Morgunblaðið - 12.06.1968, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 12.06.1968, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1908 Oftast tvð ein og oftast gangandi — rætt við hjónin dr. Harald IVIatthiasson og Kristínu Olafs- dóttur að Laugarvatni. ÓFÁIR munu þeir fslendingar, sem hafa sótt fegurðina út fyrir landsteinana, en lítið sem ekkert kynnt sér þá tign og fegurð, sem gefur að líta á ferðalögum um ísland sjálft. Austur að Laugarvatni búa hjónin dr. Haraldur Matthías- son og Kristín Ólafsdóttir, en þau eiga mörg sporin um öræfi og óbyggðir landsins. Þau hafa m.a. gengið alla Bárðargötu — í spor Gnúpa-Bárðar og orðið til þess fyrst allra svo vitað sé. — Ætli það sé ekki löngunin til að líta fjallið, eða öllu heldiur fjallið aið baiki fjallsins, sena rate mdg af stað, segir Haraldur, þegar við spyrjum hann, hvað hafi vateið áihuga hans á óbyggð- um íslands. — Ég er al'inn upp afarlegia í Árnessýslu — að Stearði í Gnúp verjahreppi. Þaðan gefur að líta einn fegursta fjallaihring, sem ís- land býður upp á, en það er fjallaihringurinn utan byggða, allt sunnan frá Reyðarbarmi inn á Jarthettur og Langjökul. í minu ungdæmi voru skemimtiferðir um óbyggðirnar svo tdl óþekkt fyrirbæri. Það var helzt að ég gæti svalað löngun minni. þegar ég rak á fjall að vorinu eða fór á fjall é haustin. —En þú áttir aldeilis eftir að æggja land undir fót. — Já, hver hefði getað hugs- að sér það þá? Nú, ég fór svo suður til Reykjavíkur og átti þar heima um árabil. Þar kynnt- umst við Kristín og í ljós kom, að hún hafði ekki síður áhuga á að skoða landið en ég. — Ég hugsa einna helzt, að áhugi minn á þessu sviði sé meðfæddur eiginleitoi, segir Krilstín og hlær. Ég er fædd og uppalin í Reykjavík — átti heima að Rauðaránstíg 3, sem í þá tíð gat talizt út úr. Við vorum mörg systkinin og geng- um oft okkur til gamans inn að Elliðaánum. Það jafngilti sveit- inni í þá da-ga. Ef til vill er áhugi minn frá þessum gönguferðum runnin. Nú ég fór í margar ferðir með Skíðafélaginu og eftir einni man ég sérstaklega vel. Það var árið 1934 og fararstjóri var Kristján Skagfjörð, en ég var eina kon- an í þessari för. Við fórum með Laxifoss upp í Hvaltfjörð og það- an átti að ganga á skíðum að Stíiflisdal. Meðan við vorum á leiðinni byrjaði að snjóa heldur betur og þar kom, að menn greindi á um leiðir. Létu sumir upp að Súlum, en hópurinn, sem ég var í. komst að Stardal eftir erfiða ferð og þaðan gengum við að Leirvogsva'tni. ínni og einangra algerlega. — Þið eigið mörg sporin um ísland? — Það er óhætt að fuilyrða það, segir Haraldur. En ýmis- leg’t eigum við nú eftir, t.d. he, ég aldrei komið á Austfirðina og lítið sem ekkert flakkað um N -Þingey j arsýsiu, — Þið hafið mikið ferðast saman, er ekki svo? — Jú. Upphafið á okkar sam- eiginlega flakki um landið var fyrsta ferð Ferðafélagsins um Vestfirði árið 1943. Þá kemur löng eyða, Við ferðuðumst lítið sem etekert í nokkur ár. Börn- in komu til sögunnar. . . — Og ég var við nám, skýtur Haraldur inn L — Að Daugiarvatni fluttum við 1951 og byrjuðum þá strax að byggja, Þetta tók ailan tíma okkar þá. — Fyrsta langferðin, sem ég fór í, segir Haraldur, var 1953. Þá fórum við tólf saman undii stjórn Ólafs Briem í rannsókn- arferð á útilegumannaslóðir. f þeiri ferð grófum við upp rústir í Snjóölduíjallgarði aust- Horft suður yfir Vonarskarð. (Ljósm.: Har. Matthíassont Frásögn Landniámu um ferð Bárðar varð mér snemma kær- komið umhugsunarefni. Þar seg- ir frá landnemanum, sem heill- aðist svo af hlýjum sunnanvind- um, að hiann lagði upp í tvísýn- asta búferlatflutning, sem átt hef ur sér stað á íslandi. Engar sagnir fara atf ferðum manrna á fyrri öldum um Bárðar- götu, eftir að Bárður lagði þar leið sína. Vonarskarð týnist með öllu, þar til Björn Gunn- Dr. Haraldur Matthíasson og K ristín ólafsdóttir. Bárðargata — Ieið Gnúpa-Bárð ar. an Rauðuvatna, héldum síðan norður Sprengisand og skoðuð- um tóttir Fjalla-Eyvindar í Ey- vindaveri og Innna-Hreysi. Leið- in i!á sem sé norður Sprengisand, vestur byggðir og suður Kjöl. Næsta ár fórurn við fjórir sam- an tíl ísatfjiarðar og þaðan í Jökultfjörð. Frá Jökullirði fór- um við yfir Furufjörð og suður Strandir, ýmist fótgangandi eða á bát. í þeirri ferð hugðumst við finna tótt í Bjarnanfirði, sem talin var ver.a eftir Fjalia-Ey- vind, en sú leit bar engan ár- angur. — Hvenær kemst Kristín svo í spilið aftur? — Næsta suimar. Það var rigningasumarið mikla 1955. Þá förum við sex saman og var Kriistín með í þeirn hópL Við fórum vestur í Skjaldfanniardal, gegum þaðan þvert yfir Dranga- jötou’l og niður í Bjamarfjörð. Þá fundum við tóttina og gróf- um hana upp. — Og síðan hafið þið ferðast saman um óbyggðir ísLands. — Já. Síðan þetta sutnar höf- uim við farið eitthvað á hverju sumri. Mes>t höfum við ferðast um svæði, sem er að öðru leyti lítt kannað, en það eru óbyggð- irniar vestan Vatnajökuls, um Vonarstoarð, Tungnárbotna, um- hvertfis Langasjó og Lalkagígi. — Þið hafið fetað í flótspor Gnúpa-Bárðar og gengið Bárðar götu? — Satt er það, segir Haraldur. laugsson telur sig fara þar um 1839 og er það vafalaust réft. Ýmsir hafa svo orðið til að fara einihvern hluta hennar, en þó er mér ekki kunnugt um, að neinn hafi lagt hana alia að baki fyrr en við hjónin urðum til þess. Bárður fluttist suður snemma á landnámsöld og hafla því liðið nær 1100 ár milli þess að Bárðar- gata hefur öll verið farin. — Hvenær ákváðuð þið fyrst að feta í fótspor Bárðar? — Hanaidur kom fyrst í Von- arskarð sumarið 1953, segir Kriist ín. Ég kom þar fyrst með honum 1956 og frá sumrinu 1958 ti'l 1963 fórum við á hverju ári og skoð- uðum einhvern hluta leiðarinn- ar, oftast ’tvö ein og oftast ganig- andL (Þess má geta hér, að dr. Haraldur Matthiasson skrifiaði Árbók Ferðatfélags íslands 1963 um Bárðargötu. í Bárðargötu eig um við einhver okkar ertfiðustu spor, segir Haraldur. Gönguferð- in sumarið 1958 er okkur sérstak lega minnisstæð. Þá fórum við með Páli Arasynii suður Spengi- sand, en skildum við hann í Tóm asarhaga vestan undir Tungna- fellsjökili. Síðan ætluðum við að hitta hann aftur að þremur dögum liðnum í skál'a jöklamanna í Fremri-Tungnárbotum. Deið okk ar Lá norður fyrir Tun.gnafells- jöteul, suður Vonarskarð, upp á Vatnajökiul og suður í Tungnár- botna vestan undir Hamrinum. Á þessari leið villtumst við út í Tröllahriaun, sem er mjög erf- itt yfiríerðar. — Töllahraun er allt að þvi ófært, skýtur Kristín inn L — Ekki stoulum við nú segja, að það sé ófært það sem við höfum brölt yfir, segir Harald- ur og hlær við, en þetta var býsna erfið ganga. — Við urðum að komast í áfangastað á réttum tímia, segir Kristín, því Páil gat ekki beðið. Síðasta daginn lögðuim við upp klukka fjögur um nóttina og í áfangast'að komumst við klufck- an sex næstu nótt — eftir 26 tíma göngu. Manstu hvað það var gobt að ganga um nóttima, spyr hún mann sinn. — í góðu veðri er bezt að ganga að næturlagi, segir Har- aldur. En svo við getum þess, þá genguim við þarna alis um 150 km. og s’váfum í sjö tíma. Við urðum eiginlega að ganga dag og nótt. — Vonarskarð er ykkur fcært, efcki rétt? — Jú, fcannske þykir okkur vænst um Vonarskarð, segir Haraldur og Kristín kinkar kolli. — Við Vonarskarð er bundin sérkenmileg saga og þar er Mtea diásamlega fallegt. í austri gnæf- ir Bárðarbunga. sem nær fulla 1080 m. ofar skarðinu, en það er í um 1000 m. hæð. í vestri er svo Tungnafellsjökull. — Nú hljótið þið að eiga marg ar minniisstæðar nætur í óbyggð unum. — Það skyldi maður nú ætla, segir Hanaldur og brosir við. Og hjónin hefja fnásögn sína. — Einna eftirminnilegas'ta nóttin er, þegar við tjölduðum í Ægissandi, en hann er sunnar- iega í Vonarskarði. Við tjölduð- um þarna í bl'íðskaparveðri og það var allt svo fallegt í kring um okkur: fjöllin, jöklarnir og reykirnir upp af hverasvæðun- um. Slík nótt er alveg ógleym- anleg. — Og þarna hefði vejúð ó- mögulegt að tjalda, nema í blæjalogni: Sandurinn er laus, hvergi festingu að fá og ekkert grjót til að binda með tjaldið, — Yfir þessu öllu hvíldi rökk urmóða júl'ínæturinnar. Raddir náttúrunnar þögðu, en tðfrar auðnarinnar ríktu í öllu sínu veldi. Það var nú það. Þau þegja bæði. Þarna eiga þau fjársjóð, sem enginn annar getur eignazt hlutdeild í — þau hafa fundið fegurð iandsins í þessari júlínótt fjarri öllum skarteala hins daglega lí'fs. Það líður dálítil stund, áður en við vogum okkur að trufla þau með nýrri spurningu. — Eitt'hvað hatfið þið haft fyrir stafni síðan könnun Bárð- argötu laufc. — Við höfum verið að rölta uim Hornstrandir undanfarin tvö sumur, segir Kristín. Það er ein- kennileg tilíinning að kom'a á þessar eyðislóðir. Andstæðurnar eru svo miklar: aunars vegar fallegur gróður í víkunum og hins vegar há og nakin björgin — morandi í fugli — iðandi atf Mfi. — Fyrra sumarið fórum við í Hornvík og gengum þaðan suður strandir allt í Furutfjörð Framh. á bls. 20

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.