Morgunblaðið - 12.06.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.06.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. J'ÚNÍ 19€8 3 Blaiberg alvarlega sjúkur — dr. Christinn Barnard flýtti sér til Höfðaborgar, er hann frétti veikindi hans Höfð-aborg, 1L j'úní AP-NTB. PHILIP Blaiberg, s«ður-af- TÍski tannlæknirinn, sem grætt var í hjarta ungs manns 2. janúar sl., liggur nú þungt haldinn í Groote Schur sjúkra Ihúsinu í Höfðaborg í Suður- Afriku, þar sem aðgerðin var gerð á honum undir forystu skurðlæknisins dr. Christians Bamards. Ekki var í kvöld vitað fyllilega hversu alvar- legt ástand Blaihergs er. f morgun höfðu læknar sjúkra- inn, sem dir. Barnard græddi í 'hjarta, er ha.nn var sýnilega dauðans matur. Hefur hann lifað lengst allra þeirra sjúkl- inga, sema slík tilraun hefur varið gerð á, g er sá eini af 21 sfjúkliingi, sem gengizt hafa 'Undir þessa aðgerð, sem út- skrifazt hefur af sjúkraihúsi. Hann hefur verið heima hjá sér frá því 16. marz síðastlið- inn og hefur tekið stöðugum framföruim. Harun gat farið allra sinna ferða og m. a. ekið Blaiberg skyldi veikjast svo alvarlega. Ekki kvaðst hann geta um það sagt, hvað lifrar- 'bólguna hefði orsakað, sagði að hugsanlega væri ástæðunn ar að lei'ta í lyfjum, sem hann hefði fengið eða blóðgjöf. — Ekki kvaffst Barnaind hafa gef i@ npp alla von um, að Blai- beng lifði þessi veikindi af, „alls ekki‘‘ áréttaði hann og bætti svo við að Blaiberg hefði þó lifað töluvert lengur en honum hefði orðið auðið með sitt gamla hjarta. Sem fyrr segir eru þeir nú orðnir 21 sjúklingarnir, sem hafa gengizt undir hjarta- græðslu, frá því Chrds Barn- ard gerði fyrstu hjartagræðs- ■una á Louis Washkansky, er lézt eftir átján daga baráttu við að halda í honuom lifi. Sex af þessum mönnum eéu enn lífs. Skal þar fyrstan telja Blailberg, tannlækni, þá Fred- erick West, 45 ára að aldri, en hann er fyrsti hjarta- græðslusjúklingurinn í Bret- landi, var skorinn upp 3. maí sl. og hefur um helgina verið þungt haldinn, en var eitt- Hér sjáum við Blaíberg-hjón- in á 32. brúðkaupsdegi þeirra sem þau héldu hátíðlegan 5. apríl sl. hvað á batavegi í dag; hinn þriðji er Texaslbúinn Everett Clair Thomas, 47 ára, sem einnig var skorinn upp 3. maí, þá annar Texasbúi, Louis Fierro, 54 ára, sem vaæ skor- inn upp 31. maí; hinn fimmti er franski presturinn Damien Boulogne, sem gekk undir að- gerðina 12. miaí sl. og virðist á góðum batavegi og hinn sjötti cr Brazilíumaður, 23 ára að aldri, Ferreira de Cuhna, sem gekkst undir hjartagræðsluaðigerðina í Sao Paulo 26. maí sL Þessi mynd var tekin af Blaiberg og konu hans, skömmu eftir að hann kom heim af sjúkrahúsinu í vetur. hússins sagt, að þeir hefðu af honum áhyggjur, en í dag síð- degis var haft eftir Chris Baraard, að hann mundi tæp- ast í beinni lifshættu. Barnard var í London, er honum barst fréttin af því, að Blaiberg væri orðinn veikur. Hann gerði þegar ráðstafanir til þess að komast heim tii Höfðaborgar til sjúklingsins, en flugvélinni seinkaði á flug veilinum í London fram eftir degi. Hann hafði þó sámasam- band við sjúkrahúsið með skömmu miilibili og fylgdist þannig með meðferð Blai- bergs g líðan. Blaiberg ,sem er 59 ára að aldri, var annar sjúklingur- bifreið sinni og farið á dans- lejiki. Tvisvar í viku hefur hann komið í sjúkrahúsið til rannsóknar og hafa læknar verið ánægðir m-eð framfarir hans. í síðasta mjánuði lá hann vikutíma á sjúkrahúsinu til eftirlits og í síðustu viku var hann lagður iinn í sama skyni. Átti hann að fara heim aftur nú í vikunni, en í gær versn- aði honum skyndilega, hann fékk hita, er hækkaði í sífellu og kom í ljós, að hann hafði fengið Idifrarbólgu. Barnard sagði í viðtali við fréttamenn á flugvellinum í London, meðan hann beið eft- ir flugvélinni, að sér væru það vissulega vonbrigði að Blaiberg-hjónin hengja upp í stofu sinni mynd af Chris Barnard lækni. Otlán bóka Borgarbókasafnsins jókst þrátt fyrir sjón varp tJTLÁN á bókum í Borgarbóka- safni Reykjavíkur jókst alla mán nði siðastliðins árs, þó sjónvarp tæki til starfa á árinu sex daga vikunnar. Það er ekki í samræmi við reynslu annarra þjóða, þar sem útlán úr bókasöfnum hefur minnkað fyrstu mánuði sjón- varps, en komizt svo í eðlilegt horf, og eftir nokkur ár haft frekar örvandi áhrif á eftir- spurn bóka um efni, sem sjón- varpið hefur tekið fyrir. Rúm- lega helmingur útlánsaukningar- innar er á sviði fræðibóka og ber þar hæst efnisflokkanna sagn fræði, hagnýt fræði, landafræði og náttúrufræði. Þessar upplýsingar er m.a. áð finna í ársskýrslu Borgarbóka- safnsins 1967. Þar segir einnig, að bókakostur safnsins hafi auk- izt að mun, svo að slík aukning hefur aldrei fyrr orðið í sögu safnsins. Þá hefur minna eyði- lagst af bókum en áður, og er það mest þakkað bættum frá- gangi bókanna af safnsins hálfu. Bókaútlán safnsins voru sam- tals á árinu 26.326 bindi og eru aukin útlán samtals 36.139 bindi eða um 12,5 af hundraði frá fyrra ári. Mest er lánað út af skáldritum á íslenzku eða 243.611 bindi og erlendum málum eða 15.989 bindi. Næst skáldritunum koma sagnfræðiritin, 29.280 tals- ins. Af erlendum málum er mest lesið á norðurlandamálum eða 13.744, þá ensku 8.991, þýzku 616 og frönsku 104. Á árinu voru lánuð 164 skipa- söfn til 40 skipa og er það tals- verð aukning. Þá hefur eitt skóla bókasafn bætzt við frá fyrra ári. í Melaskóla, og er sú breyting fólgia í því að keyptar voru um 200 fræði- og uppsláttarbækur, sem nemendur skólans nota við námið. Bókabíllinn, sem safnið hyggst starfrækja, tekur til starfa í haust, en dráttur hefur orðið á yfirbyggingu hans vegna hægri umferðar. Starfsemi Borgarbókasafnsins í Reykjavík var að mestu óbreytt árfð 1967 frá árinu á undan og starfsmenn jafnmargir. Útláns- staðir og lesstofur voru hinar sömu: Útlán og lestrarsalur að Þingholtsstræti 29, útibú I að Hólmgarði 34, útibú II að Hofs- vállagötu 16, útibú III að Sól- heimum 27, útlán og lesstofa fyr- ir börn í Laugarnesskóla, lesstofa fyrir börn og skólabókasafn í Melaskóla, lesstofa fyrir börn í Miðbæjarskóla og í Áusturbæjar skóla. Bókaeign safnsins var í árslok 114.542 bindi. Árið 1967 voru keyptar í bókasafnið 17.958 bæk- ur fyrir 2,5 millj. kr. þess, sem til þarf, en ef vel er á málum haldið, er hugsanlegt, að byggingarframkvæmdir megi hefja á næsta ári. Ákveðið hefur verið, að félags heimilið verði viðbygging við Gamla Garð, en bletturinn vest- ur af honum er eini staðurinn á - FELAGSHEIMILI Framh af bls. 2 milljón króna. Það er að vísu ekki nema tæplega % hluti allri háskólalóðinni, sem Háskóla ráð getur séð af til handa stúd- entum. Þetta hefur það í för með sér, að það félagsheimili, sem við nú stefnum að, verður ekki lausn til langframa. Mötuneytið á Gamla Garði er ófullnægjandi, meira að segja frá heilbrigðis- sjónarmiði og er því gert ráð fyrir 300-400 manna mötuneyti í félagsheimilinu. Aðstaða fyrir starfsemi félaga innan skólans er nær engin. Stúdentaráð, Stúd entafélagið, deildarfélögin Stúd- entastofnunin, bóksalan og SÍSE munu fá inni með starfsemi sína í félagsheimilinu. Matsalur mötu neytisins er einnig hugsaður sem staður fyrir almenna stúdenta- fundi og árshátíðir félaganna og aðrar minni háttar skemmtanir. Þessi upptalnimg gefur óljósa hugmynd um það, að hverju stefnt er með félagsheimili stúd enta. Það er ósk okkar, að nú fari að rofa til og draumurinn verði að veruleika í þessari sóknarlotu, sem nú er hafin“. STAKSTtlMAR Sérréttindakröíur í Tímanum í gær er skýrt frá ályktunum ungra framsóknar- manna á ráðstefnu þeirra um samvinnuhreyfinguna á síðari hluta 20. aldar. Það sem einkum vekur athygli í þessum ályktun- um, er krafan um, að samvinnu- hreyfingin fái að njóta sérstöðu, eins og eftirfarandi tilvitnanir í þær sanna: „Til þess að samvinnuhreyf- ingunni takist að rækja þetta (hlutverk sitt í efnahags- og menningarmálum) í framtíðinni verður ríkisvaldið að viður-.. kenna hlutverk hennar, og tryggja rétt samvinnuhreyfingar innar við skiptingu rekstrar- og framkvæmdafjármagns". „Nauðsynlegt er að samvinnu- hreyfingin búi við þau skilyrði, sem geri henni kleift að rækja forystuhlutverk sitt áfram, bæði innan vébanda byggðaáætlana og við fjármagnsfyrirgreiðslu til einstakra verkefna". „Ráðstefnan vekur athygli samvinnumanna á því, að ýms- ar þýðingarmiklar starfsgreinar hafa ekki verið skipulagðar eftir leiðum samvinnuhreyfingarinn- M Kjarnin í þessu öllu er sá sami, það ber að „tryggja rétt samvinnuhreyfingarinnar" búa benni ákveðin „skilyrði“, jafnvel miða gerð byggðaáætlanna við þarfir hennar, og ekki má skipu- leggja „þýðingarmiklar starfs- greinar“ án þess að hafa hana í huga. — Gagnrýni hefur oft verið höfð í frammi á störf Sam- bands íslenzkra samvinnufélaga, einkum vegna þess, að ætíð hef- ur einokunar- og sérstöðusjónar- miðið einkennt starf þess um of. Náin tengsl framsóknar og Sam- bandsins hafa gert því kleift að fá framkvæmdar margar sérrétt- indakröfur. Ungir framsóknar- menn krefjast í ályktunum sín- um nýrra sérréttinda. Perlusteinninn ; Nokkrar líkur eru á því, að hafinn verði útflutningur perlu- steins frá íslandi. Hér á landi hefur dvalizt jarðfræðingur frá bandaríska fyrirtækinu Johns- Manville, sem selur kísilgúrinn frá Mývatni, og kynnt sér jarð- lög við Loðmundarfjörð með það fyrir augum, hvort hag- kvæmt yrði að vinna þar perlu- stein, sem fluttur yrði út sem kjölfesta í útflutningsskipum kísilgúrsins. Haustið 1969 er ráðgert, að lokið verði virkjunarfram- kvæmdum við Búrfell og smíðl álverksmiðjunnar í Straumsvík. Nú þegar verður að marka stefn- una varðandi áframhaldandi stór framkvæmdir, og ríkisstjórnin hefur sett fram ákveðnar hug- myndir á þvi sviði, ein þeirra er perlusteinsnám. Félagsstofnun stúdenta Sú ákvörðun Háskólaráðs að veita hinni nýju Félagsstofnnn stúdenta við Háskóla íslands S milljón króna styrk af happ- drættisfé til byggingar á féiags- heimili stúdenta vekur vonir um, að Félagsstofnunin eigi eftir að uppfylla þær óskir, sem stú- dentar hafa við hana bundið. Við tilkomu Félagsstofnunar stú- denta skapast fyrst ábyrgur að- ili, sem hefur aðeins eitt mark- mið, að tryggja bættan hag stúdenta. Stofnunin tekur við störfum sem áður féllu í hlut þriggja aðila, Stúdentaráðs, Há- skólaráðs og Menntamálaráðn- neytis, og henni ber að sameina kraftana í þágu stúdenta. Styrk- veiting Háskólaráðs eykur vonir um öflugt starf og aukinn skiln- ing á þörfum stúdenta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.