Morgunblaðið - 12.06.1968, Side 6

Morgunblaðið - 12.06.1968, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐV'lKUDAGUR 12. JÚNÍ 196« „Með aðra hönd á stýri“ „Hver ekur eins og ljón með affra hönd á stýri“, var sungið fyrir fáum árum um allt land. Okkur var send þesri mynd fyrir alllöngu af Saedísi 2 ára og stóru systur hennar, Sigrúnu Erlu, 5 ára, sem sjálfsagt eru orðnar eldri núna. Við birtum mynd þessa í áminningarskyni. Dráttarvélaslys hér- lendis eru orðin alltof mörg, og þvi ber að gæta þess, að börn séu ekki látinn fara með dráttarvélar. Slysin gera ekki boð á undan sér. — „Forðið mannslífum. Farið varlega" eru kjörorð okkar I dag. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING HJF. Súðavogi 14 - Sími 30135. Til sölu ignaðar- og verzlunarhús- naeði með 1800 ferm. lóð. UppL í sima 20302 og eftir kL 7 í síma 15791. Þorsteinn Jónsson. Trefjaplast Pinotex, femisolía. Málning og lökk, Laugavegi 126. Garðeigendur athugið Látið slá garða ykbar fyr- ir 17. júní. Uppl. í síma 3203«. 13 ára röskur drengur óskar eftir að komast á gott sveitarheimili. Sími 31135. Kaupum gamla rafgeyma. Pólar hf., Einholti 6. Ung kona og lö ára stúlka óska eftir vinnu. Sími 41835. Njarðvík — Keflavík Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Reglu semi heitið. Uppl. í símum 1226 og 1202 í Keflavík. 16 ára stúlka óskar eftir vinmx (hefur gagnfræðapróf). Vön af- greiðslu í matvörubúð. — Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 41940. Keflavík Ensk léreft og sirsefni seld með miklum afslætti. Kaupfélag Suðnrnesja, vefnaðarvörudeild. Bændur 14 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveita- heimili í sumar. Er vanur sveitastörfum. — UppL í síma 32371 og 21533. Ábyggileg stúlka óskast í bakarí. Aðeins handlipxir og ábyggileg stúlka. Sveinababarí. Uppl. aðeins frá 3—4 í dag og á morgun, ekki í síma. Peningamenn Vil taka 50—100 þús. kr. lán með 12—15% vöxtum. Lánið óskast til li—2ja ára. Góð trygg. fyrir endur gr. Tilb. send Mbl., merkt: „8783“. „Au pair“ Stúlka, ekki yngri en 18 ára, ósbast á gott heimili I Englandi í nokkra mánuði. Tilb. send Mbl. f. 15. 6., merkt: „Brighton 8721“. Skuldabréf Óska að selja skuldabréf, fasteignatr, 1 eða 2 hundr. þús. til 3ja ára með 50% af föllum. Tilb. sendist Mbl. fyrir föstud. merkt: ,,8187‘L VÍ8UKORIM Úr nýútkomnu Útvegsbankablaði OrSaleikur „Nú haldið er fast i feldinn" svo friðurinn komist á. Það gjöra Vesturveldin og vinirnir austur frá. Hver heldur svo fast í feldinn, að friðurinn kemst ekki á? Eru það Vesturveldin eða vinirnir austur frá? Já, það eru Vesturveldin og vinirnir austur frá, sem halda svo fast í feldinn, að friðurinn kemst ekki á. Haraldur Hjálmarsson frá Kambi. H-dagur I nánd. (Vísan birtist í tslendingi) Óska þér giftu og góðrar ferðar i galskapinn. Kauptu þér H-karl til H- degisverðar á H-daginn. Pell. FRÉTTIB Kvenfélagið Hringurinn, Hafnar- firði. heldur basar fimmtudaginn 13. júní í Alþýðuhúsinu kL 8.30 Kon ur eru beðnar að mæta með muni upp úr hádegi sama dag. Kvenréttindafélag tslands Norræni kvennafundurinn verður að Þingvöllum í Hótel Valhöll fimmtudaginn 13. júni og föstu- daginn 14. júní. Fundir hefjast kl. 10 að morgni. Ferðir frá Umferðar miðstöðinni kL 9 árdegis og heim að kvöldi. Prestkvennafélag íslands heldur aðalfund í félagsheimili Langholtssóknar þann 19. júni kL 1.30 Strætisvagnar: Vogar 14 og Álfheimar 21. Frá Orlofsnefnd Reykjavíknr Reykvískar húsmæður, er óska að komast í orlof að Laugum I Dalasýslu, komi á skrifstofu kven- réttindafélagsins á Hallveigarstöð- um, mánudaga, miðvikudaga, föstu daga og laugardaga kl. 4-6. Kvikmyndaklúbburinn Kl: 6 „Barnæska Gorkís" —rússn. 1938 Kl: 9 „Við nánari athugun" — tékkn. 1965 aukam.: „Yeats Country". Kvenfélagskonur, Njarðvíkum Fundur verður haldinn fimmtudag inn 13. júní kl. 9. í Stapa. Rætt um fjáröflunarleiðir og fleira vegna dagheimilisbyggingar. — Bingó. Turn HaUgrimskirkjn, útsýnispallurinn er opinn fyrir al- menning á laugardögum og sunnu- dögum kl. 14.00 — 16.00. Kvenfélagskonur Garðahreppi fara sína árlegu skemmtiferð sunnudaginn 23. júnl. Farið verð- ur um Þjórsárdal. Lagt af stað kl. 8.00 frá biðskýlinu við Ásgarð. Tilkynnið þátttöku fyrir 17. júní í síma 50836, 51844, 51613 Heilsuverndarstöðin, Sólvangi Hafn arfirði vekur athygli Hafnarfjarðar- og Garðahrepps-búa á bólusetningu við mænuveiki fyrir þá sem þess óska á aldrinum 16-50 ára og fer fram að Sólvangi aUa virka daga nema laugardaga kL 10-12 f.h. á timabilinu frá 5.6.-22.6 gjald kr. 30. Frá Mæðrastyrksnefnd Konur, sem óska etftir að fá sumardvöl fyrir sig og böm sín í dag er miðvikudagur 12. júni og er það 164. dagur ársins 1968. Eftir Iifa 202 dagar. Tungl lægst á Iofti. Árdegisháflæði kl. 6.25. Dpplýslngar um læknaþjðnustu l oorginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndar- stöffinni hefnr síma 21230. Slysavarffstofan í Borgarsjúkra- húsinu hefnr síma 81212. Neyðarvaktin drarer aðeins á errkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, ními 1-15-10 og Iaugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar am hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla i lyfjabúðum í Reykja- vík vikuna 8-15. júní er i Ingólfs- apóteki og Laugarnesapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara I sumar að heimili Mærð»5styrks- nefndar Hlaðgerðarkoti Mosíells- sveit, tali við skrifstofuna sem fyrst, sem opin er alla virka daga nema laugard. frá kl. 2-4, s. 14349 Geðverndunarfélagið Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta Geðvernarfélagsins alla mánudaga kl. 4-6 sxðdegis að Veltusundi 3, uppi, sími 12139. Geðvemarþjón- ustan er ókeypis og öllum hexmil. ReykvíkJngar Munið bólusetningu gegn mænu- sótt, sem fram fer í maí og júni á Heilsuverndarstöðinni. Þeir, sem eru á aldrinum 16-50 ára eru ein- dregið hvattir til að láta bólusetja sig sem fyrst. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Sumardvöl barna að Jaðri Inxxritun stendur yfir í Góðtempl arahúsinu uppi kl. 4-5.30 daglega. nótt 13. júni er Kristján T. Ragn- arsson sími 50056. Næturlæknir í Keflavík 14. júnf er Arinbjörn Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið vlrka daga kl. 9—19, laugardaga kL 9—S og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótt þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sératök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvlk- xr á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- (agsheimilinu TJarnargötu 3« Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langhoitsdeild, 1 Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar i sima 10-000. Hvíldarvika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti i Mosfellls- sveit, verður að þessu sinni siðustu vikuna 1 júnl Náixari upplýsingar í síma 14349 milli 2-4 daglega nema laugard. Gamalt og qott Orðskviða-Kiasi 64. öfugir tveir ef yrðast kunna, einn þá stilla læst ei kunna, ef honum litið undan gekk, en ef miklir eru báðer, er það bágt, sem fym fjáð er, Tveimur digrum troða í sekk, (ort á 17. öld.) Spakmæli dagsins Þú verður sjálfur að vera harm- þrunginn til að koma mér til að gráta. Hóraz sá NÆST bezti Málflutningsmaður hóf eitt sinn varnarræðu sína fyrir Hæsta- rétti á þessa leiff: „Þar sem sakborningur hefur beðið mig að verja mál sitt hér fyr- ir réttimxm, leyfi ég mér aff beiðast þess að geffveikralaeknir rann- saiki, hvoæt hann sé meff réttu ráði“. H-umferðin hefur gengið mjög vel. Þó hafa myndazt umferðarhnútar á stöku stað! (^lóhuleff mó&i moöir Þú villt ekki njóta þess, vina mín góð, sem vermir hinn hlýnandi gróður. Á sumri þú dafnar samt rósin mín rjóff við ríki þitt, — elskuleg móðir. í dalanna skauti þín dafni vel blóm; dugmikla indaela kona. Ég óska þess, vina, að verði ei tóm, vegarleið framtíðarvona. Gunnar B. Jónsson frá Sjávarborg. i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.