Morgunblaðið - 24.02.1968, Side 13

Morgunblaðið - 24.02.1968, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1968 13 ÖLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM HÁSKÓLABÍÓ A VEIKUM ÞRÆÐI (A Slender Thread) Það er sumt fólk, sem ekki les nema fyrstu setningar greina. Ég ætla að gera því greiða og segja strax að enginn skyldi að óþörfu missa af þessari mynd- Þessi mynd á heima í fremstu röð kvikmynda, bæði fyrir leik, handrit og aðra gerð. Myndin segir einfalda sögu. Ungur stúdent (Sidney Poiter) kemur til vinnu í stofnun, sem vinnur að hjálparstarfi fyrir fólk, sem ætlar að fremja sjálfs- morð, þar sem hann vinnur í sjálfboðavinnu. Skömmu siðar svarar hann í símann og er þar kona, sem búin er að taka svefn- töflur, til að stytta sér aldur. Samtal þeirra er síðan rakið, þar sem hann reynir að fá hana til að segja hver hún er og hvar hún er stödd, til að geta komið henni til hjálpar. Konan er leikin af Anne Ban- croft. Sjást á milli þeir atburð- ir, sem leitt hafa til þess, að hún ákvað að stytta sér aldur. Er hún gift skipstjóra og á eitt barn. Kemst hann að því, að sonurinn er ekki sonur hans, heldur var hún ófrísk þegar þau giftust. Verður þetta honum al- varlegt áfall og hjónahandið er að leysast upp. Fundur um usn- ferðarmál í IMes- kaupsstað Neakaupstað, 21. febrúar í GÆRKVÖLDI var haldinn hér aknennur fund'ur í Egilsbúð á vegum umferðaröryggisnefndar Neskaupstaðar um almenn um- ferðaröryggismál. Á fundinn m-ættu um 300 manns. Ólafur Guðmundsson, varðstjóri úr Reykj a1 Vík, sem nú er á ferða- lagi um Austfirði á vegum H- nefndar, mætti á fundi þessum og sýndi hann þar þrjár kvik- myndir um umtferðanmiál. Einnig ræddi 'hann um umferð almennt og 'hvatiti menn til ihugunar uan þau mál. Nokikrar umræður urðu á fundinum. í lok fundarins bar Jón L. Baldursson, gparisjúðSstjóri, for- maður örygtgisumferðarnefndar Neskaupstaðar, fram etftirfarandi tillögu: „Almennur fundur unn um'ferðaröryggismlál, Ihaldinn í Neskaupstað 20. febrúar 1068, skorar á hátbvirt Alþingi að sam þy'kkja framikomna þingsályktun artillögu um ákiptingu blind- hæða í tvær akbrautir". Var tillaga þessi samþykkt með öli- um atkvæðum fundarmanna. Poiter reynir að halda sam- talinu gangandi hvað sem það kostar, á meðan reynt er að rekja símtalið í gegn um sím- stöðina. gengur það erfiðlega, þar sem það kemur í gegn um úthverfisstöð, og enginn við, sem getur gert það. Fylgist á- horfandi með, hvernig símafyrir tæki gerir allt sem hægt er, lög- reglan setur allt í gang, sjúkra- bílar eru tilbúnir, strandgæzlan sækir mann hennar út á sjó. Hinn flókna starfsemi stórborg- ar er sett í gang, til að bjarga lífi þessarar óhamingjusömu konu. Og spennan heldur áfram að vaxa allt til enda. Undir lok- in er spennan að verða ó- bærileg. Tekst að bjarga kon- unni eða ekki? Ef það er nokkuð einstakt sem ég hef á móti í kvikmynd- um er það væmni. Varla er hægt að finna heppilegra efni en þetta til að sökkva í botnlaust fen væmni, en til allrar hamingju fer ekki þannig hér. Meira að segja er þetta í fyrsta sinn, sem Poiter fær hlutverk, þar sem það skiptir engu máli að hann er negri. Jafn góður leikari og hann e,r á það skilið að vera ekki takmarkaður við kynþátta- vandamál eða sambúð kynþátt- anna. Anne Bancroft hlaut Oscar verðlaun fyrir leik sinn í mynd- inni um Helen Keller. Var það verðskuldað. Síðan hefur hún leiki'ð aðallega í melodramatísk- um myndum, bar sem yfir hana dynja hörmungar og vandræði. í þessari mynd, er leikur hennar Gufuketill 8 ferm. gufuketill með 7 kg. vinnuþrýstingi, til sölu. Katl- inum fylgir kynditæki, vatns- dæla, startklukka og Danfoss rofar. Algerlega sjálfvirkur. SANDSALAN SF. við Elliðavog - Sími 30120. BLOMAURVAL Gróðrarstöðin við Mik/aforg Sími 22822 og 19775. LITAVER Barrystaines linoleum parket gólfflísar. Stærðir 10 cm x 90 cm. 23 cm x 23 cm. Gott verð Uppltoð Eítir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur verður vinnu- skúr við Tunguveg á móti Básenda, talinn eign þrb. Malbikunar h.f., seld.ur á opinberu uppboði þar á staðnum, miðvikudaginn 28. febr. n.k. kl. 2 e.h. Sama daga kl .2.30 e.h. verður vörubílspallur með sturtum talinn eign sama aðila, seldur á opinberu uppboði við ísaga á Ártúnshöfða. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Burgarfógetacmbættið í Reykjavík. frábær. Hún fer frá hóflegri og rólegri lífshamingju til algerrar örvæntingar, sem heilsteypt og sönn kona. Sidney Poiter hlaut Oscar verðlaun fyrir frábæran leik í Liljur Vallarins, sem sýnd var í Tónabíó fyrir skömmu. Leik- ur hans í þessari mynd er þó enn betri og leitun á öðru eins. Vandamál konunnar fær mjög á hann og hann sveiflast á milli vonar og örvæntingar. Auk þess er maðurinn óvenjulega geð- þekk pærsóna. Þessi mynd er dæmi um hvað kvikmyndir geta verið, þó að þær séu hófsamlegar að fyrir- ferð. Þarna er sögð mjög spenn- andi saga, án bragða í frásögn eða kvikmyndun, farið með til- finningaefni án væmni, og sögð saga, sem hefur raunverulegt gildi, án þess að reyna að troða einhverjum skoðunum inn á á- horfanda. 4 -----» ♦ «----- Sérstök starfs- vika hjá Vottum Jehóva Plastino kork extra GRENStóVFGI 22 - ?4 SIMAR:30280-322GZ með kork undirlagi. Nýtt gólf undraefni. Gott verð Baksvið heimsviðburðanna og lokatakmark nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundsson flytur í Að- ventkirkjunni, sunnudag- inn 24. febr. kl. 5. Jón H. Jónsson syngur. Allir velkomnir. NÚNA i þessari viiku er sérstak- ur fulltrúi Votta Jehóva staddur í sö'fnuðinu'm í Reykjav'ík. Til- gangur heimsóknar hans er að kanna starfsami safnaðarins í Reykjavík og gefa honum leið- beiningar, til þess að fa.gnaðar- boðskapurinn um Guðsriki nái sem mes'tri út'breiðslu. Þessi fulltrúi, Leif Sandström, sem er nú þegar mörgum ís- lendingum að góðu kunnur, mun flytja opinberan fyrirlestur í Félagsiheimili Vals við Flugvall- ar'braut kl. 17 á sunnudaginn, 25. febrúar, um efnið: „Vísind- in, Biiblían og trú þín“. í tilefni atf heimsólkn Leifs munu Vottar Jehóva reyna að predika sérstaklega mikið þessa vikuna og halda sérstaka sam- kornu á laugardaginn 24. febrú- r ki. 20. (Fréttatilkynning) 2ja til 5 herb. íbúðir Til sölu eru skemmtilegar 2ja, 3ja, 4ra og 5 her- bergja íbúðir í sambýlishúsi á góðum stað í Breið- laoltshverfi. íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tré- verk í ágúst n.k. og síðar. Sameign fylgir frágengin. Ágætt útsýni. Tvennar svalir. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Sanngjarnt verð og hagstæðir greiðsluskilmálar. Ath. Lánsumsóknir til Húsnæðismálastjórnar þurfa að hafa borizt fyrir 15. marz n.k. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. URVALS SALTKJÖT SALTAÐ SÍÐUFLESK GULRÓFUR GULRÆTUR BAUNIR Þar sem úrvalið er mest eru kaupin bezt SÍMI 1-1636

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.