Morgunblaðið - 12.06.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.06.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MTÐVIKUDAGUR 12. JUNI 1968 7 Hfúskapur í háska Hjúskapur í háska nefnist sprellfjörug, amerísk gaimanmynd, sem Nýja bíó hefur sýnt að undanförnu. Aðallhlutverkin leika Doris Day og Rod Taylor. Myndin er með íslenzkum texta. r Laugardaginn 18. maí voru gef- in saman af séra Frank M. Hall- dórssyni ungfrú Jóhanna Sigur- björg Kristinsdóttir og Gunnar Einarsson. Heimili þeirra verður að Dalbraut 26, Bildudal. Ljósm. Jón K. Sæmundsson, Tjarn- argötu 10. Laugardaginn 18. maí voru gef- in saman af séra Þorsteini Björns- syni ungfrú Úlla Valborg Þor- valdsdóttir og Svavar Sigurðsson. Ljósmyndari Jón K. Sæmundsson. Tjarnargötu 10B. 26. maí voru gefin saman 1 hjóna band í Landakirkju, Vestmanna- eyjum af séra Jóhanni Hlíðar. Ung frú Þórunn . Óskarsdóttir og Haf þór Guðjónsson, kennari. Heimili þeirra er að Heiðaveg 25, Vest- mannaeyjum. (Ljósmyndari ókunnur) Laugardaginn 25. maí voru gef in saman í Nesk. af séra Jóni Thorarensyni, ungfrú Hjördís Björg Kristinsdóttir og Sigurður Jóhann Hendreksen. Ljósm. Jón K. Sæmundsson, Tjarn- argötu 10. Laugardaginn 1. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Hahn- esi Guðmundssyni Fellsmúla, ung- frú Sigrún Bjarnadóttir, Árbakka Landssveit og Valur Haraldsson, Efri—Rauðalæk, Holtum. (Ljósm. ókunnur) Blöð og tímarit Útvegsbankablaðið, afmælisrit í tilefni af 35 ára afmæli Starfs- mannafélags bankans er nýkomið út og hefur borizt Morgunblað- inu. Af efni þess má nefna: Adolf Björnsson skrifar: í upphafi var. Afmæliskveðja frá formanni banka ráðs Útvegsbankans, Birni Ólafs- syni. Gísli Guðmundsson banka- ráðsmaður skrifar greinina: Tím- inn líður. Samtal við Ingibjörgu Ólafsdóttur, elztu ræstingarkonu Út vegsbankans: Ég var alveg vitlaus i að dansa.“ Vísnaþátturinn Banka- bygg. Ávarp Adolfs Björnssonar í kveðjuhófi S.G. Notuðu rauðvín sem viðbit, samtal við Sigurð ís- hólm kaptein, hólfagæzlumann bankans, með gömlum og merkum myndum af hvaladrápi í ís á Húnaflóa 1918 Haraldur Hjálmars- son frá Kambi á þarna nokkrar stökur. Kveðja til Theódórs Blöndals. Úr sögu félagsins eftir Eyjólf Haralds. Með góðum vini. Samtal við Eyþór Þorgrims- son. Myndaopna af starfsfólki. Vis ur til Ásgríms Albertssonar. fs- lenzka sólin eftir Gísla Indriðason. Málfundanámskeið. Gengið í stétt- arfélag eftir Ásgrím Albertsson. Um milliríkjaviðskipti, gull og pappírsgengi eftir Hauk Helgason. Lifið til hárrar elli. Úr erindi á ráðstefnu íslenzkra bankamanna á Þingvöllum 1968. ýmislegt fleira er í ritinu, en ritstjóri þess er Eyj- ólfur Halldórs. ÆSKAN 5.-6. tbl., maí-júní 1968, er komið út og hefur borizt Morg- unblaðinu. Efnið er fjölbreytt að vanda og við hæfi barna og ungl- inga. Af efni blaðsins má nefna þetta helzt: Minning aldarafmælis séra Frið- riks FHðrikssonar, stofnanda KFUM og K. Bréf frá Antonio. Twiggy í kvikmynd. Um Bítlana með myndum. Hrói höttur. Furðu verk fornaldar. Gulur litli eftir Jón Kr. ísfeld. Segðu mér söguna aftur eftir Þóri S. Guðbergsson. Sjóferð eftir Björn Daníelsson. Þeg ar móðir mín sagði mér, að ég væri blökkumaður eftir dr. Martin Luther King. Gítarþáttur Ingibjarg ar. Hreindýraveiðar. Ingólfur Arn- arson. Bréfaskipti Skákþáttur. Barnastúkan Hrönn og Pólstjarn- an með myndum. Hljómar í fyrsta sæti. Þriþrautin og íþróttaþáttur. Úr dýraríkinu. Heimilisþáttur Þór unnar. Málfræðiþáttur. 5 ára list- málari. Flugdrekasmíð er í handa- vinnuþætti Gauta. Flugþáttur Arn- gríms. Spurningar og svör. Ung- frú ísland 1968. Frímerkjaþáttur Sigurðar, myndasögur og þrautir. Hugkvæmni ritstjórans Gríms Eng ilberts er óþrjótandi eins og fyrri daginn. Prentsmiðjan Oddi prent- aði. 19. júní 1968 er nýkomið út, og hefur borizt Morgunblaðinu. Það er ársrit Kvenréttindafélags ís- lands og er þetta 18. árgangur ritsins. Á forsíðu ritsins er mynd af Svövu Jakobsdóttur rithöfundi. Af efni ritsins má nefna: Rit- stjórinn, Sigríður J. Magnússon skrifar greinina: „Er tímabært — “ og fjallar um það, hvort tímabært sé að leggja niður Kvenréttinda- félag íslands. Nanna Ólafsdóttir: íslenzkir stólar á fyrri hluta 19. aldar. Þá er þátturinn: Nýjung- ar í kennslumálum. 7 konur skrifa um efnið. Þá skrifar Hrefna Kristmanns- dóttir: Frá íslenzkum stúdentunt íf Osló. Smásagan Uppgjöf eftir Svövu Jakobsdóttur. Áfhending Hallveigarstaða með myndum. Erf iðleikar hins fullkomna eigin- manns. Grein með myndum af ung um íslenzkum óperusöngkonum, þar sem þær segja frá söngkonu- ferli sínum. Kvæði eru eftir 3 kon- ur. Denna Steingerður Ellingston, Ph. D. skrifar Ameríkuskólabréf. ýmislegt annað efni er í ritinu, sem prentað er í Leiftri. Ritstjóri er eins og áður segir Sigríður J. Magnússon. S Ö F l\l V estmannaeyjar íbúð til sölu. — Engin út- borgun. Upplýsingar í síma 98-1534. V erzlunarhúsnæði Til sölu verzlunarhúsnæði. — Lágt verð ef samið er strax. Sími 16567. Nýgift h|ón, baxnlaus, óiska að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Rvík, Hafnarf. eða þar á mdlli frá 1. október. Tilboð, merkt: BM 8804, sendist Mbl. Ungur trésmiður óskar eftir atvinnu á kvöld in og um helgar. Margt kemur til greina. — Uppl. í s. 31459 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Fjögra herhergja, sólrík og rúmgóð íbúð rétt við Miðborgina til leigu frá 1. júlí. Uppl. í síma 21787 eftir fcl. 17.00. Atvinna Umgliingspilt, 13'—14 ára, ó®kast tdl innheimtustarfa frá kl. 1—5 síðdegis Upp- lýsingar í síma 11588. Það bezta er aldrei of gott. Indíánatjöld kr. 350.— Tennisspaðar fcr. 50.— Jón Mathiesen, sfcni 50101. Rýmingarsala Barnablússur frá kr. 50.—, barnakjólar frá kr. 195.—, barnapeysur og margt Rýmingarsalan, Sólvallagötu 74. Bílar til sölu Fíat 1100 66 Station, hag- stæð lán D. W. ’62 og ’63, góðfc bílar. — Bílarnir tál sýnds fyrir neðan Sundhöll ina. Uppl. í síma 19181. Það bezta er aldrei of gott. Kaffistell 12 manna aðeins 795.—. Matarstell fyrir 12 kr. 1025.—. Bollapör 16 fcr. Jón Mathiescn, sími 50101. Hús til flutnings ósfcast keypt 30 til 60 ferm. Upplýsingar í síma 19181. Ný grásleppunet uppsett, til sölu á tæki- færisverði. Sími 81049. Til leigu 4ra herb. íbúð til leigu við Álfaskeið í Hafnarfirði. — Tilboð sendist Mbl., merkt: Álfasfceið 150 — 8805. Sölumenn — sölumenn óskast til að selja góða vöru úti um allt land. — Staaar 34472, 38414. Óska eftir atvinnu sem bókari eða gjaldkeri hjá traustu fyrirtæki. úti á landi Tilboð er tilgreini laun sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ.m. merkt: „Starfsreynsla — 8289“. Fyrirtæki - félog - stofnanir Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-4. Landsbókasafn íslands, Safna- húsinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19 nema laug- ardaga kl. 9-12 Útlánssalur kL 13-15 nema laugardaga kl. 10 12 Þjóðskjalasafn íslands Opið sumarmánuðina júní, júlí og ágúst kl. 10-12 og 13- 19 alla virka daga neona laugar daga: þá aðeins 10-12. Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags íslands og afgreiðsla tíma- ritsins „MORGUNN" er opin á miðvikudögum kl. 5.30 til 7. Skrifstofa S.R.F.Í. opin á sama tíma. fékh I GENGISSKRANINÖ nr' 66" 7’ J'5"1 1968 8kr<0 fr< Blnlng Kaup Sala 27/11 '67 1 Bandar.dollar 56,93 57,07 20/5 '68 1 Sterllngapund 135,61 136,1» 29/4 - 1 Knnadadolíar 52,77 52,91 5/8 - 100 Danskar krónur 761,80 763,66 27/11 '67 100 Norskar krónur 798,92 798,88 24/5 '68 100 Sannskar krónur 1.103,05 1.105,75 12/3 - 100 Flnnsk siörk 1.361,31 1.364,6» 5/6 - 100 Fransklr fr. 1.145,71 1.148,3» - 100 Belg. frankar 114,18 114,46 6/6 - 100 Svlssn. fr. 1.323,03 1.326,27 - 100 Gylllnt 1.573,20 1.977,08 27/11 '67 100 Tékkn.kr. 790,70 792,64 7/6 '68 100 V.-þýzk siörk 1.426,68 1.430,lBjfc 6/6 - 100 Lírur 9,14 9,16 *4/4 - 100 Auaturr. sch. 220,46 221,00 13/12 '67 100 Pesotar 91,80 83,00 27/11 - 100 Relknlngskrónur- Vörusklptalönd •9,86 100,14 • * 1 Relknlngspund- Vörusktptalönd 136,63 130.07 jfC Breyllng fr< aíðustu akríningu Getuni annast hvers konar kynningarstarfsemi s. s. samningu og dreifingu fréttatilkynninga, útvegun ljósmynda og þess háttar. Einnig kemur til greina að taka eitt til tvö stór fyrirtæki í föst viðskipti (hlutverk blaðafulltrúa) gegn sérstökum kjörum. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga í síma 41294, eða skrifið eftir gjaldskrá og fullkomnum upplýs- ingum. BLAÐAÞJÓNUSTAN Víghólastíg 17, Kópavogi. M.P. miðstöðvarofnar Sænsku Panel-ofnarnir frá A/B Fellingsbro Verk- stader, eru ekki aðeins tgeknilegt afrek, heldur einnig sönn heimilisprýði. Verð hvergi lœgra. LEITIÐ TILBOÐA Einkaumboð: Hannes Þorsteinsson lieildverzlun, Hallveigarstíg 10, sími: 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.