendist
Morgunblaðinu fyrir 5. apríl merkt: „Vesturbær
2454“
17:00 Fréttlr.
Miðaftanstónleikar
Atriði úr „Rósariddaranum* eft-
ir Richard Strauss. Elizabeth
Schwarzkopf, Otto Edelmann,
Christa Ludwig, Kerstin Meyre
o.fl. syngja; Herbert von Karaj-
an stj. flutningi.
17:40 Útvarpssaga barnanna: ..Bærinn
á ströndinni' eftir Gunnar M.
Magnúss. Vilborg Dagbjartsdótt
ir les (4).
18:00 Tilkynningar — Tónleikar —
(18:20 Veðurfregnir).
18:55 Dagskrá kvöldsins og veður-
fregnir.
19:00 Fréttir
19:20 Tilkynningar.
Kópavogur - atvinna
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar ekki
veittar í síma.
Borgarbúðin
Urðarbraut, KópavogL
19:30 Kvöldvaka ,
a. Lestur fornrita: Hrólfs saga
Gautrekssonar.
Andrés Björnsson les (9).
b. Þjóðhættir og þjóðsögur
I>ór Magnússon safnvörður tal-
ar um bjargnytjar.
c. „Góðu b'örnin gera það'
Jón Ásgeirsson kynnir íslenzk
þjóölög með aðstoð söngfólks.
d. um nokkra höfðingja og
köttinn Rósarós
Stefán Jónsson ræðir við aldraða
konu í Kópavogi, Sigríði Sigurð
ardóttur.
e. í hendingum
Sigurður. Jónsson frá Haukagili
flytur vísnaþátt.
Tízkudama
Ung stúlka óskast til afgreiðslustarfa hjá þekktri
tízkuverzlun. Upplýsingar um menntun og fyrri
störf sendist Morgunblaðinu fyrir þriðjudagskvöld.
merkt: „Tízkudama 2405"
21:00 Fréttir og veðurfregnir
21:30 Víðsjá
21:46 Einsöngur:
Enrico Caruso syngur lög eftix
Hándel, Leoncavallo og Lully.
22:00 Úr ævisögu Þórðar Sveinbjarriar
sottar. Gils Gilðmundsson al-
þingismaður les (7)i
22:20 Kvöldhijómleikar: Frá tónleik-
um Sinfóníuhljómsveitar íslands
f Háskólabíói kvöldið áður.
Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottós
son. Sinfónfa nr. 5 í d-moll
(Siðbótarhljómkviðan) op. 107
eftir Mendelssohn.
22:55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárk>k.
MAXICROP
Fyrir öll b 1 ó m .
100% Lífrænn.
ÞANGVÖKVI.
Fæst í flestum blómabúðum.
UTGERÐARMENN - SKIPSTJORAR
Útvegum fyrir næstu síldarvertíð hinar
viðurkenndu WEISE & MONSKI síldardæl-
ur.
Afköst 12 tommu dælunnar eru um 300
tonn/klst. á stórsíld. Síldin kemur vel þurr
og óskemmd inn og getur runnið beint nið-
ur í lest skipsins. Hægt er að tengja síldar-
dælurnar beint við lágþrýsti eða háþrýsti
spilolíukerfi.
Aðalkostur WEISE & MONSKI 12 tommu
síldardælunnar er hin mikla opnun á
dæluhjólunum (10 tommur) sem hefur það
í för með sér að síldin fer óskemmd í gegn-
um dæluna. Dælan hefur dælt upp í 10 kg.
þorsk og ufsa óskemmdum.
Upplýsingar fúslega veittar
WEISE & MONSKI sfldardælan í m/s Héðni er Vélav. Sig Sveinbjömsson-
ar annaðist uppsetningu á. I
Geríð svo vel að leita upplýsinga um reynslu dælunnar hjá skipstjóran-
um Maríusi Héðinssyni, sími 51311 eða 51699.
S'imi 21240 HEILDVERZLUNIM HEKLA hf Laugávegi T70-172