Morgunblaðið - 12.06.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.06.1968, Blaðsíða 22
22 ftfrfcr (Mfí'T sr ímnAcni>rnf<7T'Wf cftdc rCT'vrn'.r»q,o»/r MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 196B Eva Jónsdóttir, Ferju- bakka - Minningarorð Ei glóir æ á grænum lauki sú gullna dögg um morgunstund, né hneggjar loft af hrossaigauki, né hlær við sjór og brosir grund. Guð það hentast heiimi famn það hið bliða blanda stríðu. Allt er gott, sem gjörði hann. Móðir mín, tengdamóðir og amma, Vilborg Jóhannesdóttir, Hverfisgötu 58, Hafnarfirði, lézt á Sólvangi 9. þ.m. Jóhannes N. Hallgrímsson, Þórhildur Hóseasdóttir og barnabörn. Faðir minn, tengdafaðir og afi Árni Jónasson fyrrv. ullarmatsmaður, Bárugötu 35, andaðtst að heimili sínu þann 10. þ. m. Þuriður Arnadóttir, Einar Magnússon og börn. Faðir okkar, tengdafaðir og afi Sigurjón Pálsson er andaðist að Elliheimilinu Grun hinn 4. þ.m. verður jarð settur frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 13. þ.m. kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna. Hansína Sigurjónsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát elskulegrar eiginkonu minnar og móður okkar, Þorbjargar Valdimarsdóttur. Einnig kærar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs Borg- arsjúkrahússins í Fossvogi. Jón Kristjánsson Þorvarður Jónsson Borghildur G. Jónsdóttir Valdimar Kr. Jónsson Jón A. Jónsson. ÞETTA erindi Sveinbjarnar Egiilssonar kom mér í hug, þegar ég heyrði lát Evu á Ferjubakka. Hún 'lézt í Sjúkrahúsi Akraness 15. marz sl. Það er erfitt að trúa, að þessi þróttmikia og glaðværa kona sé horfin sjónum. En eins og segir í kvæðinu, þá er allt breytinigum háð. Allir verða að hlýða kalli dauðans. Það er ekki ætkm mín að rekja æviferil Evu heitinnar í þessum iínuim, enda skortir mig að mikki leyti þekkingu til þess. Þessi orð mín eru aðeins tilraun til að votta minningu hennar þakkilæti mitt og virðingu fyrir þau kynni, er ég hafði af henni. Fyrir tuittugu árum fluttu for- eldrar mínir í nágrenni við heim- iili Evu og manns hennar, Jó- hannesar Einanssonar. Mun það hafa verið fyrir atibeina Jóhann- esar, eitt af fjölmörgu sem fjöl- skylda mín á þeim hjónium að þakka. Það vaa- (gott að eiga heima í nábýli við Evu og Jó- hannes og böm þeirra. Var heim- ili þeirra vinsaelt og virt af ölthrm þeirra nágrönmim sakir fédags- lyndis þeirra og lj úfmennsku. Eva var kona mikJium kostum búin. Hún var greind og hnein- skilin og skoðanir hennar heii- steyptar. ölktm, sem henni kynnt uist verður minniistætt, hve mikill lifskraftur og kátína stöfuðu frá henni hvort sem það var heima eða heiman. Hún hafði gott og heilbrigt skopskyn og henti jafnt gaman að sjáifri sér og öðnum. Á Ferjubakka var gestkvœmt, einkum á sumrum, og það svo, að ég held að heyri tid fládæma. Allir voru velkomnir. Þar opn.uð- ust hurðir aldrei í háiltfa gátt. Og mitt í önn dagsins gat Eva alltaf átt tíma til að ræða við giesti sína og veit ég, að ekki mim næturhvíMin ætíð hatfa verið löng. Þegar hugsað er til baka, kemux mér strax í huig sá mikli fjöldi barna og ungtLinga, sem sumardvöl áttu hjá Evru og Jó- hanneisi. Myndi það stór hópur ef saman kæmi. Þa/u hjónin sýndu þeim börmum mikla ástúð og umhyggju, ekki síður en eigin börnum. Þeir foreMrar, sem börn sín áttu á Ferjufoakka, fengu þau tii baka þroskaðri á líkama og sái. Eða er nokkuð það til, sem heillavænlegra getur tal- ist fyrir börn kaupstaðabúanna en að eiga sumardvöl í sveit hjá fólki, sem viðhefur fuitta regiu- serni og veitir börnunium fuil- nægju í umihyggju, stairfi og leik? Þannig dvöl áttiu börnin, sem í Efstabænum voru á sumrin. Engum kunnugum diulMist sú mfflcla ást sem Eva bar till eilgán- manns síns og barna. Sú ást var endurgoMin. Hjónaband hennar og Jófoannesar var rngög ástúð- iegt og út frá því métaðist heiimiLi þeirra og böm. Þau voru hvort öðru stoð og styrkur eins og bezt gierist. A það reyndi mjög, því tvö barna sinna misstu þau í blóma lífsins. Þau þrjú, sem á lífi eru, bera góðu uppefldi ótvírætt vitni ag bamabörnin eru mannvænleg. Árin koma og fara. Sautjón voru árin, sem fjölskyflda mín átti heima á Ferjubaka. Fró þeim tíma er margs að minnast. Þá ber fyrst að geta náinnar vináttu og saimvinnu við góða granna, hvort sem var að ræða að koma sam- an til að gLeðjast eða hryggjast eða dieiia með sér erfiði og ánægju daigilegra startfa svo sem í nábýli er alltaí nauðsynlegt. Minningar þessara áira er gott að geyma. Um leið og ég votta eiigin- manni Evu, börnum og öðrum nánum skyldmennum, djúpa samúð mína, vil ég bera fram þá ósk að afkomienduT hemnar megi í sem ríkustum mæli erfa mannkosti hennax. Friðuir sé með hennL Helgi Kristjánsson. Magnús Víglundsson frá Sellátrum — Kveðja MAGNÚSI kynntist ég fyrir nokkrum árum, og er mér þó ekki ljóst hvenær og hvernig við urðum vinir. Flest virtist mæla á móti því að slíkt gæti orðið, vini eignast maður oftast ungur, hitt verða kunningjar, að sönnu margir góðir, en það er samt eitthvað annað. Aldurs- munur okkar var talsverður, upp runi og lífskjör gjörólík, en samskipti okkar réðust á svipað- an veg og stúdentsins og gamla Stáls í kvæði Runebergs, og sjálfur var hann fulltrúi þess fólks“ sem þorði allt, nema þrek og manndóm svíkja“. Það man ég þó fyrst, að allt í einu erum við tveir menn ólíkra heima, staddir á heiðum uppi við sil- ungsvatn, hamingjusamir eins og strákar, í nóttlausum heimi. Slíkar ferðir urðu æðimargar áð- ur en lauk, en nú er lokadagur upprunninn, og vinur minn ráð- inn í annað ver. Magnús kaus sér oftast önnur umræðuefni en eigin ævi, og veit ég því lítið sem ekkert um hana, annað en það, að hann var aust- firzkur að uppruna og einsetu- maður alla tíð, barningsmaður krappra kjara, en enginn þurfa- lingur. Fulltíða lagði berklaveik. in hann í einelti, og átti hann eftir öllum sólarmerkjum að vera löngu kominn undir græna torfu, hetfði hann ekki, eins og skáldið góða, haft til að bera „þrjózku hins lágvaxna rnanns", Hjörtur Gunnlaugs- son — Minningarorð Þökkum innilega okkur sýnda samúð og vináttu við andlát og útför Gísla Ág. Gunnarssonar fyrrv. stýrimanns. Sigríður Pétursdóttir Guðrún Sveinsdóttir Sigrún Gísladóttir Gunnlaugur Þorfinnsson og dótturbörn. HJÖRTUR Gunnlaugsson sjó- maður í Stykkishólmi andaðist á nýjársdag sl. Ég hefi fyrir löngu ætlað að vera búinn a'ð minnast þessa vinar míns og góða drengs en það hefir dreg- izt og því er þessi stutta grein nokkuð síðbúin. Hjörtur var fæddur að Upp- salakoti í Svarfaðardal 7. júní 1906 en þaðan fór hann mjög ungur til vandalausra og vand- ist því snemma iðjusemi og sjálfsbjargarviðleitni sem kom sér vel. Hann varð ungur sjó- maður og lengst af var sjórinn hans starfsvettvangur, enda jafn- an eftirsóttur í skiprúm. Leið okkar lá fyrst saman á Eski- firði og síðan ekki fyrr en hann flutti til Stykkishólms 1946. Þar var hann svo hamingjusamur a‘ð eignast ágætan vinu og félaga, Sesselju Kristjánsdóttir og bjuggu þau saman og áttu ind- ælt heimili þar til Hjörtur lézt sem jafnvel hinn bleiki gestuir gat ekki bugað. Síðan tók við venjulegt strit þess sem vinnur hÖrðum höndum við sjósókn og farmennsku, unz við tekur al- menn verkamannavinna, sem til- brigðalítið lauk með grásleppu- veiðum á grunnmiðum. Magnús var maður minna fornu dyggða, ráðvandur og hreinn í lund. Orð hans þýddu nákvæmlega það hann mæiti, og af annarra orð- um ætlaðist hann hins sama. Vera kann að sumum hafi þótt hann harður i horn að taka, og satt er það, að hann talaði ekki fremur en Stjáni blái neitt tæpi- tungumál, ef á hann var leitað að ósekju, en ómjúk lífsbarátta hafði neytt hann inn í harða skel, sem hann bar langa ævi í viðskotaillum heimi. Við sem þekktum hann gjörr, vissum að hann var bæði viðkvæmur og hjartahlýr, og ungan svein þekki ég, sem þótti hann Magnús minn mjúkhentastur manna. Ættingjum hans, sem ég veit engin deili á, óska ég þess, að af þeim meiði sem Magnús er sprottinn, megi þeir kvistir vaxa sem honum likist að hreinlyndi og drengskap. Atli Már. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður, fósturmóður, tengda- móður og ömmu okkar Jóhönnu Kristófersdóttur Bíldudal. Guðrún Sölvadóttir Sigurður Benjamínsson Hallfriður Sölvadóttir, Vilborg Söivadóttir Guðbjörg Valdimarsdóttir Rúna M. Scbröder Þórarinn H. Magnússon. Innilegar þakkir flytjum við öllum þeim er sýndu okkur samú'ð og vinarhug við andlát og jarðarför litlu dóttur okk- ar og systur Ingibjargar Jónu Steingrímsdóttur. Dana Arnar Steingrímur Felixson Friðbjöm Ö. Steingrimsson Sigurður S. Steingrímsson Gréta S. Steingrimsdóttir. Hjartans þakkir til Eyfellinga og allra annarra, sem auð- sýndu Elínu Kjartansdóttur Nordal vináttu og tryggð, bæði lífs og liðinni. Vandamenn. Hugheilar þakkir fyrir auð- sýnda hluttekningu og samúð vegna andláts og jarðarfarar Sigríðar Blandon Halling. Charles W. Halling og synlr, Þorbjörg og Ámi E. Blandon, dætur, tengdasynir og bama- böra. sem fyrr segir. Sesselja hafði tekið í fóstur tvö dætrabörn sín og ólust þau upp hjá þeim Hirti. Þeim reyndist Hjörtur sem fað- ir, enda var hann með eindæm- um barngóður. Hann var jafnan léttur í lund hvar sem hann fór og ekki minnist ég þess að hafa nokkru sinni mætt honum nema glöðum og ánægðum. Hann var traustur maður og loforð hans þurfti enginn að skjalfesta. Á sjónum var hann í öllum störf- um dugnaðarmaður hvort sem hann var matsveinn eða háseti. Hann var og ágætur netamaður, enda vann hann seinustu árin á netastofu og gerði a'ð veiðarfær- um. Um Hjört sannaðist vel það sem Grímur Thomsen segir. — Hann var „þéttur á veli og þétt- ur í lund og þrautgóður á rauna stund.“ Að honum er sjónarsvipt ir, því þeim er honum kynnt- ust verður hann lengi minnis- stæður. Mér var hann alltaf hlýr og einlægur eins og öllum þeim sem hann umgekkst. Á ég því góða mynd af honum í huga mínum og er þakklátur fyrir að hafa átt samleið með honum í önn daganna. Blessuð sé minning góðs drengs. Mínar innilegustu þakkir til nemenda minna í Kvenna- skólanum frá 1918 fyrir kær- komna kveðju til mín nú ný- lega. Lifið heilar! Jakob Jóh. SmárL Kærar þakkir til ykkar allra sem sýnduð mér vinsemd 29. maí sl. Pálína Pálsdóttlr Vesturbraut 23, HafnarfirðL Hjartanlega þakka ég öllum vinum og vandamönnum, sem glöddu mig á níræðisafmæl- inu með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Guð blessi ykkur ölL Guðbjörg Jónsdóttir MfðdaL Ami Helgason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.