Morgunblaðið - 12.06.1968, Side 29

Morgunblaðið - 12.06.1968, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JÖNÍ 1966 29 (útvarp) MlðVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.44 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynning ar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir Tónleikar. 11.05 Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigurlaug Bjamadóttir les sög- una „Gula kjólinn" eftir Guð- nýju Sigurðardóttur (3). 15.00 MiSdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Sandor Jaroka stjórnar flutningi á sígaunalögum. The Troll Keys leika og syngja norsk lög. Diana Ross og The Supremes syngja lagasyrpu og leika. Chet Atkins leikur á gítar. Hljómsveit Titos Rodriguez leik ur og syngur suður-amerisk lög. 16.15 Veðurfregnir. fslenzk tónlist. a. Lúðrasveitin Svanur leikur lög eftir Karl O. Runólfsson og Helga Helgason: Jón Sig- urðsson stjórnar. b. Þuríður Pálsdóttir syngurlög eftir Pál ísólfsson. c. Blásarasveit Sinfóníuhljóm- sveitar íslands leikur Diverti- mento fyrir blásturshljóðfæri og pákur eftir Pál P. Pálsson: höf. stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist I Musici leika Sónötu nr. 3 £ G- dúr eftir Rossini og Oktett í Es- dúr op. 20 eftir Mendelssohn. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu böm- in 18.00 Danshljómsveitir leika Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister flyt- ur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi Dr. Jón Þór Þórhallsson talar við vestur-íslenzkan efnafræðing dr. Marinó Kristjánsson (Hljóð- ritað £ Kanada). 19.55 Píanóverk eftir Robert Schu- mann a. Peter Katin leikur „Smásögu op. 27. b. John Ogdon leikur „Nætur- þátt“ op. 23 nr. 4. c. Grant Johannessen leikur „Glettur op. 20. 20.30 „Er nokkuð í fréttum?", smásaga eftir Axel Thorstein- son Höfundur flytur. 21.05 Sex söngvar eftir Módest Mússorgskí Galina Visjnévskaja syngur með rússnesku rlkishljómsveitinni: Igor Markevitsj stj. 21.30 Um trúboðann og verkfræð- inn Alexander Mackay Hugrún skáldkona flytur annað erindi sitt. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í haf- ísnum" eftir Björn Rongen Stefán Jónsson fyrrum náms- stjóri les (10). Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir £ stuttu máli. FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 930 Tilkynning ar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frivaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við sem heima sitjum Sigurlaug Bjarnadóttir les sög- una „Gula kjólinn" eftir Guð- nýju Sigurðardóttur (4). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Nelson Eddy, Virginia Haskins, Chet Atkins, Eddie Foy, Black Face Minstrels, Adriane o.fl. skemmta með söng og leik á git- ar og harmoniku. 16.15 Veðurfregnir. Balletttónlist Suisse Ramande hljómsveitin leikur tónlist úr „Rómeo og Júl- £u“ eftir Prokofjeff: Ernest Ans- ermet stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tóniist Útvarpskórinn í Kraká og út- varpshljómsveitin i Varsjá flytja þrjú lög eftir Lútoslavski: höf- undur stj. Fílharmoníusveitin I New York leikur Konsert fyrir píanó og blásarasveit eftir Stravinski: Le- onard Bemstein stj. Einleikari: Seymor ipkin. 17.45 Lestrarstnnd fyrir litlu börn- in. 18.00 Lög á nikknna Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Iðnaðnr og efnahagsmál Kristján Friðriksson forstjóri flytur erindi. 19.55 Tvö hljómsveitarverk eftir tónskáld mánaðarins, Skúla Hall dórsson a. „Sogið“, forleikur. Sinfóníuhljómsveit fslands leikur: PáU P. Pálsson stj. b. Svíta nr. 2. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur: Bohdan Wodiczko stj. 20.15 Dagur í Garðinum Stefán Jónsson á ferð með hljóð nemann. 21.05 Syngjandi nnnna Debbie Reynolds syngur með hljómsveit lög úr þessari kvik- mynd. 21.30 Útvarpssagan „Sonnr minn, Sinfjötli" eftir Guðmund Danl- elsson Höfundur endar flutning sögu sinnar (19). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Uppruni og þróun læknastétt- arinnar. Páll Kolka læknir flytur erindi — þriðja og síðasta hluta. 22.40 Kvöldhljómleikar: Dönsk verk eftir Gunnar Berg. Beatrice Berg og Danska út- varpshljómsveitin leika: Mili- tades Caridis stj. b. „Phrase op. 17", kantata fyr- ir sólóópran, kóloratúrsópran, tólf kvenraddir og hljóm- sveit eftir Thomas KoppeL Flytjendur: Lone Koppel, Kir sten Hermansen, félagar I danska útvarpskórnum og hljómsveit danska útvarpsins: Janos Ferencsik stj. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarp) MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNl 1968 20.00 Fréttir 20.30 Ungfrú Havisham Myndin er gerð eftir sögu Charl- es Didkens, „The Great Expeot- ations". ísl. texti: Rannveig Tryggvadóttir 20.55 I tónum og tali Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við Jórunni Viðar um útsetningar hennar á þjóðlögum. Þuríður Pálsdóttir syngur nokkrar gaml- ar þjóðvísur, sem Jórunn hefur útsett. 21.20 Þrír fiskimenn 1 þessari mynd segir frá þremur fiskimönnum, einum grískum, öðrum frá Thailandi og hinum þriðja kanadiskum, og frá veið- um þeirra með linu, net og hum- arfangara í Eyjahafinu, i Síams- flóa og á Norður-Atlantshafinu. ísl. texil: Sonja Diego. 21.50 Maður framtíðarinnar Myndin er gerð í tilefni af tveggja áratuga afmæli Alþjóða Heil- brigðismálastofnunarinnar (WHO f henni koma fram margir heims frægir vísindamenn og segja álit sitt á því hvers mannkynið megi vænta af vísindunum á næstu tveimur áratugum. (Nordvision - Sænska sjónv.) Áður sýnt 29. apríl s.l. 22.40 Dagskrárlok TIL SÖLU iðnaöar- og verzlunarhúsnæði með 1800 ferm. lóð. Upplýsingar í síma 20302 eftir kl. 7 í síma 15791. Þorsteinn Jónsson- Leignflug um lund ullt Aðeins flugvélin fær betri þjónustu en þér. FLUGSTÖÐIN ReykjavíkurflugvelU Sími 11-4-22. Margar gerðir af kvensköm nykomnar. iSit SKOVER RALEIGH KING SIZE RLTER Leið nútímamannsins til ekta tóbaksbragðsins frá Ameríku A

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.